Morgunblaðið - 22.07.1931, Side 1
VOnblat: Isafold.
18. árg., 166. tbl. — Mið vikudaginn 22. júlí 1921.
Isafoldarprentsmiðja Lf.
Gaoala Bíó
Siðgarpar.
Sjómannasaga í 8 þáttum.
100°/0 talmynd á ensku, tek-
in af Paramountfjelaginu.
Aðalhlutverk leika:
George Bancroft.
WiUiam Boyd.
Jessie Royce Landis.
Á sumartímnm.
Teiknitalmynd.
Talmyndalrjettir.
Tomatar
á 1 kr. Vz kg.
Hvítkál
Toppkál
Gulrætur
Næpur
Agúrkur
Persille
Selliri
Plómur
Marellur
Stákilsber
Melónur.
Verslnnin
Kjöt & Ftsknr.
Símar 828 og 1764.
Kært þakklæíti til allra nær og fjær, er auðsýndu okk-
ux vináttu á 40 ára hjúskaparafmæli okkar.
Jóhanna Pálsdóttir. Jón Ámason.
Dóttir okkar, Bergþóra Hulda, andaðist á heimili okkar,
mánudaginn 20. þ. m.
María og Binar Guðbergur, Keflavík.
Innilega þökk fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
dóttur okkar og systur, Unnar Gunnarsdóttur.
Ingibjörg Árnadóttir. Gunnar Vigfússon.
Sigríður Gunnarsdóttir, Þorkell Gunnarsson .
Maðurinn minn Jón Á. Egilson verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni kl. 2 síðd. ,fimtudaginn 23. júlí.
Guðrún Egilson.
)9
Oft er börf en nú er nauðsyn
að nota það sem innlent er.
FHAMLEIÐIR:
Kristalsápn, Stangasápn, Handsápnr,
Kerti, Skóábnrð, Gólfábnrð,
Fægilög, Baðlyf, Yagnábnrð.
HBEINS vörur eru jafngóðar erlendum pg ekki dýr-
ari og er því sjálfsögð skylda landsmanna
að nota þær.
*
lHunið að taka það fram þegar þið kanpið
ofangreindar vðrntegnndir, að það eigi að
vera HREINS vðrnr.
Til Borgarness og Hkureyrar.
Jarðarför mannsins míns, Helga Sigurðssonar, fer fram föstu-
daginn 24. þ. m. frá Þjóðkirkjunni og hefst með húskveðju á heim-
ili hins látna kl. 1 síðd.
Miðsundi 2, Hafnarfirði.
Sigríður Jónsdóttir.
Vegna jarðariarar
verðnr vjelsmiðja Pjetnrs Gaðmnndssonar
loknð I dag.
Vegna jarðarfarar verður
búðinni lokað frá kl. 3-5 í dag.
Lárns 6. Láðvígsson
Skóverslnn.
Fljótar og þægilegar ferðir frá Reykjavík
til Borgarness, um Hvalfjörð.
Til Borðeyrar, Hvammstanga, Blönduóss,
Sauðárkróks og Akureyrar á þriðju-
dögum og föstudögum.
Aðalstöðin h.í
Símar: 929 og 1754.
Til Akureyrar!
ðdýrasta og besta skemtnu
f snmarleyfinn.
Næsta sunnudagsmorgun 26. júlí fara bifreiðar til Akureyrar
og til baka aftur til Reykjavíkur, eftir tveggja til þriggja daga
dvöl á Akureyri. Áætlað að ferðin taki 10 daga alls og kosti kr,
60.00 fram og aftur.
Ódýrt fargjald — ágætir bílar.
Vorubilastöðin l Heyklauik.
Símar 970, 971 og 1971.
Nýil Blð
Söngvarinn
frá Sono.
Tal- og söngvamynd í 8
þáttum. — Aðalhlutverk
leikur hinn góðkunni leik-
"ari
Carl Brisson,
önnur hlutverk leika:
Edna Davies
Henry Victor.
Carl Brisson hefur nú síð-
an talmyndimar komu leik-
íð hjá British International
og er talinn með þeirra
bestu leikkröftum, allar
þær myndir er hann leik-
ur í eru i hávegum hafðar.
Hann er talinn að vera
með bestu leikkröftum nú-
tímans. — Carl Brisson er
danskur að uppruna.
Western t
lElectric
SOlINOi..-o.|SYSTEM
hverjum degi nýmöluð
Mokka- og Java-blanda.
Besta kaffi borgarinnar
alt af ferskt og ný-malað
Gott ntorgunkaffl
165 aura,
Kaffihúsið „Irma“.
HafnarsM 22.
MELONUR.
PLÓMUR, gulaa* og rauðar.
PERUR.
STIKKILSBER.
MORELLUR.
GRAPE FRUIT.
BANANAR.
DELICIOUS.
SUNKIST.
SITRONUR stórar.
OIUrIÆIM,
Góð íbnð
með öllum nýtísku þægingum ósk-
ast 1. okt. Tilboð merkt .„Z“, send-
ist A. S. í.
Egg nýkomin.
KLEIN.
Baldursgðtu 14. Síml 7S.