Morgunblaðið - 14.11.1931, Side 2

Morgunblaðið - 14.11.1931, Side 2
. +.: I MORGTJtt BLAÐIÐ VoDnafiariarhjfitið er komið aftnr. Vinsældir þessa inndæla spaðkjöts lýsa sjer best í því, að hingað til höfum við aldrei getað fullnægt eftirspurninni. OSTAÍl Allar betri verslanir hafa á boðstólum osta frá oss. Vorir ágætu Schweitzer, Taffel & Edam ostar eru löngu viðurkendir þeir bestu, sem fást. Reynið og vjer bjóðum yður velkomna sem vora föstu viðskiftamenn. I heildsölu hjá Sláturfjelagi Suðurlands. Mjólknrbú Fióamanna. Væntanlegt með Gullfoss: Epli Delecious ex. fancy. Epli Jonathan ex. fancy. Appelsínur 200 og 226 stk. Laukur. Eggerl Ki lstjánsson & Co. Símar 1317, 1400 og 1413. Ekkert viðbit iafnast á við m Hjartaás smjörlíkiö. pjer þekkið það ð smjörbragðinu. Heiðruðu húsmæður! leggið þetta á minnið: Reynsl- an talar og segir það satt, að Lillu-ger og Lillu-eggjaduftið er þjóðfrægt. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. llikL baunir. Matbannir, taálfarl do. taeilar. Kol & Kox. Kolasaian S.f. Sími 1514. Glænýlt nautaklfit 45 aura V2 kg. Frosið dilkakjöt frá Hvammstanga, ca. 18 kg, kroppar. % Fiskfars, hvergi betra. Verslnnin Kjðt & Grænmeti. Bergstaðastræti 61. Sími 1042. Hý geymsluaðferð d fiski. Valdimar Einarsson loft- skeytamaður á Dettifossi hefir gert tilraunir með að þurka fisk til geymslu, er á að geta komið í staðinn fyrir frystingu eða kælingu. Þegar Dettifoss var hjer síðast hafði Morgunblaðið tal af Valdi- mav Einarssyni loftskeytamanni nm fiskgeymsluaðferð þá, sem hann hefir reynt. Hann hefir sótt um vernd á aðferð sinni til „Pat- ent“-nefndar, og spuröi Morgun- blaðið liann að, hvernig aðferð lessi væri og hve langt tilraunum bans væri komið. j.essa fiskþurkunaraðferð. Er Mbl. ókunnugt um, livern árangur það hefir borið. Fyrir nokkru síðan, segir Valdi- mar Einarsson, sat jeg í klefa mín- um á Dettifossi og hlustaði, sem oftar. á enska útvarpið. Varpað var út umræðum af fundi einum í London, þar sem rætt var um geymslu á matvælum. Þar var því haldið fram, að full ástæða væri til þess að endurbæta geymsluað- ferðir á fiski, frá því sem er, jafn- vel reyna að finna nýja; vegna less að ísgeymslan <>g kælingin sje ekki sem ákjósanlegust í alla staði. Jeg fór síðan að velta þessu fyr- ii mjer, enda hefir maður nægan tíma til bollalegginga, þegar maðnr er í siglingum. Datt mjer þá í hug, hve einkennilega roðið á harðfisk- imim okkar er þjett <>g ólseigt, hve roðið breytist mikið við þurk- unina. Er jeg fór að athuga þetta, komst jeg að raun um, að þegar nýr fiskur er settur stutta stund í mikinn hita, þjettist roðið fljótt og >ornar án ]>ess að springa. Fiskur- inn innan í roðinu ‘losnar frá því. En fitulagið innan við roðið varn- ar því, að roðið blotni upp aftur að innan frá fiskinum. A þann hátt helst fiskurinn sjálfur óskorp- inn og sem nýr innan í þjettu roðinu. Jafnvei síld, sem hefir mjög þunt roð, er hægt að þurka þannig í 40—50 stiga hita í nokkr- ar mínútur, svo roðið myndi þjett varnarlag utanum síldina, og ver liana skemdum. Þurkaðferðin. Jeg hefi hugsað mjer þurkað- ferðina þessa, segir V. E.: Nýr fiskur er þurkaður við 50—85 hita- stig, að eins roð fiskjarins er þurk- að i gegn. Þurkunartími misjafn frá 1—60 mínútur. Áður en fiskur- inn er þurkaður, má afhausa hann, eða álægja. Á slægðum fiski mynd- ast hörð húð á hnakkafiski og þunnildum, sem myndar sama varn arlag og þurt roðið.' Til þurkunar er fískurinn hengd- ur upp á sporðinum, í reim sem er á hægri hreyfingu, og er heita loftið látið leika um fiskinn. En að þurkuninni loltinni er 4—6 stiga heitt loft látið leika itm fiskinn í nokkrar mínútur. Að svo búnu er fiskurinn látinn í góðar umbúðir. Sje um stutta geymslu að ræða, á að vera nægilegt að vefja hvern fisk í pappír, og flytja liann þann- ig í trjekössum. En sje um lengri geymslu að ræða, má búast við, að sctja þurfi fískinn í loftþjettar um biiðir (tillóðaða blikkkassa). Áður en Dettifoss fór hjeðan síðast átti Valdimar tal við físk sala hjer, að gera tilraun með Biytamir ð skipum Eimskípafjelagsins. Ekki aíis fyrir l’öngu rakst jeg á það í einhverju blaði, að stjórn Eimskipafjelagsins hefði frá byrj- un næsta árs sagt upp öllum bryt- um á skipum fjelagsins til þess að draga matsöluna í hendur útgerð- arinnar. Ekki skal leitt neinum get- um að því, hversu vel ráðstöfun þessi muni gefast hjer, en jeg vil aðeins leiða athygli manna að því, að skömmu eftir síðustu aldamót tók Sameinaða gufuskipafjelagið upp á þessari nýbreytni hjer við Sand. Þá fór jeg tvívegis milli landa með einu skipi fjelagsins, mig minnir að það væri árið 1904. Hafði brytinn á skipi þessu verið orðlagður fyrir, hversu góðan við- gerning hann veitti farþegum, en nú kom öllum, sem voru með skip- inu, saman um, það voru um 40 farþegar á 1. farirými, að mig minnir, að maturinn væi*i miklu lakari, og sumir töldu hann lítt ætan. Svo ill þóttu þessi umskifti. Eimskipafjelags vors vegua vildi jeg óska að það strandaði ekki á sama skerinu sem „Hið sameinaða“ iá. Sumir brytar Eimskipafjelags- ins eru annálaðir fyrir ]>að, live góður matur þeirra sje og hve ve!l útilátinn; einkum hefi jeg heyrt látið mjög vel af brytunum á Guðafoss og Brúarfoss. Jeg hefi að vísu ekki verið farþegi á skip- um ]>eim, er nú voru nefnd, og get því ekki talað af eigin reyiislu. En skyldu einhverjir brytar á skipum fjelagsins standa afbragðsvél í sinni stöðu, þá er ekki loku fyrir skotíð, að þeir kysi heldur sjálfir að ráða matarkaupum og matar- sölu sinni, einkum þar sem hjer er oft mjög erfítt, að jeg ekki segi ók'leift, að ná í margt, sem nauð- synlegt er til matar, og vildu því heldur ráða sig hjá einhverju fje- lagi, þar sem þeir væri nokkurn- eginn sjálfráðir athafna sinna og þá gæti svo farið, að fjelagið hefði bæði skömm og skaða að skiftun- um. Gamall ferðalangur. Hangikjðt, svellþvkt á 0.75 y2 kg. l ’rvals riklinur 1.25 % -kg. Smjörlíki 0.85 y2 kg. Kirsuberjasaft heilflaskan 1 kr. Fægilögur hálf flaskan 1 kr. Stórar ávaxtadcsir að eins 1 kr. Hveiti No. 1 15.50 pr. 50 kg. Molasykur 14.50 pr. 25 k.g Bestu og ódýrustu vörurnar fáið þjer í Versl. Einars Eyjólfssonar Sími 586. Týsgötu 1. HýkOIDlð; Hvítkál Rauðkál Rauðrófur Gulrætur Blaðlaukur Selleri Laukur Kartöflur Hrafnhlldur ,Uppfinningamaðurinn‘ ‘. Maður nokkur í Danmörku kom eitt sinn að máli við lyfsala, og sagðist hafa fundið upp óbrigðu'lt duft til að útrýma flóm. Lyfsalinn spurði uppfínningamanninn hvern- ig nota ætfí þetta nýja lyf. hvort það ætti t. d. að strá því í rúm- fötín o. s. frv. Uppfínningamaðurinn kvað nei við því. Aðferðin er þessi, sagði hann: Maður tekur fló á milli nagla sjer svo kitlar maður hana á kviðnum og þá fer hún að skelli- hlæja og opnar munninn. Heiiir maður þá nokkrum kornum af duftinu upp í hana og hun stein- drepst. — En úr því, sagði lyfsalinn, að maður hefir flóna hvort. sem er á miili naglanna, er þá ekki hæ.gt að gera svona. Og um leið gerði hann lítilsháttar hreyfingu með fingr- unum, sem gaf til kynna hvers konar dauðdaga hann hugsaði sjér að búa flónni. — Það er líka hægt, sagði upp- fínningamaðurinn. II slcáldsaga eftír Jón Björnsson, er nýkom- in og fæst hjá bók- sölum og á Hfgr. Morgunblaðsins. Skrifstoia Trjesmiðafjelagsins Bjarnarstíg 7, (opin daglega kl. 5—6 síðd.) hefir smiði til alls konar trjesmíðavinnu. Rúður látnar í glugga og al'ls konar viðgerðir á húsum. Sími: 1689. Tapast hefir úr girðinu við Reykjavík jarpur reiðhestur 12 vetra gamall ca. 51 þuml. á hæð með hvítan hóf á öðrum afturfæti og dálífíð hvítt strik á snoppunni. DáJlífíð styggur. Mark heilrifað hægra, gagnbitað vinstra. Gerið viðvart Danfel Hristinssyni, Sími 146. Bókhlöðustíg 9. Nú og framvegis fáið þið nýbrætt þorskalýsi bjá undirritaðri verslun. Sent um alt. Veralnnin Björninn Bergstaðastræti 35. Simi 1091.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.