Morgunblaðið - 29.07.1931, Page 4

Morgunblaðið - 29.07.1931, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Píanó í góðn standi, verð 650 kr. og góðir greiðsluskilmálar. Sig. Sveinsson. Njálsgötu 4, (eftir kl. 8 SÍðd. . Ef leið ykkar liggur um Hafn- *rf jörð, þá munið áð kaffi og mat- stofan ,,Drífandi“ Strandgötu 4 selur þestan og ódýrastan mat og tírykk. Heitur matur alla daga. Fljót afgreiðsla. Virðingarfylst. -Jón Guðmundsson frá Stykkis- hclmi. Wma •r stóra orðið kr. 1.25 á borðið. Nesti í allskonar ferðalög, verður best hjá okkur. HRiFVINÐI íiAUgaveg 63. Simi 2393. Af ýmsum gerðum og verði. — Xinnig líkklæði ávalt tilbúið hjá E y v i n d i. Laufásveg 52. Sími 485, SPORT- Föt. Sokkar. Húfur. Jakkar. Blússur. Skyrtur. Mest íirval hjá okkur. Vfiruhúsli. Böknnardroparnir I í þessum umbúð- f um, eru þektast- ir um alt land fyrir gæði og einnig fyrir af vera þeir drýgstu. Húsmæður I Biðjið ávalt um £ bökunardropá frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. um álögvm, sem ætíð eru miklu hærri en styrkurinn. Þetta er orðið að banvænum sjúkdómi, sem geng- ur yfir alla þjóðina. Það má líka skifta stjórnmála- mönnunum í tvo flokka þannig. í öðrum flokknum eru þeir, sem þykir alt ganga vel, »af því þeir sitja í stjórn. í hinum eru þeir, sem þykir alt ganga illa, af því þeir eru ekki í stjórninni. En báðum kemur saman um það, að gera, í sinn hóp, gys að fólkinu, sem er ekkert annað en munn- harpa, sem þeir spila á, og það á kostnað þess sjálfs, til þess að lialda sjer við völdin. Þeir hafa yfirráðin til skiftis og nota þau fvrir sig og sinn flokk, en ætíð til ills eins fyrir heill almennings. Og veslings þjóðin, sjerstaklega fátæklingarnir, lendir í því að vera bæði hermennirnir og vígvöllur- inn í bardögumi þessara stiga- manna og altaf verður hún að borga brúsann, borga allan stríðs- kostnaðinn. Blað, sem væri algerlega sjálf- stætt, segði það eitt sem satt væri og reyndi að vera góður kennari fyrir þjóðina, það myndi eftir 2—3 mán. verða ofsótt, fjelaust og oltið um kolJ, ef stjórnmálamönnum h'efði ekki tekist að kaupa það áður, og nota það til þess að villa fólkinu sýn í stað þess að fræða það. Þannig lýsir Louis le Leu blaða mensku í Frakklandi. Daibák. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 17): Við N-land og Vestfirði er A eða NA-strekkingur, en annars er kyrt veður um alt. land með þykkviðri og dálítilli rigningu sums staðai*. Við N- og A-land er úðaþoka. Hiti er víðast. 10—12 st. á NA-landi þó aðeins 6—8 stig. Loftþrýsting Hvennagullið. elsinu svona skyndilega, en stolt hennar bafði samstundis unnið bug á og breitt yfir öll merki þessa. Jeg stóð sem negldur við þann blett þar sem jeg bafði mætt henni þar til jeg heyrði skröltið í vagni henna.r, sem ók burtu út í myrkr- ið, og var allan þenna tíma niður- sokkinn í djúpar hugsanir og lítt upplyftandi hugleiðingar um það, hvað jeg skyldi nú taka til bragðs. Er örvæntingin þjakaði mjer æ meir og meir. Akafur, ofsahatur og viss um sigurinn hafði jeg komið til Epée- gistihússins. Jeg ætlaði að fara að játa. alt fyrir henni og mjer hefði veitst auðvelt að bera fram játningu mína, einmitt vegna loka- skifta okkar Chatelleraults. Jeg hefði getað sagt vig hana: — Stúlka sú, sem jeg veðjaði um að jeg skyldi eignast, voruð ekki þjer, Roxalanna, heldur ung- frú Lavédan, sem jeg þekti ekkert. Jeg hefi öðlast ástir yðar, en til þess að þjer getið gengið úr öllum vafa um heiðarleik minn, er jeg búinn að viðurkenna ósigur minn og horga skuld mína. Jeg er búinn að láta af hendi við Chatellerault og erfingja hans um tíma og eilífð allar jarðeignir mínar í Bardelys. Æ, já, jeg var húinn að hafa þessi orð upp fyrir mjer hvað eftir annað og gerði mjer góðar vonir er hæst fvrir norðan land, en lág lijer á landi og suðaustur um Skandinavíu. Um 1000 km. suð- vestur af Reykjanesi er lægð, sem mun hreyfast austur eftir og veld- ur ef til vill SA- eða A-átt hjer á landi á morgun eða aðra nótt. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. Skýjað loft en úrkomulítið. Skátaf jelagið Ernir hiður að minna fjelaga. sína á að hafa til- kvnt þátttöku í Þjórsárdalsferð- ina á laugardagskvöld fyrir há- degi á föstudag. Fargjald kl. 10 og þar í innifalimi heitur matur báða dagana. Jón Benedifetsson tannlæknir er nýkominn úr ferðalagi og hefir opnað aftur tannlækningastofu sína. Msrktur fugl. Benedikt Þórðar- son, Kálfafelli í Austur-Skafta- fellssýslu skrifar: „Dúfa kom hing að 20. júlí og hafði þessi merki: Á vinstra fæti rauður gúmmíhring- ur merktur: 307; á hægra fæti málmhringur merktur: 310; NUR P. (30) TVE. Íþróttahátíð að Álafossi. Næst- komandi sunnudag (2. ág.) verður haldin íþróttahátíð að Álafossi og þar sýnd glíma ,leikfimi, alls kon- ar sund og sundknattleikur; stúlk- urnar í íþróttaskólanum sýna sjer- staklega listir sínar í lauginni. Sjá nánar í auglýsingu hjer í blaðinu. Norskur blaðamaður, Chr. R. Amundsen að nafni, frá „Hauga- sunds Avis“ var meðal farþega hingað á Nova síðast. Innflutningurinn í jirní mánuði nam kr. 4.204.371.00, þar af til Revkjavíkur kr. 1.915.528.00. (Til- kynning fjármálaráðuneytisins til FB.). „Gertrud Rask“. Frá Isafirði er blaðinu símað 28. júlí: Gertrud Rask kom hingað í fyrradag og tók vörur úr „Dr. Alexandrine“. Með skipinu voru 3 Þjóðverjar úr austurstrandarflokki W egeners- leiðangursins, þeir dr. Kopp. dr. — já. jeg var alveg sannfærður um að mjer myndi takast- að fá hennar. En nú — hún hafði heyrt af öðrum vörum en mínum, um hið svívirðilega fvrirtæki mitt og með því steypt öllu til grunna — allir loftkastalarnir fallnir. En Rodenard skyldi fá að kenna á því — það veit hamingjan, hann skyldi fá það, sem hann þyrfti. — Enn þá einu sinni ljet jeg stjórn- ast af reiði minni, en það hafði jeg hingað til álitið alveg ósam- boðið virféingu áðalsmanna, en atburðir síðari tíma virtust því miður hafa veikt mótstöðukraft minn gagnvarl ástríðu þessari. 1 þessari andránni kom hestavörð- urinn neðan úr garðinum. Hann var með gildan reiðpísk í hend- inni, með langri hnútóttri ól. Jeg hrifsaði hann út úr höndum hans og sagði um leið: — Má jeg lána hann augnablik og rjeðist síðan inn í stofuna. Ráðsmaður minn var enn þá að tala um mig. Stofan var troðfull enda hafði" Rodenard einn með sjer alla tuttugu þjónana mína. Einum þeirra varð af tilviljun litið upp um leið og jeg rauk fram hjá honum. R»k hann upp undrunaióp, þegar hann sá hver jeg var. En Rodenard hjelt áfram ræðu sinni svo algerlega niður- sokkinn, að hann veitti engu öðru athygli en umtalsefni sínu. — Þið megið vera vissir um, sagði hann, að það eru engar ýkjur, að segja. að það sje heiður Peters og Ernsting verkfræðingur; ennfremur Mr. Orcutt (ameríslt- ur), frú Larsen (dönsk). Þau tóku sjér Öll far með „Dr. Alexandrine“ til Kaupmannahafnar. „Gertrud Rask“ fór hjeðan í dag áleiðis til Angmagsalik. Sundmeistaramót í. S. X. heldur áfram á fimtudagskvöld, og þá verður þreytt 400 stiku sund, fyrir karla, frjáls aðferð. 100 st. sund fyrir konur, frjáls aðferð. 4X50 ,st. boðsund og 50 st. sund, fyrir drengi undir 15 ára aldri. 1 blað- inu í gær láðist að geta- þess, að afrek Þórunnar Sveinsdóttur í 200 st. bringusundi á 3 mín. 41. sek. ér ísl. met. Fyrra metið var 3 mín. 57.8 sek. sett af Regínu Magnús- dóttur 26. júní 1927. Sundkappi Islands heitir Jónas Halldórsson, én ekki Jónas Hallgrímsson, eins i"'g misprentast hafði í gær. Loks 'skal þess getið, að allir þeir sem vinna fyrstu verðlaun á þessum sundmótum, eru taldir sundmeist- arar íslands 1931. Kappleikur við „Atlantic“. í kvöld keppir K. R. Við knatt- spyrnuflokk skipverja á skemti- ferðaskipinu „Atlantic“. K. R. keppti í fyrra um sama leyti við þennan flokk og var sá kappleikur spennandi og fjörugur og var jafn tefli þar til síðast í leiknum að K. R. skoraði 2 mörk. Flokkur þessi hefir nú skorað á K. R. að keppa við sig aftur og munu þeir nú hugsa á liefndir., Má biiast við skemtilegum kappleik í kvöld. Dánarfregn. í gær dó að heimili sínu hjer í bænum einn hinna elstrr manna bæjarins. Jens Olafs- .son í Tngólfsstræti 14. Hann var fæddur 28. júní 1839 í Vestri- Rauðárhól á Stokkseyri ,og var því rúmlega 92 ára, er hann ljetst. Hann fjell úr stiga-, og ekki þó hátt fall, fjekk svima, er leið þó frá, svo hann komst inn og lagðist fyrir, en var örendur eftir skamma stund. Jens var trjesmiður. Hann fluttist á ungum aldri til Hafna-r- fjarðar, og dvaldist þar nokkur — mikill heiður að fá að þjóna herra markgreifanum------------- Því næst rak hann upp vein því að ólin á reiðpísknum mínum hafði brennimerkt hið alt of spik- aða læri hans. — Það er að minsta kosti heið- ur sem þú skalt aldrei framar fá að gorta af, bölvaður óþokkinn, hrópaði jeg. Hann þaut í loft upp, þegar pískurinn small á honum í annað sinn. Því næsta sneri hann sjer skyndilega við, andlitið var af- skræmt af sársauka, hinar bústnu kinnar voru fölar af ótta og aug- un hans leiftruðu af reiði, því að honum var ekki ennþá orðið ljóst livað var á sevði. En samstundis og hann kom auga á mig og sá ástríðu þá, sem sennilega hefir endurspeglast í andliti mínu, fjell hann á knje og veinaði upp yfh* sig og sagði eitthvað sem jeg heyrði ekki — því að á þessu augnabliki var jeg alveg óðui; af reiði. Ólin hvein í loftinu og liðaðist um axlir hans. Hann engdist sundur og saman á gólfinu og öskraði af sársauka. En nú var enga náð að finna. Alt lxf mitt var nú evðilagt vegna hinnar þorpara- legu lausmælgi hans og það veit heilög hamiugjan áð hann skyldi fá makleg málagjöld. Hvað eftir annað small ólin á baki hans og gerði rauðar og djúpar rákir á iiið mjxxka og föla andlit hans og á meðan æpti hann um miskun ár, en hingað til bæjar flutti hann. ‘ýrir nálega 60 árum, og dvaídist hjer æ síðan. Hann var ókvæntur alla æfi, og átti aldrei barn. Hann var iðjumaður, vandaður og fast- iyndur, ábyggilegur í öllu ,en ein-- rænn nokkur og eklri við allra skap. • Á. Farmiðar með Ægir 2. ágúst upp í Vantaskóg eru aflientir með- limum Sendisveinadeildar Merkúrs, á skrifstofu fjelagsins í Lækjar- götu 2, uppi. Heyskapur austan fjalls er nú byrjaður fyrir nokkru, en mjög kvartað undan að erfitt sje að vinna á túnum vegna hinna lang- varandi þurka undanfarið. Á- nokkrum bæjum í Rangárvalla- .sýslu er búið að allxirða tún, og telja menn fjórðungi minna hey hafi fallið af tvinum en síðastliðið ár. Alls staðar þar sem áveitur* eru er talið vel sprottið og sums staðar með afbrigðum t. d. á Ási i Holtum. í Safamýri er sæmileg slægja, þrátt fyrir vatnsskort, sak ir þurka. Eru ýmsir bændur eystra þeirrar skoðunar, að eigi verði hjá því komist að ná vatni á mýrina, ef halda eigi því mikla og góða< engi í fullum blóma. — Stækkun lögsagnafumdæmis Reykjavíkur. Allsherjarnefnd Nd.. leggur einróma til, að frv. þetta (að jarðirnar Skildinganes og Þor- móðsstaðir í Seltjarnarneshreppi verði lagðar undir Reykjavík) Verði samþykt. Segir svo í nefnd-- arálitinu: „Frv. þetta liefir verið til meðferðar á ailmörgum undan- förnum þingum ,og því aukist fylgi ár fi*á ári, enda komið betur 1 ljós, hve rjettmætt það er að leggja þennan hluta Seltjarnarnes- hreþps undir lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, þar sem þessi híúti hreppsins sjerstaklega hlýtur ætíð- að eiga mjög. margt sameiginlegt- með Reykjavík, enda uhxkringdur- ’af bæjarins landi alla vegu. Með betta fyrir augum og fleira, sem tekið verður fram við framsögu: málsins, leggur nefndin einróma til*. að frv. nái fram a-ð ganga“. og vaggaði fram og aftur á knján— um. Ósjálfrátt skreið liann nær og nær mjer til þess að lialda aftur af höggum rnínum, en jeg gekk þeim mun fleiri skrefum aftur á bak og fylgdi liöggunumi með enn þá meiri krafti en áður.. Hann rjetti hendurnar fra.m til mín og spenti biðjandi gi*eipar, en ólin gi*eip þær í hið sársaukafulla faðmlag sitt og markaði blóð-- rauðar rákir. Þá fól hann þær* í armkrikumim, og hnje niður á gólfið. Mig minnir a.ð nokkrir af mönn- um mínum hafi reynt að stilla til friðar, sem þó hafði sömu verk- anir — eins og jeg var skapi farinn þá — eins og þegar olíu: er helt á eldhaf. Jeg ljet reið- pískinn smella á höfðum þeirra og skipaði þeim að vera kyrrum á sama- stað, ef'þeir vildu ekki falla fyrir söimi örlögum og Rodenard. Og j'eg hlýt að liafa verið grimm- úðlegur á svipinn, því að það var eins og þeir mistu allan kjark því að þeir hörfúðp langt aftur á hak og virtu þöglir fyrir sjer* refsingu yfirmanns þeirra. Þegar jeg minnist þessa núna, blygðast jeg mín fyrir hversu jeg sló liann. Jeg tek Guð til vitnis um að það er ekki með mínum góða vilja að jeg hefi þvingað ijálfan mig til að skrifa ura það. St.rax daginn eftir iðraðist jeg beisklega. En öll heilbrigð hugs- un var horfin eins og clögg fyrir' sól'u. Jeg. var alg.erlega viti fjær..

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.