Morgunblaðið - 31.10.1931, Blaðsíða 2
M O R G IJ N B L A Ð I Ð
'' ;1 "
Kosingarnar
í Englanöi
Hrakfarir verklýðsflokksins og
kommúnista.
'M
í opinberri útvarpsitilkynningu
Breta segir svo meðal annars:
— „Daily Herold“, aðalmálgagn
yerklýðsflokksms, pegir að við
ícosningarnar hafi flokkurinn lágt
aðalkapp á það að vinna þingsæti
í þorgunum.
En í iðnaðarborgunúm norðan-
iinds tapaði flokkurinn algeríega
ftrrir íhaldsmönnuín. í Sheffíeíd
Úi'u kosnir sex ])ingmeitn. Attu
ýerklýðsmeiin þá aður, en nú naðu
mardssiMin öllum þeim þingsætúm,
Af ellefu þingmönnum í Liverpool'
ícomu verklýðsmenn að éins einum
gðl, og í Manehester fengu þjóð-
stjorriarflokkarnir ö'll þingsætin, en
þ'ai* átti verklýðsflokkurinn áður
|imm þingmenn. í' Birmingham
Snnu íhaldsmenh öll tólf þíngsæt-
aipe'n þar áttú verkíýðsmehn áður
%i þingmenjt,
% Að eins fjórir fyrverandi þing-
iaerin úr vérklýðsflokknum hafa
jjaftlið sætnm sínum, en tíu af fyr-
ýefáhdi verklýðsráðherrum hafa
tiffið. Mesta athygli hefir kosn-
igin í Bnfnley vakið. Þar, fell
Jtrthur Öéndéireon, foringi verklýðs
íidkksins með rúmlega 8000 *1t-
kvæða mfrini hluta fyrir Cairipbell
taha'-flotaforingja, sem fekk Vict-
orSi-krossinn í stríðinu sem yfír-
foringi á einu dulbúna skipinn.
íeflj aent var til höfuðs kafbátmi-
im þýsku.
Aðrir fyrverandi verkaiýðsráð-
herrar sem fallið hafa, eru þeir
Ciynes, aðstoðarfáðherra f inrián-
rikisráðuneytinú, Alexander ffloia-
málaráðherra, Mbrrisðn flutnirigít-
májaráðlierra, ' Miss Bondfield
verkamálaráðherra, Shaw hermála-
ráðherra, Greenwood heilbrigðis-
málaráðherra, Lees Smith póst-
málaráðherra, Iloberts styrkveit-
ingaráðherra og Pethwich Lavr-
rence aðstoðarráðherrá í fjámála-
ráðuneytinu. Að eins tveir fyrver-
andi verklýðsráðherrar hafá náð
kosningu, þeir George Landsbury
og Sir Stafford Cripps.
Af öðrum nafnkendum fulltrú-
um verklýðsf 1 okksins, sem fallið
hafa, má nefna Ben Tillett, Öír
James Sixton, Sir Ben Tufner, Sir
Cliarles Trevelyan, Ellen Wilkin-
son og Dewar flotaforingja.
Allir frambjóðendur ícommún-
ista, að einum undanteknum, missa
tiyggingarfje sitt, 150 sterlings-
pund. (Hver frambjóðandi í Eng-
landí verður að leggja með fram-
bóði sínu 150 steriingspund, sem
tryggingu fyrir því, að hann hafí
eitthvert fýlgi. Er fje þetta endur-
greitt að kosningum ioknum, ef
frambjóðandi hefir fengið Vh hluta
nlira greiddrá atkvæða. En svo
rnikið fylgi hefir að eins einn
•kommiinisti hlotið).
Einhvem merkilegasta sigm
þjóðst.jórnarinrar vann J. Tliom.'v.
nýiendnmálaráðh. í Derby. Hann
fekk þar 27.000 atkv. meiri hluta.
Sir Herbert Samuel sigraði í
Darwin, þrátt fyrir það þótt við
hanr, keppti jhaldsm'aður, sem
ffokkurífin hafði ekki boðið fíam.
og verklýðsful'ltrúi. Sir Herbert
h'laut 4000 atkv. meiri hlnta.
f Seaham lögðu verklýðsmenn
fram alt, sem þeir áttu til, í þeirri
von að geta felt MacDonald. En
Commander
WESTMINSTER
VI RGI N I A
Clgarettnr
eru mest reyktu cigaretturnar hjer á landi.
Hvers vegna? Vegna þess að þær eru bestar samanborið við verðið.
í þessum cigarettupökkum eru nú hinar feikna vinsælu eimskipamyndir,
og fær hver sá, sem hefur safnað 50 smámyndum, eina gullfallega stækk-
aða mynd gefins, og hver sá seiiti hefur safnað 50 smámyndum í röð
(1^-50) fær gefins ljómandi fállegt albúm undír myndirnar.
Flýtið yður að safna sem mestu af myndum fyrir næstu áramótl
Tðbaksverslnn Islands h.f.
þótt mjÖg yieri1 hæpið um frrslit
kófmirigamVá )j«r. helt Mae .Donatd
fast við að hjqða aig þar fram.
,,Time«“ l.jet, *vo um mæW, að
hann mætti e.iga víjrt að fá fylgi
alli-a flokka, enda fóru leikar svo,
að liann Higraði með nær 6000 at-
kvæða-.meiii hluts.
Hefir Snowden valdið hinum
mikla ósigri verklýðs-
flokksins.
Meðan kosningahríðin stóð sem
luesi í Englandi, kom Snowden, fyr
verandi fjánnálaráðherra tvisvar
sinnum fram á sjónarsviðið og í
bæði skifti til þess að berja á fyr-
verandi samherjum sínum í verka-
mannaflokknum.
í fyrra skiftið sendi hann brjef
til alh’a þingmannaefna jafnaðar-
manna, sem fylgdu þjóðstjórninni
og skýrði þeim frá því, að meðan
Henderson liefði verið í jafnaðar-
manria ráðuneyti MacDonahts,
hefði hann og' fylgismenn hans
baríst fyrir ]>ví, að verndartollar
yrði þegar settir. En nú þætfíst
þeir berjast fyi'ir frjálsri verslun,
og fullyrtu að tollarnir myndi
þröngva kosti alþýðu.
Þegar þetta brjcf var birt, kom
það éins og skrugga ur lieiðskíru
lofti yfír fvlgismenn Hendersons,
og b'öðiii siigðn að ekkert jafn-
jjýðingarmikið Iiefði komið fyrir í
innanríkispólitík Breta síðan á
stríðsárurium •
Nokkrn seinna belt Snowderi
ræðu í útvarpið, og sagði þar, að
stefnuskráin, er verklýðsflokkur-
inn gengi nú með til kosninga, væri
sú fráleitasta og óframkvæman-
legasta stefnnskrá sem nokknru
sinni befði verið boðin kjósendum.
I’m stefnu flokksins í bankamálum
sagði Rnowden: — Þetta er ekki
sósíáhsrni. íjehíur bolsnvísfískt
brjál'æði.
Gullfoss fór frá Leith í fyrra-
dag til Norðurlaridsins.
Énglenöingar
og' verndartollastefnari.
Eiris og kiumugt‘ er, vár i
kosningaefnið í Englandi ínn, 1oll-
ana.
í frjettabrjefí fíl Mbl. er þetta
sagt um afstöðn flokkanria fíl
þeirra mála:
. Jhaldsirieflin- stajxda -sameinaðir
um tollakröíurnar þótt þeir sjeu
ósammála uin, hve víðtæk toll-
verndin eigi að vera. MacDonald
stjórnarforseti og hinn nýji flokk-
ur lians, nafíonalsósíahstar, viljá
hafa- frjálsar beíidur til þess að
i’áða. fram. úr vandræðunuiri. Mac-
Donakl éskilur rijer rjett til að
grípa. fíl vemdartolla eða arinai'a
úrræða, sem kunní áð vérða náuð-
synlt-g. Frjálslyndir uridir forystu
Sír John Simon styðja samvinnu-
sfjóínina og tollástefnuna., Sir
John Simon segist vona að fylgis-
mpiin verslunarfrelsisins vilji held-
ur fallast á í'ollvernd en láta
iverkamenn komast fíl valda.
| Frjálslyndir, séiri fylgja Hérbert
' Samuel (ráðherra í samvinnustjórn
'inni), standa initt á milli verslnn-
arfrelsis og tollverndar. Þeir virð-
ast enn .vera á báðum áttum.
L’Ioýd George ög. fylgi.smenii
hans berjast á móti tollvernd. Sama
er að segja um verkamánnaflokk-
inn undir forystu Hendersons fyrv
j ufanríkisráðh. ,.En einmitt hinir
'sömu verkamannaforingjar, sem
berjast nú á móti verndartolhim,
j viidu í sumar láta þáverandi verka-
mannástjórri lögleiða verndar-
ltolla“, segir Snowðeri, fýfrum
fjármálaráðherra verkamanna. —
; Snojvden bætir 'því við, að stefna
: verkamannaflokksins sje blekking
frá upphafí fí'l enda. Verkamenn
vífi vel, áð þeir geti ekki fram-
. kvæmt stefnuskrá sína, þótt þeir
f'ái algeran meirihluta í neðrimál-
stofunni, því það mundi leiða til
stórkostlegs hnins ef þeir reyndu
lað framkvæma áform sín.
U, M. F. VELYAKANDI.
Víklvakakensla
i'jelag'sins hefst cffír helgiria Óf fér oll frani r riámsæltéiðúriiö
fyrir böm, séfli fuljorðæa.
Fyrir byrjendur:
Barnariámsskeið. Æfingar tvisvar í .viku í hverjum fflokki. F$r«t&
námskeið sfendrir til áramóta (éa. 15 æfingar). Kenslugjald i kri
Fyrsta æfíng á mánudag 2. nóyember, . •
Pullorðinna námsskeið. Æfingar á mánudögum og fimtudögun. kll
9. Námsskeiðið stéridur ‘yfir ■ tíl- áramótá (ca'. 15 æfíngar). -4’
Kenslugjald 8 kr. Fyrsta æfíng 2. nóv, í
-f
Fyrir lengra komna:
Barnanámssk.eið. Æfíngar tyi-svar í viku. Kenslugjald til áramóta 4 fcf.
Þingvallaflokkur barna. Æfing einu sinnj í viku. Kenslugjald til
, áramota 2 krónur.
Pullorðnir. Æfingar á miðvikudögum ltl. 10. Gjald til áramóta 8 kr,
Fyrsta æfing 4. nóvember. ' ' ý
Æfíngar verða á Laugavegi 1, uppi (steinhús bak við'ýersl. -'Vfsi),
Börn sem ætla að sækja námsskeið þessi, gefi sig fram á morgun
(sunnudag) á Laugavegi 1 (]iar sem kent verður) kl. 3—5, sími 618.
Fullorðnir gefi sig fram við Þórstein Bjarnason, Körfugerðinni, Skóla-
vörðustíg 3, sími 2165, eða Rannveigu Þorsteinsdóttur, afgr. Tímans,
símj 2353 eða 1567 (heima) fyrir mánudagskvöld.
Kenslugjald skal greiða við innritun eða á fyrstu æfingu. Börn
niega greiða sitt gjald í tvennu lagi. Æfíngar fyrir börn verða
kl. 6—7, eða kl. 7—8 síðdegis.
iVinnið að endurreisn þjóðlegra skemtana.
Lærið öll íslenska þjóðdansa.
Sljórn V. H. F. Velvakandi.
Besta fermingargjfifin
er Óðins reiðhjól.
ÚBINN, Bankastræti 7.
Fyrirliggjandi:
Handsípnr. Skdripúlver. Persfl.
Bnrstavðrnr, miklð drval.
Eggert Kristjánsson d Ce.
Símar 1317, 1400 og 1413.