Morgunblaðið - 20.09.1931, Page 4

Morgunblaðið - 20.09.1931, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 99 Bíð Þðein II Þýsk 100% tal- og söngva- xnynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika Charlotte Ander. ’ Walter Janssen. Lögin hafa sa-mið Jean Gilbeirt. Walter Kollo Rud. Nelson. Micky Mause, H1 j ómteiknimynd. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9 Alþýðusýning kl. 7. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu á 40 ára gifting- ar- og 66 ára afmælisdegi okkar. Stefania Benjamínsdóttir. Guðmundur Ólafsson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Sigfúsar Sveinbjarnar- sonar, fer fram þriðjudaginn 22. þ. m. frá dómkirkjunni. Athöfnin , hefst kl. 2 með bæn að heimili hins látna, Norðurstíg 3. Kristín Jónsdóttir og böm. Einar Kristjánsson Og Garöar Þorsteinsson. Sðngskemtun í Nýja Bíó í dag kl. 3 síðd. Einsöngslög og duettar, þar á með- al úr „Gluntame“. Við hljóðfærið ungfrú Anna Pjeiturss. Aðgöngumiðar á 2.00 og 2.50 við innganginn. Erling Hrogh heldur kveðjukonsert í Gamla Bíó þríðjudaginn 22. september kl. 7y2 síðdegis. Emil Thoroddsen verður vig hljóð- færið. Aðgöngumiðar á 2 kr. fást í Hljóð- færaverslun Helga Hallgrímssonar. Þakka innilega auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarfa.rir hjónanna Ólafar Ólafsdóttur og Sigurðar Þorsteinssonar kennara frá Borg í Grímsnesi. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Guðrún Þorsteinsdóttir. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Ásdísar, fer fram fimtu- daginn 24. þ. m. klukkan 1 síðdegis frá heimili okkar, Gerðum. Ingibjörg Jónsdóttir. Guðmundur Þórðarson. Hloiennur horoarolundnr verður haldinn annað kvöld klukkan 8 í fundarsölum Templara við Bröttugötu og Vonarstræti. FUNDAREFNI: Vínveitingarnar á Hótel Borg. Málshefjendur verða Felix Guðmundsson og Jakob Möller. Framkvæmdanefnd Stúrstnkn íslands. Skóli minn tekur til starfa um næstu mánaðamót. Get tekið nokkra fleiri böm en undanfarna yetur. Óska sjerstaklega eftir byrjendum. Upplýsingar í síma 1661, kl. 4—6 daglega. ísak Jónsson. Hýja B!6 Hennar hátign ðstargyðjan. (Ihre Majestát die Liebe). Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 11 þáttum, sem óhætt mun að fullyrða að sje sú skemtilegasta. og fjörugasta kvikmynd. sem Þjóðverjar hafa gert til þessa dags, það sýnir sig líka best á því, að svo mjög þótti Ameríkumönnum til myndarinn- ar koma, að Waraer Bros keypti einkarjett að henni fyrir hálfa miljón dollara. — Myndin fjallar um lífsgleði, hljóm- list, ungar ástir, og mun veita öllum ungum, sem gömlum, er hana sjá og 'heyra, ógleymanlegar ánægjustúndir. Aðalhlutverk leika. Kathe von Nagy. Gretl Theimer. Alþektir þýskir leikarar. Sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. ,£» Franz Lederer. Otto Wallenburg. Baraasýning kl. 5: ÚTEHJAN. Spennandi Cowboymynd í 5 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Cowboyhetjuraar Richard Thorpe og Wally Wales. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Hlutaveltu 4 heldnr Snndfjelag Reykjavfknr i dag í Good-Templarahnsinn kl. 3 Peningsr kr. 200 i 10 og 20 kr. drðltum. FaBnaðnr - Bósáhðld - Lairvara - Kol - Fisknr o. m. fl. - Ekkert happdrætii (Lotteri). „KAABERS-KAFFI“ indælt er, eykur fjör og skapið kætir. — Fyrirliggfandi: Glóaldin 150 stk. Glóaldin 176 stk. Gló- aldin 290 stk, væntanleg með e.s. Goða- foss 23. þ. m. Epli í kössum og Vínber frá Almeria. Heifdv. Garðars Gíslasonar. PALMOUVE Handsápan sem allir nota. Verndar hörundið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.