Morgunblaðið - 29.10.1931, Side 3

Morgunblaðið - 29.10.1931, Side 3
t MORGUNBLABIB iiiiimmmiintiiimmiitimitmnnnmmmnnmttimi| IHovgttttBb^ Útgeí.: H.f. Árvakur, Reyklavlk. 5 Ritetjörar: J6n Kjartanaeon. Valtyr Stef&naaon. Ritstjörn og afgreiCala: Austurstrœti 8. — Slml 500. ^ Auglýsingastjöri: E. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Aueturstrætl 17. — Stml 708. = Helmasfmar: Jön Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. £ B. Hafberg nr. 770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 6. mánuVl. = Utanlands kr. 2.50 á mánuBi. = í lausasölu 10 aura eintaklC. 20 ura meC Leabðk. g ininniinniiinHiininiiiiiiiiininniuiinnniiininuuinnra Sigurinn í Bretlanöi Kosaiogaraan Enalandi. Stórkostlegur sigur Þióðstiórnar- flokkanna. - Stórkostlegur ósigur verkamannaflokksins. Aldrei hefir neiira flokkur farið aðrar ehis hrakfarir í kosningum •eins og enski verkamanna flokkur- inn núna. Enginn mun liafa biiist við öði'u .eins htrunij hvorki hinir b.ja i'tsýmistu íhaldsmenn, nje hin- ir svartsýnvistu úr verkamanna- flokknum. En. enska þjóðin hefir hjer tekið rækilega af skarið. Hún liefir kveðið upp dóm sinn yfir verkalýðsfl., sem hafði farið þannig með völd sín í landinu, «ð 'hann var kominn vel á veg ■með að steypa breska ríkinu — hinu auðtiga og volduga allieims- veldi — í fjárhagslega glötun. Yerkamannafíokkurinn v;u' stofn- aður aldaanótaárið, og kom þá 2 mönnum á þing. Smáfærði hann sig svo upp á skaftið, þangað til 1910, og átti þá 42 þingmenn. í •stríðinu óx honum stórkostlega fylgi og 1918 kom hann að 57 þingmönnum, 1922 142, 1923 191, 1929 287. Má á þessu sjá, hve •gríðarlega hann færðist í aukana. Og þegar hann hafði kraft til, tók hann við völdum í Englandi, •og hefir farið með þau þannig, að nú reka kjósendur hann af hönd- nm sjer svo eftirminnilega, að hann hefir lítið eitt fleiri þing- menn heldur en hann liafði fvrir '20 árum. Verkamanna.flokkurinn var bú- inn að vinna sjer til óhelgi. Og manna úrslit þessara kosninga sanna það sem skáldið kvað: — Þegar býður þjóðarsómi, þá á Bretland eina sál. Flokkaskifting eftir kosníngarnar 1929: fhaidsmenn 260 Verkamannaflokkur 287 Frjálslyndir 59 Aðrir flokkar 9 Kosningarnar núna: fhaldsmenn Verkamannaflokkur Frjálslyndir Aðrir flokkar Mac Donald-menn 471 50 70 4 13 Bengið. Ursiit kosninganna eru þessi: Þjóðstjórnarflokkarnir hafa fengið 556 þingsæti. Stjórnarandstæðingar 50 þingsæti. Fyrstu fregnir. London 27. okt. Mótt. 28. okt. United Press. FB. Kl. 21.40: Fyrstu kosningaúrstit, að fráskildum þeim 68, sem kosnir voru gagnsóknarlaust, voru kunn kl. 9.20. Voru þau frá Hornsey- kjördæmi, þar sem Wallace kapt. íhaldsm. hlaut 41.194 atkvæði, en Franklin verkl. 7.585. Atkvæða- hlutfall svipað og áður. Kl. 22.50: íhaldsmenn unnu öll þrjú þingsætin fyrir Salford frá verklýðnum. Fyrstu kosningaúrslit leiða í Ijós, að fylgi íhaldsmanna hefir stórum aukist. í Great Yar- mouth, þar sem Arthur Harbord var í kjöri, súuddur af Sir J. Simon þjóðstjórnarfrjálslyndum, biðu frjálslyndir ósigur. Harbord náði kosningu. Kl. 23.55. Gordon Campbell vara- aðmíráll var kosinn í Burnley og vann þar sigur á Arthur Hender- son, núverandi foringja verka- magn íhaldsflokksins 7.843.408 atkv., <>g verkílýðsfl. 4.227.051. Kl. 19.11. Þjóðstjórnarfl. hafa bætt 'við sig 230 þingsætum og hafa umfram stjórnarandstæðinga 487 sæti, en ihaldsmenn hafa um- fram alla aðra flokka 331 sæti. Síðuatu fregnir, Samkvæmt síðustu fregnum í gærkvöldi voru úrslitin þessi: Fylgjendur þjóðstjóroaritmar: íhaldsmenn 471 þingsæti. Frjálslyndir 45 — do. (Sir. J. Simon) 25 — Mac Donalds menn 13 — Þjóðfernissinnar 2 — ■ 'Sterlingspund Dollar Mörk Frankar Belga Sv. frankar Líra Peseta Gyllini. Tjekkn. kr. S. kr. N. kr. D. kr. 22.15 5.6734 133.21 22.59 79.05 111.69 29.64 50.41 230.55 17.10 128.84 124.79 124.79 London, 28. okt. United Press. FB. Kosningaúrslitin eru nú kunn í 287 kjördæmum og benda til þess, að kosningarnar fari þannig, að þjóðstjórnin vinni hinn glæsileg- asta sigur. Þjóðstjórnin hefir til þessa fengið 264 þingsæti, þar af fengu íhaldsmenn 222, frjálslynd- ir, er fylgja Sir John Simon, 17, verklýðsmenn, sem fylgja MaeDon- ald, 5, og frjálslyndir 20. Stjórn- arandstæðingar hafa fengið 23 þing sæti. Þjóðstjórnin hefirbættvið sig 115 þingsætum, ]>ar af hafa íhalds- menn unnið 101 frá verklýðsfl. Átta íhaldskonur hafa verið kosn- ar á þing, en engin af 10 kven- frambjóðendum verklýðsflokksins. Atkvæðamagn verklýðsflokksins hefir rýrnað um Í5%, þótt, kjós- endur sjeu nú fleiri en i síðustn allmennum kosningum. Nýi flokk- urinn og kommúnistar hafa beðið herfilega ósigra. Úrslit þau, sem kunn eru, hafa vakið mikla undrun, jafnvel þeirra þjóðstjórnarsinna, sem bjartsýn- voru um úrslitin. London 28. okt. United Press. FB. Kl. 13.08: Klukkan eitt höfðu þjóðstjórnarflokkarnir fengið sam- tals þrjú hundr-uð og áttatíu þing sæti eða öruggan þingmeirihluta. Mac Donald endurkosinn. Seaham: Ramsay Mae Donald var endurkosinn með 28.978 atkv. Covon, frambjóðandi verklýðs- flokksins hlaut 23.027 atkv. Allir frambjóðendur þjóðstjórn arinnar, sem eru ráðherrar, hafa verið endurkosnir á þing. London, 28. okt. United Press. FB. Gengi sterlingspunds miðað við •dollar 3.91. Neiv Yorlc: Gengi ■sterlingspunds $3.91. London 28. okt. TTnited Press. FB. Kl. 1.08: Seinustu tölur : Stuðn- ingsmenn ríkisstjórnarinnar hafa fengið 130 þingsæti, þar af 110 íhaldsmenn, 12 þjóðstjórnar-frjáls lyndir eða fylgjendur Sir John Simon. Andstæðingar þjóðstjórn- arinnar liafa. fengið átta þingsæti og eru allir verklýðsmenn sem þau skipa. Kl. 1.30: Ríkisstjórnin 187. þar af 158 íhaldsmenn, fjórtán þjóð- stjórnarfhjálslyndir. Stjórnarand- stæðingar hafa komið að 12, eru allir verklýðsmenn. Þjóðstjórnin hefir bætt við sig 74 þingsætum þar af 68 þingsæti sem íhaldsmenn hafa unnið frá verklýðnnm. London: Kl. 2 síðd. hafði þjóð Fyrverandi ráðherrar verka-1 st-inrnln 3Í)0 þíngsœti, verk lýðsflokkurinn 27, Lloyd-George flokkurinn 2. Samtals 556 þingsæti. St j órnarandstæðingar Verkamannaflokkur 50 þingsæti. Óháðir 2 — A nieðal frjálslyndra er Lloy*d George talinn og þrir fylgjendur hans, en vafasamt hvort rjett er að telja þá fylgjendur stjómar- innar. Ofrjett var úr sjö kjör- dæmum. Foringjamir ávarpa þjóðina. I gærkvöldi sendu foringjar flokkanna út ávarp til þjóðar- innar. Baldwin sagði m. a. að kosn- ingu þessa bæri ekki fyrst og fremst að skoða sem sigur neins sjerstaks stjórnmálafl., heldur sem sigur fyiir stefnu jjóðstjómarinnar og bresku pjóðarinnar í heild. Mac Donald þakkaði þjóð- inni fyrir það, hve vel hún íefði tekið ávarpi 'því, sem hann hefði í nafni þjóðstjórn- arinnar sent út fyrir kosning- arnar. Snowden sagði, að treysta mætti því, að þingmeirihlutinn nýi mundi fyllilega gæta hags- muna verkalýðsins. Sir Herbert Samúel sagði, að jjóðin gæti fyllilega treyst því', að íhaldsmenn myndu beita sínu valdi rjettlátlega. Henderson sagði m. a., að þótt verkalýðsflokkurinn hefði mist mörg þingsæti við þessar kosn- ingar, ætti hann áreiðanlega enn eftir að vinna glæsílega sigra. Zeppelin kominn heim. Friedrichshaven, 28. okt. TTnited Press. FB. Graf Zeppelin lenti hjer kl. 6.50 árd. Hann kom frá Brazilíu. manna falla. Kl. 3.11: Sir Oswald Mosley, sem stofnaði nýjan flokk, beið ó- sigur. Trevelyan fyrverandi menta- máilaráðherra náði heldur ekki kosn ingu, en Sir Herbert Samnel var kosinn. Kl. 4.13: Fylgisaukning íhalds- manna vekur fádæma eftirtekt. —- Miss Graves vann sigur á Herbert Morrison, fyrverandi flutningamála ráðherra, Tom Shaw fyrverandi her málaráðherra heið einnig ósigur. 1- haldsmenn unnu sigur á Shaw og Morrison. viku, mánudags- og fimtudags- kvöld ki. 6. En ef aðsókn yrði ntikil, þá skyldi æfingar e'onig verða haldnar á morgnana. Sjerstök stjórn var kosin á í'und- inum fyrir öldungaflokkinn, og var Andr. J. Bertelsen kosinn formað- ur; en meðstjórnendur: Matthías Einarsson læknir og Helgi Jónas- son frá Brennu. En í varastjóm voru kosnir: Gunnlaugur Eínam- son lækitir og Halldór ITansen lækn ir Svo nóg er af læknum í stjórn- imti. ef eitthvað skyldi koma fytir á æfingum. —- Þeir, sem vilja kom- ast í flokkinn eiga að snúa sjcr til formannsins. Kennari flokksins er Benedikt Jakobsson fimleika- kennari. Fyrsta fimleikaæfingin var á mánudag. Var gaman að sjá þessa .gömlu fimleikakappa* ganga til leiks. Suntir þ'éirra voru reyndar orðnir nokkuð þungir í lireýfíng- um, enda farnir að ftina meira en góðu hófi gegnir. Spái jeg því, að þeir ..muiti renna“ á næstunni, og verða hressari og hraustari en áð- ur, og ljettari í spori. 'Það er ekkert efamál, að alHr Tiafa mjög gott af því að iðka fím- leika og a.ðrar liollar íþróttir, og þá ebki síst þeir, sem hafa mihlar innisetur. * Hæfíleg lireyfíng er öTlum holl. Og menn hjer á landi gera alt of lítið að því, að temja líkama sinn og lierða. \ síðari ámm hefir ank- ist skilningur á njtisemi líkams- íþrótta, og margir eni byrjaðir að temja sjer „þennan nýja sið“, sem betnr fer. Og þeim mun fjölga eftir því, sem þjóðin mannast bet- . nr á þessu sviði. Fimleikaöl dungur. ðldungaflokkur I. •ktal Dagbók. David Lloyd George var endur liosinn með 17.101 atkvæði. íhaldsframbjóðandinn, Gourlay, t hlaut 11.714 atkv. Sir Jóhn Simon var endurkos- inn á þing. London, 28. okt. United Press. FB. Kl. 14.50: Þjóðstjórnarflokkarn- ir hafa fengið 415 sæti, Verlclýðs- flokkurinn 32 sæti, Llovd George 3 sæti. "Winston Churchill var endurkosinn. Kl. 2 var atkvæða- Fyrir nokkrum ;árum stofnaði í- þróttafjel. Reykjavíkur sjerstakan fimleikaflokk fyrir eldri menn. Yar flokkur þessi oftast kallaður „Old- Boys“-flokkurinn. í honum voru margir gamlir og reyndir fimleika- menn, sem tamið höfðu sjer fim- leika í æsku, og fram eftir aldrin- um. Vegna liúsnæðisleysis, meðal annars, varð þessi öldungaflokkur að hætta störfum. En þar sem fje- lagið liefír nú eignast nýtt fím- leikahixs, liafa noklcrir af þessum gömlu áhugamönnum beitt sjer fvrir endurreisn flokksins, og er Andr. J. Bertelsen heildsali, sá sem er stofnaði í. R„ þar fremstuT í flokk.i. Síðastl. sunnudag var fundur haldinn í fimleikahúsi í. R. við Túngötu. Voru þar mættir margir af þessnm „gömlu fimleikagörp um“ fjelagsins, og voru þeir ein- liuga um það, að endurreisa öld ungaflokkinn. Var ákveðið að fim leikaæfmgar skvldi vera tvisvar í Veðrið í gær: Nú er stilt veður : um alt land og úrkomulaust, nema nyrst á Vestfjörðum og Halamið- um, er lítils háttar snjómugga og dimt í lofti. Á NA-landi er 4—5 stiga frost, en 1—2 st. frost vést- an lands. Suðvestur af Reykjanesi er lægð á hreyfingu norðaustur eftir. Mun hún valda vaxandi SA átt og þíðviðri á S- og V-landi á morgun. Veðurútlit í Revkjavík í dag: Vaxandi SA-átt, verður sennilega hvast með slyddu og síðan rign- ingu, þegar á daginn líður. Jarðarför Kristínar Guðmunds- dóttur fer fram í dag frá Dóm- kirkjumti. Undanfarin missiri hafði hún átt við þungbæra vanlieilsu að stríða. Fjölmargir Reykvík ingar minnast Kristínar Guðmundsdótt- nr með hlýjuni huga, fyrir um- önnun þá, sem hún sífelt var boð- in og búin að veita öllnm þeira, sem á vegi hennar voru. Ung kom hún á heimili frú Ástu Hallgríms- son hjer í bænum. og var sem öunur hönd hennar alla þá tíð, er kraftar entust. Á htiuu fjölrtxenna og glaðværa heimili í Tempftara- snndi var Kristín um áratugi, sístarfandi, síglöð og með óþrjót- andi umhyggjusemi fvrir öllum. þeim fjölda manna. sem þar bar að gaxði og þar áttu athvarf. — Trygglvndi hennar var með af- brigðum og trúmenska í smáu sem stóru. Þeir sem kxmtust mannkost- um hennar, gleyma henni ekki. V. Guðspekifjelagið. Rvíkurstúkan. Fnndnr á föstudag 30. þ. m. kl. 8Vó síðd. Efni: Magnús Gíslason segir frá rtiningarsögustöðum Gyð- ingalands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.