Morgunblaðið - 22.07.1931, Page 3

Morgunblaðið - 22.07.1931, Page 3
^ORGUNBLAÐIÐ I nniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimnt £ 31 1 org j Öt*af.: BLf. Árvakur, Jtaykjavlk = Sltatjðr&r: Jðn KjnrtuuMon. Valtýr StaíánMon. Sltatjðrn cr afgralBala: ▲uaturatrntl I. — filml 100. = ▲ufil^alnBaatjðrl: B. Haíbarfi. ▲ufilýalnKaakrlfatofa: ▲uaturatraetl 17. — Blml 700. = Halaaaalaaar: Jðn Kjartanaaon nr. 74*. Valtýr Stef&naaon nr. 1110. = H. Hafberg nr. 770. Xakrlftasrjald: Innanlanda kr. 1.00 4 mðnuOi = Utanlanda kr. 1.B0 á. mfinuOl. | i lauaaaölu 10 aura eintaklO. Í0 aura aaeO Leabðk 1 Íilllllllinillllllll||||||||||||||||||||||||||||||||||||,|„|,|,||,|,||„|j= Öðni blekkist á. Frásög-n Jóhanns P. Jónssonar skipherra. Þinqtíðindi. Utanffir Skáta. ,-,Oðmn“ hefir verið að mæling- 1 sumar á Húnaflóa, en nú er rann kominn bingað og upp í joru, meg brotið stýri og laskað -Bfturstefni. Morgunblaðið fór á fund Jó- anns P. Jónssonar skipherra í °£ sPurði hann hvemig „Óð- lnn hefði þetta áfall fengið. Hon- um sagðist svo frá: ~~ t’að var snemma á laugar- 1 agsnaoi’gun. Við höfðum verið að nælingum þangag ^il seint á föstu- C abShvöld, en þa gerði dimmviðri, vii® lögðumst við akkeri út " nyrðra, Bjarnarfirði á Strönd- • Attum við nú að hætta mæl- mgmn um hríð; ^ yið höfðum skeyti um þag ag ættum ara í eftirlitsferð austur með landi. Um kl. 6 á laugardagsmorgun 11 ti þokuna og ljettum við þá og Slgldum ut frá Bjamarfirði • þá þ :SIgllngastefnu, sem við höfðum áð- Ur afmarkað. t sumar höfum við farið þama 5 ferðir fram og aftur og aldrei fundið minna en 1Q nietra dýpí. •En nú hjó „Óðinn“ niðri, ein- niitt á sama stað og við höfðum v’eHg að mæla kvöldinu áður og aHs staðar hafði reynst 25 metra Hýpi. Hlýtur þarna að vera hár og Hjór drangur, sem skipið hefir ■afeytt á. Alda var talsverð. Skipið hjó niðri að aftan tvisvar sinnum með 'OHitlu millibili, en var svo laust. ^ri® fundum undir eins að eitthvað Var að stýrinu, en gátum ekki at- hugað þag þarna nti í sjó. Sigldum Vlð því fyrst.inn á Ingólfsfjörð og j®t]nðum ag athuga skemdirnar Pn h*að var ekki hægt, vegna borð' kiiunin var undir sjávar- Var þá afráðið að halda til eykjavikur. Sendum við skeyti SU Ur 111 útgerðarinnar og báðum nni að Þór fylgdi okkur eitthvað a eið 0g yrði okkur til aðstoðar meS Þyrfti. Pylgdi svo Þór okk- Ur Vestur fyrir land, en við þurft- Uni ekki neitt á hjálp hans að a da., og komumst hingað slysa- ^aust af sjálfdáðum, þótt stýrið ‘•le alt úr lagi og tvíbrotið, eins °S kom í ljós þegar við vorum f°mnir hjer upp í fjöru. ^Uráðabirgðaviðgerð á stýrinu .6r íram hjer og mun henni lokið ’ næstu viltu. Þá fer^ „Óðinn“ til ^ anda. og fær fullnaðarviðgerð fj ^Íónaefni. Soffía Löve frá ísa- r 1 og Þorsteinn Einarsson bak- ain’ Isafirði . Rekstrarlánatjelög f» ir bátaútgerð og smðiðju. Neðri deild. Sex Sjálfstæðismenn í Nd., þeir Jóh. Jós., Ól. Th., Jón Ól., Guðbr. ísb., P. Ott. og J- A. Jónsson flytja frv. um rekstrarlánafjélög fyrir bátaútveg og smáiðju. Er þetta samhljóða- frv. því, er legið hefir fyrir undanförnum þingum. Jóh. Jós. hafði orð fyrir flm. og sýndi fram á nauðsyn þess, að slík rttkstrarlánafjelög kæmust á og að þau fengju aðgang að lánsfje. Nú væri smábátaútvegur og smá- iðja algelega út undan um láns- f je. Frumv. var vísað til annarar umr. og sjútvn. Einnig fóru til 2. umr. og nefnda frv. um sjóveitu í Vestmannaeyj- um; flm. Jóh. Jós., frv. um breyt- ing á lögum nr. 17., 19. maí 1930 um stofnun Flugmálasjóðs íslands; flm. J. A. J. og P. Ott. Er þar farið fram á að lækka um helming (úr 10 an. í 5 aura) gjald það, sem síldarútvegurinn greiðir. nú í Flugmálasjóð. Frv. um breyting á 1. urn útflutningsgjald af síld, flm. Gnðbr. ísberg og Jóh. Þ. Jós., þar er farið fram á að lækka út- flutningsg j aldið úr kr. 1.50 pr. tunnu niður í kr. 0.75. Frv. var vísað til 2. umr. og sjútvn. — Frv. um læknishjeraðssjóði, flm. Vilm Jónsson fór til 2. umr. og allshn. Efrd deild. Þar voru 4 mál á dagskrá: Frv um breyting á 1. um atvinnu við siglingair, um einkasölu ríkisins á tóbaki og eldspýtum, um Rafveitu- lánasjóð Islands og frv. til fram- farslulaga. Jón Bald. flytur þessi mál og lágu þau öll fyrir síðasta þingi. Þau fóru til 2. umr. 'og nefnda. Fulltrúafundur í London. Mac Donald alvöruþrunginn. Eftirfarandi skeyti hefir Morg- unblaðinu borist frá íslensku Skát- unum, sem fóru til Svíþjóðar. — Skeytinu seinkaði vegna þess að það ruglaðist í meðferðinni hjá símanum: Helsingborg, 20. júlí. Viðhöfn mikil og ræðuliöld voru i gær í tilefni af sextugsafmæli Ebbe Lieberath, yfirforingja sænskra Skáta. Við það tækifæri færðum vjer honum íslensku gull- liljuna, ,en það er heiðursmerki, er Bandalag íslenskra Skáta heiðr- ar útlendinga með. Nokkurir landar heimsóttu oss Skátabúðunum í gær, þar á meðal síra Jóhann Þorkelsson. — Voru allir gestimir ánægðir með íslensku tjáldbúðimar. Á laugardaginn heimsóttum vjer íslenska konsúlinn í Helsinghorg. Flestir fara hjeðan á morgun. Grænlaudsdeilan og (sland. Jón Þorláksson flytur þingsálykt- unartillögu í sameinuðu þingi, þar sem skorað er á stjómma, að gæta hagsmuna íslands í Grænlands- deilunni. London 20. júlí. United Press. FB. Fulltrúar Belgíu, Frakka og Þjóðverja komu til London í dag. Mac Donald og Henderson komu til móts við þá á stöðina og buðu þá velkomna á ráðstefnuna. Síðar: Sjöveldafundurinn liófst kl. 6,30 síðd. og lauk fyrsta fund- inum kl. 8.15. Mac Donald forsæt- •isráðherra hjelt þar ræðu og fór mörgum orðum um hið þýðingar- mikla starf, sem ráðstefnan ætti að inna af hendi. Hlutverk ráð- stefnunnar væri að gera ráðstaf- anir til að traust skapaðist þjóða á mdli og lánstranst þyrfti að kom ast á fastan grundvöll aftur nú þegar; hverskonar tafir, þótt stutt- ar væri gæti haft háalvarlegar af- leiðingar. Með sjerhverjum degin- um bæri hætturnar nær, sem gæti leitt af sjer það hrun, sem enginn mannlegur máttur gæti ráðið við. Hlutvérkið væri nú fyrst og fremst að athuga sjerstaklega fjárhagsað- stöðu og ástand Þýskalands. — Vandamál Þýskalands væri bæði sjórnmálalegs og fjármálalegs eðl- is, en Mac Donalcí bað fulltrúana að hafa í huga, að það væri f.jár- málaerfiðleikar Þýskalands sem ráðstefnan hefði til athugunar. ...........——*•«-------—- Jón Þorláksson flytur þingsálykt- unartillögu í sameinuðu þingi, þar sem skorað er á stjórnina, að gæta liagsmuna Islands í Græn- landsdeilunni. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á rík- isstjórnina að gæta hagsmuna Is- lands út af deilu þeirri, sem nú er risin milli stjórna Noregs og Danmerkur um rjettindi til yfir- ráða á Grænlandi/ ‘ Svohljóðandi greinargerð fylgir tillögunni: „Deila er risin milli Norðmanna og Dana um rjett til yfirráða yf- ir norðausturhl. Grænlands, og er búist við, að deilunni verði skotið til alþjóðadóms í Haag. ísland hefir bæði rjettinda og hagsmuna að gæta á Grænlandi, og þykir nauðsyn að vanrækja ekki gæslu þeirra, þegar þetta mál kemur fyrir dóm.“ Hoover hjálpar Þjóðverjum. hvað sem Ftrakkar segja. Wasliington 21. júlí. Hoover forseti hefir símað Stim- son utanríkismálaráðh. Banda- ríkjanna (sem er einn fulltrúanna á sjöveldaráðstefnunni) margar tillögur til þess að ltoma fjár- hagsmálum þýska ríkisins í betra horf. Tillögur þessar verða senni- lega birtar þá og þegar. Talið er, að m. a. leggi Hoover til, að bráðabirgðalán þau sem Þjóðverj- ai fengu til skamms tíma, verði endurnýjuð ef nauðsyn krefur, uns búið er að ganga frá frekari lán veitingum þeim til handa. Sagt er ennfremur að tillögur Hoovers beri það með sjer, að hann vill stuðla að því, að sættir og sam- l.vndi takist með Frökkum og Ljóðverjum. Hinsvegar mun for- setinn ganga út frá því, ef Frakk ar neita samvinnu á þessu sviði við Bandaríkin, að hægt verði að koma fjármálum þýska ríkisins gott horf án aðstoðar Frakka. t Jón Á. Egilson. Hann var fæddur 7. september 1865 á Lambastöðum á Seltjam- arnesi. Foreldrar hans voru Þor- steinn Egilson kaupmaður í Hafn- arfirði og Arndís dóttir Ásgeirs Finnbogasonar og Sigríðar Þor- valdsdóttur frá Bólstaðarhlíð. Níu ára gamall fór Jón til Þor- valds móðurbróður síns. sem þá var prestur að Hofteigi og dvald- ist hjá honum fram yfir ferming- araldur. Um 1881 kom hann suður aftur og gekk í gagnfræðaskól- ann í Flensborg er sá skóli tók til starfa. Síðan var Jón við versl- un þar syðra, bæði hjá föðnr sín- um og síðan hjá Jóni O. V. John- sen, sem var áður verslunarstjóri Smiths-verslunar hjer í bæ, en byrjaði að versla fyrir sjálfan sig, er Smith hætti.Síðan var hann við verslunarstörf á Blöndnósi hjá Jó- hanni kaupmanni Möller og kvæntist meðan hann var þar (13. júní 1895) ungfrú Guðrúnn Bene- diktsdóttur Blöndals umboðsm. í Hvammi í Vatnsdal, og lifir hún mann sinn. Nokkuru seinna fluttist Jón til Popps á Sauðárkrók, og var við verslun hans í nokkur ár. Þegar hann fór þaðan gerðist hann versl- unarstjóri hjá Gramsverslun í Stykldshólmi og veitti henni for- stöðu til ársins 1908. Eftir það var hann við verslun í Stykkis- hólmi og Ólafsvík þar til nm nýj- ár 1912, er hann tók við nmsjónar- starfi við áfengiskaup og hjelt þeirri stöðu þangað til Áfengis- verslun ríkisins tók til starfa. — Gerðist hann þá aðalbókari í skrif- stofu þeirrar verslnnar og gegndi því starfi árin 1922—1928. Síðan hann fór frá Áfengisversl- uninni og þangað til hann dó, vann hann a<5 mestu hjá Mogen- sen lyfsala, eiganda Ingólfs-lyfja- búðar, og var bókari hjá honum. Þau Jón og Guðrún eignuðust fjögur börn, tvo syni og tvær dætur. Annan son sinn mistu þau árið 1915, hið efnilegasta harn. Hinn sonurinn er í foreldrahúsum, en dæturnar eru báðar gift-ar og búsettar hjer í bæ. Jón lieitinn var maður fríður sýnum, svipmikill en sviplireinn, einn af þeim, sem ókunnugir taka ósjálfrátt eftir í mannfjölda. — Barst hann þó ekki á, síður en svo, og eigi var það vegna þess að hann bæri af öðrum á vöxt, því að hann var meðalmaður á hæð. Jón hafði hið mesta yndi af ' hestum, eins og margir þeir frænd- 0.8. Botnla fer í kvöld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag fyrir kl. 3. Fylgibrjef yfir vörur komi fyrir 3 í dag. C. Zifflsen. Nýorpin egg. Nýtt smjörlíki. Besta rjóma- bússmjör. Feitir gómtamir ostar. Hlt með öd»rasta verði, níkomið f smjörhúsið „Irma“. Hafnarstræti 22. Körinstólar, skinnstólar og hægindastólar. Nýtt úrval með afar lágu verði. Húsgagnaversl. Reykjavíknr Vatnsstíg 3. Sími 1940. ur. Kunni hann vel að fara- með góða hesta og var aldrei kátari lieldur en þegar hann var í sam- rei'ð með góðum kunningjum í góðu veðri og á góðum hesti. Og svo undarlega vildi til, a-ð seinustu stundir æfi sinnar naut hann þessa. Hann skrapp npp í Boigarfjörð 14. júlí til þess að eyða sumarleyfi sínu í Hjarðar- holti. Hinn 16. júlí brugðu þeir sjer ríðandi að Hreðavatni, hann og Þorvaldur frændi hans. En að Hieðavatni varð Jón bráðkvaddur þá um daginn. Jarðarförin fer fram á morgun. Frá Norðmönnum. NRP 21. júlí FB. Polarbjörn, sem Grænlandsleið- angurinn er á, var , á laugardag 70 sjómílur frá ströndum Austur- Grænlands. Veður óhagstætt. Quest-leiðangurinn sem liefir verið á Hvíteyju, hefir reist þar minnismerki yfir Andrée og fje- laga hans. Leiðangurinn er nú á leið austur á hóginn til Viktoríu- eyjar. Frá Hollandi berst sú fregn, að Grænlandsdeilan verði tekin til meðferðar af Haagdómstólnum í febrúarmánuði. Samkv. laúsafregn í Hafnarblöðum hefir, komið til orða, að danska stjómin feli hin- um kunna enska lögmanni, Sir Simon, að flytjh málið fyrir sig í Haag, Danski utanríkismálaráðh. neitar því, að þetta sje rjett. Bræðsluskipið nýja og mikla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.