Morgunblaðið - 21.08.1931, Síða 4

Morgunblaðið - 21.08.1931, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ / j Ef leið ykkar liggur um Hafn- *rfjörð, þá munið að kaffi og mat- istoían „Drífandi“ Strandgötu 4 $elur bestan og ódýrastan mat og Jrykk. Heitur matur alla daga. Fljót afgreiðsla. Virðingarfylst. Jón Guðmundsson frá Stykkis- aclmi. Ódýr matarkaup. Fyrsta flokks frosið dilkakjöt á 60 aura pr. % kg. Pantið í síma 259. H.f. ísbjörninn. Blómaverslunin Anna Hallgríms- son, Túngötu 16. Sími 19. Nýkomn- ir ljómandi fallegir Pálrnar ag Aspargus, fín og grófur. Kransar, bundnir eftir pöntun, með stuttum fyrirvara, bæði með lifandi og til- búnum blómum. Líkkistur skreytt- ar. — Krystalskálar, vasa.r, diskatr, tertuföt, toiletsett, postulínsmatar- stell, kaffistell og bollapör með heildsöluverði. Laufásveg 44. Hjálma.r Guðmundsson. BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5. SÍMI 2017. Kransar og blómvendir úr lif- andi blómunt og gerviblómum bundnir með stuttum fyrirvara eft- ir pöntun. Vei’kið vinnur smekk- vís og starfsvön kona. sent hefir Jokið námi í þessari iðn. ■■ K J ð L A R — seljast með niðursettu verði. Nokkrir ullarkjólar 20—22—25 kr. Nokkrir ,^Mo‘dellar“- (haustsýnishom), seljast með 10% afslætti. Sumarkjólar sem etftir eru seljast f, 10—15—18—20—25 kr. -- N I N 0 N - íAusturstræti 12. — Opið 2—7. ir. Kl. 21.25 Lesin upp dagskrá 36. útvarpsviku. Kl. 21,30 Gramó- fónhljómleikar (Hljómsveit) Beet- hoven: Symfonia nr. 2, D-dúr. Afgreiðsla Efnalaugar Keykja- víkur verður loltuð allan næstkom- andi laugardag. Færsla landsreikningsins. ii^fri deild samþykti í gær þingsálykt- unartillögu viðvíkjandi flokkun ríkisskuldanna og færslu lands- reikningsins, sem áður hefir verið skýrt frá hjer í blaðinu. Hefir tillagan því náð samþykki í báð- um deildum þingsins og afgreidd til stjórnarinnar sem ályktun Al- þingis. Dragnótaveiðin. Frumvarp um rýmkun á ákvæðunt laga um bann við draganótaveiði í landhelgi va.r til 1. umræðu í Efri deild í gær. Var frumvarpinu vísað til sjávar- útvegsnefndar. Dýrtíðaruppbótin. Samkvæmt lögum nr. 16, 19. maí 1930 falla 'úr gildi frá næstu áramótum ákvæðin um dýrtíðaruppbót starfsmanna ríkisins. Alþingi hefir til þessa hummað fram af sjer, að end- úrskoða launalögin frá 1919, en í þess stað hefir framlengt dýrtíð- aruppbótina frá ári til árá. Nú hefir stjómin hins vegar vanrækt hvort tveggja, að endurskoða launalögin og að fá framlenging á dýrtíðaruppbótinni. Hefir Jón Baldvinsson því nú flutt frumvarp um, að framlengja ákvæði launa- laganna um dýrtíðaruppbótina. til ársloka 1933. Sendisveinadeild Merkúrs efnir til annarar berjafarar næstkom- andi sunnudag. Verður farið upp að Tröllafossi og kostar farið kr. 2.50, báðar leiðir. Þeir, sem ætla að taka þátt í förinni verða að vera búnir að gefa sig fram á skrif stofu Merkurs, Lækjargötu 2, fyr- ir hádegi á morgun. Sundskálinn í örfirisey. Milli 60 og 70 manns kom til sjóbaðs við sundskálann í Örfirisey í gær. Sjávarhiti var 15—16 stig. Notið sjóinn og sólskinið daglega. íslendingasundið. Á sunnudag- inn kl. lþé verða háð við Örfiris- * ' ’ t Þegar Mac Donald kom til Bei'línar í júlímánuði síðastliðnum var honum tekið með mesta fögnuði. Á miðri myndinni sjest Mae Donald berhöfðaður, en á vinstri hlið hans Sir Rumbold, sendiherra, Englands í Berlín og til hægri liandar dr. Brúning og fleiri ráðherrar ey ferþrautin og fjögur önnur sund. 26 sundmenn og sundmeyjar úr Reykjavík, og þar á meðal Jónas Halldórsson Sundkappi ís- lands, taka þátt í moti þessu. Um framlenging Austurstrætis voru lángar umræður í bæjar- stjórninni í gær. Flugið. Álftin flaug í fyrradag til Akureyrar með póst og far- þega. í gær fór hún í síldarleit og sást mikil síld við Reykjarfjörð ,og siyðra Hom. Stækkun lögsagnarumdæmis Rvík- ur. Þetta frumvarp var til 3. umr. í Efri deild í gær. Samþykt var brejdingartillaga frá Jóni Þor- lákssyni viðvíkjandi skipun gerðar dómsins. Frumvarpið þannig breytt var samþykt og endursent Neðri deild. Skotamótið. Kappleikurinn fór þannig í gærkvöldi, að Valur sigraði Fram með 1:0. Frá Eimskip. Goðafoss fór frá Hull 19. þ. m. og er væntanlegur liingað 23. þ. m. Lagarfoss var á Sauðárkróki í gær og Dettifoss á Siglufirði. Brúarfoss fór frá Leith 19. þ. m., Selfoss er í Ham- borg. Ríkisskip. Esja var á Kópaskeri í gær og Súðin á Blönduósi. Virkjun Sogsins. Eins og kunn- ugt er, fluttu Sjálfstæðismenn í Efri deild í byrjun þings, frum- , varp um virkjun Sogsins. Frum- varpinu vár vísað til fjárhags- nefndar, en þar ræður Afturlhaldið öllu, sem og í öðrum nefndum. Jón Þorláksson hefir skilað nefnd- aráliti og ræður til að samþykkja frumvarpið; Ingvar Pálmason er á móti frumvarpinu, en Magnús Torfason, þingm. Árnesinga tjáði sig eigi viðbúinn að taka afstöðu um málið. Skyldu Árnesingar þakka þingmanninum fyrir rögg- semina ? Epli, Appelsínnr, Bananar, Gitrénnr. Hvennagullið. þessu fagra sólríka herbergi og beið eftir að barn þetta., hún var sennilega tæplega tvítug, yrti á mig, já, þá fanst mjer eins og eitthvað af klaufaskap þessum, sem jeg lærði að hrista af mjer strax þegar jeg var krakki, næði tökum á mtjer aftur. Jeg stóð og tvísteig á gólfinu og ljet þunga líkamans ýmist hvíla á vinstra fæti eða þeim hægra, jeg gat ekki að því gert að jeg fór að fitla við borðið, sem jeg stóð við, jeg liring- sneri hattinum í höndunum og ýnx- ist ka.froðnaði jeg eða varð fölleit- ur eins og litlu hvítu sumarskýin. Jeg skotraði laumulega til hennar augunum og jeg þakkaði guði fyr- ir að hún sneri bakinxi við mjer og gat ekki sjeð hve vesaldarleg- ur jeg var á svipinn. Að lokum — þegar jeg gat ekki a.fborið þessa óttalegu þögn leng- ur — kallaði jeg í hálfum hljóð- um: — Velborna irngfrú! Og það *var eins og jeg fengi kraft minn aftur þegar jeg heyrði í rödd minni. ITún leysti mig nú úr álögunum, sem jeg hafði legið í þessa andrá og nú var jeg aftur orðinn jeg sjálfur — þessi hje- gómlegi, sjálfhælni og orðspaki Bardelys, sem menn sjálfsagt haía fengið hugmynd um af þessari ságu minni. — Jeg vænti þess, sagði 'hún, án xess að snúa sjer við, að það, sem ojer þurfið að segja mjer. geti að einhverju leyti rjettlætt þessa eindæma óskammfeilni yðar. Þa.ð veit hamiugjan, ekki var hún að uppörva mig. E11 nxina, þeg ar jeg var bxúinn að ná valdi á sjálfum mjer aftur, Ijet jeg ekki ltoma mjer á óvart. Jeg virti liana rólega fyrir mjer. Hve beinváxin hiin vari og hvílíkt fjaðurmagn í svona fíngerðum bg litlum líkama. Hún var ekki sjerlega hávaxin, en manni fanst af hinu fagra vaxtar- lagi henna.r og hinum frjálsmann- lega höfuðburði hún vera há, ef maður stóð þá ekki við hliðina á henni. En jeg ljet eltki dragast á tálar að þessu sinni. f mínum aug- um var kona þessi að eins b'arn, þó að hún ra.uuai' væri hugprútt barn og óvenjulega sálarstyrk, því að það gat ekki verið annað en sálarkrafturinn, sem hjelt henni uppi, núna, þegar líkamskraftur-, inn ætlaði að bresta. Og þetta' ytra máttleysi hennar örvaði mig I til dáða. Hún var þjökuð og sorg- j mædd — sorgmædd vegna föður j síns, sem tekinn hafði verið hönd- •úm, og vegna hinna hörðxi ör- laga, sem vofðu yfir honum, og sorgmædd vegna hins lítilmótlega elskhugg, síns. M.jer fanst jeg verða veikari á svellinu í'jett á meðan hún var að tala. Það munaði ekki miklu að jeg hlypi fram og varpaði mjer á | knje fyrir fætur hennar eins og iðrandi syndari og grátbæði liana jum fyrirgefningu. En jeg hristi þessa ástríðu af mjer í tæka tíð. Þvílíkur skollaleíkur kæmi ekki að neinu haldi hjer. — Það sem jeg ætla að segja, göfuga ungfrú, svaraði jeg að lok- um, mundi jafnvel nægja til að rjettlæta dýrling, enda þótt hann væri á beinni leið til helvítis, eða, svo að jeg geri mig skiljanlegri, mundi nægja til að tryggja arg- asta symlara rúm í Paradís. Jeg talaði í alvöru, samt ekki of alvarlega, það vottaði rjett að eins fyrir kímni og kaldhæðni í rödd rninni. Hún reigði höfuðið óþolinmóð jaftur á bak og jeg reyndi að gera mjer í hugarlund hvernig hún sneri upp á nefið og hvernig hið Iiáðslega bros væri sem ljeki um varir hennar þegar hún svaraði vfir öxl sjer: — Segið það þá — en fljótt! Og samkvæmt þessari skipun svaraði jeg í skyndi: —- Roxalanna — jeg elska yður. Hún sparkaði í hið gl.jáfægða tiglagólf, sneri sjer hálfvegis að mjer, kinnar hennar voru glóaudi ra.uðar og varirnar titruðu af reiði. — Væri ekki betra að þjer Annafl eins kjðtverfl hefir ekki þekkst síðan fyrir stríð. Nokkurar tunnuj- af spaðsöltuðu sauðakjöti frá Kópaskeri verða seldar í smásölu fyrir 40—45 aura y2 kg. Það skal tekið fram að kjötið er vænt og vel verkað. —- Komið og skoðið. Versl. Bjflrninn, Bergstaða-stræti 35. Sími 1091. Fyrirliggjandi: Þurkaðir ávextir.- Rúsínur, steinlausar Apricots, Ex. Choice Blandaðir ávextir Ex. Choice Perur, Ex. Choice Ferskjur, Ex. Choice Sveskjur 80—90 Sveskjur 30—40 Epli Ex. Choice. Mjólkurtjelag Reykjavíkur. Heildsalan. Nýkomið: Reimar, Reimalásar Reimavaz. Versi. Valð. Ponlsen. Klapparetíg 29. Statesnai er stflra orflifl kr. 1.25 * korflifl. Hefðarffrúr og meyjar nota altaf hið ekta aust- urlanda ilmvatn Furlana. Útbreitt um allan heim. Þúsundir V VI% 'lyf kvenna Það e>—ii ier eingöngu. Fæst i smáglösum með skrúftappa. Verð aðeins 1 kr. í heildsölu hjá:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.