Morgunblaðið - 26.07.1931, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.07.1931, Qupperneq 7
MOKGUNBLAÐIÐ *♦ veldinu sje meiri hætta búin af bálfu sósíalista en konungssinna. Ef til vill hefir hann rjett að mæla. Molar. I. ann, þegar hann var spurður, hvemig afkoma ríkisverksmiðjunn ar hefði orðið s.l. ár. Jafnhliða þessu valda^ sjálf- stjórnarkröfur hinna einstöku íylkja miklum ágreiningi innan allra lýðveldisflokkanna. Frá Kata loníu hefir sjálfstjórnarhreyfingin breiðst um alt landið. Yið þing- kosningarnar fengu katalónskir sj álfstj órnarmenn, flokkur Macia Katalóníuforseta, 42 af 50 sætum, sem Kataloníubúar hafa í spanska þmginu. í öðrum fylkjum, Galizíu, Andalúsíu o. v. fer sjálfstjórnar- breyfingin einnig vaxandi. Flestir sjálfstjórnarmenn vilja gera spönsku fylkin að bandaríkjum. Sumir berjast jafnvel fyrir því, að fylkin verði algerlega sjálfstæð riki, óháð stjórninni í Madrid. Aðrir vilja veita fylkjunum sem ^mst sjálfsforræði. Enn verður ®kki sjeð, hvernig sjálfstjórnar- krofurnar verða leiddar til lykta * a hvaða afleiðingar þær muni afa fyrir framtíð spanska ríkis- ms. Sundurlyndið meðal lýðveldis- ianna er ekki síst alvarlegt vegna axandi ólgu meðal verkalýðsins. visu bar ekki mikið á kommún- istum og syndikalistum við þing- osningarnar, en þyi meira ber á byltmgaundirróðri þeirra meða-1 verkalýðsins 0g smábænda. Klaust- Urbrennurnar í maí, stöðug verk- _ÖH götuóeirðir sýna glöggt, ve miklum erfiðleikum kommún- 1Star og syndikalistar valda lýð- veldisst j órninni. Kosningasigur lýðveldismj °fil a'uk'ð líkurnar fyrir ró framþróun á Spáni. En su: u ri'1 ^ý^veldismanns undirroður kommúnista og b, gerir þa8 ver^; stjormnaíahorfuf á Spáni eru “g‘ °v,s,sar' v«Ut»f.r„ir ■ ttoSugt lifls trauata ; fj-r[ Ite.mmum. Þeas vegn, ,:1,t „ mmr á gengi peSeta„s tiðar ukki er hægt að búast við - íestingu fyr en meiri kyrð k á stjórnmálalíf þjóðarinnar. Khöfn í júlí 1931. P. 7009 flollara samtðl yfir Atlantshafið. Hmn 8. júlí ávísaði Hoover for- seti 7000 dollara reikningi fyrir þráðlaus samtöl milli hans og Mell- uns fjármálaráðherra yfir Atlants- kafið, meðan stóð á samningum út af bjargráðatillögum hans. Hoo- ver sat í Washington, en Mellon "var í París og þeir töluðu daglega saman og heyrðu jafnvel hvor til annars eins og þeir væri í sama herbergi, eða væri að talast við í aínia milli húsa. Og aldrei kom íyrir nein truflun, hvernig svo sem veðri var háttað og sýnir þetta. yfirburði þráðlausa friðtalsins. — Það kostar 10 dollara að tala í eina mínútu yfir Atlantshafið, og þess vegna hafa þeir Hoover og Mellon talað saman í 700 mínútur, eða samtals um 12 klukkustundir. Þegar Tr. Þ. mælti með tillögu sinni um skipun milliþinganefndar til þess að endurskoða löggjöfina um skipun Alþingis og kjördæma, gætti hann þess vandlega, að nefna ekkert atriði er hann teldi að þarfnaðist breytinga eða endur- bóta. Ekki nefndi hann heldur, fremur en tillagan sjáfl, hvenær nefndin ætti að hafa lokið störf- um, Um þetta var hann spurður mjög ákveðið, en hann svaraði bara út í hött, eins og hann væri kominn út úr hól. Ef nú Tr. Þ. sjer enga þörf á að breyta kjördæmaskipuninni, ef, hann er svo sljór, að hann skilur ekki að sextíu ára gömul kjör- dæmaskipun muni vera orðin úrelt eftir allar þær breytingar sem orð- íð hafa hjer á landi á þessum tíma, (hvers vegna flytur hann þá þessa tillögu um rannsókn og breytingu á þeirri skipun? Svarið getur ekki orðið annað en það, að þrátt fyrir „kosningasigurinn“ sje hann orð- inn hræddur við almenningsálitið í þessu máli. En ef hann ef þeirrar skoðunar, að kjördæmaskipunin sje óviðun- anleg, og flytur þessa tillögu í einlægni, hvers vegna framdi hann þá stjórnarglæpinn í vor, til þess að koma í veg fyrir að gera mætti umbætur á þessu? Og hvers vegna vill hann engu svara um það, hvotr nefndin eigi að ljúka störf- um fyrir næsta þing? Ef hann væri einlægur í málinu, mundi hann fús til að svara þessu. En vitanlega er maðurinn að reyna að ginna þjóðarmeirihlutann. Hann er að leika rjettsýnan mann en er ráð inn í að svíkja hvern sem honum trúir. II. Framsóknarmenn eru altaf að gorta af því, hvað stjórnin sje dugleg, hún hafi „unnið svo mik- ið‘ ‘. Þeir tala ekki um það að íslenska þjóðin sje dugleg og hafi unnið mikið. Það er þó staðreynd, að á þrem síðustu árum hefir íslenska þjóðin dregið 48 miljónir króna í ríkis- sjóðinn auk þess að vinna fyrir lífsviðurværi sínu, en á sama tíma hefir ríkisstjórnin eytt 60 miljón- um króna. Hvorir hafa nú verið duglegri. Þeir sem öfluðu fjárins eða- þeir sem eyddu fjenu? Og hvorir hafa unnið heiðarlegra verk, þeir sem erfiðuðu og svitnuðu við heiðar- lega vmnu, eða þeir sem ýmist mokuðu fjenu í vanhugsaðar og illa reknar framkvæmdir, eða stálu því til eigin neyslu og flokksþarfa. Það er ekki enn fæddur sá am- lóði og asni í þennan heim, að hann hafi ekki getað sóað fje. Framsóknarmenn ættu að hugleiða þetta, og þeir ættu líka að hugleiða það, að ráðherrarnir þeirra hafa mánuðum saman ekki einu sinni komið í stjórnarráðið. Svo dugleg- ,ir hafa þeir verið, að þeir hafa keypt menn fyrir ríkissjóðs fje til þess að vinna flest þau verk sem aðrir ráðh. hafa unnið sjálfir. Svo duglegir hafa þeir verið, að sjeu þeir beðnir um upplýsingar úr verkahring sínum, vita þeir ekk- ert. „Hvemig á jeg að vita um síldarverksmiðju norður á Siglu- firði' ‘, sagði atvinnumálaráðherr- Undir sauðargæru. Tr. Þ. var að reyna að halda því fram á þingfundi í Nd., þegar fjár- .lögin voru lögð fyrir, að Tíma- flokkurinn væri ekki stjettarflokk- ur. — Magnús Jónsson sagði að vitan- lega væri flokkur stjórnarinnar stjettaflokkur. Hún styddist við tvær stjettir bændastjettina og bitlingastjettina, sem stjórnin sjálf hefði búið til. Aðrar stjettir of- sækti hún. Tr. Þ. varð ákaflega hreykinn við þessi orð, og sagði að það væri gleðilegt að heyra, að það væri þó viðurkent að stjórnarflokkur- inn væri bara bændaflokkur, því hingað til hefðu Sjálfstæðismenn haldið því fram að þeir væru sósíalistar. M. J. sagðist aldrei hafa haldið öðru fram en að núv. stjórnar- flokkur væri stjettarflokkur, og það stjettarflokkur bænda, þótt stjórnin hefði ekki getað náð trausti nema helmings bændanna. Til uppbótar hefði hún svo búið sjer til hina stjettina, bitlinga- stjettina, sem orðin væri talsvert efnileg stjett að höfðatölu. Sagðist prófessorinn ekki vita til að öðru hefði verið haldið fram. Væri þetta og augljóst af hinu látlausa smjaðri fyrir bændum og ofsóknum á aðrar stjettir. — En jafnvíst og það væri, að stjórnin og þingflokkur hennar styddist við bændur og smjaðraði fyrir þeim, væri og hitt, að sjálfir væru þeir margir alls ekki bændastjett- armenn og væru þekktastir sem sósíalistar. Þarna situr nú t. d. þingmaður Rangæinga (Sveinbj. Högnason). Hann kom hjer til lands fyrir noklrrum árum. Var þá gallharður kommúnisti, síðan varð hann só- síalisti, en nú er hann alt í einu orðinn framsóknarþingmaður og bændaleiðtogi, Þarna situr þingma&ur Barð- strendinga (Bergur Jónsson). Hann var talsvert áberandi sósíal- isti hjer í Reykjavík fyrir skemstu. Nú situr hann hjer sem Framsókn- armaður og fulltrúi bænda. Þarna sje jeg 1. þingmann Skag- firðinga. Það eru víst ekki nema tvö ár síðan jeg mætti honum á fundi í Borgarnesi. Þá var hann gallharður sósíalisti. Nú mæti jeg honum hjer aftur í bændakufli og undir skykkjulafa stjórnarinnar. Svoha mætti lengi halda áfram, sagði ræðumaður og leit brosandi á forsetann (Jörund Brynjólfs- son). Það er ekki alt gull sem glóir. Hjer er pólitískur samtíniíig- ur hópaður saman í einn flokk. Allir í bændabúningi með bænda- dekur á vörum, en undir sauðar- gærunni geta verið a-lls konar kvik indi. Prófessorinn minti óneitanlega dálítið á dýrafræðing þegar hann var að mikroskopera stjórnarflokk inn, — Var og kímilegt að sjá hvernig hópurinn barst af meðan á hinni fræðilegu skilgroiningu stóð. Pjetur Sigurðsson flytur fyrir- lestur í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8% um trúmennsku. — Allir vel- komnir. *::r •. • • • • • • •••• •••• •••• • • • • • • • • •••• •••• •••• •••• Kaffi er þjóðdrykkur íslendinga, þess vegna á RICH’S KAFFI- BÆTIR erindi inn á hvert einasta heimili. Heildsölubirgðir hjá I. Brynjólfsson & Kvaran. •• • • • • •••• •••• • •• • r • • . - ••• •• • - • •• • •• • •• •:• •;• *•;• ••• •••• •••• ;••• ;••• • • • • ;•;« ;••« ;••« ;••« ;••« ;••« •••« •••« ;••« •••« • ••< • • < • i • < • •• • •• • •• • • • • • • • • • • •• • •• • • • !• • • Höfnm nýlega fengið KartSilnmlðl í sekkjnm á 50 kg. H. Benediktsson i Co. Sími 8 (fjórar línur).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.