Morgunblaðið - 14.11.1931, Blaðsíða 4
'4
MORGUNBLAÐIÐ
Fjölritun. Daníel Halldórsson.
íiíifnarstrseti 15, sími 2280.
Vetrarkápur, barna, mikið úr-
val. Verslunin „Skógafoss“, —
Ijaugavegi 10,
Fyrir nýfædd börn: Skyrtur,
nærbolir, náttkjólar, kot klukkur,
treyjur, svif, naflabindi, bleigj-
ur, og bleygjubuxur. Mest úrval,
best verð. Verslunin Skógafoss,
Laugavegi 10.
Kvenbuxur frá 1.65. Kvenbolir,
góðir, kr. 1.65. Kvensvuntur og
bamasvuntur í mestu og ódýrustu
iH'vali í „Dyngju‘-‘, Ingólfsstræti 5.
Korselet frá -3,50, Lífstykki og
Sokkabandastrengir frá 1.75 í
„Dyngju“, Ingólfsstræti 5.
Náttkjólar, fallegir á 5.50. —•
Skinnlúffur á 6.85. Ullarvetlingar
og Hanskar í „Dyngju.“__________
Barnaföt, á 1 og 2 ára, falleg
og ódýr. Barnanáttföt, ódýrust i
bænum í „Dyngju“, Ingólfsstræti.
Nankinsföt, ódýrust í bænum í
„Dyngju“, Ingólfsstræti 5,______
Krystalskálar, vasar, tertuföt,
toiletsett, matarstell, kryddglös,
kaffistell, bollapör með heildsölu-
verði á Laufásvegi 44.
Herbergl
tíl leigu á Hallveigarstíg 6 A.
Glæný stór lúða, nýf silungur,
stútungur fæst í Fiskbúðinni Kóla-
sundi 1, sími 655 og 1610.
HWomli:
Bankabygg
Bygggrjón
Bækigrjón
Hafragrjón
Semulegrjón
Mannagrjón.
Lán.
6000.00 króna lán, óskast í eign
í miðbænum, eftirstöðvar í húsinu
kr. 40.000. Húsið er ke'lmingi
meira virði. Tilboð mergt „Lán“,
sendist til A.S.1.
Nýslátrað
Folaldakjöt.
Reykt bjúgu o. fl.
Kjötverslun
Bened. B. Bnðmnndsson&Co,
Vesturgötu 16.
Sími: 1769.
Nýtt nautakjðt
af nngn.
Hakkað kjöt
og Haugikjöt.
Kjötbnðin
Herðnbreiö.
Sími 678.
Prosper Méremée:
Carmen,
sagan, sem söngleikur-
inn er bygður á, er
nýlega komin út á ís-
lensku. Fæst hjá bók-
sölum. Verð 2.50.
Mjólkurbandalag Suðurlands
bíður þess getið, að mjólk sú, sem
bandalagið selur Austurbæjarskól-
anum sje ekki sjerstök barnamjólk,
Iie'ldur hreinsuð og gerilsneydd ný-
mjólk.
ísfisksala. Andri seldi afla sinn
nýlega í Þýskalandi, fyrir 20 þús.
mörk. Njörður seldi i Englandi í
gær, fyi'ir rúm 1400 stpd.
Sambandsþing austfirskra Sjálf-
stæðismanna hefst n.k. mánudag
á Fáskrúðsfirði; verður þar margt
manna.
Hjónaefni. Síðastliðinn laugar-
dag opinberuðu trúlofun sína þau
ungfrú Sigríður Bjarnadóttir og
Jón Magnússon húsgagnasmiður.
Jarðarför Jens Lange máiara-
meistara fer fram í dag.
Mannamót. Framfarafjelag Sel-
tirninga heldur skemtun i kvöld
i Mýrarhúsaskóla. — Dansklúbbur
Heykjavíkur heldúr dansleik í
kvöld í K. R. húsinu. — Enskt
hvoru hálflokuð eins og hún væri
nærsýn. Konan sem var með henni
var líka mjög höfðingleg i fram-
komn, en hún var miklum mun
eldri, gráhærð og fremur gildvaxin.
Hún sýndi þeirri yngri auðsýnilega
mikla virðingu.
— Jæja? hvíslaði Gerald ákafur.
— Him er fögur og einkenniieg,
samþykti Kristófer. Hefir þú enga
hugmynd um hver hún er ?
— Ef jeg hefði fundið einlivern
sem vissi það. Þá væri nú þegar
búið að kynna mig fyrir þeim,
svaraði Gerald með fullvissu. —
Freddy Camethers fór aftur til að
spyrja umsjónarmanninn.
Konurnar settust nálægt þeim.
Sú eldri gaf einum þjóninum fyr-
irskipanir, en hin yngri litaðist urn
með skeytingarleysislegu augna-
ráði. Orskamma stund horfði hún
á Gerald, en það var án nokkurs
persónulegs áliuga það var eins og
hrin væri að athúga óþektan þjón
sinn. í sömu andrá varð Kristófer
þess var að vinur hans kveinkaði
sjer, — eins og hann andvarpaði
]nmgan.
— Jeg vildi að Carruthers reyndi
nú að flýta sjer, tautaði hann ó-
skemtikvöld í Uppsöium (Mr. B.
Wood, B.A. les upp). — Char-
maineklúbburinn heldur dansleik
í Iðnó. — Stúkurnar „1930“ og
„Skjaldbreið“ liafa dans i G. T.-
búsinu.
Útgáfa vísindarita. Um áramót
verður úthlutað fje úr Minningar-
sjóði Eggerts Olafssonar til út-
gáfu vísindalegra ritgerða um ís-
lenska náttúrufræði, og úr sjóði
dr. Ilelga Jónssonar til útgáfu
grasafræðisritgerða. Umsóknir um
styrki þessa eiga að sendast Guðm.
G. Bárðarsyni, Mentaskólakennara
Togarar. Skúli fógeti fór á'leið-
is til Englands í gær með ísfisk.
Enski togarinn, Lord Ernle, sem
Fylla bjargaði, fór í gær áleiðis
til Englands, að lokinni aðgerð.
Leikhúsið. Á fimtudaginn var
„Hallsteinn óg Dóra“ sýndur við
góða aðsókn, annað kvöld verður
leikurinn sýndur í síðasta sinn, og
er Leikfjelagið þá búið að sýna
hann tuttugu sinnum. Um nónbilið
kl. 3y2 verður „lmyndunarveikin“
og- listdans'leikurinn sýndur eins
og á snnnudaginn var fyrir lækkað
verð aðgöngumiða.
Til HMlgrímskirkju í Saurbæ frá
Halldóru Vigfúsdóttur, Hafnar-
firði 5 krónur.
Stormur verður seldur á götun-
um í dag. Efni: Endir á fyrirllestr-
inum. Landsreikningurinn falsað-
ur um eina miljón króna. Tveir
hæstarjettardómar. Nýjasta okrið
o. fl.
Landbúnaðarafurðir, sem fluttar
hafa verið út á þessu ári til sept-
emberloka, hafa selst fyrir krónurri
1.752.440.00. Þar af er ull lang-
stærsti liðurinn, eða 802 þús. krón-
ur, þar næst fryst kjöt 324 þús.
krónur, saltkjöt 128.730 og gærur,
saltaðar og sútaðar, 135.640 kr„
hross 97.510 kr. og skinn alls kon-
ar 102.090 kr. — Á þessum sama
tíma nemur útflutningur sjávar-
afurða 28.698.160 krónum.
Verslunarmannafjelag Reykja-
víkur hjelt aðalfund sinn á þriðju-
dagskvöldið. Stjórn fjélagsins gaf
ítarlega skýrslu um starf og fjár-
hag fjelagsins. Húsbyggingarsjóð-
ur fjelagsins eykst nú árlega og
er orðinn álitleg upphæð. Sú breyt-
ing varð á stjórn fjelagsins, að
formaður var kosinn Brynjólfur
þolinmóður. Jæja, fundust þjer
það vera ýkjur, eða hvað, Kris i
— Ne.i, ekki get jeg sagt það.
Hún er undra fögur og mjög hugð-
næm litlits. Þetta verður að teljast
mjög viðburðaríkur dagur fyrir
þig, vinur minn.
Gerald hló fyrirlitlega.
— Þú vilt þó víst ekki líkja litla
skjólstæðingnum okkar frá sveita-
kofanum við þessa l
— Þær eru báðar fagrar, en sinn
á hvorn hátt, svaraði Kristófer.
Gerald hallaði sjer aftur á hak
í stólnum og hló dátt. — Litla
viliirósin er eins og þúsundir ann-
ara, mælti liann. — Snoturt and-
lit, saklaus æska og barnslegt við-
mót.
Eftir einn sólarhring þekkir þú
Iiana inn að hjartarótum því hún
er líka sveitastúlka í insta eðli
sínu. En hin. Hyggur þú að það
sje algengt, nú á dögum, að drotn-
ingar eða kongsd’ætur ferðist meðal
vor. Hún virðist vera nýkomin frá
hásætinu. Jæja, guði sje lof! Þarna
kemur Carmthers!
1 dyrunum stóð ungur maður og
gætti í allar áttir og gekk svo til
þeirra.
1— Þetta er hábölvað, hvíslaði
hann að Gerald. Þannig er að þær
hafa skrifað sig frú og ungfrú de
Þorsteinsson bankaritari. Erlendur
| Pjetursson sagði af s.jer formensk-
unni, eftir 9 ára starf sem formað-
ur. Fundarmenn þökkuðu honum
einróma ágætt starf á liðnum ár-
um. Sigurgís'li Guðnason, sem verið
hefir gjaldkeri fjelagsins í mörg
ár og gegnt því starfi með mikl-
um sóma, sagði sig einnig úr stjórn
fjelagsins. Meðstjórnendur voru
kosnir: Guðm. Jónsson kaupm. í
Brynju, Egill Guttormsson verslm.
óg Erlendur Pjetursson. Fyrir er í
stjórninni Sigurður Guðmundsson
skrifstofustjóri lijá Eimskip. í liús-
byggingarsjóðsnefnd vom endur-
kosnir: Ásgeir Ásgeirsson skrifari,
Sigurður Árnason verslm. og Frí-
mann Olafsson deildarstj. Bóka-
vörður fjelagsins var endurkosinn
OTafur Oddsson ljósm. Fjelagið
heldur vikulega fundi yfir vetur-
inn. Fjelagatala er um 300.
Kodak-samkeppnin. Af þeim
myndtökumönnum hjer á iandi,1
sem tóku þátt í 'ljósmyndasam-
keppni Kodaks í sumar, liafa ið
eins tveir feng.ið verðlaun, Osval.l-
ur Knudsen og Sigurjón Jónsson,
sínar 25 krónurnar hvor.
fsland og Bolivía. Eftirfarandi
tilkynning hefir FB. borist frá
ráðuneyti forsætisi'áðherra: Versl-
unarsamningur milli fslands og
Bolivíu var undirritaður í Za Paz
þann 9. þ. m. Samningur þessi er
í samræmi við aðra nútíma versl-
unarsamninga íslands, þannig, að
því er heitið, að hvort ríkið um sig
skuli sæta bestu kjörum i hinu
ríkinu að því er snertir verslun
og önnur viðskifti.
Útvarpið í dag: Kl. 10.15 Veður-
fregnir. Kl. 16.10 Veðurfregnir. Kl.
18.40 Barnatími (Sigrún Ögmunds-
dóttir). Kl. 19.05 Fyrirlestur: Bún
aðarfjelag Mands. Kl. 19.30 Veð-
urfregnir. Kl. 19.35 Fyrirlestur:
Búnaðarfjelag fslands. Kl. 20.00
Klukkusláttur. Upplestur: — Sögu
kafli (Halldór Kffljan Laxness).
Kl. 20.30 Frjettir. Kl. 21.00 Hljóm-
leikar (Erling Ólafsson) : Hvar
eru fuglar, eftir Sv. Sveinbjörns-
son — Ave Maria, eftir Kahn —
Útlaginn, eftir Magnús Árnason.
—Vöggusöngur, eftir S. Heiðar. —
Síðkvöld, efrir Sigfús Einarsson,
— og Vindarnir þjóta, eftir Árna
B. Gíslason. — Útvarpstríóið. Dans
lög til kl. 24.
Poniére — frænkur. 1— En hann
Pjetur gamli dyravörðurinn hjelt
nú að þetta væru gerfinöfn.
— Því í skollanum lagðir þú
ekki eitthvað í lófann á honum ?
spurði Gerald æstur.
— Nú, hann var fljótnr að slá
mig út af laginu karlfuglinn. Hann
gaf þá skýringu að þær kysu að
leyna nöfnum sínum, meðan þær
dveldu hjer svo það sæmdi eigi
sönnu prúðmenni eins og honum —
auðvitað beint til mín — að hnýs-
ast eftir því! Meira fjekk jeg ekki
upp úr honum — og satt að segja
he'ld jeg að hann hafi enga hug-
mynd um hverjar þær eru.
— Þetta getur ekki tekist; að
minsta kosti ekki nema um fáa
daga. Á svona stöðum kynnast all-
iv mjög fljótlega, sagði Gerald.
Carruthers strauk yfirskegg sitt
óþolinmóðlega og svaraði:
Stundum leiðir það líka til mjög
óþægilegra og óvæntra atburða. í
fyrra vor var hjerna frú frá tísku-
húsi einu og kjóladama hennar
kom öllu Biarrits í uppnám.
— Vertu nú ekki svona lieimsk-
ur, sagði Gerald háðslega. Kjóla-
dömur geta lært að reigsa, en þær
læra ekki að ganga. Sá öruggleiki
sem þarf til þess að ganga um
stóran sal, og fullan af fóllri, eins
flestar stærðir, nýkomnar.
Sigurþór Jónsson,
Austurstræti 3.
KELLY
SPRINGFÍELD
FLEXiBLE
CORD
elíy,
DfvanteoDi
fallegt úrval.
Gott verð.
Komið og skoðið.
VOruhúslð.
llvilr úvexflr:
Perur
Vínber
Epli
Appelsínur
Sítrónur
Tómatar.
VersL Foss.
Laugaveg 12. Sími 2031.
Húkomið:
Hangikjöt af sauðum,
80 aura % kR-
Reyktur silungur.
Kæfa, afbragðsgóð.
TIRiMWDl
Laugaveg 63. Sími 2393.
Silki-lersybuxur,
eigum við af öllum stærðum, á
börn og fullorðna. Sömuleiðis
barna og kvenboli. Einnig nátt-
kjóla með löngum og stuttum
ermum.
Manchesfer.
Sími 894.
Fisklar s.
Klein.
Baldursgötu 14. Sími 73«,