Morgunblaðið - 23.07.1931, Blaðsíða 2
I
m o KGU N.BL A D 1 Ð
Fiskirannsóknir.
Selvogsbanki er „miðstöð“ þorsksins í norðurhöfum.
Grænlenski fiskurinn að mestu leyti upprunninn hjer
við land.
Samtal við próf. Johs. Schmidt.
Það eru nú hartnær 30 ár síðan vagga þorsksins og aðalniiðstöð í
Danir byrjuðu fiskirannsóknir norðurhöfum. Að vísu hafa fengist
hjer við land. Það var 1903, og sannanir fyrir því að þorskur
höfðu þeir til þeirra fyrstu árin hrygnir víðar hjer við land, svo
skipið „Thor“, sem seinna var sem fyrir Norðurlandi og Austur
selt- Björgunarfjelagi Vestmanna-^ landi, en það er alveg hverfandi
eyja og hjet þá „Þór“, varð seinna J lítið á móts við þá óskaplegu og
varðskip og fórst á Húnaflóa. A ótrúlegu viðkomu, sem er á Sel-
seinni árum hafa rannsóknirnar vogsbanka og þar í grend.
farið fram á hafranníjóknaskipinu
„Dana“, sem smíðað var sjerstak- Er þorskurinn hjá Grænlandi, Jan
lega til þess. Að vísu he^r „Dana“ i Mayen, Spitsbergen og Bjarnarey
ekki verið öll árin hjer við land.! upptrunninn á Selvogsbanka?
því að fyrst truflaði stríðið rann-
sóknirnar, og svo fór skipið í
tveggja ára rannsóknarför um-
■ | Tíðindamaður blaðsins spurði
hvort rannsakað hefði verið hvort
nokkurt samband væri milli fiski
gangna hjer og hjá Grænlandi.
— Já, þorskurinn hjá Græn
landi er að mestu leyti sama kyns
og þorskurinn hjer við land. Og
is Azoreyjar og hefir dr. phil Tán-. fjolcla margar sannanir höfum vjer
ing staðið fyrir þeim rannsóknum. fyrir því að þorskurinn fiytur sig
hverfis hnöttinn og kom iir þeim
leiðangri í fyrra.
í vor hefir „Dana“ verið að
rannsóknum í Atlantshafi umhverf
Kom Dana hingað til lands fyrir
nokkru og hefir farið eina rann-
sóknarför frá Vestfjörðum og með-
fram ísröndinni alla leið vestur
til Angmagsalik í Grænlandi.
Prófessor Johs. Sþhmidt, sem
verið hefir forstöðumaður hafrann
sóknanna frá öndverðu, og fróðast-
ur er allra manna í þeim vísindum,
kom hingað ásamt frxí sinni með
„Dronning Alexandrina' ‘. Tekur
hann nú við yfirstjóm rannsókn-
anna á „Dana“. Kom skipið hing-
að til þess að sækja hann og fór
hann út með því í gærdag.
rnilli landanna, því að fjölda marg
ir fiskar, sem merktir hafa verið
hjá Grænlandi, hafa veiðst hjer
við land alla leið frá Dyrhólaey
vestur um land og norður til Eyja-
fjarðax Að vísu höfum vjer ef-
laust ekki fengið tilkynningar um
alla þá merkta fiska, sem veiðst
hafa, því að sumir trassa að til-
kynna það. Yfirleitt munu ís-
lensku sjómennirnir aðgætnastir
og skylduræknastir með það að
gefa. upplýsingar um merkta fiska
og hvar þeir hafi veiðst. Þó höf-
um vjer fengið nokkrar slíkar upp
Aður en hann færi náði Morgun- lýsingar frá enskum frönskum
blaðið tali af honum um rannsókn- • og þýskum skipum, sem stunda
irnar, sjerstaklega fiskirannsókn- veiðar hjer við land.
irnar hjer við land.
Á undanförnum ámm hefir
Þar sem vjer höfum n ú sann
(anir fyrir því, að fiskur kemur
verið unnið að því að rannsaka ]linga^ frá Grænlandi, er óhætt að
fiskitegundir
mælti hann,
í Norðurhöfum,
Jivar fiskakynin
álykta að fiskur hjeðan fari þang-
að vestur, og það er líka. alveg
hrygna, hvernig lífsskilyrðin eru á áreiðanlegt) því að á annan hátt
hverjum stað, hvernig fiskarnir j verður það ekki skýrt hver ó.
haga göngum sínum og hvaða á-;grynni eru af þorski sum árin hjá
„I, Zj.1___i.________ i__í»
Grænlandi. Að vísu hrygnir nokk-
uð af þorski þar vestra, en það er
lítið og að mínu áliti ekki meira
heldur en hjá Austfjörðum. Það
eru því allar líkur til þess, að fisk-
urinn hjá Grænl. sje gotinn á
Selvogsbanka og uppalinn hjá ís-
hrif sjávarhiti og straumar hafa á
fiskigöngurnar.
Selvogsbanki er ,,vagga“ þorsks-
ins.
— Hvernig er þessum rannsókn-
um hagað?
— Þeim er hagað þannig, að landi. Og eigi aðeins þorskurinn
hrygningarstöðvarnar eru leitaðar hjá Grænlandi lieldur einnig þorsk
uppi, og svo er rakin sú leið», sem urinn hjá Jan Mayen, Spitsbergen
þorskaseiðin fara, athugað hvar og Bjarnarey.
þau ná þroska og stálpaðir og full- Á öllum þessum slóðum eru fisk-
vaxta fiskar merktir svo hægt sje göngur mjög breytilegar. Sum ár-
að sjá á því hvar þeir veiðast aft- in er uppgripaafli, önnur árin
ui, hvemig þeir haga göngum fiskilaust. Það bendir á að fiskur-
sínum. j inn sje aðkomandi, en eigi þar ekki
Með samanburði á rannsóknum fast aðsetur, eins og hjá íslandi.
ár eftir ár og á ýmissum tímum En það stendur aftur að sjálfsögðu
árs, hafa svo fengist markverðar í sambandi við það hvernig Golf-
og margvíslegar upplýsingar um straumurinn hagar sjer, hvemig
þessar fiskigöngur eru. Um 1880
var uppgripa þorskafli í mörg ár
hjá Spit.sbergen, og veiddu Norð-
menn mikið þar. En svo hvarf
fiskurinn alveg og hefir ekki kom
ið síðan. Líkt hefir farið um þorsk-
göngur hjá Bjarnarey og Jan
Mayen.
Sumarið 1908 var danskt rann-
sóknaskip hjá Grænlandi. Það
fi.skalífið í norðurhöfum, sjerstak-
lega þó nm þorskinn og hátterni
hans. Og þar sem þetta fiskatyn
hefir mesta þýðingu fyrir útgerð
og afkomu íslensku þjóðarinnar,
eru þessar rannsóknir mjög dýr-
mætar fyrir hana.
Jeg tel það nú fyllilega sannað,
að. Selvogsbanki, eða sjórinn milli
Vestmannaeyja og lands, sje
Eafrannsóknaskipið „Dana“. Áð neðan er mynd af prófessor Johs.
Schmidt (og til hliðar þar við m yndir af fágætum sævardýrum, er
hann fann í tveggja ára leiðangrinum).
var kalt sumar þar vestra og sjór-
inn kaldur og mjög lítill fiskur
þar þá. Veiddi skipið aðeins tæp-
lega 2000 fiska alls alt sumarið.
Nú á undanförnum árum hefir aft-
ur á móti verið mikil þorskveiði
hjá Grænlandi, en hún getur horf-
ið alveg þegar íninst vonum varir,
alveg eins og hjá Spitsbergen.
Kannsóknir í sumar á þýðingu
landhelginnar.
— Hvemig verður rannsóknun-
um liagað í sumar?
— Eins og jeg gat um áðan,
hefir „Dana“ þegar farið eina
rannsóknarför, frá Vestfjörðum til
Grænlands. Var hún farin til þess
að rannsaka hvort ungviði (þorska
seiði) færi hjeðan vestur, og reynd
ist svo vera, því að í öllu sundinu
fann skipið þorskaseiði.
Annars verður höfuðáhérslan
lögð á það í sumar, að rannsaka
hver munur er á þorsk og síldar-
göngum innan landhelgi og utan.
Vegna þess hvað tími er naumur,
etum vjer ekki rannsakað fleira.
Slíkar rannsóknir höfum vjer
gert í mörg ár og vjer vitum ó-
sköp vel hve geisimikla þýðingu
það hefir fyrir fiskveiðarnar hjer
við land, að landhelgin sje friðuð
fyrir t. d. botnvörpuveiðum. En
það er ekki nóg að vjer vitum
þetta. Það verður að sannfæra.
aðra um það líka, en til þess þarf
ýtarlegar rannsóknir og áþreifan-
legar sannanir.
Vjer búumst AÚð því að fara
hjeðan vestur og norður um land.
Jafnframt því að rannsaka þorsk-
mergðina utan landhelgi og innan,
rannsökum vjer einnig hvernig
mrskseiðin berast frá suðurströnd
inni vestur og norður með landi, |
og þá líka um leið sjávarhita og'
strauma.
Fyrir norðan munum vjer kapp-
kosta að athuga hvernig síldin
hagar göngu sinni. Hlýtur ganga
hennar og það að hún „veður“,
að vera háð vissu náttúrulögmáli
og ákveðnum skilyrðum. Hyggjum
vjer að þar muni mest um valda
hitinn í sjónum, að síklin „vaði“
aðeins þegar sjórinn hefir náð
vissu hitastigi. Þetta er osannað,
en mikla þýðingu hefir það að
þekkja sem best lifnaðarháttu síkl
arinnar, og vita hvaða skilyrði
þarf til þess, að hjer sje „gott
síldarár“.
Rannsóknarförin umhverfis hnött-
inn.
— Það hefir flogið fyrir að þjer 111
mynduð ætla að halda hjer fyrir-
lestur um hafrannsóknimar. Br
það rjett?
— Já, að tilhlutun Fiskifjelags
íslands held jeg hjer fyrirlestur
á mánudaginn kemur um rann-
sóknarförina umhverfis hnöttinn
og sýni kvikmyndir frá þeim leið-
angri. Enn fremur tala jeg um
fiskirannsóknir hjá íslandi og
Grænlandi. Jeg hjelt fyrirlestur
um það efni hjer í bæ 1925 og
nú skýri jeg frá því hvað síðan
hefir verið gert.
Eins og þjer vitið var tveggja
ára rannsóknarförin aðallega gerð
til þess að rannsa-ka hvar állinn
á upprana sinn og hveraig hann
hagar göngum sínum. Þetta tókst.
Vjer fengum sannanir fyrir því,
að „vagga“ álsips er hjá Vestur-
indíum.
Samvinna milli Dana og Banda-
ríkjanna í hafrannsóknum.
1 Danmörku hefir verið smíðað
hafrannsóknaskip fyrir Bandarík-
in og byrjaði það starfsemi sína
í öndverðum þessum mánuði. Hef-
ir það samvinnu við oss.
í vor fór „Dana“ þvert yfir
Golfstrauminn í miðju Atlants-
hafi og gerði þar óteljandi rann-
sóknir á straumi hita, sjávarseltu
dýralífi o. s. frv. á mismunandi
dýpi. Nú er ameríska skipið koinið
á þær slóðir og gerir sams konar
rannsóknir. Verður fróðlegt að
bera þær saman við rannsóknir
,.Dana“, sem gerðar voru tveim-
mánuðum áður.
Bifreiðaeigendur
og
Bifreiðastjórar.
Höfmn fengið nýtískn
áhðld tU að sjðða í
dekk og slðngnr, ðil
vinna framkvæmd af
fagmanni.
OoodriGh vlðgerðarstöðfn
Tryggvagðtn.
Kaupið Morg’unblaðið.
Nýtt í skemmunni: •
Sundföt, Sundhettur,
Lífstykki.
Sokkabandabelti
Barnasokkar og Peysur.
Krullupinnar o. m. m. fl.
Corselettes,
Sokkabönd,
Þaðan berst hann austur um haf
til vesturstrandar Evrópu og inn í
Miðjarðarhaf. Á þessu ferðalagi
eru seiðin ekki svipuð ál. Þau
eru flöt og örþunn og ferðast ekki
nema í mjög djúpum sjó. Það
er því einkennilegt suður í Mið-
jarðarhafi ,að sunnan Sikileyjar
er of grunt, svo að seiðin ganga
ekki austur í hafið þeim megin,
lieldur verða þau að fara í gegn
um Messinasundið, milli Sikileyj-
ar og ítalíu, því að þar er nógu
djúpt. En sundið er þröngt og þess
vegna er það lítíð sem berst þa’
austur fyrir, og þegar austur í
Ióna-haf kemur, hverfur állinn
með öllu.
Þegar tveggja ára leiðangrin-
um var lokið, áttum vjer ekki
eftír að atlmga annað en það,
hvort állinn færi fyrir sunnan
eða norðan Ázoreyjar. Nú hefir
„Dana“ rannsakað þetta í vor,
og niðurstaðan er sú, að þar eru
tvær stórar göngur. Fer önnur
fyrir norðan Azoreyjar og upp að
veSturströnd Evópu, en hin fer
fyrir sunnan eyjarnar að Afríku-
strönd og inn í Miðjarðarhaf.