Morgunblaðið - 29.10.1931, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
C
aokj
Sel jnm:
% fl. íslenskar kartðflur
með mjfig lágn verði
Innanlandssala ð sílö
frá söltunarstöð Jóns Kristjánssonar, Akureyri.
Utsala í Reykjavik
t; Saltsíld, grófsöltuð.
Saltsíld, fínsöltuð (Matjessíld).
Saltsfld, hreinsuð.
Kryddsíld, hausskorin og hreinsuð.
Sykursfld, hausskorin og hreinsuð.
Reyksíld, hreinsuð.
Marineruð sfld.
Ofangreindar tegundir fást í 1/1, 1/2, 1/4 og 1/8 tunn-
um. Enn fremur í 10, 5 og 2)4 kg. blikkílátum.
Pöntunum innan Reykjavíkur verður veitt móttaka á
Vesturgötu 5. Sími 589.
Pantanir út um land verða afgreiddar gegn eftirkröfu
beint frá söltunarstöðinni á Akureyri. Sími 46.
Verðlistar eru sendir ókeypis til allra sem þess óska.
Akureyri, 10. september 1931.
Jðn Krlst|ðnsson.
Álaborgar rngmjöl
og hálfsigtimjöl
seljum við mjög ódýrt
H. Benediktsson & Go.
Sími 8 (fjórar línur).
Spaðkjötið er komið.
Úrvals dilkakjöt, bæði í 1/1 og 1/2
tunnum, ódýrast hjá okkur.
Eggert Kristjánsson 4fc Go.
Símar 1317, 1400 og 1413.
■Jó Allt með islenskum skipiim! *fi|
Uiðskifti í hlekkjum.
Huaðan stafa uanðrceðin?J<‘
An er illt gengi nema heiman
liafi. Sjaldan hefir máltæki þetta
sannast jafnátakanlega á oss ís-
lendingum eg ná. — Sjaldan
hefir gengileysi vort í stjórn opin-
berra mála komist á hærra stig
en nú. Sjaldan höfum vjer staðið
jafn berskjaldaðir fyrir árásum
öfga’ og fyrirhyggjuleysis. Óláns-
gengi vort um þessar mundir staf-
ar af óstjóm innan lands.
Ef krufnar eru til mergjar or-
sakir þeirra örþrifa ráða, sem rík-
isstjórnin auglýsti 23. þ. m. um
innflutningshöft, mun ýmislegt
koma fram í dagsljósið, sem áður
var almennirigi hulið.
Hevrst hefir að aðal-lánardrott-
inn kaupfjelaganna, S.Í.S. hafi
ekki alls fyrir löngu skrifað þeim
flestum og tilkynt, að fjölda
(
margar vörutegundir, sem tiltekn- j
ar voru, fáist ekki afgreiddar fyrst t
um sinn, og stoði þvi ekki að |
senda pantanir til Sambandsins á !
slíkum vörum.
Virðist þetta benda til, að Sam-
bandið telji sjer ekki lengur fært
að annast greiðslur fyrir kaup-
fjelögin, eins og áður, og eina
ráðið sje því, að takmarka kaup
á vörum.
Þegar kaupfjelögin eru komin
í það öngþveiti, sem af þessu leið-
ir, mætti hngsa sjer, að forráða-
inenn þeirra, hinir svörnu fjand-
menn kaupsýslumanna í landinu,
hefði örðugan Ijá í þúfu. Eftir
alla rógmælgi og svívirðingar
þeirra i garð kaupmanna, mundu
þeir nú Jnirfa að horfa á það, að
kaupfjelagsverslanirnar hafa ekki
ti' ven jnlegar og nauðsynlegar
vörur, en kaupmaður í næstu búð
selji þær við sanngjörnu verði. —
Spurningar mundu vakna um það
liversvegna kaupfjelögin geta ekki
haft þær nauðsynjavörur á boð-
stólum, sem kaupmennirnir hafa.
Menn mundu fljótlega finna svar-
ið sjálfir. Þeir mundu álíta að
kaupfjelögin væm nauðulega
stödd.
Á einhvern hátt varð að breiða
yfir þetta ástand, sem lengst. Og
í'áðið fanst. Formaður bankaráðs
Landsbankans, sem einnig er einn
af aðalmÖnnum Sambandsins, gat
fengið minni hluta bankaráðsins,
þ. e. a. s. einn bankaráðsmann
með sjer til að f'ara fram á við rík-
isstjóx-nina, að lagðar yrði mjög
víðtækar innflutningshömlur. Rík-
isstjórnin brá við þegar í stað,
og framkvæmdi beiðni þessa, án
þess að athuga afleiðingamar og
tók stjórnin greinilega fram, að
hún gerði þetta beinlínis að til-
hlutun Landsbankans (sem ]>ó
reyndist ósat.t að nokkuru).
Nú geta kaupfjelögin haft, nýja
ás’tæðu til að neita um vörur. Nii
er bannað að flytja ]>ær til lands-
ins. <)g nú getur kaupmaðurinn í
næstu búð ekki heldur selt vör-
una, því að það er undir hælinn
lagt hvort liann fær að flytja hana
tii landsins. Nii er hann kominn
á sama sultarbekkinn og hinir, þótt
hann liefði fje til að kaupa vör-
úna fyrir.
Má af þessu gera sjer í hugar-
lund hvaðan sprottin eru hin nýjti
innflutningshöft, sem nú rýra láns-
traust og álit þjóðarómar út á
við, en skapa erfiðleika og at-
vinnuleysi inn á við.
Öll þjóðin er sett í læðing til
að breiða yfir vandræði samvinnu-
fjelaganna. Aðeins styrjöld eða
önnur slík óhamingja gæti rjett-
lætt slíkar aðfarir. ViðskiftCþjóð-
arinnar eru lögð i hlekki.
Stærstu innflytjendur landsins
ern í. Reykjavílt. Þeir hafa, með
eigin fje, annast mikinn hluta af
i nn f 1 u tiiin gs ve rslun landsmanna.
Bankarnir liafa undanfama mán-
uði verið lokaðir fyrir þeim að
miklu leyti. Sambandið hefir í
þessu efni haft ólíka aðstöðu; en
samt verður það að grípa til slíkra
örþrifaráða.
Nú á lun frjálsa verslunarstjett
að finna hverjir með völdin fara,
Hún á að svínbeygjast í þeirri úár-
an, sem óstjórn landsins hefir leitt
yfir þjóðina.
Ætlar þjóðin að þola þessar að
farir ?
Hvr fiskur
í dag á Klapparstíg 8.
Sfmi 2266.
Fisksðlufiel. Reykiavlkur
EG6
nýkomin.
Magnds Matthfasson,
Sími 532.
Reykt kindabiúgu.
ódýr matur og góður, fást í
MATAJRBÚÐUTNI, Laugaveg 43.
MATARDEILDINNL Hafnaistr. 5.
KJÖTBÚÐINNI, Týsgötu 1.
Slátur
fæst í dag og á morgun.
Enn fremur fást sviðnir
dilkahausar daglega.
Sláturfjelagið.
Blóðmðrinn
verðnr bestnr
e! þfer kanpið
Rngmjölið
hjá oss.
TlRiFVINDI
Laugaveg 63.
Sími 2393.
Sextugsafmceli.
Sigurður Gunnlaugsson
skipstjóri á sextugsafmæli í
—- Hanu er fæddur 29. október
1871 í Miklaholtshelli í Hraun-
gerðishreppi. Foreldrar lians voru
Ounnlaugur Hanncsson frá Seli í
Orímsnesi og Hildur .fíínsdóttir frá
Cndirhamri í Hafnarfirði.
Fjórtán ára gamall fluttist Sig-
urður að Mýrarhúsum á Seltjarn-
arne.si til merkislijónanna Ólafs
(íuðiniindssoiiar og Önnu Björns-
dóttur, og þar dvaldist hann þang-
að til hann var 33 ára.
Snemma gerðist Sigurður sjómað
ur og var ásamt fleiri Seltirning-
iun á.skútunni ..Njáli"‘ frá Mýrar-
liúsum. Skipstjóri var Jón .Tónsson.
er ]>á bjó í Mýrarhúsum, en flutt-
i.st seinna að Melshúsum. Hjá hon-
um lærði Sigurður mikið. bæði til
| munns og handa, að því er að sjó-
mensku lýtur. pnda voru þe.ir lengi
| saman. 22. apríl 1897 tók Sigurður
próf í siglingafræði í Stýrimanna-
skólanum í Reykjavík, með ágætis
einkunn, og ihánuði seinna var
liann orðinn skipstjóri á „Njáli“
og um 10 ára skeið var hann skip-
stjóri á skipum Jóns í Melshúsum.
ÍEn þá fór skútuútgerðin að rjena
og togarar komu í staðinn. Hætti
Sigurður þá sjómensku, nema hvað
kann fór nokkrar veiðiferðir á tog-
j ara nieð uppeldishróður sínuin,
Birni Ólafs skipstjóra í Mýrarhús-
um. — >
Fyrir nokkurum árum.flutti Sig-
nrður alfarinn td Reykjavíkur og
lsefir síðan unnið að seglasaum og
reiðaviðgerð á skipum Er hann
mjög vel fær í þeirri iðn og hefir
leiðbeint mörgum ungum sjóniönn-
uin, bæði í seglasaumastofu sinni
og á námskeiðum sem hann hefir
haldið.
Brúarfoss kom frá útliindum í
gær. Eftir því sem sagt er, nnin
salan á frysta kjötinu, sem liann
fór með til Englands, hafa geng-
ið sæmilega.
BAgm|Bl
og alls konar
krydd
1 slátrið.
Versl. Foss.
Laneavee 12. Sími 2081.
Trjesmiðir!
Reynið KASOLIN
límduftið. Þá munuð þjer fram-
vegis ekki nota annað lím.
Einkasali á íslandi
Lndvig Storr.
Lnugaveg 15.