Morgunblaðið - 14.11.1931, Side 1

Morgunblaðið - 14.11.1931, Side 1
 Gamla Bíó Vagnalestlr a vfgaslúð „Kæmpende Karavaner' ‘. Cowboymynd í 10 þáttum tekin Sem tal og hljómmynd, samkvæmt skáldsögu eftir Zane Grey. Aðalhlutverk ;!eika Gary Cooper. Lily Daimita. Ernert Torrence. Talmyndafrjettir. Teiknimynd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. — Leikhúsið Á morgnn: Kl. 3112: ímyndnnarveibin Listdansleikur á undan sjónleiknum. Ath.: Næst síðasta sinn! Lækkað verð! Kl. 8: Hallsteinn og Dóra. í 20. og síðasta sinn. Lækkað verð! Aðgöngumiðar að báðum sýningunum í Iðnó í dag (sími 191) kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Enskt skemtikvoid verður haldið á Uppsölum í kvöld (laugardaginn þ. 14., kl. 9 síðd.). Upplestur. Dans á eftir. Aðgöngumiðar seldir í Tóbaksverslun Havana, Austurstræti 4. Yerð: Kr. 2.50. Hlmennur íunour talsímanotenda í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 15. nóvember klukkan 2 síðdegis í Nýj a Bió. Fundarefni: Bæjarsímagjöldin, og væntanleg stofnun fjelags talsímanotenda í Reykjavík. Hvílíkur munur að reykja cigarettur með „Ivory“ munnstykki, það er hrein nautn. Og svo skemtilegt og þægilegt fyrir varirnar. En ,,Ivory“ munnstykki eru að eins á allra fínustu cigarettum. Hvað lieita þær? „De Reszke" vitanlega. En ef þjer v.iljið láta cigaretturn- ar festast við varirnar á yður, þá getið þjer kveikt í munnstykkinu og finst það ekki á bragðinu. Virginia, hvítir pakkar, 20 stk. 1 króna. Turks, gulir pakkar 20 stk. kr. 1.25. Pást alls staðar! Heildsölubirgðir hjá fflagnúsi Kjaran. . Sími 1643. Þingmenn Reykvíkinga. Málverk asýmlng Þorvalds Skúlasonar er í Góðtemplarahús- inu (uppi). — Opin daglega frá kl. 10—7. „Charmalne". Þeir fjelagar, sem eiga ósóttú aðgöngumiða að dans- leiknum í kvöld, vitji þeirra í Iðnó frá kl. 4—7 síðd. Silki- olíukápur fyririiggjandi allir litir og allar stærðir. „Ge;sir“. Nýja Bíó LeikMriininii mikll. Þýsk tal-, hljóm- og söngvakvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Gustav Frölich. Alexa Engström og Gustav Grundgens. Auk þess aðstoða óperusöngvarar, kórar, liljómsveit frá ríkisóperunni í Berlín og barnakór frá Berlínardómkirkjunni. Mikilfenglegasta söngva- og hljómlist£(.kvikmynd, sem hjer hefiir verið sýnd. liMPHH Hafnarfjarðar Bíó. | Ein nótt úr konnæfi. Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum, verður sýnd á sunnudag og mánudag. Heimdellingar, þökk fyrir hamingjuóskir á á 33 ára afmæli mínu, 13. nóuember. Magnús Vernharðsson. Móðir okkar Elísabet Steinsdóttir verður jarðsungin 16. þ. mán. kl.'lþó. Atliöfnin hefst frá Bergst aðastræti 21 b. Kransar afbeðnir. Fyrir hönd systkina og ættingja. Sigrún Pjetursdóttir. Ð 1 ó m a s a 1 a Boerskov, Laugaveg 11. í dag verður opnuð blómasala á Laugavegi 11, og verður þar ávalt á boðstólum fallegt úrval af alls konar blómum frá hinum velþektu gróðurliúsum mínum í Blómvangi að Ke.ykjahvoli. Gerið svo vel og lítið inn á Laugaveg IL Allt með íslensknm skipum! tfj Höfum aftur fengið hið góða Hvammstang: kjöt. Nýtt, hraðfryst, þolir alla samkeppni. Hver dilkur vegur 15—20 kg. og þar yfir. Það er ábyggilega það besta sem selt er á Reykvískum markaði. Höfum einnig saltkjöt frá sama stað. Benedikt B. Gnðmnndsson & Co. Vesturgötu 16. Sími 1769.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.