Morgunblaðið - 08.09.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.09.1931, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ luglfslngidagbfik Húsmæður, notið „Eclair“ fægi klútinn! Fægilögur er óþarfur, því að fægiefnin eru í sjálfum klútn um, er því miklu þrifa-legra og fljótlegra að nota hann, heldur en fljótandi fægilög. Þolir þvott. — Fæst íhjá Sigurþór. BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5. SÍMI 2017, Kransar og blómvendir úr lif andi blómum og gerviblómum bundnir meg stuttum fyrirvara eft ir pöntun. Verkið vinnur smekk vís og starfsvön kona, sem hefir lokið námi í þessari iðn. Garðblóm, fallegt úrval, einnig gulrætur o. fl. grænmeti, fæst Suðurgötu 31, sími 1860. Ódýr maitarkaup. Fyrsta flokks frosið dilkakjöt á 60 aura pr. % kg. P&ntið í síma 259. H.f, ísbjörninn. í gróðrarstöðinni fást ágætar gulrófur og ribsber á 1 kr. pr. kg, Sími 780. Til athugunar fyrir þá, sem eru að koma í bæinn til vetrardvalar: 1. Hjá okkur kostar góður mið degisverður að eins 1 krónu. f?. Miðdegisverðurinn framreiddur frá kl. 12—7 á daginn, eða jafnvel lengur. — 3. Brauðbögglar á 50 aura og 1 krónu seldir til neytslu á staðnum og einnig seldir út. — 4, Morgun- og eftirmiðdagskaffi hvergi eins gott og ódýrt. — 5, Smurt brauð, sem pantað er eftir brauðseðli, sendum við til kaup- enda á hvaða tíma dagsins sem er Matstofan HEITT & KALT, Veitu- sun3i 1. Sími 350. Kensla. Tek að mjer að kenna bömum innan skólaskyldualdurs, allar almennar námsgreinar og handavinnu .Til viðtals kl. 6—8 síðd. Svava Þorsteinsdóttir, Bakka- stíg 9. Ajthugið! Harðir og linir hattar nýkomnir. Enskar húfur, Sokkar, Manchettskyrtur, Axlabönd og fleira með læ.gsta verði. Hafnar- stræti 18. Karlmannahattabúðin Bílskúr til leigu. A. S. í. vísar á Knergetic businees ma^n or firm required, capable organiser desirous takning up agency line in World demand •bowing remunerative return. Only moderate imtial capital required Com- municate fully to Messrs. Saul I>. Har rison & Sons, Stronghold Works, West R*erry Road, Millwall, London, E. 14. Ný verðlækkun: Kaffistell 6 manna 12.00. Kaffistell 12 manna 19.00. Öll dýrarj kaffistell með 20% ufslætti þessa viku. Öll niðursuðuglös með 20% afsl. Allar messingvörur með 30% af- slætti, Dömutöskur og veski með 20% afslætti þessa viku. II. Bankastræti 11. Statesnaii ar stira nCii kr. 1.25 á borðið. Nýkomið: Reimar, Reimalásar Reimavaz. Versl. Vald. Ponlsen. Klapparatíg 29. Nýtt grænmeti: Hvítkál Gulrætur Rauðbeður Tómatar Laukur. Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Akraness Kartöilnr í heilum sekkjum og lausri vikt. Isl. gulrófur. Hvítkál. TIRITOWai Qnngoveg 68. «m! 28fS, í slátrið þarf að nota íslenska rúgmjölið frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Ekkert annað rúgmjöl er jafn- gott til sláturgerðar. Biðjið kaup- mann yðar um íslenska rúgmjölið. Hafi hann það ekki til, þá pantið þaS beint frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Mjðlkurtjelag Reykjavfkur. mm iPMl mmm CORN Ftí£ss nginn eftirmatur (dessert) er betri nje ljúffengari en „Kelloggs“ @k:P Corn Flakes. Borðað með mjólk ogávaxta- mauki. Biðjið kaupmann yðar að senda einn pakka samstundis Fæst aHs staðar. Það er bagsýni að liftrygga sig í Andvðku, Sími 1250. helmínu Oddsdóttur, verður haldin í samkomusal vorum, þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 8 síðd. Stabskapteinn Arnj M. Jóhannesson stjórnar. Sveinbjörn IngimundaírSon, hróð- ir Pjeturs slökkviliðsstjóra, andað ist í Landsspítalanum á laugar- daginn. Hann va-r starfsmaður Landsbankanum nú að síðustu. Nafnkunnur fimleika- og íþrótta- maður var hann og hafSi um eitt skeið hæsta stigatölu á íslands mótinu. Hann átti íslenska. metið í langstökki (6.55 m.) og í þrí- stökki (12.97 m.). Erling Krogh söng á sunnudag- inn í Gamla Bíó. Ekki var söngur- inn vel sóttur, mun þar hafa valdið að hann var um miðjan dag, og veðrið var svo gott, að fjöldi fólks ka-us að fara út úr bænum. Söngv- aranum var vel tekið að vanda. Næst ætlar hann að syngja í Iðnó annað kvöld kl. 8Verður það í seinasta sinn. Var sá kostur valinn að hafa þenna söng seinna á degi heldur en endranær, svo að sem flestir hafi tækifæri til þess að hlusta á hann. Tenniskeppnin. Á laugardaginn var fór fram almenn tvímennings- keppni (double match) í tennis. Keppendur vora 8, sex frá í. R. og 2 frá K. R. Hlutskarpastir urðu Magnús Andrjesson og Friðrik Sigurbjörnsson, næstír urðu Gísli Sigurbjörnsson og Kjarta.n Hjalte- sted, allir úr í. R. f. S. f. hefir nýlega gefið út ýt- arlega ársskýrslu yfir árið 1930 til 1931. Verður skýrslan bráðlega send öllum sambandsfjelögum og æfifjelögum í. S. 1. — Stjóm 1. S. f. hefir staðfest met Jónasar Hall- dórssonar (Ægir) í 500 stiku sundi, frjáls aðferð, á 8 mín. 44.8 sek. Sett 23. ágúst 1931 við sundskál- a»nn í Örfirisey. (FB.). Knattspymumóít 3. flokks. Kapp leikirnir á sunnndaginn fóra á þá leið að K. R. vann Fram með 1:0 og Valur vann Víking með 5:1. f dag kl. 2 keppa Fram og Valur. Útvarpið í dag: Kl. 19.30 Veð- urfregnir. Kl. 20.30 Grammófón- hljómleikar (Sig. Birkis ,söngvari) Kl. 20.45 Grammófónhljómleikar (Kórsöngur). Kl. 21 Veðurspá og frjettir. Kl. 21.25 Hljómleikar (Þór arinn Guðmnndsson og Emil Thor- (fddsen). Jón Magnússon kaupmaður á Stokkseyri er 40 ára á morgun. Plugið. Álftin kom hingað í gær frá Akureyri með póst. Fór aftur í gærkvöldi norður, með viðkomu á Vestfjörðum; flutti póst og far- >ega. Heilbrigðisskýrslurnar. Eitt af a freksverkum heilbrigðisst j órnar- innar, þessum sem hæst tala, er )a,ð að hafa vanrækt útgáfu heil- brigðisskýrslnanna síðustu ár. — Henni hefir ekki þóknast að leita til G. H. með samningu þeirra, lieldur gerði hún þá ráðstöfun, að sagt er, að Grétar Fells, lögfræð- ingnr og ritari landlæknis, semdi töflumar, en Ólafur Thorlacius factotum sjórnarinna-r, textann. Eftir þessu að dæma er það senni- lega lán í óláni, að engar skýrslur hafa komið út. (Læknablaðið). “þegar Pvottarnir verða hvítari með RINSO PORT SUNLIQHT. INQLAND jeg var ung stúlka," segir húsmóðirin, Var þvottadagurinn kvaladagur. Jeg núðíi og nuddaði klukkutímum saman til að fá þvottinn hvítan og þessi sterku bleikjuefni sem við notuðum þá, slitu göt á þvottinn og gerðu mig sárhenda. Nú bvæ jeg með Rinso — það losar mig við allan harðan núning og gerir þvottinn miklu hvítari. Auk þess að flíkumar endast lengur nú, þarf jeg ekki að nota bleikjuefni til að Ihalda þeim hvítum. Þannig spara.r Rinso mjer bæði fje og stritvinnu. Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúöalaust Lítill pakki—30 aura Stór pakki —55 aura W-R I 9-047* Bæiarúfgeriln f Hafaarfirii getur selt mjög ódýr Kol næstu daga. Pjetur Jónasson gefur nánari upplýsingar og verða menn að snúa sjer til hans fyrir næstkomandi föstudag. The Euglisb Reriew eitt hið merkasta mánaðarrit í Englandi nm almenn mál, stjórnmál 0. fl. vill auka kaupendatölu sína á íslandi. Kostar kr. 1.20 mánaðarlega Til sýnis og sölu í Bökaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Austurstræti 18. titsalan. Herraklæðnaðir frá 30 kr. Úr 250 settum að velja. Rykfrakkar frá 35,00, Úr 200 stykkjum að velja. ManGhester. r-fjSM í ILKA I RAKSAPA IKrona tsyir Strónyustn fcrtíftxm. Laugaveg 40. Sími 894 Ný-sðltuð síid. Kleln, Baldursgötu 14. Sími 73. I. Brynjólfsson & Kvaran. óskast gegn góðri tryggingu. Til- boð merkt „1000“, sendist A. S. í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.