Morgunblaðið - 16.10.1931, Page 2

Morgunblaðið - 16.10.1931, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ BAKARAR! PLÓRSYKUR HÁLFSIGTIMJÖL HVEITI „GILT EDGE“ do. CREAM OF MANITOBA RÚGMJÖL SVÍNAFEITI er nú aftur fyrirliggjandi. \mwmmi (bestík) og ðnnnr teikniáhöld, fjfilbreyttast ðrval, lægst verð hjá Háttv rtu húsfreyiur! Prófið Fálkakaffibæt- inn, því að bað er besti kaffibætirinn, sem fáan- legur er. Kostar aðeins 55 aura stöngin. Innlend framleiðsla. vörubúðum bæjarins. Fæst í flestum mat- Hdskólafyrirlestrar. Annan fyrirlestur sinn við Há- skóla Islands hjelt próf. Jolivet síðastl. mánudag iim harmaleika- skáldið Corneille. — Fyrirlesarinn lagði mikla áherslu á, að sýna fram á. að þessir leikar, væri ekki að eins dauður bókstafur. Hannaleik- ir Corneille’s og Racines eru oft sýndir í Frakklandi og safna þá jafnan fjölda áhorfenda. Aðalatriði í leikritum Corneille’s er kraftur viljans: hann setur hetj- ur sínar í |)ær kringumstæður, sem þeim er ómögulegt- að komast úr, nema með mikilli fyrirhöfn viljans. Hetjur Corneille’s sýna jafnan ])ennan kraft, um leið og þær hafa gleggstu meðvitund um baráttu þessa, sem gerist í sálum þeirra og um þær ákvarðanir sem þær að lokum taka. A þennan hátt eru leikrit Comeille’s lýsing á tímabib' því í sögu Frakklands, þar sem viljakrafturinn og glöggskyggnin voru í hávegum hafðar. Fyrirlesaranum var að lokum þakkað vel af fjölda áheyrenda. — Næsti fyrirlestur er í kvöld kl. 6y2 og er nm Racine. larðfrceði Horegs raskast. Merkilegur fundur steindra barr- greina skamt frá Osló. Fyrir nokkru var prófessor Holte dahl ásamt nemendum sínum á jarðrannsóknarför í Asker, skamt frá Osló. í brattri skriðu hjá Sems- vatni rakst hann á brot úr sand- ste.ini, og tók eftir því, að í því voru einkennilegar svartar rákir. Og er hann at'hugaði þetta nánar, kom í ljós, að þarna var brot af steindri plöntu. Og þar eð slíkt hefir ekki áður fundist í sunnan- verðum Noregi, komst prófessorinn á loft. Fór hann nú að leita betur. Klauf hann þá sandsteina, er þarna voru og var svo heppinn að £nna í einum þeirra steinda grein af trje, með einkennilegu og stóru barri, eða greinum. Nú fóru allir að leita og fundust margar slíkar steindar trjámyndir, |og enn frempr plöntumyndir, sem voru hinum gagnólíkar. Fóru þeir alUr klyfjaðir heim af steinum. Daginn eftir var farið að leita að sandsteinslagi því, er þessir molar væri úr, og fanst það uppi í fjall- inu, svo að ekk.i varð um vilst, því að þama í sandsteinslaginu fundu þeir sams konar steindan gróður og þeir höfðu fundið daginn áður. Er þetta hinn merkilegasti fund- ur og kollvarpar alveg þeim skoð- unum. er menn höfðu um jarðmynd- uú Noregs á þessum slóðum. Sand- sreinslagið hefir myndast á „perm“ tímabilinu, og svipar þessum fundi mjög til steingjörvingafunda frá „perm“-tímabilinu, sem menn hafa rekist á á stórum svæðum í Þýska- landi. Með þessum fundi er koll- varpað ágiskunum manna um hve- rær eldsumbrotasaga Suður-Noregs hafi gerst, Sjest nú að híín hefir gerst miljónum ára fyr en menn höfðu ætlað. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af lögmanni, Guðmundína Svemsdóttir og Sig- urjón Oónsson garðyrkjumaður. Hafið Vim altaf handbært. Ein dós af Yim er sá vinur, sem best í raun reynist búkonu hverri. Óviðjafnanlegt til að hreinsa. þvo, nudda og fægja- málma, marmara, málningu, hnífa, leir, vjelar, glös, ;^|\ glugga, olíuborðdúka, baðker og * látúnsmuni. Fyrir Vim hverfur ryð, ó- hreinindi, blettir, flekkir o.fl. Hreinsar og fægir alla hluti, rispar ekkert nje rákar. Pakkinn 25 aura. Dósin 60 aura. M V 122-10 l»M BROTHERS LIMITED.PORT SUNLIOHT. ENGLAND. Perstl fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson 4k Co. Símar: 1317, 1400 og 1413. I Gólfteppi I stór og smá. fallegir litir - lágt verð — nýkomin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.