Morgunblaðið - 28.10.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.10.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 18. árg., 249. tbl. Miðvikudáginn 28. október 1931. Isafoldarprentsmiðja Lf. 0amla Bíó Leyndarmál per lukaiar ans. TaJlmynd í 9 þáttum, tekin af Paramount á hinum undur- fögru Suðurhafseyjum. Myndin er efnisrík og afar spennandi Aðalhlutverkin leika: Richard Aríen— Fay Wray. Talmyndafrjettir. | Teiknimynd. - Leikhnsið - ímyndnn ar veikin Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére. Leikið verður í Iðnó á morgun kl. 8 síðd. Listdansleikur á undan sjónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Helmdallnr. Fundur á morgun (fimtudag) kl. 8y2 í Varðarhúsinu. DAGSKRÁ: Hjermeð tilkyunist vinum og vandamönnum, fjær og nær, að eigin- maður minn, faðir og stjúpi, Jón Ásmundsson, frá Rafnkellsstað í Garði, andaðist þann 26. þ. m. á sjúkrahúsi Hjálpræðishersins í Hafn- arfirgi. — Jarðarförin ákveðin síðar. Jórunn Guðmundsdóttir. Guðmundur Jónsson. Pálína Þórðardóttir. Jarðarför Salómons sál. Guðmundssonar, Kirkjuveg 32, sem Ijest á St. Jósefsspítalanum 19. þ. m., fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafn- arfirði 29. þ. m. klukkan 2 síðdegis. Aðstandendur. Tungumðlanðmsfteiðið í báðum málum eru við Fríkirkjuveg í hefst í kvöld kl. 8. Umsækjendur beðnir að mæta í Barnaskólanum kenslustofu nr. 14 (inng. aðaldyr). Þeir, sem taka vilja þátt í námskeiðinu, en eigi hafa gefið sig fram enn þá, eru beðnir að mæta í kvöld eða annað kvöld. STJÓRNIN. Fegrunamudd. Permanent. Nýja BÍÓ SsilMn Amerísk 100% tal- og hljóm- kvikmynd í 8 þáttum. Tekin af Fox-fjelaginu. — Myndin byggist á hinni viðfrægu skáldsögu The Sea Wolf eftir Jack London. Aðalhlutverk leika: Milton Sills. Jane Keith og Raymond Hackett. Þetta er síðasta tækifæri er fólki gefst kostur á að sjá hinn alþekta, karlmannlega leikara Milton Sills. Hann lauk hlutverki sínu í þessari mynd nokktrru áður en hann ljest. AUKAMYND Talmyndafrjettir. Börnum innan 16 ára er ekki leyfður aðgangur að myndinni 1. Vetrarstarfsemin. 2. Aldurstakmark. 3. Önnur fjelagsmál. «-i »9 < »9 STJÓRNIN. Kjólar, mjög stórt úrval, fallegasta snið og tíska. Verðið afar lágt. Verslnn KrisUnar Signrðardáttnr. Laugaveg 20 A. Sími 571. Skrilstofa innflutningsnefndar tekur til starfa í dag í Landssímastöðinni gömlu í Póst- hússtræti og er hún opin fyrir almenning alla virka daga frá kl. 3—6 síðd. Forstöðumaður skrifstofunnar er Gunnar Viðar hagfræðingur og verður þá til viðtals og veitir þær upplýsingar sem óskað kann að verða. Til leiðbeiningar skal þess getið að vörur, sem koma hingað með E.s. Brúarfoss 30. þ. m. eru undanþegnar á- kvæðum reglugerðar um takmörkun á innflutningi á ó þörfum varningi frá 23. þ. m. Reykjavík, 28. október 1931. Innfliitiiingsiiefndiii. Sími 1896. Ragnn Eggnrts Skólavörðustíg 29. Simi 1896. > C crq I § e Klipþing. Hárnudd. Tek til starfa fimtudaginn 29. októher. Nýja fiskbúðin á Laufásveg 37, er til leigu frá næstu mánaðamótum, síma og 1—2 sendisveina hjólum. Lysthafendur snúi sjer til Sigurðar Gíslasonar, fisksala. Oft er þörf en nú er nauðsyn ei nota það sem innlent er. FKAHLEIBIB: KRISTALSÁPU, KERTI, FÆGILÖG, STANGASÁPU, SKÓÁBURÐ, BAÐLYF, HANDSÁPUR, GÓLFÁBURÐ, VAGNÁBURÐ. HREINS vörur eru jafngóðar erlendum og ekki dýr- ari og er því sjálfsögð skylda landsmanna að nota þær. Munið að taka það fram þegar þið kaupið ofangreind- ar vörutegundir, að það eigi að vera HREINS vörur. Allt með íslenskum skipum! * Fuudnr í kvöld klukkan 8*/2 í Kaup- þingssalnum. Hr. Sigurður Kristjánsson ritstjóri talar um einkasölur. Umræður leyfðar á eftir. Stjórnin. lóhanna lóhannsdóttir. Söngskemtun í Nýja Bló í kvöld ki. 7y2. Yið liljóðfærið: Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar á kr. 3.00, 2.50 og 2.00 eru seldir í Hljóðfæraverslun K. Viðar, sími 1815 og í Bóka- verslun Sigfúsar EjTmundssonar, síma 135. Ágætir feitir Ostar nýkomnir í Irma, Hafnarstræti 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.