Morgunblaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.09.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Drsngjamótið- Það hófst á íþróttavellinum 28. ágúst og stóð einnig yfir dagana 29. og 80. ágúst. Keppendur voru 36 frá 4 fjelögum, sem voru Ar- mann, í. R., K. R. og Víkingur. Urslit íþróttagreinanna eru þessi: 800 metra hlaup. 1. verðl. Georg L. Sveinsson (K. R.) 10,1 sek. 2. verðl. Kjarta-n Guðmundsson (Vík.) 10,2 sek. 3. verðl. Baldur Möller (Vík.) 10,2 sek. I millihlaupi náði Georg L. Sveinsson betri tíma (9,7 sek.) og er það met. 1500 metra hlaup. 1. verðl. Gísli Kjærnested (Á) 4 mín. 47,8 sek. 2. verðl. Jón Guðbjartsson (A) 5 min. 3,6 sek. 3. verðl. Stefán Stefánsson (A) 5 min. 4,6 sek. 3000 metra hlaup. 1. verðl. Gísli Kjærnested (Á) 10 imín. 2.6 sek. 2. verðl. Jón Guðbjartsson (Á) 3. verðl. Aðalsteinn Norberg 10 mín. 29.5 sek. (Vík.) .10 mín. 30,7 sek. Langstökk. 1. verðl. Georg L. Sveinsson (K. R.) 5.70 m. 2. verðl. Einar Pálsson (Á) 5.30 m. 3. verðl. Kjartan Guðmundsson (Vík.) 5,29 m. Hástökk. 1. verðl. Grímur Jónsson (Á.) 1,58^ m- 2. verðl. Sveinn Zoega (Á.) 1,581-2 m. 3. verðl., Steinn Guðmundsson (Á) 1,56 m. Afrekið í þessa.ri grein er mjög gott, ’því bæði 1. og 2. maður fóru yfir gamla metið, sem var 1.55 m. Þrístökk. 1. verðl. Georg L. Sveinsson (K.R.) 11,97 m. 2. verðl. Kjartan Guðmundí^son (Vík.) 11,88 m. 3. verðl. Steinh Guðmundsson (Á) 11,73 m. 2. verðl. Georg !>. Sveinsson (KR) 2,58 m. 3. verðl. Steinn Guðmundsson (Á) 2,48 m. I Spjótkast. 1. verðl. Arnór Halldórsson i (\’ík.) 87,56 m. 2 .verðl. Bjarni Ólafsson KR) 36,14 m. 3. verðl. Einar Pálsson (A) 33,46 m. Kringlukast. 1 1. verðl. Sveinn Zoega (Á) 34,50 m. | 2. verðl. Sigurður Þorkellsson (Á.) 32.18 m. 3. verðl. Sighvatur Jónsson (Vik.) 31.00 m. 1 Kúluvarp. 1. verðl. Sveinn Zoega (Á) 11,59 m. I 2. Sigurður Þorkellsson (Á.) 11,12 m. 3. Grímarr Jónsson (Á) 10,57 m. C ■ " 'i Boðhlaup 1000 metra. 1. verðl. Ármann 2 mín. 21,6 sek. 2. verðl. K. R. 2 mín. 30,4 sek. 3. verðl. Víkingur 2 mín. 31,2 sek Eftir er að keppa í 400 metra hlaupi, er það eina íþróttagreinin sem ókept er í á þessu móti. Stiga- tala fjelaganna er nú sem hjer segir: Ármann 36 stig. K. R. 15 stig. Víkingur 13 stig og f. R. 3 stig. Flest einstaklingsverðlaun hefir fengið Georg L. Sveinsson | (KR) 11 stig., er hann hinn efni-, legasti íþróttamaður. Yfirleitt! voru í þessu íþróttamóti jöfn og dugleg íþróttamannsefni og má þar nefna auk fyrnefnds: Gísla K.jærnested i.Á), Kjartan Guð- mundsson (Vík.) og Svein Zoega (Á). Árangur mótsins er í öllum greinum hinn ágætasti og voru 3 ný met sett á mótinu. Tenniskeppnin. Um síðastliðna helgi var kept uim bika.r þann, sem hr. A. Simon fyrverandi ræðis- maður Frakka gaf í. R. til innan- fjelagskeppni. Eftir fyrstu xunferð urðu þeir jafnir að vinningum Friðrik Sigurbjörnsson, Kjartan H.jaltested og Magniis Andrjesson. Fór svo að lokum að Ma.gnús And- rjesson vann þá báða og hlaut bikarinn, en næstur varð Friðrik Sigurbjörnsson. ðTSALAN.^« ••• •• • •• Mörgu nýju hefir verið bætt við, sem selst fyrir •• óheyrilega lítið verð, svo sem: • •• Flónel á 0.65. Ljereft. Sængurveraefni. Karlmanna- •• nærskyrtur 1,65. Tricotine-nærfatnaður. Karlmanna-bux- 000 ur 1.65. Kvensokkar 0.65. Vinnuskyrtur 3.25. Náttkjólar 00 • •• og margt fleira. 00 000 En sjerstaklega viljum við vekja athygli á 00 • •• Matrósafötum, sem seljast mjög ódýrt og okkar viður- Ö0 kendu Regnfrökkum, sem seljast með 30% afslætti, og •• er því sjerstakt tækifæri til að fá góðan en ódýran frakka. 000 Auk þess fjölda margt annað, sem má gera góð kaup á. 00 = Utsala = frá deginum í dag og út vikuna, verður selt mikið aí silkitauum og bútum fyrir gjafvirði. Sömuleiðis mikið af svuntuefnum og slifsum. Verslun Aug. Svenösen. Stfir útsala á Taubútum. Mjög gott efni í Drengjaföt. Það er nú hald- gott. Ýmsar tegundir af bandi fyrir hálf virði. Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Notið íslenskar vörur.! Stangarstökk. 1. vefðl. Sigurður Steinsson (I. R.) 2,68 m. Kappróðrarmót íslands verður á sunnudaginn kemur hjá Örfirisey. Drengjamótinu lýkur í kvöld kl. 7 með 4()0.metra hlaupi 999 ■ ■ ■ i 1 vað er „HeUos" 99? ■ ■ ■ SKYNDISALAN í fnlln fjöri = Þúsuad sfcyrtur afar sterfcar í 30 fallegum litum, sjerlega bentugar fyrir iðnaðar og verkameun, seljast frá kr. 4-6 stk. 3^ Tæíiifæriskanp á ðllnm vörnm, því alit selst með stórkostlegnm afslætti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.