Morgunblaðið - 28.10.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.10.1931, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ JT Fjölritun. Daníel Halldórsson. Hafnarstræti 15, sími 2280. Þýsknkensla. Kenni byrjendum og þeim sem lengra eru komnir. Búmig verslunarbrjefaskriftir á þýsku. Tilly Schneider. Laufásveg 42. Sími 840. Geymsla. — Reiðhjól tekin til geymslu. Orninn, Laugaveg 20 A. Stmi 1161. H BírnDöti 8 hefi jeg aftur opnað skóvinnuatofu njna. Ábyggilega vönduð vinna. Vona, að bæði gamlir og nýir íikiftavinir líti inn. Sel reimar og skóáburð. Tómas Snorrason, skósmiður. I I t Sirius kakaodiiff holt og næringarmikið og dvjúgt í notkun, Kol & Koz. Holasalan S.f. Sími 1514. fullnægir öllum ströngustu kröf- ura sem gerðar verða. Rósól tannkream hefir alla hina góðu eiginleika til að bera. sem vúina að viðhaldi, sótthreinsun og /egurð tannanna. — Tannlæknar mæla með Rósól tannlcreami. Hjf. Efnagerð Reykjavíkur. Borðstofnborð og borðstofustóla kaupa nú allir í Húsgagnaversl. Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Sími 1940. Mjólkurbú Flöamanna selur nýmjolk, rjóma, skyr. Týsgötn 1. Sími 1287. | Vesturgötu 17. Sími 864. Saltkjöt í lausri vigt og heilum tunnum Hangikjöt úr Eystri-Hrepp. Smjör, Akureyrar. Riklingur, valinn. Egg Ostar frá Mjólkursamlagi Akureyrar WitUSUL Togararnir. Hannes ráðherra og "I’ryggvi gamli komu frá útlöndum í gær. Ver kom af veiðum með 2300 körfur og hjelt áfram til út- landa með aflann. Slys. Sunnudagskvöld, 18. okt., vildi það slys til í Vík í Mýrdal, að Ólafur Halldórsson kaupmaður og bóndi í Suður-Vík, fjéll úr stiga og kom niður á steingólf, og slasaðist mjög mikið á höfði. — Hjeraðslæknir, Guðni Hjörleifsson var þegar sóttur. Sá hann strax, að meiðslin voru mjög alv^leg — m. a. orðið blæðingar inn á heila. Olafur var rænulaus alla niestu nótt, og næstu daga mátti ekkj tLquíipi sjá, en að líf hans væri í alvíjflegri hættvi, Á föstudag átti hjeraðslæknir tal viS Guðmund Thoroddsen pró{. og mæltíst tu | I>ess, að hann kæmi austur, PrÁ féssorinil brá skjótt VÍð óg fór aöitur SsahíttéðgtiK. Næsta dag (íaúgardag) gerði hann, með að- stoð lijeraðslæknis stórfelda 'lækn- isaðgerð á Ólafi, opnaði höfuð- kúpuna og rannsakaði heilann. — Reyndist svo sem hjeraðslæknir gat til, að blæðingar höfðu orðið inn á heila. Samkvæmt frégúum að austan síðustu daga, étu nú betri horfur á, að Ólafur fái bata, en vitaskuld á fyrir honum að liggja löng lega, því að meiðslin voru svo stórkostleg. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. iDllngir ísfarlinr Ekkjan litaðist um og bljes mæðulega. — Nú verra gæti það verið, svaraði hún svo með lítillæti. En þú átt börn. —• Að eins þrjú, svaraði Sargot, og þau fara að gera gagn á akrin- um eftir eitt ár og hugsaðu þjer, hverja þýðingu það hefir. Þá selj- um við furutrje sem vaxa hjer á bak við og ræktum vín á allri þeirri spildu. Já, ef börn eru táp- mikil og hraust, þá geta þau svei mjer gert gagn. -— Þau yngri eru víst sæmileg, samsinti ekkjan. En mjer sýnist Myrtile vera veikluleg. Þeim var nji öllum litið á ungu stúlkuna, sem var að koma með vínið. Hún var í meðallagi há vexti, fíngerð og með bjartan hör- undslit. Hárið var dökkbrúnt, en hjer og hvar sló Ijósari hlæ á löngu fljettumar. Augun vom dimmblá og augnahárin löng. Munnurinn lítill, með ákveðnum persónuein- kennum. Hiin var að engu veiklu- leg að sjá, en hún var einkenni- íega, fíngerð og ólík umhverfinu — útlendingsleg. Ekkjan liorfði á hana fast og rannsakandi, en Pieme leit hana græðgislegum, fljótandi augum. — Ó! Hún er fullfrísk, sagði stjúpl hennar. Og læknir hefir Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband á laugardaginn, Hall- dóra Elín Halldórsdóttir og Jón Guðmann Jónsson, bifreiðarstjóri hjá bæjarsjóði. Heimili nngu hjón- anna er á Grettisgötu 55. Tungmnálanámskeið „Merkúxs' ‘ hefst í kvöld sbr. augl. á öðrum stað hjer í blaðinu. Hefír skóla- nefnd barnaskólans góðfúslega lát- ið í tje fjelaginu eina kenslustofu til afnota fyrir þetta námskeið, sem mun verða afarvel sótt eftir því sem best verður sjeð. Hefír Merkúr nú starfandi námskeið í flestum greinum fyrir verslunar- fólk, og mun f jelagið hafa í hyggju að auka enn þá þá starfsemi sína að miklum mun. 80 ára er { dag, María Jóns- dóttir, ekkja Jóns sál. beykis, Klapparstíg 26. Ungfrú Jóhanna Jóhannsdóttir syngur í Nýja Bíó í kvöild kl. 7y2. Hún hefir stundað nám í 4 ár Lögtak. Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík, fyrir hönd rík- issjóðs og að undangengnum úrskurði, verður lögtak látið fram fara á tekju- og eignarskatti, lestagjaldi, hunda- skatti, og ellistyrktarsjóðsgjöldum, sem fjellu í gjald- daga á manntalsþingi 1931, og kirkju-, sóknar- og kirkju- garðsgjöldum, sem fjellu í gjalddaga 31. desember 1930. Lögtakið fer fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, Lögmaðurinn í Reykjavík, 27. október 1931. Björn Þórðarsoo. Spaðkjötið er komið. hjá frú Dóru Sigurðsson, sem allir Reykvíkingar ])ekkja, svo mörg- um mun verða forvitni á að heyra þessa ungu, efnilegu söngkonu. Verslimarmannafjelag Reykja- víkur heldur fund í kvöld kl. 8y2 í Kaupþingssalnum. Þar talar Sig- urður Kristjánsson ritstjóri um einkasölur og verða umræður á eftir. Þetta mál, einlcasölufarganið, er nú einhver sá versti draugur, ;em verslunarstjettin verður að berjast við, og er þess því að vænta að mjög fjöJment verði á þessum fundi, Afengið, sem fanst í var falíð undir baðBerl, 'og kvaðst þernan eígft. það. líúrt var sektuð í gæí úm 200 lcrónúv ög 2 krónur í málskóstnað, Ung þýsk ’stúlka, Tilly Sclmeid- er, á Laúfásvegi 42, auglýsir þýsku kenslli hjer í blaðinu í dag. Híin er útskrifuð af verslunarskóla i Þýskalandi, en hefír nú dvalist hjer á annað ár og talar íslenslcu. Kennir hún byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir þýska mál- fræði og að tala þýsku. Ennfremur kennir hún, þeim sem vilja, að rita verslunarbrjef á þýsku. Árni Jónsson frá Múla fór heim- leiðis með Esju í gærkvöldi. Úrvals dilkakjöt, bæði í 1/1 og 1/2 tunnum, ódýrast hjá okkur. Eggert Krist|ánsson & Ce. Símar 1317, 1400 og 1413. Kirkju- og stofuorgel, 5 ,Pneumatiake og mekaniske'. Myndalisti og tilboð ógeypis, ■z „Crecendo'* sjerverksmiðja og útsala, Vesterbrogade 25, ■ Köbenhavn V. „OZITE" Filt undir gólf- teppi, nýkomin, VOruhúsii. Lifur oð hjörtu. Kleln, Baldursgötu 14. Sími 73. Befanet til sölu. Upplýsingar í síma 426. Weck ekki þurft að koma hingað síðan móðir hennar dó, og síðan eru mörg ár. Myrtile heilsaði gestunum kurt- eislega en dálítíð flóttalega, og þá' er hún hafði helt í gilösin víninu, ætlaði hún að laumast brott, en Jean Sargot tók í hana. — 1 kvöld verður þú að láta bækurnar eiga sig, góða mín. Þú verður að drekka með okkur eitt staup. Það er ekki að ástæðulausu. Myrtile hrökk við og það kom á hana hræðslusvipur eins og á veiði- dýr sem festir sig í gildru. Ekkjan gretti sig, en Pierre rak upp háan og tryllingslegan hlátur. Myrtile lítla var eins og blóm. Hún var ólík ungu stúlkunum í þorpinu. Bændurnir gátu ekki stært sig af því að hafa náð hylli hennar. En hann þóttist þekkja ráð til að vinna bng á þessari feimni. — Sjáðu nú til, sagði stjripi hennar. Þetta eru bestu vinir okk- ar. Þarna er Dumay, sem allir kannast. við vegna litlu snotru búð- arinnar sem hún á og vegna all- góðra tekna. — O, sei, sei! greip ekkjan fram í. Hvað varðar þig annars um það, Jean minn góður. — Og þarna sjerðu okkar kæra Pierre Leschamp, hjelt bóndinn áfram, án þess að skifta sjer af því þó gripið væri fram í fyrir honum. Hann er okkar góði vinur og glaði frændi og áhrifaríkur maður. Taktu vél eftir þessu, barn- ið mitt, en hvers vegna heldur þú að þessir góðu vinir hafi heimsótt okkur ? — Það veit jeg ekki, svaraði Mvrtile. — Ekki! Frú Dumay ætlar að giftast. mjer, og við höfum þess mikla þörf á þessu heimili. Og Pierre Leschamp — talctu nú vel eftir. — Hann er líka að leita kvonfangs og hefir valið þig. Þarf jeg að segja þjer að hann hafí fengið samþykki mitt. Leschamp var staðinn upp, en Myrtile hopaði óttaslegin upp að húsinu. Það var sem dauðinn sjálf- ur hefði hirtst henni alt í einu. — Jeg vil ekki giftast herra Leschamp, mælti hún ákveðin. Jeg get ekki skift mjer af lnnu, en jeg vil ekki giftast. Jean Sargot hallaði sjer aftur á bak í stólnum og drakk og hiu fóru ?.ð dæmi hans. Svo fór hann að hlæja. — Ha, ha, ha ! Auðvitað, við heyrum það. Þú hefír alt af verið dálítið feimin, Myrtile, en Pierre venur þig af því. — Auðvitað, auðvitað, tók Pierr? undir, og horfði frekjulega á stúlk- tma. Við skttlúm verða góðir vinir, litla stúlkan mín. Vertu óhrædd. Gifting er nú eitt af þessti sem lífíð hefír í för með sjer svo fyrir þig sern aðrar ungar stúlkur. niðursuðuglösiu eru best. — Allar stærðir og varahlutir fyrirliggj- anjdi í Hvslátrað dilkakjðt lægst verð í hænum. Lifur og hjörtu. íslenskar gulrófur og isL xartöflur. Sviðin svið. Sent um alk. Versl. Bjðrninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Í slátrið þarf að nota íslenska rúgmjðlið frá Mjólkurfjelagi Reykjavíknr, Ekkert annað rúgmjöl er jafn- gott til sláturgerðar. Biðjið kanp- mann yðar um íslenska rúgmjðlið. Hafi hann það ekki til, þá pantið það beint frá Mjólknrf jelagð Reykjavíknr. Mjðlkurtjelag Reykjavfkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.