Morgunblaðið - 22.08.1931, Side 1
Víkublað: ísafold. 18. arg., 192. tbl. Laug’ardaginn 22. ágúst 1931. Isafoldarprentsmiðja h.f.
mwm
Bio
99
Fliflganili Bixons
Paramont tal- og hljómynð i 8 þáttnm.
í síðasta sinn í kvöld.
ftft
Innilegt þakklæti til þeirra, er sýndu samúð við andlát konunnar
minnar, Jöhönnu M. Eyjólfsdóttur.
Oskar Guðnason.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín' og
móðir okkar, Guðrún Gísladóttir andaðist 20. þ. m. að heimili sínu,
Moshúsum að Miðnesi. Jarðarförin ákveðin síðar.
Helgi Eyjólfsson og börn.
Verslnnin loknð frá hádegi I dag
vegna jarðarfarar.
Kelgi Magnússon & Go.
GKnutlelagið Aimann
fer fið Laugarvatni um Þinpvefli, ö s u n n u -
d a g i n n . — Lagt verður af stað frö Lœkjartorgi
kl. 8 f. h. — Farmiðar seldir i dag ö afgr. Timans,
Lœkjarg. 6 og hjö stjórninni.
Einn 1/íkg pakki af
;dtig])amdSKafnbæti
nægir fvllkom/ega í
OOKaffibolla
og er hinn mesfi bragðbastir.
Nofið jafnan *EíuMg£)avid’s
Kafhbæti með kaffikvörninni
Nann ersa' besfitsem ennhefir
veriá búinntil paðsannar
fQQára revnsla.
Stúkurnar .Jylgja" og ..Drfifn
i<
Vegna ófyrirsjáanlegra atvika breytist ferðaáætlun þessara
stúkna þannig, að farið verður upp að Álafossi og Reykjum, í
stað Selfjallsskála. Eftir fengnum upplýsingum er hvergi meira af
berjum en í hlíðunum fyrir ofan Reyki. Veitingar verða á Ála
fossi og berjastaðnum. Farið verð-ur í bæjarins bestu bílum kl. 10
árd. á morgun, frá Brattagötu. Þeir sem ekki hafa gefið sig fram
en ætla a*ð vera með ,verða að hafa ákveðið sig fyrir kl. 6 í dag
við Hjört Hansson, Austurstræti 17, símar 1361 og 679, eða Sig-
ríði Árnadóttur, Sokkabúðinni, sími 662.
NetBRiraa
M UHkaklflt 09 Grisikiot
Ivjúklingar. Kálfssvið (kalónuð). Medisterpylsur og Vín-
arpylsur lagaðar daglega, kaupið þjer bestar og
ódýrastar í
Matarverslun Túmasar Ifinssonar.
Laugavegi 2.
Sími 212.
Laugavegi 32.
Sími 2112.
. Bræðraborgarstíg 16.
Sími 2125.
Afnotagjölð útvarps
í Reykjavík þau, sem eru enn ógreidd, verða, samkvæmt
lögum, tekin lögtaki á kostnað gjaldendanna þegar eftir
næstu mánaðamót, verði þau ekki greidd fyrir þann tíma.
Reykjavík, 21. ágúst 1931.
jónas Þorbergsson
útvarpsstjóri.
Berlafir stúknanna
sunnudaginn 23. ágúst, austur í Þingvallasveit. Lagt
af stað frá Templarahúsinu kl. 8 árdegis.
Þar verða farseðlar seldir frá kl. 4 í dag og til kvölds.
Barnasæti kosta 2,50, en fullorðinna 4 krónur.
Nefndin.
NVJA EFNALAUöIN
(GUNNAR GUNNARSSON),
Sími 1263. Reykjavík.
P.O. Box 92.
- Litun.
Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. -
V arnoline-hreinsun.
Alt nyuoku vjelar og áhöld. Allar nýtísku aðferðir.
Verksmiðja, Baldursgötu 20.
Afgreiðsla Týsgötu 3. (Hominu Týsgötu og Lokastíg).
Sent gegn póstkröfu um alt land.
Sendum. Biðjið um verðlista. Sækjum.
Hýja Bíó
Sadie
frá Chicago.
(State Street Sadie).
Amerísk tal- og hljóm-lög-
reglumynd í 9 þáttum tekin
af Warner Brothers & Vita-
phone.
Aðalhlutverkin leika hinir al-
þektu og vinsælu leikarar
Conrad Nagel.
Myrna Loy og
William Russell.
Myndin sýnir einkennileg og
spennandi æfintýri frá hinni
alræmdu sakamannaborg
Chicago.
wesremi
sound!
I Electric
ISYSTEM
Haggis-
Sdpnr
nýkomnar allar tegundir.
Blómkál
Skjaldböku
Kýrhala
Baunir
Baunir og flesk
Tómat
Hrísgrjón og tómat
Hrísgrjón, Julianne
Aspargus.
Hver pakki er nægilegur á
2 diska og kostar aðeins
25 aura.
ÍUUrVZUU,
Hýtt grænmeti:
Blómkál
Hvítkál
Hanðrófnr
Gnlrætar
Sellerí
Pnrrnr
Lanknr
Tómatar, v« kg. 65 anr.
Best aC auglýsa í MorgunblaBinn.