Morgunblaðið - 10.12.1931, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 10.12.1931, Qupperneq 1
Gamla Bíó Anna Chrlstle. Sjómannasaga í 10 þáttum. Tekiu á þýsku af Metro Goldwyn. Aðalhlutverkið eikiu' Greta Gartió, og fyrsta talmynd hennar. Bðm lá ekkí aðyang. m ÍNBORG Bæisrbúar Aðsóknin eykst daglega að .iólasölu Edinborgar. Best er að gera jólainnkaup- in nú þegar, meðan úrvalið er mest. Fylgist með fjöldanum um Hafnarstræti í Edinborn Hlðursuðuvörur: Fiskbollur. Gaffalbitar. Kindakjöt. Nautakjöt. Kindakæfa. Bayjara bjúgu. Lækkað verð. Sláturfielagið. Penlngalðn. 10—16 þúsuncl krónur óskast lánaðar gegn fyrsta veðrjetti í 80 þúsund króna húseign á fegursta stað í bænum. A. S. í. vísar á. . 15- desember. Anglýsingantrarp Kíkisútvarpsins hefst þriðjudaginii ló. desember kl. 12,15 síðd. og verður fyrsf. um sinn varpað út á sama tíma alla virka daga. Auk- i ýsingaútvarpið hefst með stuttri skemtidagskrá og endar með frjettum þeim, inniendum og erlendum, sem til kunna að fallast. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa Ríkisútvarpsins. Reykjavík, 9. desember 1931. Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóri. oibs (Model'gibo Og tannlækna-gibs nýkomið. 0. ELLIH6SEH. Iðnaðatmannafielagið I Reykjavík. Fundur verður haldinn í Bað- stofu fjelagsins í dag, fimtudag 10. des. kl. 8y2. Fundairefni: Innlend vörusýning. Önnur mál. — Erindi með skugga myndum. Stjómin. Fjelag malvðrnkanpma iia Fnndnr í kvöld kl. 8‘/2 f Varðarhnsínn. Fjelagar Ijölmennið. Stjórain. lófakiólarnir eru komnir! Jólagjafir: Morgnnsloppar, handbróderaðir. Veggteppi, (austurlensk vinna). Stutitkápur, Vetrarhanskar o. m. fl. Verslunin CHIC, Bankastreeti 4. Nýja Bíó Degar alllr aðrlr sofa. (Opernredoute). Þýsk tali og söngvakvikmynd í 10 þáttum, tekin af Greenbaum- film. Aðalhlutverkin leika: Liane Haid, Georg Alexander og kvennagullið Ivan Petrovich, Börn fá ekki aðgang. Leikhúsið — Drangalestin. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Amold Ridley. Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl 1. Næst síðasta sinn! DansskóU Sig. Guðmundssonar og Fríðar Guðmtuidsdóttur. Dansæfing í kvöld kl. 9 í K. R. húsinu, uppi. Skálholt 1-11 í skinnbandi, shirtings- bandi eða óbundin, er besta jólagjöfin. Okkar elskulegi faðir og tengdafaðir, Þórður Stefánsson, and- a'Sist í gær, 9. þ. m. að heimili sínu, Berg'staðastræti 37. Jakobína Þórðardóttir. Guðjón Þórðarson. Anna Jónsdóttir. Einar Ásmundsson. Olafur Þórðarson. Björn Þói'ðarson. Jarðarför Sigriðar Sveinbjarnardóttur, frá Holti undir Eyja- fjöllum, fer fram frá Fríkirkjunni, föstudaginn 11. þ. m. Hefst með liúskveðju á Elliheimillinu kl. 1 síðd. Aðstandendur. Innilegar hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför konu minnar og móður, Sigríðar Olafsdóttur. Patl'eksfirði, 1. desember 1931. Friðrik A. Þórðarson og synir. Okltar hjartkæra dóttir, Ragnheiður, sem andaðist 6. desember, verður jörðuð laugardaginn 12. þ. m. frá Dómkirkjmmi kl. 2y2 síðd, Jónína Guðbrandsdóttir. Þorvarður Guðuason. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall og jarðarför Jóns Grímssonar. Sæunn Jónsdóttir. Grímur Jónsson. Karítas Grímsdóttir. Jórunn Grímsdóttir. Jörundur Gíslason. Tilkynning frð Sjúkrasamlagi Reykjavlkur. Þeir samlagsmeðlimir, sem ætla að skifta um lækna við næstu áramót, verða að tilkynna það til skrifstofunnar eigi síðar en 15. þ. m. — Eftir þann tíma verður ekki hægt a8 fá læknaskifti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.