Morgunblaðið - 16.07.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1931, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hugl$8lngadailifik Nesti í ferðalög, svo sem sæl- gæti allskonar og tóbaksvörur, er best að kaupa í Tóbaksbúsinu, Austurstræti 17. NB. Vindlarnir þaðan eru alment viðurkendir þeir bestu fáanlegu. Ef leið ykkar liggur um Hafn- arfjörð, þá munið að kaffi og mat- stofan „Drífandi“ Strandgötu 4 selur bestan og ódýrastan mat og drykk. Heitur matur alla daga. Fljót afgreiðsla. Virðingarfylst. Jón Guðmundsson frá Stykkis- hólmi. Kaupakona óskast. Upplýsingar í versl. Von. Kaupamann vantar á gott heim- ili upp í Borgarfjörð. Upplýsing- ar gefur Óskar Gíslason Lauga- ýeg 159, kl. 7—9 e. m. Skipun þingsins. Skipun Alþingis verður að þessu sinni eins og hjer segir: I Efri deild eru 7 „Framsóknar“-menn, 6 Sjálfstæðismenn og einn Jafn- aðarmaður. Lið stjórnarinnar og stjórnarandstæðinga er jafnt í deildinni, og hafa stjórnarand- stæðingar því synjunarvald þar. Auðvelt var fyrir Jafnaðarmenn, með aðstoð Sjálfstæðismanna, að koma einum manni upp í Efri deild og gátu stjórnarandstæðing- ar 'þá haft meiri hluta í deildinni. En Jafnaðarmenn vildu þetta ekki, en vonandi býr ekkert ljótt undir þessu af þeirra hálfu; úr því verður framtíðin að skera. 1 Neðri deóld eru 16 „Framsókn- ar“-menn, 9 Sjálfstæðismenn og 3 Jafnaðarmenn. Hefir afturhald- ið því öflugan meiri hluta þar. Starfsmenn Rlþingis. Bílferð Þessir hafa verið ráðnir starfs- menn þingsins af forsetum öllum í sameiningu: til Blðndnðs og Aknreyrar á fðstudag 17 þ. m. Nokknr sæti laus. Bílastððlnu Bíllinn. Lækjargðtn 4. NýkomiiTallskottar málning. Versl. Vald. Ponlsen. Klapparstíg 29. PAPPÍRSV ÖRUR, BESTAR. EINKAUMBOÐSMAÐUR HERLUF CLAUSEN. Smábarnaföt. mikið nrval tekið npp sfðnstn daga. Lftíð í glnggana nt að Anstnrstræti 1. Til Hkureyrar Næstn ierðir frá Stein- dóri ern í dag og Fðstndag kl. 10*/* árd. Ódýrnstn ferðirnar ern altaf frá Steindóri. Skrifstofan og prófarkalestur: -Svanhildur Ólafsdóttir, Svan- hildur Þorsteinsdóttir, Theodóra Thoroddsen. Skjalavarsla og afgreiðsla: Sigurður Ólason. Lestrarsalsgæsla: Ólafía Einarsdóttir, Pjetrína Jónsdóttir, sinn hálfan daginn hvor. Innanþingsskrifarar: Teknir strax: Helgi Tryggva- son, Gunnar Thoroddsen, Lárus H. Blöndal, Magnús Ásgeirsson, Har- aldur Matthíasson, Kristján Guð- laugsson, Ásgeir Hjartarson, Guð- rún Sigurðardóttir. Teknir síðar eftir þörfum: Þor- steinn Símonarson, Birgir Torlac- ius, Hallgrímur ' Jónsson, Jón Símonarson, Gnnnar Benedikts- son, Sigurður Einarsson, Sigurður Guðmundsson, Björn Franzson. Dyra- og pallavarsla: Árni S. Bjarnason, Ásgeir Ey- Jjórsson, Halldór Þórðarson, Páll Ó. Lárusson, Þorgrímur Jónsson. Símavarsla: Katrín Pálsdóttir, Ingibjörg Pjetursdóttir, sinn hálfan daginn hvor. Þingsveinair: Lárus H. Pjetursson, Jón Bjarna son, Hörður Markan, Þorsteinn Þorsteinsson, Skúli Hansen, Gylfi Gunnarsson. Ritairí fjárveitinganefnda: Jónas Bjarnason. Frá Spáni. Madrid 15. júlí. United Press. FB. * HuUan Besteiro, fyrverandi for- seti jafnaðarmannaflokksins, hefir Verið kosinn forseti þjóðþingsins. Gullfoss kom í gær vestan frá Breiðafirði og Súðin úr hring- ferð. Ólafur Bjamason línuveiðari kom í gær frá Englandi. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. <c Bæjarstjórnarfundur er í kvöld Þar er meðal annars til umræðu skaðabótatilboð Dansk Sand- pumpekompagni vegna hruns hafnarbakkans, uppkast að samn ingi um almenningsbifreiðir, stækkun olíustöðvar Olíuverslun- ar íslands, kaup á Iðunni o. fl. Ungbamaveimd Líknar, Báru- götu 2, opin hvern fimtudag og föstudag kl. 3—4. Skipaáreksturinn. Þýski botn- vörpungurinn Tyr, sem sökk í fyrradag, var frá Wesermúnde. Kona skipstjórans var þar um borð. Skipverjar gátu náð nokk- uru af dóti sínu og komið yfir í Frankfurt. Fjórir yfirgáfu ekki skipið fyr en 2 mínútum áður en það sökk. Skipshöfnin fer með íslandi til Danmerkur. Frankfurt er frá Bremerhaven. Stefni þess var mikið skemt, en gert var við það til bráðabirgða í Yestmannaeyj um og lagði skipið af stað heim- leiðis í nótt. Kappleikurinn í gærkvöldi fór með 8:1. Farsóttir í júní. Samkvæmt skýrslu frá skrifstofu landlæknis hefir verið mikið um kvefsótt, hálsbólgu, iðrakvef og inflúensu í júní mánuði. Af hálsbólgu veikt ust 487 (þar af 29 í Reykjavík), af kvefsótt 660 (þar af 400 í Rvk) og á Suðurlandi), af iðrakvefi 172 og af inflúensu 291 (þar af 227 á Norðurlandi, en enginn í Reykjavík). Skarlatssótt var á Suðurlandi (27 tilfelli af 36), af kveflungnabólgu. veiktust 67 (í Reykjavík 40), af taksótt 49, af hettusótt 24 (helmingur á Yestur landi), af rauðum hundum 58 (enginn á Vesturlandi), af munn bólgu veiktust 7 í Reykjavík og á Suðurlandi. Aðrar farsóttir voru: barnaveiki (2 J Rvík), blóð sótt (1 í Rvík), barnsfararsót.t (2), gigtsótt (9), taugaveiki (6), kikhósti (2), hlaupabóla (11), umferðagula (5), mænusótt (1) og heimakoma (1). Allir þingmenn voru komnir til þingsetningar. Halldýr Steinsson kom með Gullfossi, • laust fyrir hádegi, og var hann seinastur. Útvarpið í dag: Kl. 19.30 Veð- urfregnir. Kl. 20.10 Grammófón- hljómleikar. Kl. 21 Veðurspá og frjettir. Kl. 21.25 Grammófón- hljómleikar. Frá Hesteyri. Kveldúlfur starf- rækir nú í ár síldarverksmiðju sína á Hesteyri eins og að undan- förnu og stunda allir togarar fje lagsins þaðan veiðar. í gær komu öll skipin inn með fullfermi af síld og var þá afli þeirra sem hjer segir: Skallagrímur 4500 mál, Þór ólfur 5000 mál, Snorri goði 4000 mál, Egill 2500 mál og Arinbjörn Hersir 2500 mál. Hefir verksmiðj- an því alls tekið á mótí um 18500 málum síldar og er það óvenju mikið svona snemm&. Skinafregnir. Dr. Alexanrdrine fór frá Kaupmannahöfn kl. 10 árd. í gær og Botnía frá Leith kl. 5 s.d. Hafnarfjarðarkirkja. Kínverski presturinn Ho prjedikar í kvöld kl. 8%. Túlkað verður. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Hljómleika- samkoma í kvöld kl. 8y2. Allir velkoftmir. Hitabylgja fór yfir Bandaríkin seinni hlnta júnímánaðar og stendur enn yfir. Hinn 3. júlí var talið, að 1032 menn hafi dáið úr sólsting. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í skrifstofu lögmannsins í Arnar- hváli í dag kl. 1.30 e. h. Verða þar seld 6 hlutabrjef í fiskveiða- hlutafjelaginu Defensor, hvert að upphæð 1 þúsund kronur. Enn jfremur verða seldar 2 fjámumdar kröfur. Lögmaðurinn í Reykjavík, 16. júlí 1931. Bjöm Þórðarson. Fyrirliggiandi: Ljáblöð (Fíllinn). Ljábrýni (Corundum). Ljáir (Kvernelands. Hnoð. Brúnspónrt. Hóffjaðrir. Hrífur. Alt selt í heildí og smásölu í Járnvörudeild JES ZIMSEN. Rykfrakkar. Peysufatakápur. Rúskinnsblússur í öllum stærðum og margt fleira. Nýkomið í Manfihesiir. Caugaveg 40. Sími 894 Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið við Vesturgötu 11 föstud. 17. þ. m. kl. 1 e. h. og verður þar selt handvagn, 2 ritvjelar, baðker, húðarskúffur og ýmsar verslun- arvörur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 14. júlí. 1931. Bjöm Þórðarson. Nesti í allskonar ferðalög, verður best hjá okkur. TIRiF/INDl aniraveg 63. Sfmi 2393 E6GERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaður Skrifstoia: Hafnarstræti 5. Hmi 871. Viðtalstími 10—12 f. h Nýtt grænmeti: Rabarbari, Gnlrætur, Tomatar, Agúrknr, Blómkál, SpíflskáL Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031- K0DAK & ASFA FILHUB. Alt sem þarf til framköll- unar og kopieringar, svo sem: dagsljósapappír, fram- kallari, fixerbað, kopi- rammar, skálar o. fl. fæst í Laugavens Hpðtekl. ryrirliggjandi EepiDBiTjelar: Sláttuvjelar „Mac Cormick” Rakstrarvjelar „Mac Cormick15 Snúningsvjelar. R&kstrar- og snúningsvjelar, sambyggðar. Ifljólkiiriielag Reykjavíkur, Pakkhúsdéildin. Statesmai m stéra orðii i. 25 á Iiorðið. p|pjTKSBflRSig Hressingarskálinn, Pósthússtræti 7. „Icecream-chocolate4. „Icecream-coffee“. 70°|0 ðmakslann fær sá er selur útgengilegan hlutí Verkið er hægt að hafa að auka- atvinnu. Svar merkt „70%“ til Annonsbyráu Sten-Krantz, Stock- holm f. v. b. GilletSeblöð ávalt fyrirliggjandi í heildsölu. Vilh. Fr. Frfmannssoit Sími 557.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.