Morgunblaðið - 21.08.1931, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Þingtiðinði,
Tóbakseiuokunin.
Frá umræðum í Neðœi deild
á miðvikudag'.
Afturhaldið minnir á draugana.
Það er í engum tengslum við nú-
tímann. Það er vakið upp og fram
gengið af haugum og dysjum saka-
tmanna, blint, meg mold og mosa
í augnatóptum. Þrjóska, heimska.
og heiftúð er lyndiseinkenni þess.
Það verður ekki kveðið niður með
rökum. Það haslar aldrei völl, en
neytir afls og vegur úr myrkri.
Binokun og skuldaáþján hafa
leikið íslensku þjóðina harðast á
liðnum öldum. Á hinni löngu nótt
einangrunar, fátæktar og menn-
ingarleysis ásóttu þessar illvættir
Islendinga og gerðu hinn uppruna-
iega. beina og þróttmikla þjóðar-
stofn að kjarri, eða jafnvel skrið-
gróðri. En kynviðurinn var seig-
ur, og þegar hjer ljómaði af degi
nýrrar aldar, var settur hjer dyra-
dómur og þjóðarfylgju þessari
stefnt til moldar.
Afturhald nútímans er uppvakn-
ingur frá næturöld íslands. Það
birtist í sömu mynd og áður: Bin-
okun og skuldaáþján. Lyndisein-
kunn er sú sama: Ljósfælni, og
heiftúð við alt menskt.
Pordæður þær, sem vekja upp
drauga, hvarfla helst um leiði
þeirra, sem mestu illu hafa orkað
í fyrra lífi sínu. Það er því ©kki
nein tilviljun, að þeir sem ætlast
það fyrir, að beygja. íslensku þjóð-
ina. til hlýðni og máttvana »uð-
sveipni freista fyrst að vekja upp
einokunina gömlu og skuldaversl-
unina.
Og enn ber draugurinn ættar-
svipinn. Hann verður ekki kveðinn
niður með rökum. Hann kemur
ekki fram til atha.fna, fyr en eftir
dagsetur.
Á miðvikudag kom einokunar-
draugurinn hálfkaraður inn í Nd.
Sjálfstæðismenn hófu að honum
harða sókn. Þeir sýndu fram á með
staðfestum tölum og öðrum gögn-
um, að tóbakseinokunin hafði fa.rið
liinu sama fram hjer á landi, eins
og öll einokun: Verðið hækkaði,
gæði og fjölbreytni hvarf og tekj-
ur ríkissjóðs minkuðu. Mörgum
gögnum hafði verið safnað, og
mál hinnar frjálsu verslunar flutt
hið besta. En Afturhaldið. sem
færir nú bolsum þennan nýja trú-
lofunarbring, sat þegjandi hjá. —
Ekki einn einasti stjórnarsinni
tók til máls. Þeim verður ekki
haslaður völlur, sem herja með upp
vakningum. Þeir bíða nætur.
Pyrsta hríðin stóð um þingsköp-
in. — Sýndi Magnús Guðmundsson
fra.m á, að það væri með öllu ó-
þekkt, að nefnd, sem fær mál til
athugunar fær ekki tækifæri til að
athuga. það nje gera um það álit
eða tillögur. Einokunin er fengin
fjárhagsnefnd til meðferðar. Hún
lieldur þegar fund og samþ. að
gera rökstuddar tillögur um það,
eftir nefndarfund næsta dag. En
áður en sá fundur gat komið sam-
an, eða á hádegi sama dag, sjá
nefndarmenn, að málið er tekið
óathugað á dagskrá þingfunda.r.
Skoraði M. G. á forseta að Ieita að
þessi meðferg málsins væri ekki
venjuleg.
Einar Arnórsson sýndi fram á að
lijer væri um að ræða. brot á þing-
sköpum. Las hann upp þær greinir
þingskapanna, er hjer að lúta, og
sannaði með þeim, að þessi með-
ferð mála samrýmdist þeim ekki.
Enginn treystist til að mótmæla
þessum rökum. Gat að eins eitt
unnið á þeim, sem sje úrskurður
forseta — rakalaus. — Stóð að
sönnu nokltuð á honum, og kendi
þar feimni, sem Afturhaldinu er
ekki eiginleg. En þó laut forseti
að draugnum og karaði hann. Hóf
ust þá aftur umræður um frum-
varpið.
Jón Auðun benti enn á, ag eftir
það að tóbakseinkasalan var af-
numin, urðu tolltekjur einar um
300 þús. kr. hærri af tóbaki, held-
ur en tolltekjur og verslunargróði
varð samlagt meðan verslunin
stóð. Sagði hann að auk þess hefðu
neytendur fengið stórum betri
kaup, ]jví bæði hefði svo verið,
að einkasalan liefði litla hvöt virst
hafa til vöruvöndunar og fjöl-
breytni, svo að eftir afnám henn-
ar hefðu neytendur átt kost á
miklu betri vöru, — en jafn framt
ódýrari, ]>ví þrátt fyrir hina miklu
tollhækkun sem þá hefði orðið,
hefði útsöluverð á tóbaksvörum
lækkað strax í janúar sama ár
um 12%, án þess að verðlækkun
hefði orðið erlendis.
Magnús Guðnnmdsson sýndi fram
á það, að ekki gæti hjá því farið
að tekjur ríkissjóðs af tóbaki
minkuðu mikið fyrsta ár einka-
sölunna.r. Varð sú reynslan hið
fyrra sinni, er einkasalan komst
á. Taldi hann ólíklegt að ríkis-
stjórnin teldi ríkissjóð mega við
)ví tekjutapi nú; er hiín gengi
berserksgang í því að fá samþ.
tekjuaukalög. Einnig benti hann
á, að ríkið yrði að vera við því
búið að leggja fram eitthvert stofn
fje, og vissi hann ekki hvort það
fje yrði fyrir hendi.
Einar Arnórsson talaði all-langt
mál um einkasölufyrirkomulagið.
Sagði hann að ríkisrekstur í versl-
un virtist aldrei þrífast, nema í
einokun (án samkeppni). Benti
þetta til þess, sem raunar allir
vissu, að í einstaklingsrekstri væri
gætt meiri hagsýni en við ríkis-
reksturinn, þar sem menn hreiðra
um sig og gerast makráðir, en
finna litla hvöt til að brjóta nýjar
leiðir og fylgjast með breyttum
kröfum og aðstæðum.
Hann sýndi og fram á, að' hjá
öðrum þjóðum væri litið á tóbak
sem aðra neytsluvÖru.
Þá sýndi ræðumaður frairi á að
frv. væri mjö'g ófullkomið og hefði
]iví þurft að athugast í nefnd. —-
Benti hann á ýmislegt í þessu sam-
bandi svo sem ]iað, að í frv. er
’agt bann við því að hótel og
önnur greiðasöluhús megi kaupa
tóbaksvörur hjá einkasölunni, og
verða því að ka.upa hjá smásölum.
Án efa er þetta ekki ætlunin, held-
ur aðeins fljótfærni eða lieimska
flutningsmanns.
Spunnust enn út af þessu all-
langar umr. um liina einkennilegu
meðferð málsins og sýndi Ól. Th.
fram á, að nefndinni hefði alls
ekki verið gefinn kostur á a.ð at-
huga málið. Þeir Jóh. Jósefsson
og J. A. J. bentu og á, að lijer
en hún hefði fengið tækifæri til
að rannsaka það, og semja um
það álit — og það henni alveg
að óvöru.
Ekki ljet forseti sjer þetta skilj-
a.st, og fór málið áfram til 3. um-
ræðu.
F. 16. mars 1914. D. 17. ágúst 1931.
„Aldrigi lifandi gastu oss grætt,
— en grætir nú með þínu láti“.
Þá var jeg ungur, er þessi orð
voru kveðin, það var við fráfall
eins æskufjelaga míns, sem var
efnilegur unglingur ,góðnr og glað
ur, og varð harmdauði öllum þeim,
er honurn kyntust. — Nú finst
mjer sem enn í da.g eigi þessi hin
sömu orð mjög vel við hjer, þegar
minnast skal hinnar ungu meyjar,
sem svo sviplega er hrifin úr hópi
vina og vandamanna. — Jakobína
Arnetta var skírnarnafn hennar,
en Besta kona eða Besta var gælu-
nafnið, sem henni var gefið og sem
hún var svo oft nefnd af foreldr-
um og systkinum og fleirum þeim,
sem henni stóðu nærri, og mjer
fanSt. þetta nafn fara. henni svo
einkar vel, eiga svo vel við, því
að hún var altaf svo saklaus og
góð, enda var hún af góðu bergi
brotin og alin upp í góðum siðum.
— Vísvitandi hefir hún án efa
aldrei viljað græta neinn eða
hryggja, heldur gleðja og lýsa
þeim, sem lifðu í skugga. Því va.r
hún sínum svo kær. Kær var hún
einnig konu minni og*mjer. Við
þektum hana vel. Mjög ung var
hún, er hún kom fyrst á heimili
okkar hjóna, og síðar dvaldi hún
þar oft lengri og skemri tíma og
undi sjer þar hið besta, þótt hún
kæ^ni til okkar úr húsum hinna
bestu foreldra. — Með ánægju
minnumst við enn þeirra. stunda,
er hún dvaldi hjá okkur, og oft
þótti okkur gaman að sjá, hvemig
gleði barnsins skein út úr saklausu
augunum, þegar henni var sagt frá
einhverju því sem henni þótti fal-
legt eða skemtilegt, og væri henni
sögð saga, vildi hún helst fá.aðra
í viðbót. — Gaman var líka oft
að heyra einföldu bamslegu spurn-
ingarnar, sem stundum var þó
erfitt að leysa úr.
En nú er tupgan stirðnuð, sa.k-
lausu augun lokuð, hjartað góða
liætt að slá. Mikil er breytingin,
sár er söknuðurinn, um fram alt
fyrir foreldra og*systkini, því að
nú ýfist upp ógróið sár þeirra,
sárið sem drottinn einn megnar að
græða.
Að æfibrautin, sem hjer er á
enda, yrði svo stutt, sem raun er á
orðin, það grunaði mig alls ekki,
og flestum rnun hafa komið ]iað á
óvart, að svona. fljótt mundi
dimma í lofti, nóttin detta á. En
það er svo margli, sem vjer menn-
irnir skiljum ekki og svo fátt sem
vjer sjáum fyrir. Vjer tökum því
undir með skáldinu og segjum:
„Öólin er linigin svo sviplega fljótt,
sárt er að bjóða þjer góða nótt.
Sætt er að gleðjast í sorgum kífs,
sárt. er að kveðjast á morgnj lífs“.
En þótt það, sem hjer hefir fram
farið sje mannlegu hjarta sárt og
bungt að bera., þá er hin einlæg-
asta ósk mín sú, að bjart verði
aftur í syrgjandi sálum eftir þetta
sorgarmyrkur, svo að úr sársauk-
minsta kosti afbrigða hjá þing-
deildinni frá þingsköpum, því
væri skapað hættulegt fordæmi,
er mál væri tekið af nefnd, áður
Lakkris-
borðar-,
ilautnr-,
pípur-,
°® “araar ,#B‘
3HL nndir fyrirligyjandi.
eð&sét
LICORICE Gaeöin alþekt.
OONracnONERSr Veröiö ávalt lægst.
anurn dragi, byrðin ljettist og
'hjörtun særðu geti af alhuga sagt
með skáldinu:
Hjarta mitt, lijarta, verði Guðs
vilji;
hann veit — hann veit, þó að eng-
inn skilji.
Já, liann veit, livað oss er fyrir
bestu, þótt við skiljum ekki vís-
dómsráð hans. Góðu börnin sín vill
liánn'hafa lijá sjer, og nú er eitt
góða. barnið hans komið 'til^ hans,
föðurins algóða.
Vertú nú sæl, Besta mín. Við
þökkum jijer fyrir birtuna og yl-
inn, sem þú veittir okkur hjer, og
við gleðjumst með þjer þar sem
nú ertu. Þar munu fagna þjer
bróðir og systir og þar muntu
gleðjast- með englunum góðu, sem
þig langaði svo mikið til að líkj-
ast.. — Vertu sæl.
Stefán Jónsson.
Kytt diikaklOt
Ávextir, nýir og niðursoðnir.
Kjötbúðin
Urðarstig 9.
Sími 1902.
Fátæknr drengnr
verður miljónamæringur.
Johan Svensson heitir maður.
Ha.nn er fæddur í Smálindum í
Svíþjóð og byrjaði að vinna fyrir
sjer þar í sögunarmyllu. En ekki
líkaði honum það og fór hann því
til New York. Ekki gat hann haft
ofan af fyrir sjer þar, svo að hann
fór t.il Minnesota- og ætlaði að
stunda þar búskap. Það heppnaðist,
eki heldur og þá afrjeð hann að
fara til Suður-Ameríku. Hann gerö
ist, fyrst óbreyttur verkamaður hjá
kaffifirma í Brasilíu. en hækkaði
skjótt i tigninni og varð að lokum
forst.jóri firmans. Síðan gerðist
liann kaffikaupmaður og græddi of
f.jár. Rjett áður ^!i viðskiftakrepp
an byrjaði, seldi hann verslnn sína'
og er ta.lið að hann eigi að minsta
kosti 10—12 miljónir króna.
Horgnnkjólar,
Morgnnkjólaefni,
Sllkljersey bunr, allar st.,
Kvenbolir, frá 0.95,
Handklæði, frá 0.60,
Smábarnafðt,
Herrasokkar, frá 0.50,
Kvensokkar, bómnll, ísgarn,
silkl.
Nýkomið.
Verðið lægst.
Manchester.
Laugaveg 40.
Sími 894.
aa m mm
smavo u.
t' 1 Alsonar smávara
tekín npp i gær.
Vðrohá sið.
Hinir margeltirspnrðn
faiieso kvennskór
nýkomnir.
VERÐIÐ LÆKKAÐ.
Hvanabergshræður.