Morgunblaðið - 16.10.1931, Page 1

Morgunblaðið - 16.10.1931, Page 1
tr&fiiitl BIÓ Tilkynniug. Sýja BI6 StlSriio-glðpurlnn u Tal- og söngva gamanleikur í 10 þáttum. Aðarrrldð! Bnster Keaton. Onnur hlutverk leika: Anita Page — Trixie Friganza — Robert Montgomery. Karl Dane — Dorothy Sebastian. — Wm. Haines. THE REVELLERS. Kvartettinn heimsfrægi syngur nokkur lög. Þareð við höfum bætt við okkur stavfsfólki, getum við framvegis afgreitt og sent smurt brauð út um bæinn, með mjög stuttum fyrirvara. Þess skal getíð um leið, að okk- ar góða hangikjöt er nú komið aftur. Enn fremur: Þrátt fyrir hina miklu verðhækkun á matvörum, seljurn við okkar viðurkenda, góða miðdegisverð á 1 krónu, eins og áður. Skólafólk ætti að athuga. að það fær hvergi ódýrari miðdegis- verð en hjá okkur -— og að hann er framreiddur allan daginn. Yirðingarfylst, Innillegt þakklæti fyrir sýnda hluttekningu við andlát og jarð- arför Jóns Björnssonar, Bræðraborgarstíg 12. Matstofan Heitt & Kalt. Veltusundi 1. Sími 350. Aðstandendur. Hjer með tílkynnist að hinar jarðensku leifar hróður míns, Yaldi- * mars Guðjónsssonar, verða jarðsungnar frá Fríkirkjunni, laugar- daginn 17. þessa mánaðar, klukkan iy2 síðdegis. Jónína M. Guðjónsdóttír. Vetrarsjö! eru nú komin. Verslunin Björn Hristjánsson. )ón Bjðrnsson & Go. Fnndnr í kvöld klukkan 9 í Kaup- þing-ssalnum. Hr. Sigurður Skúlason magister, les upp frumsamda sögu. Ennfremur rætt um breyt- ingu á fundardegi. STJÓRNIN. Bsidaginn við fli Ganone Hljómkvikmynd í 6 þáttum, er sýnir nokkur af æfintýrum hins itlræmda ameríska smyglara AL CAPONE, sem flestir munu hafa heyrt getið um. — Aðalhlutverk leika: Jack Mulhall. — Lila Lee. — Maurice Black. AUKAMYND Micky Mause í sjávarháska. Teiknimynd í 1 þætti. - Leikhnsið - yndnnarveikin Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére. Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 síðd. Listdansleikur á undan sjónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1. ATH.: Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4. Uetrarfcápur j og kjolar, S að vanda best að kaupa hjá lóni Bjömssyni & Co. { »•••••••••••••••••••••••• Útsalan heldur áfram. Flestar vörnr seldar fyrir hálfvirði. Verslunin ALFA. Bankastræti !4. HeimdaUnr. Dansleikar fjelagsins verður laugardaginn 17. þessa mánaðar að Hótel Borg, klukkan 9 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og ennfremur frá hádegi á morgun í skrifstofu Heimdallar. Æskilegt, að karlmenn verði í dökkum fötum. * Allt með íslenskum skipum! t I dag og á morgnn verður enn slátrað fje úr CABMEN. Laugaveg 64. — Sími: 768. IKlipping. Þ v o t t u r. G r e i ð s 1 a. Vatnskrullun — Handsnyrting — Andlitsböð. Alt samkvæmt nýjustu tísku. Vinnuna annast Marsí. ’Og Dagga. Hárgreiðslustofan er opnuð í dag. Biskupstungum. Mega nú teljast síðustu forvöð að byrgja sig upp af góðu kjöti og slátri til vetr- arins, með því að slátrun verður lítil eftir miðja næstu viku. larðræktarfjelag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn laugardaginn 17. okt. 1931, kl. 1 síðd. í Varðarhúsinu. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Að loknum venjulegum fundarstörfum skýrir formaður frá helstu störfum fjelagsins í liðin 40 ár. STJÓRNIN. Sláturfjelagið. Ljósmyndastofa Pjeturs Leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dymar). Góðar myndir! Góð viðskifti! Uasabækur, smáar og stórax-, ýmislega strikað- ai, mjög margar tegundir í Bðkav. Sigfúsar Eymundssonar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.