Morgunblaðið - 21.10.1931, Side 2

Morgunblaðið - 21.10.1931, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ V egna þess, að verslnuin ALFA, Bankastræli 14 bætlir, rerða allar vðrnr verslnnarinnar, sem eitir ern seldar iyrir sáralitið werð. ~ 1. fl. haframjifl seljnm við nn aftnr með gjafverði. M. b. Fylklr VE. 14 er til sölu með tækifærisverði. Skipið er bygt úr eik árið 1928, er 40 smál. að stærð með 100 hk. Skandia vjel. Skipið er í ágætu standi. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til okkar Eggert Kristjánsson 4k Co. Símar 1317, 1400 og 1413. bíer getið eignast fðt fyrir kr. 57.00 Islendingar! Kaupið og notið fatnað, sem búinn er til að öllu leyti hjer á landi. Verslið beint við framleiðandann. TaUð við okkur í dag og á morgun. Afgr. Áiafoss. Laugaveg 44. Sími 404. Sokkarnlr yðar, þvesnir ðr lux þola betnr og ern ávalt sem nýir. SOKKAR eru viðkvæmar flíkur, af öllum tísku klæðnaði þurfa þeir því besta meðferð. Sje var- - úðar gætt í þvotti, eykur það endingu þeirra. Lux notkun beldur þeim sterkum og sem nýjum löngu eftir að önnur sápuefni mundu hafa slitið þeim til agna, því Lux-löðrið er hreint eins og nýjasta regnvatn. — Öll óhreinindi hverfa af hverjum silki- ]>ræði fyrir hinu mjúka Lux-löðri. — Þeir halda hinum upprunalega gljáá. — Lux gerir sokkann yðar aftur sem nýja, og eykur endingu þerra. — Hafið því Lux ávalt handbært. LUX W-LX flM. Litlir pákkar 0.30 Stórir pakkar 0.60 LEVER BROTHERS LÍMlTEDt PORT SUNLIGHT.ENGLANDi. Það sem þolir vatn þolir Lux. Sfra Bjarni lónsson dómkirkjuprestur. Borðstofnborð og' borðstofustóla Húsgagnaversl. Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Sími 1940. í dag er síra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur, einn af merk- ustu mönnum þessa þjóðfjelags fyrir margra hluta sakir, fimtngur. Það virðist eiga vel við, að eitt- hvert, sóknarbarna hans verði til þess að flytja honnm opinberlega árnaðaróskir og þakkir á þessum merkisdegi, því að mikla og marg- víslega þakkarskuld eiga þau hon- um að gjalda. Þess vegna em þess- a>- Íínur ritaðar. Síra Bjarni hefir nú í rúm 20 ár verið prestur í annamesta prests- embætti þessa. lands, og hefir starf- ið vaxið afskaplega, að vonum, því að bæði .'hefir bæjarbúum fjölgað mjög og vinsældir síra Bjarna þó aukist enn meir, eftir því sem kynni uxu af honum. Það hefði ekki verið margra annara meðfæri, að st.anda í .sporum hasis og rækja stórt og smátt, er að stárfinu laut, með jafnmikilli prýði, en um það geta margir borið, að ekki ei- of- mælt, þótt farið sje hinum hlýj-' ustu orðum um síra Bjarna og starf hans. Síra Bjarni er borinn og bam- fæddur í Reykjavík og kominn af alþýðufólki, sæmdarfólki til orðs óg æðis. Óhætt mun að segja, að foreldramir hafi flagt honum nokk- urt vegarnesti, ekki auð nje önnur veraldargæði, heldur kosti góðra gáfna, starfsþróttar, drenglyndis, hreinlyndis og samúðar, sem verið hetir eðli síra Bjarna frá fyrsta fari og þó aukist við þroska og reynslu. Öllum Reykvíkingum og nú, síð- an i'itvarjiið tók til starfa, þó miklu fleírum er kunnugt um, hve vel síra iijarna farast liin kennimann- legu störf. en hitt geta sóknar- hörnin ein borið vitni um, hversu ágætlega hann og rækir öll hin margþættu sálusorgarastörf, sem fram fara í og utan kirkju. Einn þáttur ]>eirra starfa eru Itin' svo nefndu aukaverk, og veit jeg af eigin reynslu, hversu mikla alúð síra Bjarni hefir frá öndverðu lagt Við þau. En hin störfin, og þau æru langsamlega miklu fleiri, öll liuggunar-, hughreystingar-, styrkt- ai- • og leiðbeiningarstarfsemin lieiina og víðs vegar um bæinn, em þeir þættir, sem fæstum eru veru- lega kunnir og engum til Ii'lítar nema sjálfum honum. Síra Bjarni er allra manna best til slíkra starfa fallinn, því að hann ber í brjósti í'íka samúð með öllum þeim, sem bágt eiga og umkomulitlir eru, og Heiðruöu húsmæður! Munið að kaupa bestu og þektustu kryddvörurnar í haustmatinn, en þær eru frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. vill öll mein bæta og öll sár græða, þau er hann fær við ráðið. Jeg liefi fyrir satt, að ekkert Itinna prest- legu starfa taki liann jafnnærri sjer sem að tilkynna skyndilegt ást vinalát, og er það engin furða um slíkan mann, sem finnur jafnsárt til með þeim, sem bágt eiga, eins og hefði liann sjálfur orðið fyrir raununum. .Teg veit fyrir víst, að ekki er það síst. þess konar fólk, sem minnist síra Bjarna nú og jafnan með þakklátum liuga. Sira Bjarni er einbeittur og hreinskilinn í skoðunum og enginn veifiskati. Enginn gengur þess dul- inn, þegar á reynir, hvaða flokk hann fyl'tir. Líkar sumnm það bet- ur, en öðrum ver, eins og gengur. En það hygg jeg víst, að engra hylli mundi síra Bjami meta svo mikils, að-hann h.varflaði frá sann- færingu sinni, og trúmálin eru hon- um heilagt alvörumál. En síra Bjarni er ekki að eins alvörumaður. Hatln getur engu síð- ur glaðst með glöðum en hryggst með hryggum. Hann er glettinn og gamansamur, þegar því er aðskifta, og hrókur alls fagnaðar í góðum fjelagsskap, þótt ekki venji hann göngur sínar á gildáskála og myrkvastofu-dansleika. Jeg hefi heyrt ])ví viðbrugðið, live sýnt. bon- um er að halda snjallar ræður, bráðfyndnar og skemtilegar, þeg- ar hann er staddur í samkvæmum. Þykir sumum sem hann taki í þeim efnnm flestnm fram eða öllum. Svo sem að líkindum ræður, eiga margir erindi heim til síra Bjarna, og margir munu þeii' dagar véra, sem hann á fáar friðars.tundir eða hvíldar. En sjaldan munu menn fara tti hans erindisleysn eða ár- angurslaust, ef hann má nokkru um þoka. Hinir ern líka margir, sem venja komur sinar á heimili hans og 'hinnar ágætu konu hans, ])ótt ekki hafi ]ieir annað erindi en að gleðjast við alúð og gest- risni hinna góðu hjóna. Síðast nofni jeg þann kost síra Bjarna, sem eigi er þó sístui', en það er drengskapur hans og vin- festi. Engan mann mundi jeg frem- ur kjósa rnjer að vini og engum betur treysta, ef á reyndi. Lifi sira Bjarni vel og lengi, öðrmn til gagns og gleði! Sóknarbarn. E.s. Lyra fer hjeðan á morgun, fimtu- dag' 22. þ. m., kl. 6 síðd., til Bergen (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Flutningur tilkynnist sem fyrst. — Farþegar sæki far- seðla fyrir hádegi á morg'un. Nlc. Bjarnason 8 Smith. M.s. Drcnning Alexandrine fer í kvöld kl. 8 til Kaup- mannahafnar (um Vest- mannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 í dag. Fylgibrjef yfir vörur komi fyrir kl. 2 í dag. C. Zimsen. f dag verður slátrað fje úr Qrimsnesi. Er þetta síðasti dagurinn, sem slátrað verður af full- mn krafti á ]>essu hausti. Sláturfjelagið. leg er fluttur í Miðstræti 3A, miðhæð, og kenni bar framvegis. Signrönr Birkis. Sími 1382.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.