Morgunblaðið - 23.09.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.09.1931, Blaðsíða 1
Sfejnls BÍ6 París! Paris! 100% tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: MAURICE CHEVALIER. Vegna fjölda. áskorana verður þessi fyrirtaks m.vnd sýnd hjer aftur. Hefir hún þótt með allra skemtilegustu myndum sem hingað hafa komið. Erling Krogh endurtekur, samkvæmt á- skorun, ___ liirkjílllmSl sinn í fríkirkjunni í kvöld kl. 8, með aðstoð PÁLS ÍSÓLFSSONAR og ÞÓR- ARINS GUÐUNDSSON- AR. Aðgangur 1 króna. öeysiieg aðsðkn að Edinborgar útsölunni. Meðal annars verða í dag seldar Regnkápur og Regn- frakkar (sýnishorn) með elafverði t. d. áður 70.00 nú 18.00 áður 58.00 nú 16.00 áður 52.00 nú 14.00 áður 46.00 nú 13.00 áður 26.00 nú 7.00 áður 20.00 nú 6.00 Edinborgar- fitsalan. Dyratjaldaefni seljast með geysilega miklum af- slætti næstu daga. Hannyrðaverslun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Bankashræti 6. Rýmingar- sala Austurstræti 10. og útbúsins Laugaveg 38 í Grammóf ónverk með öllu tilheyrandi 15—30% af- sláttur. — Haldig áfram með plötumar. Hálfvirði og minna. * Allt með íslensknm skipum! í Smnska blöðm komu í gær. AUSTURSTRÆTI 1. SÍMI 906. Lifar, hjörtn og svið. Verslnuin Kjfit & Fisknr. Símar 828 og 1764. Tek aftnr á mött sjnklingnm. Helgi Tómasson. Dlranar, vel unnir úr vandaðasta efni. — Mjög ódýrir af mörgum gerðum. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Vatnsstíg 3. Sími 1940. Nýja BI6 Hennar bfilign fistargyðlan. (Ihre Majestát die Liebe). Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 11 þáttum, sem óhætt mun að fullyrða að sje sú skemtilegasta. og fjörugasta kvikmynd, sem Þjóðverjar hafa gert til þessa dags, Maðurinn minn. Harald Ludvig Möller, fyrrum trjesmíðameist- ari í Reykjavík, andaðist á heimili sinu, Vopnafirði, ‘21. þ. m. Ástríður P. Möller. Jarðarför lionunnar minnar, Ingibjargar Ásgeirsdóttur, fer fram frá þjóðkirkjunni fimtudag 24. þ. m. og liefst frá Laugaveg 43 kl. 1 stundvíslega. Sigurður Þórðarson, Mýrargötu 3. aaaaa. mbjbs J==»aaag=asa=................r..^iiu. BINDEX Vatnsþjett sementsmálning'. Bindex er málning sjerstaklega gerð fyrir alls konar múraða fleti. Aðalefnið í Bindex er hvítt Portlandssement, sem blandað er litum og ýmsum öðrum efnum sem gera það „ljósekta“. — Bindex verður hart eins og tinna, það samlagast sementshúðun og endist iþannig jafnlengi og sementshúðin sjálf. Bindex þolir alla veðráttu: kulda*, hita, þurk og vætu. Bindex g'erir múrfleti alveg vatnsþjetta. Bindex fæst *í ýmsum litum, og er notkunin mjög einföld. Allar nánari upplýsingar lijá J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. Skeifiarjettir og Landrjettir á morgnn. Simi 715. B. S. R. Sími 716. Fljótshliðarrjettir í dag. i Fijótshlíðar-, Land- og Skeiðarjettir sendum við bíla. Læg’st fargjöld frá Nýjn Bifrfist. Varðarhús. Sími 406. Morgunblaðið er besta dagblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.