Morgunblaðið - 21.10.1931, Síða 4

Morgunblaðið - 21.10.1931, Síða 4
4 GiavTaNnoHow 0 Hugltslngsdagbik Lesbók Morgnnblaðsins 1928, eða eitthvað af þeim árgangi, óskast keypt. Verð eftir samkomulagi. — Frakkastíg 5. Lindarpenni fundinn. A. v. á. Meðal stór húseign óskast til kanps. Viggo Bjerg. Aíthugið: Nýkomnar karlmanna- fatnaðarvörur ódýrastar og bestar. Hafnarstræti 18, Karlmannahatta búðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Kirkju- ogr stofuorgrel, ,Pneumatiske og mekaniske'. Myndalisti og tilboð ógeypis. „Crecendo' ‘ s j erverksmið j a og útsala, Vesterbrogade 25, Köbenhavn V. Sölvrev. Endel fine par önskes byttet i Islandsk fárekjöt. Soon Pelsdyrgárd, Soon, Norge. Gutt fæði á Skólavörðustíg 19 (hornið á Klapparstíg). — Sann- gjarnt verð. Upplýsingar í síma 422. Sigríður Björnsson frá Sval barðseyri. Fjölritun, Daníel Halldórsson. Hafnarstræti 15, sími 2280. I slátrið þarf að nota íslenska rúgmjölið frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur, Ekkert annað rúgmjöl er jafn- gott til sláturgerðar. Biðjið kaup mann yðar um íslenska rúgmjölið Hafi hann það ekki til, þá pantið það beint frá Mjólkurfjalagi Reykjavíkur. Mjðlkurtjelag Reykjavíkur. Úrvals fæði sel jég undirrituð í Miðstræti 3 A. Efnavali og meðferð haga jeg að mestu leyti samkvæmt kenningum dr. Bjargar C. Þorlákson í bók hennar, „Mataræði og þjóðþrif“. Helga Marteinsdóttir. Hjreykt hangikjöt. KI • i n, Baldursgötu 14. Sími 73, Weck niðursuðuglösin eru best. — Allar stærðir og varahlutir fyrirliggj- an,di í NB. Verðið lækkað! Miúlkurbú Flúamanna selur nýmjolk, rjóma, skyr. Týsgötn 1. Sími 1287. Vestuxgötn 17. Sími 864. en þeim verður fljótt afstýrt, þar sem lögreglan er nú nálæg. SpursmáHð er nii bara með þá, sem staðnir hafa verið að því að stofna tíl slagsmála, hvað á að gera við þá? Hjer í þessu liimna- ríki Síldareinkasölunnar em þeir rannar að byggja kirkju, en hjer er ekkert brúklegt, fangelsi, þ. e. a. s. það er hjer einhver kindakofi, sem menn kalla tugthús, en það er ekki lengur mönnum bjóðandi fyrir van- hirðu sakir og lítilfjörleiks, enda hefir hæjarfjelagið verið látið sæta ábyrgð fyrir að stinga sökudólg þar inn. iflj Allt með IslflÐSknm skiprnn* tfí Hísláfrað dllkakiöt, ltegst verð í bænum. Lifur og hjörtu. íslenskar gulrófur og ísl. ■rartöflur. Sviðin svið. Sent um alt. Versl. Björninn, Bergstaðasfræt’’ 35. Sími 1091 Dagbók. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5) : Hæg V-átt og úrkomulaust um alt land. 4 stíga hiti á Vestfjörðum og 2 stíga hití suðvestan lands, en á Austurlandi er 1 stig frost. — Uti fyrir Norðurlandi (í Grímsey) er fárið að hvessa á vestan og loftvog er fallandi um alt land. Veldur því lægð, sem er að koma vestan yfir Grænland og mun hreyfast austur eftir hafinu fyrir norðan ísland. Mun hún valda hvassviðri og úrkomu norðaustan lands á morgun. VeðurútHt í Rvík ídag: Stínn- ingskaldi á NV. Nokkrar skíirir eða slyddujel. Guðsp ekif j el agið. Lesflokkurinn byrjar í kvöld kl. 8y2 síðd. á venjulegum stað. Hjúskapur. Nýlega voru gefín saman í hjónaband af lögmanni ungfrú Aldís Hugbjört Kristjáns- dóttír og Karel Gíslason rakari. Heimili þeirra er á Hverfisgötu 104. Fyrirspurn. Vilja ekki prestarn- ir Reykjavík flytja guðsþjónustu síðasta sumardag að þessu sinni? Þakka skaparanum gott og blessað sumar, og gefa kirkjugestum færi að koma saman á 'helgum stað til að kveðja sumarið, sem hefir verið mönnum og málleysingjum svo fádæma bagstætt. Mundi það ekki þakksamlega meðtekið af landsmönnum öllum, að útvarpið fíytti þetta sama kvöld kveðju og þakkarorð fyrir gott og elskulegt sumar, sem að þessu sinni hefir brosað til allra jafnt. H. Útvarpið í dag: Kl. 10.15 Veður- fregnir. Kl. 16.10 Veðurfregnir. Kl. 18.45 Upplestur úr frönskum bók- mentum (Prófessor Jolivet). Kl. 19.05 Þýska, I. flokkur. Kl. 19.30 Veðurfregnir. KI. 19.35 Enska, T. fíokkur. KI. 20.00 Klukkusláttur. Frá útlöndum (síra Sigurður Ein- arsson). Kl. 20.30 Frjettir. Kl. 21.00 Hljómleikar (Grammófón) : Beethoven: Symfonia Nr. 2. Beet- hoven: Coriolan-Ouverture. Gullbrúðkaupsafmæli eiga í dag sæmdarhjónin Guðbjörg Jónsdótt- ir ög Gnðjón Þórólfsson frá Am- arhoítí, Kjalarnesi, nú í Reykjavík, Ránargötu 21. SigurSur Birkis er fyrir nokkum kominn í bæinn og byrjaður á söngkenslu. Sbr. augl. í blaðinu í dag. Karlakór Iðnskólans. Fundur í kvöld kl. 10 í Iðnskólanum. Áríð- andi að allir mæti. ísfisksala, 1 fyrradag seldi Hann- ies ráðherra afla sinn í Þýskalandi fyrir 27.500 mörk, og Gyllir fyrir nær 29.000 mörk. í gær miiri Andri hafa selt í Þýskalandi, en ófrjett var um sölu hans í gærkvöldi. Kristrún Brynjólfsdóttir, Ránar- götu 9 A, hefír stundað sauma- skap hjer í bænum um 28 ára skeið en vegna veikihda gat hún lítið unnið undanfarin ár, en nú er héilsan orðin það góð, að hún er byrjuð að starfa aftur. Innflutningurinn. Fjármálaráðu- neytið tílkynnir FB. þ. 20. október: Innfluttar vörur í september þ. á. fyrir kr. 3.907.236, þar af tíl Reykjavíknr fyrir kr. 2.444.015. Merktur fugl. Á laugardaginn var skotinn hrafn suður í Skerja- firði. Var hringur um aðra Iöpp haus, merktur P. Skovgaard i Vi- borg, sem verður sendur tíl eig- anda. Skipafregnir. Goðafoss fór frá Hull á mánudaginn áleiðis hingað, og Brúarfoss frá London áleiðis til HuII, Leith og Reykjavíkur. Gull foss og Dettífoss em væntanlegir Iu’ngað á morgun. Lyra kom í gær f'víi iitlöndum. Dr. Alexandrine fér tií útlanda í kvöld. Súðin er vænt- anleg hingað í dag. Sundmót innan fjelags í K. R., Ármann og Ægi, hafa að undan Tömu staðið yfír í sundlaugunum og lauk þeim á snnnudaginn. Ár- angur varð góður hjá öllum fje- lögunum. Hjónaband. í dag verða gefín saman í hjónaband ungfrú Val- gerður Gísladóttir og Haraldur V. Ólafsson verslunarmaður, Rauð- arárstíg 3. Ungu hjónin taka sjer far til útlanda með Dr. Alexan- drine í kvöld. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur hefir nú skift nm fundar- dag. Verða fundir framvegis á miðvikudögum. í kvöld kl. 8 y2 verður í Kaupþingssalnum spila- kvöld og bókaiitlán. Sláturtíðin. I dag er seinasti dag- urinn að slátrað verður með full- um krafti hjá Sláturfjelagi Suður- lands. Slátrun heldur þó áfram nokkuð fram eftir eins og á und- anfömum árum. Ný skáldsaga er komin út, eftir Kristmann Guðmundsson. Heitir hún „Den blá kyst“ og er rúml. 280 bls. — H. Aschehaug & Co. í Osló gefur bókina út. — Almennur fjáreigendafundur verður baldinn í kvöld kl. 9 í Varð arhúsinu (sjá arigl.). Hafnarfjarðarbíó sýnir Fnndnr yerður haldinn í Kvennadeild Slysavarnafjelags'. íslands í K. R.-húsinu, uppi, í kvöld, kl. 81/?. — Fjelag-skonur góðfúsleg’a beðnar að greiða árs- tillög sín á fundinum og- fjölmenna sem mest. Kork parket og kork á gólf, undir dúka, útvega jeg beint frá Suberit Fabrik A.S. Verðið lægra en áður hefir þekkst. Einkaumboð fyrir íslanc® LUDVIG STORR. Oft er þðrf en nú er nauðsyn að nota það sem ínnlent er. FRAMLEIÐIR: KRISTALSÁPU, KERTI, FÆGILÖG, STANGASÁPU, SKÓÁBURÐ, BAÐLYF, HANDSÁPUR, GÓLFÁBURÐ, VAGNÁBURÐ. IIREINS vörur eru jafngóðar erlendum og ekki dýr- ari og er því sjálfsögð skylda landsmanua að nota þær. Munið að taka það fram þegar þið kaupið ofangreind- nr vörutegundir, að það eigi að vera HREINS vörur. nemendum og enn fleiri eftir næstu mánaðamót. Miðstöðvar. I Morgunblaðinu í gær er grein, með þessari yfir- skrift, eftir Jón Jónsson lækni í Hafnarfirði, og sem færi betur að y r ’ væri óskrifuð. i HI-' Hjer er auðsjáanlega, enn þá einu sinni uppvakinn til lífs æva- gamall draugur, sem nútíma fag- þekking hefir margoft steypt, svo óþyrmilega í gröf sína aftnr. Það virðist einnig mjög svo fljótfæmislegt af jafnlærðum pianni sem lækni, að skrifa opin- berlega um annara stjetta fagmál, 'án þess fyrst að afla sjer upplýs- inga hjá sjerfróðum mönnum, og sjerstaklega þar sem ísland er svo heppið að eiga nokkra sjerlega vel gefna. háskólalærða sjerfræðinga í þessari iðngrein og þ. á. m. einn sem býr skamt frá lækninum í Hafnarfirði. Reykjavík, 16. okt. 1931. Riehard Eiriksson. Ástralíustjórn hefír heitifi eins sterlingspunds verðlaunum fyrir hverja únsu af gulli, sem grafin er úr jörð fram yfir meðaltal þriggja seinustu ára, Er þetta gert til þess að halda gullfram- leiðslunni við, eða auka hana. — kvöld Annars mun gullnám liafa verið Hringurlnn. Fundur í kvöld kl. 8Y2 á STJÓRNIN. Vetrarvðrur. V etrarfrakkar. Vetrarjakkar með skinnkraga. Vetrarhamskar. Vetrarhúfur. Vetrartreflar. Vetrarpeysur. Mest og best úrval hjá okkur. UOrgháslð. og annað kvöld myndina hans Lofts „íslenskur iðnaður“, sem sýnd var í Nýja Bíó hjerna um daginn. Um þessa mynd hafa orð- ið nokkrar deilur, vegna þess að öll iðhaðarfyrirtæki sje ekki sýnd þar, en eins og áður hefír verið um getið, er þetta að eins i/ hluti myndarinnar, eða rúmir 2000 metr- ar af rúmum 8000 metrum, sem á að taka af íslenskum iðnaði. Þótt ekki sje nema þessi hluti myndar- innar. er hún fróðleg mjÖg og falleg, og verður án efa merkileg, er stundir líða, til þess að sýna, á hvaða stigi iðnaður hefir verið hjer á iandi á þessum árum, og að það er íslendingur, sem hefír tekið hana. Dansskóli þeirra systranna Heklu Daisy Jósefssons byrjaði í gær. Enn verður tekið á móti nokkrum stundað af talsverðu kappi þar í ái, og hvatti þafí menn mjög til gullleitar, að í janúar fanst stærsti gullmolinn, sem nokkum tíma bef- ir fundist í Ástralíu. Eyjan St. Kilda hefír nýlega verið sel'd. Er mælt að það sje fuglafíæðingur, sem hefir keypt hana og ætli (hann sjer að friða hana algerlega. — E-ins og kunn- ugt er, vom allir eyjarskeggjar á St. Kilda, 36 að tölu, fluttir það- an til Skotlands' í fyrra og eyjan lögð í eyði. Karlmönnunum var fengin vinna við skógarhögg í Skotlandi, en þeir una sjer þar ekki. Allir þrá þeir eyjuna sína hrjóstugu, og flestír fóru þangað til dvalar í sumar. Hnstads-ðuglar eru veiðnastir. Gamli maðurinn veit hvað hann syngur. — Hann uotar eingöngu mUSTADS öngla. Aðalumboð: 0. lohnson & Hnnbnr. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.