Morgunblaðið - 31.10.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.10.1931, Blaðsíða 1
Bfð Gððar frjettlrl Afar skemtilegur söngskemtileikur í 11 þáttum, samkvæmt óperettunni Good News, sem alstaðar hefir verið tekið með fögn- uði. Aðalhlutverkin leika Mary Lawlor. Bessie Love. Lola Lane. Cliff Edwards. Gus Shy. Myndin gerist milli knattspyrnumanna í amerískum háskóla. Myndin er gu'llfalleg og með afbrigðum skemtileg. náncdag 2. núvember verða tvær sýningar í Gamla Bíó. kl. 7 og kl. 9, verður þá sýnd í fyrsta skifti hin fræga danska talmynd. Preslurlnn f Vejlby. Aðgöngumiðar að þeim sýningum verða seldir í Gl. Bíó á föstudag og laugardag kl. 1—4. - Letkhúsið - Ímyndanarveikin Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére. Leikið verður 1 Iðnó á morgun kl. 8 síðd. Listdansleikur á undan sjónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Pakka öUum sem sýndu mjer vinsemd á sextíu ára af- mæli mínu. Sigurður Gunnlaugsson. Þökkum innilega sýnda vináttu á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Branddís Guðmundsdóttir. Ámi Jónsson. Jóhannes Jónsson frá Dalsmynni á Akranesi andaðist á Landakots- spítala þann 30. þ. m. Eiginkona og dóttir. .....■aaaMBMe—■eaaneaB—nn—..........as Málverkasýning Kristlnar Jðns ’óttnr í nýju Landssímastöðinni.við Thor valdsensstræti. Opin daglega frí kl. 10—7. — — — _ _ Úivarosrððlð hefir skrifstofu í húsakynnum útvarpsins við Thorvald- sensstræti. Viðtalstími fyrst um sinn kl. 3—4. Sími 2101. Dansskóli Sig. Guðmundssonar og Príðar Guðmundsdóittnr 1 dansæfing í nóvember, sunnu- daginn 1. nóvember, klukkan 9 í K. R. húsinu. 1. dansæfing í Hafnarfirði fimtu- daginn 5. nóvember, kl. 7, fyrir börn og kl. 9 fyrir ful'lorðna á „Hótel Björninn.“ Skemti- fund heldur íþróttafjelag Reykjavíkur í fimleikahúsi sínu við Túngötu í dag, 31. þ. m. kl. 9 síðd. Fjelagar mega hafa með sjer gesti. ------- Bernburg spilar. MOMT BIAMC Fermingargjörf, sem altaf kemur sjer vel, jafnt piltum sem stúlkum. flrni B. Björnsson. Allt með tslenskiim Skipm! *fi| IHýja Die drei von R f q I der Tankstelle. Þremenningarnir frá benzingeyminum (De tre fra Benzintanken). Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum, tekin af UFA Aðalhftjtverkin leika: Willy Fritsch. Lilian Harvey. Oskar Kartweise. Heins Riihmann og OlgaTschechowa. Ennfremur aðstoða hinir heimsfrægu Comedian Harmonists og hljómsveit undir stjórn Lewia Ruth. Mynd þessi hefir átt fá- dæma vinsældum að fagna um gjörva'lla Evrópu og er sýnd enn í flestnm löndum, eftír áð hafa gengið 7 mánuði sums staiðar. Hinir skemtiliegu söngvar myndarinnar liafa koinist á hvers mann varir og fjörið og leiltsnildin orðið öllum ógleymanleg. OPNA í dag SÖLUBÐ í sambandi við pcjónadeild Ullarverksmiðjunnar „Framtíðin“, Frakkastíg 8. fyrir al'ls konar prjónafatnað úr íslensku efni, á karia, konur og börn.. Vörurnár eru unnar í prjónaverksmiðju minni úr alíslenskn ei'ni og á nýtísku vjelar og þar af leiðandi á fullkomnari liátt en áður hefir þekkst lijer á íandi. Verðið er lægra en á útlendum ullar-prjónafatnaði, sem lúnga > hefir fluttst. Notið nú íslensku prjónafötin, sem taka fram þéim útlendu að efni, hollustu og styrkleika. Virðingarfylst, , ‘ Bogi A. J. Þórðarson. FlOtbrevtta kvöldskentui heldur kvenfjelagið Hringurinn í Hafnarfirði í dag, 31. október 1931 í Góðtemplarahúsinu. Skemtunin hefst kl. 9 síðdegis. SKEMTISKRÁ: 1. Skemtunin sett: Síra Jón Auðuns. 2. Sögur og skrítlur: Jón Pálsson fyrv. bankagjaldkeri. 3. Listdans: Rigmor Hanson. 4. Dans. Aðgöngumiðar kosta: Fyrir fullorðna kr. 2.00 og fvrir börn 50 aura. Fást við innganginn. Ágóðinn rennur, eins og áður, til styrktar veikluðum börnum til sumardvaiar í sveit. Forstöðunefndin. Allir mnna A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.