Morgunblaðið - 14.10.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.10.1931, Blaðsíða 4
4 M0 R G UNBLAÐIP -BBaggggra í HugltilDgiligMk BLÓM & ÁVEXTIR, Hafnarstræti 5. Sími 2017. Blómlaaka.r. Melónur og græn- meti frá Reykjum. Ýmislegt til tækifærisgjafa. Gott slátur, dilka og af fullorðnu fje, afar ódýrt. Heim flutt alla þessa viku. Upplýsingar -á Afgr. Álafoss, sími 404. Fjölritun. Daníel Halldórsson. Hafnarstræti 15, sími 2280. Hvammstangakjötið, fyrsta send- iagin er komin í og 1/1 tunn- um. Nokkrar y2 tunnur óseldar. Ný sending kemur með „Esju“. Þeir sem vilja tryggja sjer þetta kjöt til vetrarins, ættu að panta nú þegar. Gæðin þekt. Verðið lágt. Halldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6, sími 1318. Ich bin ja hent’ so gliicklích hinumegin: Ich hab eine alte Tante. Du bist nicht die Erste Ich denk an Madie die ganze Nacht. Lass mir einmal deiue Car- men sein. hinumegin: Kann man denn im Monden— ■sehein ganz allein gliicklieh sein? Du bist der Traum der Liebe hinumegin: Wenn du mal in Hawai bist. Þessi lög og margar aðrar films- og leikhúsnýjungar komnar á plötum og nótum. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. (Brauns verslun). ÚTIBÚIÐ. Laugaveg 38. Hvað er Meta? META TÖFLUR brrikast í stað suðuspritts, til að kveikja á prímusum, hita hárliðun- arjám (krullujám), kveikja upp í ofnum og eldavjelum í stað olíu, og m. fl., en er miklu ódýrari í not.kun. Reynið strax eina töflu. Aðalumboð og heildsölu- birgðir hefír fi.f. Efnagerð Reykiavfkur þegar ykkur vantar bíl, þá hringið í síma 1954. BÍLLIHH. Ágústa Biarman KjólaverkstæíS. Sóleyjargata 13. Veck niðursuðuglösin eru best. — Allar stærðir og varahlutir fyrirliggj- andi í NB. Verðið lækkað! Mjðlkurbú Flóamanna selur nýmjolk, rjóma, skyr. Týsgötn 1. Síml 1287. Vestnrgötu 17. Sími 864. í slátrið þarf að nota íslenska rúgmjölið f'rá Mjólkurfjelagi Reykjavíknr. Ifhkert annað rúgmjöl er jafn- Lrott til sláturgerðar. Biðjið kaup- rnann yðar um íslenska rúgmjölið. Ilafi hann það ekki til, þá pantið það beint frá Mjólknrfjelagi Reykjavíknr. Mjólkurtjelag Reykjavlkur. Hyslðtrað dílkakiðt, lægst verð í bænum. Lifur og hjörtu. íslenskar gulrófur og ísl. kartöflur. Sviðin svið. Sent nm alt. Versl. B]Untinn, Bergstaðastræti 3^ , Sími 1091. Reykjavík látí Seltjarnarnesi vatn í tje, og telur þá þessa geymis- byggingu haganlega, en hefir þó frestað að taka fullnaðarákvörðun |í málinu þangað til síðar. — Auk þessa hafa bæjarstjórn Reykja- víkuj borist tilmæli frá 6 bú- endum í Seltjarnarneshreppi, sem eiga hús rjett við hreppsmörkin í Kaplaskjóli, að þeir megi taka vatn úr vatnsæð bæjarins í Kapla- skjóli og leiða það inn í hús sín. Vatnsnefnd leggur til við bæjar- stjórn að samþykt sje að verða við þessari beiðni. Tannlækningar barnaskólans. — Skólanefnd hefír samþykt að mæl- ast tíl við bæjarstjörn að hún veifí ungfrú Thyre Lange. tannlækni barnaskólans, 100 krónur á mán- uði fíl lækningaaðstoðar í vetur. Til daglegrar nptkunar SIRIUS stjömu-kakao. Gætið að vörmerkinu. • *+*+ ■*•*• O O O “0^0 •*•..• O O ’••*•.• O •*•«*• O O ••>• I i Drekkiö Eqils-öl i i 3 Ríkisstjórn brýtur byggingar- samþykt Reykjavíkur. 1 fundar- gerð byggingarnefnar Reykjavíkur 10. okt. segir svo: Ríkisstjórnin hefír látið gera kvist og pall á þaki Landsímastöðvarinnar nýju, og sækir nú um leyfi byggingar- nefndar. (Leturbr. hjer). Úr því sem komið er, veifír nefndin hið umbeðna leyfí, vegna þess að rík- isstjómin á í hlut. (Leturbr. hjer) Gjald 5 — fímm krónur! Mullersskólinn. Sökum þess, að verið er að breyta húsnæði Mull- ersskólans, verður kensla að falla niður í skólanum í dag, fímtudag, föstudag og að líkindum á laug- ardag. Þegar kensla byrjar aftur verður það tilkynt hjer í blaðinu. Leikhúsið. — Imyndunarveikin verður leikin í kvöld. Júlíus Magnússon, hinn vinsæli fímleikakennari K. R. ætlar að kenna inorgunleikfími í vetur í K. R. húsinu kl. 8—10, bæði ung- um mönnum og fullorðnum. Er þarna einhver besti staður í bæu- um til fimleikaæfinga — húsið hlýtt, rúmgott og loftgott, og heitt og kalt bað eftir vjld. Knattspymnfjelag Reykjavíkur auglýsir á öðmm stað hjer í blað- íuu vetrarstarfsemi sína. Er starf- skrá fjelagsins fjölbreytt og mjk- ið starf framundan. ,í vetur er aðalaherslan lögð á fímleika fyrir konur og karla og böm. Enn- fremur íslenska glímu, frjálsar í- þróttir, hlaup, knattbst innanhúss og snnd. Fjelagar K. R. fá allab frekari upplýsingar um starfsemi fjelagsins hjá stjórn þess og kenn- urum, sömuleiðis allir þeir, er ger- ’ st vilja fjelagar nú í byrjun vetrarstarfsins. Skrifstofa K. R. er uppi í húsinu og opin 8—9 síðd. alla virka daga, nema laugar- daga og geta fjelagar og aðrir er erindi eiga við stjórn fjelagsins snúið sjer þangað. Sagt upp stöðu. Ásgeir Magnús- son og Guðmundur Davíðsson hafa báðir sagt upp stöðum sínum við ' arnaskólann; hinn fyrnefndi er fastur starfsmaður við útvarpið, en hinn síðar nefndi er ríkislaun- aður embættismaður á Þingvöllum ; hirðir hiísið þar og fær að sögn 5000 króna árslaun fyrir. Hækkar vatnsskatturinn ? — Á fimdi vatnsnefndar 12. þ. m. var rædd tillaga frá borgarstjóra um að vatnsskattur af húsum í bænum verði hækkaður um 45% á næstu fjórum árum til þess að geta greitt kostnað við aukningu vatnsveit- unnar utanbæjar án lántöku. — Engtn ályktun var gerð. Styrkur úr ellistyyktarsjóði nú að þessu sinni nemur 25 þús. kr. Borist höfðu 694 umsóknir og var ákveðið að veita 607 styrk, samtals 24.995 kr. 12 umsækjendur höfðu fengið fátækrastyrk, 4 voru dánir, 8 virtust ekki hafa þörf fyrir styrk, en 3 vom búsettir í Sel- tjarnameshreppi og voru umsóknir jeirra sendar þangað. BÖðvar frá Hnífsdal hefír verið ráðinn stundakennari við barna- skóla Reykjavíkur. Nýkomin efnl f löt 09 frakka. nýjasta tíska — úrval. Það er margviðurkent, að vönduð föt sjeu ódýrustu: fatakaupin. — Þau fáið þjer hjá okkur. ^Árni & Bjarni. Bankastræti 9. Húsmæður eldri og yngri! Spyrjið yður sjálfar, hvort það sj* nokkuð vit, að kaupa fleiri milj- ónir pakka af kaffibæti (export kaffi) frá útlöndum, þegar hægt er að fá innlendan kaffíbæti. * Svarið verðnr Það er sjálfsagt að kaupa frekar ipnlenda framleiðslu en útlenda- G. S. kaffibætirinn er innlendur og á því að vera notaður á hverju,: heimili. Lðð IU söln. Stór lóð til sölu við höfnina í Hafnarfirði 10800D metr- ar að flatarmáli. Lóðin liggur ca. 200 metra fyrir vestan lóð firmans Hellyer Bros Ltd. og eru 100 lengdarmetrar með sjó. Lóðin er sjerlega vel fallin til fiskverkunar og uppleggs' af hvaða tagi sem er. Á lóðinni eru mannvirki, fiskþurkun- arreitir, túnblettur, matjurtagarður og vegagerð. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til hr. kaupm. Gunn- laugs Stefánssonar eða hr. Bjarna Erlendssonar, Víðistöð- um, sem gefa allar upplýsingar lóðinni viðvíkjandL 80ft er þörf en nú er naudsyn nð nntn það sem innlent er. ' FRAMLEIDIR: KRISTALSÁPU, STANGASÁPU, HANDSÁPUR, KERTI, SKÓÁBURÐ, GÓLFÁBURÐ, FÆGILÖG, BAÐLYF, VAGNÁBURÐ. HREINS vörur eru jafngóðar erlendum og ekki dýr- ari og er því sjálfsögð skylda landsmanna að nota þær. Munið að taka það fram þegar þið kaupið ofangreind- ar vörutegundir, að það eigi að vera HREINS vörur. Helios er komið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.