Morgunblaðið - 12.09.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.09.1931, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 «uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinminiiiniimimimiiiniiiiiMiiiiiiiiiiiii| I ^fftorgimHatód j Ot*«í.: M.1. Xrvakor. K«yk>vIS E g JUUtjörar. Jðn KjnrUnMom. ValtjT ðtKÍiCHOB. = RltBtJCrn og afKrolOalm: AuBturstrnt! I. — 0!i«1 Í00. = = /tuslÝ»iusra»tJ6rl: M. Haíbcrœ. = S A.uKlÝaIngraakrlUtofa: Auaturatretl 17. — Slra! T00. = KelmaalKar: Jðn KJartanaaon nr. 74*. ValtÝr Stefánaaon nr. 11*0. s H. Hafbere nr. 770. § ÁakrlftaKjald: = Innanlanda kr. 2.00 & xcánuði. = jE TTtanlanda kr. Z.BO á mánutJl. s = £ lauaaaðlu 10 aura •intakltl. 10 aura mað LaebCk = llilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIS Tvent ólíkt. 1 erlendum blöðum birtast nú um þéssar mundir, hvað eftir ann- uð, frásagnir síldarútgerðarmanna þeirra,, finskra, norskra danskra, sem gert, liafa út, á síldveiðar í surnar hjerna utan við landhelgina. Allir eru þessir útgerðarmenn á- nægðir með þessa síldarvertíð, hag , stæð veðrátta, segja þeir, mikil og góð veiði — og veiðin seld að mestu leyti. Alt í lagi. Þeir menn, sem undanfarna áratugi hafa haft íslenska síld á borðum sínum, eru, sem vænta má, ákaflega ánægðir yfir þvi, er þeir .. þurfa ekki að kaupa þessa vörp frá öðrum. ..Hollur heimafenginn baggi“, segja þeir. Við siglum okk ar eigin skipum til íslands, útveg- um okkar sjómönnum atvinnu við síldveiðina. Batnandi manni er best að lifa. Eftir því sem síldarneytendur nágrannalandanna sækja meira af •síldinni sjálfir hingað, eftir því kaupa þeir minna af síld þeirri •sem við íslendingar veiðum. Það •er nokkuð einfalt reikningsdæmi, Og þó ætti það ekki að vera nmalegt fyrir hina erlendu síldar- gróssera, að ‘versla við ókkitr ls- lcndinga, með þessu alveg einstaka „skipulagi“ sem stjómarliðið hefir ■sett á síldarútveg okkar og versl- nn. Það er drjúgt dálkapláss í Tím anum, sem farið hefir í að lof- syngja það skipulag alt. Og þá hefir kveðið við sama tón í Al- þýðublaðinu og fylgiblöðum þess. Þar hefir verið talað um „hið nýja skipulag“ á síldarútgerðinni, (einkasölufarganið) eins og dá- :samlegan ávöxt sósíalistisks hug- -vits og „fjelagsþroska“. En hvað syngur i sjómönnunum, sem síldveiðina stunda? Hvað segir Alþýðublaðið um Jþað? Það er ekki margort um gæði ■skipulagsms. En áskorun birti það um daginn, frá Bjómannafjelagi Tteykjavíknr til bæjarstjórnarinnar ium það, að setja nú þegar í gang .-atvinnubætur í stórum stíl, því .„fjöldi sjómanna kemur nú heim af síldveiðum næstum slippir og snauðir“ ; segir í áskoruninni. Ástandið er þá þetta, og ávöxtur hins sósíalistiska skipulags í síld- arútgerðinni. Finnar veiða sjálfir. Þeir eru ánægðir. Danir veiða sjálf ir. Þeir eru enn fremur ánægðir. Og síldveiði Norðmanna hjer við land færist mjög í aukana. Þeir •eru harðánægðir. En þegar okkar eigin sjómenn koma frá síldveiðinni, sumarat- vinnunni, koma þeir „næstum slipp ír og snauðir“. í Alþýðublaðinu 7. þessa mán- aðar er einhver merkasta grein, sem andstöðublöð Sjálfstæðis- flokksins liafa flutt svo árum skiftir. Að sönnu er greinin ekki frá eigin brjósti þess, sem hana ritar, heldur viðtal við útlendan mann, Þjóðverja, og birtir blaðið álit hans á fjárstjórn og sjálf- stæði íslands. En á því er lítill munur, hvort þetta er frumhugs- að af höfundi greinarinnar, eða það er álit annars manns. Sá, sem birtir samtalið, gerir það eflaust af því, að hann álítur að það eigi erindi til íslenskra lesenda, og vill gera. álit Þjóðverjans að sinni skoðun. Greinin má því skoðast rödd úr Alþýðuflokknum. Og bæði vegna þess að það er nokkuð sjald- .gæft, að málstaður okkar Sjálf- stæðismanna fái einlægan og vel rökstuddan stuðning frá mönnum Alþýðuflokknum, og líka vegna þess, að greinin er þess verð, að vera lesin af öllum íslendingum, skulu birt hjer nokkur atriði úr lienni, Þjóðverjinn segir: „Flest öll ung ríki fara alveg með sig á lántökum, vegna þess að lánin fara oftast í hluti, sem ekki gefa árlegan arð — þau fara oftast í framkvæmdir og stofnanir, seni skapa ríkissjóðnum árleg gjöld ofan á rentumar og af borganirnar. Ný lýðstjómarríki gera venjulega hin hættulegustu axarsköft í þessu efni, og bíða þess seint eða aldrei bætur. Hvað mörg ríki haldið þið að sjeu nú orðin raunveruleg skattlönd Breta, Frakka og Bandaríkjamanna? Þessar stórþjóðir gera ekki annað en að kaupa upp lönd og ríki með lá.num, til þess að láta þau þræla fyrir sig, og a.la her sinn og flota.“ — -------------„í gær var mjer sýnd nýútkomin þykk bók um framkvæmdir íslensku stjómarinnar á síðustu 4 árum. Jeg á nú erfitt með að skilja ís lensku, en af myndum og línu- ritum, sem jeg fekk útskýrð, sá jeg, að það sem vant er að kalla framfarir var ótrúlega mikið á ekki lepgri tíma. Jeg fekk að vita, að óvenjulegt góðæri hefði verið fyrir ríkissjóðinn, en jeg heyri nú, að lántökur hafi bæst við, og þá er jeg betur með á nótunum. Fjárhagur ykkar er áreiðanlega í meiri hættu en ykkur grunar Það hefir farið illa fyrir mörgum ríkjum, sem þó ekki fóra svona geyst. Þið byggið ósköpin öll af brúm og vegum, þið kostið mjög dýrar samgnögur, og þið byggið skóla úti í hálfgerðum óbygðum okkar mælikvarða. Þetta ber alt af mjög seint ávöxt. Yenjulega er kapitalið, sem í þetta er sett, dautt, og verkin farin að ganga úi\ sjer og ný stærri lánsþörf mýnduð um það leyti, er ríkis- sjóður ætti að fara að uppskera ávextina. Það er ekki hægt að kaupa framfarir beinlínis, þær verða að vaxa upp“ (Leturbr. hjer).----------------„Jeg er því talsvert. vel kunnugur, hvernig ungt. þjóðræði er vant að haga sjer, og jeg sje ekki betur en að ■sú reynsla endurtaki sig átak- anlega og skýrt hjer á íslandi. Jeg endurtek það, að þið megið eiga áhrifaríka og handfasta fjár- málamenn ef þig hafuið ekki í skuldafjósi einhvers stórveldisins við hllðina á öðrum svo nefndum „sjálfstæðum ríkjum“, sem þar eru bundin á básana.“ — — — Þá varar Þjóðverjinn við því, að vera að auglýsa auðlindir hins lítt numda lands fyrir útlend- ingum: „í ykkar sporum myndi jeg ekki vera að auglýsa mjög kosti lands- ins og gæði“, segir Þjóðverjinn, „því að það er óvíst, hvað Vel ykkur helst á þeim. Almenningur erlendis hefir rammskakkar hug- myndir um landið. Lofið þeim að hafa þær. Það er vissulega ómetanlegt að mega sitja að sínu óáreittur; það hefir margur sjeð, þegar það var orðið of seint“. — Síldveiðin. Sildveiðin var á öllu landinu 5. september eins og lxjer segir: Saltað tn. Sjerverkað tn. 1 bræðslu hl. Vestfirðir Siglufjörður Eyjafjörður og Raufarhöfn Austfirðir 3.591 45.866 42.343 8.222 71.903 36.191 2.186 237.292 174.450 141.103 Samtals 100.022 110.280 552.845 í fyrra 6. sept. 127.506 56.760 528.649 (Skýrsla frá Fiskifjelagi íslands). Br)efdtfa flaug í sumar írá Hamborg til ís- lands. Daabúk. Hjer í blaðinu var í vetur sýnt fram á það, að -ísland væri i raun- inni orðið breskt' skattland, að með hinum ofsalegu lántökum í Englandi síðastliðið ár, ofan á eldri skuldir, hefðum vjer raun- verulega glatað sjálfstæði lands- ins, áður en það var að fullu endurlieimt frá sambandsríkinu. í sambandi við hina óhóflegu fjáreyðslu núverandi stjórnar, var og sýnt fram á það hjer í blaðinu, að algerlega vantaði rannsókn á því, livað miklum svo kölluðum framförumþjóðin hefði bolmagn til að rísa undir. Var sjerstaklega varað við því að ráðast blint í þær framkvæmdir, sem valda var- anlegum útgjöldum, án þess að gefa arð. Lántökur til óarðbærra framkvæmda em ekki framfarir, því þær undirbúa skort og grafa undan sjálfstæði landsins. Nú er það mikið gleðiefni, að heyra undir mál þetta tekið, ein- mitt í þeim flokki, sem stutt hefir rikisstjómina í glæfraspilinu und- anfarin ár um fjárhag og sjálf- stæði í'íkisins. Er það ekki aðeins gleðiefni yfir einum syndugum, sem bætir ráð sitt, heldur einnig og miklu fremur voninni um það, að bestu kraftar andstöðuflokka Sjálfstæðismanna sjeu nú til þess búnir að vinna með þeim að víð- reisn fjárhags og sjálfstæðis lands- ins. Það var skðmm að þvf. Nýlega var hjer hópur erlendra ferðamanna og hafði komið með einu af útlendu skipunum. Þeir fengu gott veður, leitst vel á land og þjóð, og þótti margt nýstárlegt að sjá hjer. Meðal annars uppgötvuðu ferða mennirnir, að íslendingar ættu góðan skipakost og hjeldu uppi tíðum samgöngum við útlönd. Vissu þeir ekki um þetta er þeir lögðu af stað. Sumir; ferðamanna gerðu ráð fyrir því að koma hing- að afur. ,,Og þá skulum við ferðast með íslensku skipunum“, sagði einn þeirra. ,,Það vair sköxnm að því að við komum ekki með þeim í þetta sinn!“ Utlendingamir gera oss skömm til. — Hinn 14. ágúst í sumar var sagt frá því í Morgunblaðinu, að merkt- sira Arni Sigurðsson Messur á morgun. f dómkirkj- unni kl. 10, síra Friðrik Hallgríms- son. í fríkirkjunni í Rvík kl. 2 síðd., Veðrið (föstudagskvöld kl. 5): dúfa liefði komið að Lambhaga á Rangái’völlum 17. júlí og náðst|Lægg fyrir sunnan landið veldur þar. Merkin a löppum hennar _ al]hvassri A-átt á SV-landi og hef- voru: Á hægi’i löpp málmliringur ir verið þar rigning í dag, en er merktur T. Hansen, 17 Tossv. Osló, ’ nú stytt upp. Lægðin hreyfist suð- og á vinstra fæti annar málmhring-. vestur eftir. Á Grænlandi er S-átt ur með merkinu N. B. U. 30 Nor. °g víða rigning. Má búast við að 672 og annar hringur úr gráu lia^ veðurlag nai liingag til lands gúmmí með óglöggu merki. Út af (nnai) skamms, en þó varla fyr eu þessu sendi norska aðalkonsúlatið hjer fyrirspurn um dúfu þessa til Osló, á nafn T. Hansen og eftir því •heimilisfangi, sem á merkinu stóð. Hefir konsúlatið nú fengið svar, og segir þar, að þessari dúfu hafi verið sleppt í Hamborg í vor. Var hún ein af þeim brjefdúfum, sem tóku þátt. í hinu norska brjef- dúfnakappflugi, um bikar er kon- ungur Norðmanna hefir gefið. — Dölum að nóttu til. Húsið, var Þann bikar fær sú dúfa, sem fyrst steinliús með tímburþiljum. Litlu kemur til Oslóar. En þessi dúfa, sem fanst á Rang árvöllum í sumar, hefir vilst. Að sjálfsögðu er ekki vitað hverja leið hún hefir farið, og ekki era heldur fengnar upplýsingar um það, hve lengi hún hefir verið á leiðinni. En milli Hamborgar og Rangárvalla eru um 2000 kílómetrar í beinni loftlínu. Forvextir hækka í Noregi. TJnited Press. FB. Osló, 11. sept. Forvextir hafa verið hæklcaðir úr 4% í 5% frá og með laugar degi að telja. á sunnudag. Veðurútlit í Rvik í dag: A- eða N-gola. Sennilega úrkomulaust. Hlutavelta K. R. Allir, sem safn- að hafa á hlutaveltuna, eru beðnir að koma með drættina sem fyrst í dag í K. R.-liúsið. Einnig eru fje- lagsmenn beðnir að koma með gjaf ir sínar sem fyrst. íL 1 ' v- Bæjarbruni. Nýlega brann íbúð- arhús að Hóli í Hvammssveit í -<m>- Vinnudeilunum í Noregi lokið. Ósló 11. sept. 1 United Press. FB. Vinnudeilunum miklu, sem stað- ið hafa yfir í 5J4 mánuð, lauk í morgun. Kliöfn, 11. sept. (Frá frjettaritara FB.). Yinnudeilunum er lokið í Noregi. Samkomulag náðist. í nótt um sein- asta deiluatriðið, nefnilega launa- kjör múraranna. Vinna hefst í öll- um atvinnugreinum____næstu daga. Launakjör verða birt seinna. Frá þingi Breta. London, 11. sept. United Press. FB. Eftir langar umræður fjelst neðrimálstofan á fjárhagstillögur stjórnarinnar og var þeim yfirleitt vel tekið af frjálslyndum þing- mönnum, en jafnaðarmenn lýstu því vfir, að þeir myndi spyrna á móti öllum launalækkunum og lækkun atvinnuleysisstyrkja eftir getu. — Þingfundi var slitíð kl. 11 síðd. ;var bjargað af innanstokksmunum. Hús og munir vátrvgt. Ókunnugt um upptök eldsins. Glímufjelagið ,.Ármann“. Þátt- takendur í sundí á Álafossi á morg un eru beðnir að mæta á Baróns- stíg 11 kl. 2 síðd. stundvíslega. Sundmenn margir og góðir úr Glímufjelaginu „Ármann“ fara að Álafossi á morgun til þess að keppa þar í sundi — i lauginni verður afmarkað 50 stiku sunð- braut. Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Vigdís Jakobs- dóttir, Túngötu 2 og Alfreð Gísla- son stud. jur. Til Strandarkirkju frá. ónefnd- um 2 kr., ónefndum 5 kr., ónefnd- um 1 kr., P. S. 5 kr., Snjólfi 5 kr., TI. 2 kr., N. N. 5 kr. Merking- á kjöti. Atvinnumála- ráðuneytið auglýsir í síðasta Lög- birtíngabl.aði ,,að gefnu tilefni", að ctýralæknar og aðrir læknar, sem merkja kjöt til útflutnings, megi ekki taka meira en 5 áura fyrir skoðnn og merkingu á hverj- um kindarkropp (sbr. 1. nr. 7, 13. scpt. 1912). Kappróðurinn á morgun. Þrátt fyrir það, þó að K. R. hafi æft skemur í sumar en Ármann, er þó mjög mikill vafi á því liver vinnur hið fagra kappróðrarhom íslands. Mikill áhugi og keppni ríkir inn- an fjelaganna um að ná í verðlaun in ásamt nafnbótinni: „Besta róðr- arsveit íslands", og æfa keppend- urnir nú hvern dag. langt fram á kvöld. Á mergun kl. 2 síðd. verður kappmótíð háð úti i Órfirís ey og verður þá skorið úr um, hver ber sigur úr býtum. Eimskip. Gullfoss fer í kvöld kl. 10 til Breiðafjarðar. Bíldudals og ísafjarðar. — Dettifoss fer í kvöld til Vestur og Norðurlands; þetta 'verður fljót ferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.