Morgunblaðið - 29.07.1931, Qupperneq 1
KNATTSPYBNUKAP
?erðnr háðnr í kvðld kl. 9 milli K.R. og kappliðssreifar aS skemtisiiipmn Atlantic.
Skemtilegnr leiknr. » Fjölmennið á vöilinn.
•Tarðarföj. Huldu litlu dóttur olrkar, fer fram föstudaginn 31.
júlí kl. 1, fr£ jjeimiií okkar, Tjarnargötu 3, Keflavík.
María og Eiríkur Guðbergur.
fiamla Bio sHNBHHBHBHÍH
flst meial auðmanna. 100% tab °S Söngva-gamanmynd í 10 þáttum, tekin af Paramountfjelaginu, undir stjórn Prank Tuttle. Áðalhlut- Taða 2000 kíló ný taða, til sölu nú strax. Upplýsingar í síma 128.
verk leika: Clara Bow og Mitzi Green. Koninn helDi
Myndin er afar skemtileg og listavel leikin. AUKAMYNDIR: ]ön Benediktsson,
Talmyndafrjettir. SteinSong: Teiknitalmynd. tannlæknir.
A Búðum
á Snæfelisnesi
w 1 Jarðarför föður míns, síra Einars Jónssonar præp. hon. frá Hofi fer fram fr.'t Dómkirkjunni fimtudaginn 30. þ. m. kh 4 síðd. Vigfús Einarsson. er tekið á móti gestum til nætur- gistingar eða dvalar um skemri eða lengri tíma. Verð: kr. 4,50 á dag. Bílferðir eru þangað frá hílast.öð Kristins osr Gnnnars í
mm
Mýja líó
:al Tang.
Þýsk tal-, hljóm- og söngvakvikmynd í 8 þáttum tekin af
British International Pictures, undir stjórn Richard Eichberg.
Aðalhlutverkin leika:
Franz Lederer, Edith Amafa og kínverska leikkonan heims-
fræga. Ann May Wong'. Ennfremur aðstoða við myndina rúss-
neskir kósakkar. danskórar og kínverskir trúðleikarar og
hljóm-listamenn. Sagan sem myndin sýnir, gerist í Moskwa 1912
Aukamynd:
Mnsical Moments.
Ensk söngva- og dansmynd í 1 þætti.
Líkamleg menning er
nauðsynleg til þroska.
\ið þökkum innilega hlutekningu við jarðarför litla drengsins
okkar, Jörundar.
Guðrún Jónasdóttir. Guðmundur Jónsson, Holti í Garði.
Það tilkynnist kjer með að .Tens Ólafsson trjesmiður, Ingólfs-
stræti 14, andaðist 27. þ. m, Jarðarförin auglýst síðar.
Guðmundúr Halldórsson.
Bjarni Ólafsson.
Jarðarför minnar hjartkæru konu, Ólafíu Jónsdóttur frá Ballar-
ará í Dalasýslu, er ákveðin 30. þ. m. frá dómkirkjunni og hefst með
húskveðju á heimili okkar, Holtsgötu 33, kl. 1 síðd.
Oddur Jónsson frá Brautarholti. Rvík.
Jarðarför móður og tengdamóður okkar, húsfrú Guðrúnar Guð-
nuindsdóttur frá Kárastöðum í Vatnsnesi ,er andaðist 23. þ. m., er
ákveðin föstudaginn 31. þ. m. og hefst kl. 114 síðd. frá Garðastræti 8.
Ásdís Þorgrímsdóttir.
Guðrún Þorgrímsdóttir.
Davíð Þorgrímsson.
Tómas Tómasson.
Fyrirtipgjandi:
Toiiee, Karamellnr li. teg.
Átsnkknlaði, Lakkrís,
Tyggignmmí, Snðnsnkknlaði.
Eggert Kristjánssoii & Co.
Reykjavík, eða frá Borgarnesi,
hvern þriðjudag og hvern fimtu-
dag og til haká á miðvikudögum
og föstudögum.
Náttúrufegurð er mikil og fjöl-
brevtt á Búðum.
Fylgdarmaður
(guide)
vanur að ferðast með hesta, óskast
í 3 vikna ferðalag. Enslcu kunn-1
átta nauðsynleg. Talið við
Geir H. Zoéga- i
Nýjar vðrnr:
Blómasúlur, Blómaborð, Reykborð,:
Saumaborð, Stofuborð.
Húsgagnaversl. Reykjavíknr • r>
Vatnsstíg 3. Sími 1940.
fþrðtta-hðtið
verður haldin á Álafossi 2. ágúst n.k. Leikfimi. Glímur.
Sund. Stúlkur, drengir, fullorðnir, sína listir á Álafossi
þenna dag til heiðurs fyrir Alþingi íslandinga. Allir vel-
komnir á Álafoss 2. ágúst.
Sigurjón Pjetursson.
Þjéðliáiíðarblað Viðis
kemur út 8. ágúst. Blaðið verður prentað í stóru upplagi
og sent víðs vegar út um land. Þeir, hjer í Reykjavík, sem
vilja auglýsa í blaðinu sendi auglýsingar sínar til afgr.
Morgunblaðsins fyrir 1. n. m.
Nýtt nautakjöt,
Buff, Kodelettur, Miðdagspylsur,
Reyktar fiskpylsur, Kjötfars og
Fiskfars, margar tegundir.
Alt nýtt og best í
Fiskmetisgerðinni.
Hverfisgötu 57.
Sími 2212.
Nafnið
sauuar
gæðin.
HÚSMÆÐUR
notið eingöngu
Every Day
dósamjólkina.
Hún er bragðbest og drýgst.
Fæst í öllum stærri
matvöruverslunum.
Heildsölubirgðir hjá
i 0. lohnson 8 Kaabet.