Morgunblaðið - 05.11.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.11.1931, Blaðsíða 1
Isafoldarprentsmiðja h.f. Vikublað: ísafold. 18. árg., 256. tbl. — Fimtudaginn 5. nóvember 1931. Gamla Bíó Preslirinn i Veilby. Efnisrík og áhrifamikil talmynd, leikin af úrvalsleikurum dönskum, og er fyrsta stóra talmyndin, sem gerð hefir veriö á dönsku. * Aðgöngumiðar verða seldir í dag í Gamla Bíó frá kl. 1. — Leikhúsið — ímyndmiarveikm Listdansleikur á undan sjónleiknum. Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1. ATH.: Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4. Á sunnudag: Hallsteinn og Dóra í fyrsta sinn. Mikil verðlækkun! Á öllum þvotti. Alt sótt og sent heim. Þvoitahús Reykjavikur. Síœi 407. Urvals. Spaðsallað dilkabjttl frá Gunnarsstöðum í Hvammsfirði, fáum við með ESJU þann 10. þ. m. — KJÖTIÐ verður sent heim eftir því, sem um verður beðið. Laugavegi 78. Sími 1884. tferslunarmannatie»aa Hafnatfiatðat. Tmigumálanámskeið í.ensku og þýsku, vei'ður lialdið, ef nægileg þátttaka fæst. Kent verður í tveim flokkum í hverju máli. Námsskeiðið hefst um næstu helgi. Menn gefi sig fram fyrir laugardagskvöld við Stefán Sigurðs- son í versluu Jóns Mathiesen. Stjórnin. Da det er mig umuligt at takke hver enkelt som paa denne min Minderejse har vist mig saa meget Ære og Venlighed paa forskellig Maade vil jeg her igennem sende alle min hjerteligste Tak. L. D. LYDERSEN. Móðir og tengdamóðir okkar, Guðrún Tómasdóttir, verður jarð- sungin fimtudaginn 5. nóv. frá fríkirkjunni, og hefst athöfnin með bæn frá Landsspítalannm kl. 2 síðd. Sólveig Jónsdóttir. Ingimar Kjartansson. Elsku litli drengurinn okkar, Stefán, andaðist í gær. Jarðarförin verður auglýst síðar. Kristín og Brynjólfur Stefánsson. Hjer með tilkynnist að Guðrún Magnúsdóttir frá Goðhól á Vatns- leysuströnd, andaðist 28. f. m. á Vífilsstöðum. Jarðarförin fer fram frá Kálfatjarnarkirkju föstudaginn 6. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnn kl. 11 árd. Aðstandendur. Hjer með tilkynnist, að dóttir min, Unnur, andaðist i gær á heim- ili tengdamóður minnar, Bergstaðastræti 62 í Reykjavík. Líkið verður flutt til Vestmannaeyja með e.s. Lyra, og fer fram kveðjuathöfn að Bergstaðastræti 62 ld. 3y2 síðd. í dag. Jóhann Þ. Jósefsson, Vestmannaeyjum. Lágt verð. Ullarkjólar frá 12.50. Prjónasilkikjólar frá 15.75. Silki- kjólar og Samkvæmiskjólar frá kr. 36.00., mjög fallegt úr- val. Kápur frá 21.75. Pelsar frá 235.00. Telpukjólar, mikið úrval, frá 5.75. Matrosaföt á drengi. Hvítar ermasvuntur- Kjólatau (Tweed, Flauel, Diagonal, Flamingo, Marocain, Crépe de Chine, Georgette). Kápuefni (Tweed, Velour, Bouglee). Kápuskinn, afar ódýr. Kjólablúndur og Týll, margir litir. Franskt alklæði frá 10.95. Fiður, Dúnn og Hálfdúnn, ódýrastur í bænum. Verslun Hristínar Sigurðardóttur Laugaveg 20 A. Sími 571. y Verslunarmannsfielag Hafnarfiarða Fundur í kvöld í Goodtemplarahúsinu kl. 81/). Fundaref ni: Innflutningshöft — Atvinnuleysi. Allir kaupmenn og verslunarfólk Hafnarfjarðar boðið á fundinn. STJÓRNIN. lýji 816 Þiemenningatnir fiá benzingeyminum Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum, tekin af UFA. Aðalhlutverkin leika: Willy Fritsch. Lilian Harvey. Oskar Kartweise. Heins Riihmann og Olga Tschechowa. Enn fremnr aðstoða hinir heámsfrægu Comedian Harmonists og hljómsveit undir stjóra Lewis Ruth. Mynd þessi hefir átt fá- dæma vinsældum að fagna um gjörvalla Evrópu og er sýnd enn í flestum löndum, eftir að hafa gengið 7 mánuði sums staðar. Hinir skemtiliegu söngvar myndarinnar hafa komist á hvers mann varir og fjörið og leiksnildin orðið öl'l- um ógleymanleg. syngur í Nýja Bíó föstudaginn 6. nóv. kl. 7Vz- Við liljóðfærið: Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 eru seldir í hljóðfæraverslun K. Viðar, sími 1815 og Bókaverslun Sigf. Ey- mundssonar, sími 135. HÍKODIii: Silkiklæði í peysuföt. Georgette, mikið úrval. Kjólatau, margar tegundir. Blúndur á undirföt, mjög fjöl- breytt úrval og margt fleira. Lítíð á vörumar og athugið hið lága verð. Ntl BAZARINN, Austurstræti 7. Sími 1523. Sðngur og erindl verður flutt í Dómkirkjunni í kvöld kl. 8V2. Efnisskrá: 1. Kirkjukórið syngur. 2. Síra Friðrik Hallgrímsson, flyt- ur erindi. 3 Einsöngur: Jón Guðmundsson. 4, Kirkjukórið syngur. Aðgangseyri, Sem er 1 króna, verð- ur varið t.il skreytingai' á kirkj- unni. Aðgöngumiðar seldir hjá: Arsæli Arnasyni, Pjeti’i Halldórs- syni, Katrínu Viðar og við innganginn. Kirkjnnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.