Morgunblaðið - 22.07.1931, Side 2

Morgunblaðið - 22.07.1931, Side 2
£ MORGTJM BLArMÐ Hðfnm fengið hið marg eftirspnrði og ódýra Glrðinganet. N.B. Pantanir óskast sóttar stras, annars seldar ððrnm. Mlfilkur- og brauðabúð verður opnuð í dag á Grett isgötu 57. Þar verða seldar hinar ágætu . mjólkurvörur frá Mjólkurbúi Flóamanna: Mjólk, Rjómi, skyr og smjör og hin eftirspurðu brauð og kökur frá J. Símonarson & Jónsson. Ný iarðarber. Nýtt grænmeti. Blómkál 75 au. kg. Tómatar 1 kr. % kg. Gulrætur. Purrur. Selleri. Rabarbar. Agárkur. Sítrónur. Itölsk jarðepli. HatarTerslnn Tðmasar Jóussonar. Laugaveg 2. Laugaveg 32. Bræðraborgarstíg 16. Sími 212. Sími 2112. Sími 2125. Gnmmfstigvjel Signr Hoovers. Bankahrunið í Þýskalandi. Sparifjáreigendur úti fyrir dyrum eins af útbúum Darmstádter-banka. hentug til ferðalaga og við landvinnu, gljáandi, mött margir litir. Vönduð en ódýr. r ■ ' 'is Lárns H. Lnðvigsson] Skóverslun. og Framboö. Framboð óskast á: 600 smálestum af hörpuðum kolum „Best South Yorkshire Hard“. 130 smál. Koks, heimfluttu til ríkisstofnana í Reykjavíkurbæ. 370 smál. af hörpuðum kolum, sömu tegund, heim- flutt að Vífilsstöðum 240 smál. af hörpuðum kolum, sömu tegund, heim- flutt að Kleppi. 170 smál. af hörpuðum kolum, sömu tegund, heim- flutt að Lauganesi. Loksins náðist samkomulag um greiðslufreststillögur Hoovers. — Prakkar spyrntu ákaft á móti til- lögunum, J)ótt hrunið í Þvskalandi nálgaðist dag frá degi á meðan þrefað var um greiðslufrestinn. Bn vaxandi líkur fyrir hruni í Þýska- landi hræða ekki Frakka. Ef til vill stendur þeim meiri beygur af viðreisn en hruni í Þýskalandi. Og því verður heldur ekki neitað, að því meiri sem vandræðin eru í Þýskalandi, ]>ví auðveldara veit- ist Frökkum að drottna í álfunni og hindra endurskoðun friðarsamn inganna. Þess vegna spyrna Frakk ar á móti því, að skaðabótabyrð- unum verði ljett af Þýskalandi. Þar að auki halda margir Frakkar, að Þjóðverjar geti vel borgað, ef þeir vilji. Margir í Frakklandi segja að vandræðin í Þýskalandi sjeu eingöngu blekk- ing. En halda Frakka þá líka að 4 miljónir atvinnulausra og neyð- arástand á miljónum heimilá í Þýskalandi sje eintóm blekking? Frakkar geta að minsta'kosti tæp- lega talið öðrum en sjálfum sjer trú um ])að. Mótspyrna Frakka gegn greiðslu frestinum vakti víða mikla gremju. T. d. skrifaði enska stjórnarblaðið ,,Dailj' Herald“, að Frökknm mætti ekki haldast uppi að segja öllum heinainum fyrir verkum og hindra ráðstafanir sem gerðar sjeu til alþjóðaheilla. — TillögUr Hoovers vöktu í byrjun mikla bjartsýni og höfðu í för með sjer verðh. á öllum kauphölhim. En hin mikla langvinna mótspyrna af Frakka hálfu breytti bjartsýn- inu í bölsýni og olli nýju verðfalli á kaupliöllunum. Að Jokum varð Hoover óþolin- móður. Hinn L júlí Ijet hann til- kynna Frökkum, að Bandarík^a- menn og Englendingar ætluðu sjer Kolin sjeu hjer á staðnum 10. september n. k. og af- hendist úr því eftir nánara samkomulagi. Námuvottorð leggist fram áður en afhending byrjar. Framboðum sje skilað til undirritaðs á skrifstofu Skipaútgerðar ríkisins, og verða opnuð hinn 4. ágúst kl. 10. árdegis. Hjörtur Ingþórsson. flllllllllll!llllll]l!!!llllllllll!llllll!ll!lí Pabbi vdll hafa ÞÓRS - PILSNER, * því hann hefir hinn ekta ölkeim. Sval- andi. — Hressandi. Prá umræðufundi í París um tillögur Hoovers. Frá vinstri: Briand, Edge sendiherra U.S.A. í París, Laval forsætisráðherra Frakka og Mellon fjármálaráðherra U.S.A. að láta gjaldfrestinn ganga í gildi án þátttöku Frakka, ef þeir vildu stöðugt ekki fallast á tillögur Hoovers. Þjóðverjar hefðn þá að vísu orðið að greiða Frökkum skaðabæturnar, en Bandaríkja- menn ætlnðu sjer að lána Þjóð- yerjum fje til þess. Hins vegar hefðu Frakkar þá orðið að greiða stríðsskuldir sínar við Bandaríkin. Þessi boðskapur Hoovers bafði þau áhrif, að samkomulag náðist við Frakka. Greiðslu stríðsskuld- anna og skaðabótanna verður frest að frá 1. þ. m. til 1. júlí 1932. Þó eiga Þjóðverjar ag nafninu til að greiða Frökkum skilyrðislausu skaðabæturnar, 500 miljónir marka. En Þjóðverjar fá alla þessa upphæð strax aftur að láni. Banda menn Frakka fá ekkert af upphæð inni eins og Frakkar heimtuðu upp haflega. 1 reyndinni hefir Hoover sigrað, þótt Frakkar hafi fengið kröfum sínum að nokkru leyti framlengt á pappírnum. Yms smávægilegri atriði viðvíkj- andi greiðslufrestinum eru þó enn óútkljáð og verða- rædd á sjer- fræðingafundi í Lundúnum í þ. m. H. Stimson, utanríkisráðherra U. S. A. En Bandaríkin og England liafa þó þegar lýst því yfir, að greiðslu- fresturinn sje genginn í gildi. Margir fundir hafa þegar verið ákveðnir, til þess að ræða ýms þýð- ingarmikil mál, sem standa- í sam- bandi við greiðslufrestinn. Hinn 17. þ. m. koma ensku ráðherrarnir, MacDonald og Henderson til Ber- lin. Skömmu seinna er Stimson utanríkisráðherra Bandaríltjanna einnig væntanlegur til Berlin. Og svo fara þýsku ráðherrarnir, Brun- ing óg Curtius til París og þaðan til Róm. Mesta athygli vekur hin.fyrir- hugaða Frakklandsför þýsku ráð- herranna. Óvináttan milli Frakka og Þjóðverja hefir að undanfömu farið sívaxandi. Betri sambúð Frakka og Þjóðverja er eitt aðal- skilyrðið fyrir því að greiðslufrest- urinn og viðreisnartilraunir TIoo- vers komi að tilætluðum notum. Kliöfn í júlí 1931. P. Súlan fór rúmlega tveggja stunda síldarflug í gær frá Siglu- firði vestur til Steingrímsfjarðar. Skyggni var slæmt en út af Hofs- ós sá liún 10 síldartorfur og voru þar um 30 skip að veiðum. Skip- herrann á Þór var með í þessari för, sem jafnframt er fyrsta eftir- litsferð „Súlunnar“ í landhelgi í sumar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.