Morgunblaðið - 12.12.1931, Síða 4

Morgunblaðið - 12.12.1931, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ff nugl$singadagbðk 1 Maðiir i'iskast í da" til að „piissa“ steingólf. Fiskbiiðin, i'esturg. 16. Okkur vantar tóbaksskurðar' mann. Talið við okkur í dag. —■ Havana, Austurstræti 4. Blómaverslunin Gleym mjer ei jiefír daglega til fallega túlipana, Pantanir fyrir jól óskast sem fyrst, Sími 330. Lítið á jólabazarinn uppi yfir Brauns-verslun. Kr Kragb. Athuglð. Nýkomnar kaitlmanna' fatnaðarvörur, ódýrastar og bestar Hafnarstræti 18. Karlmannahatta- biiðin. Einnig gamlir hattar, sem nýir. Körfngerðin, Skólavörðustíg 3 selur teborð á kr. 34.00 og 42.50 Voggur á lcr. 26.00 og stóla frá kr 17.00. Blómaborð og margt fleira TSími 2165. Geymsla. Reiðhjól tekm til geymslu. Örninn, Laugaveg 20 A, Sími 1161. FISKSALAN, Vesturgöitu 16. Simi 1262. Nudd og rafmagnslækningar. Fótlækningar. Geng heim tíl sjúk- bnga. Ingunn Thorsteinsen, Bald- ursgötu 7 (Garðshom). Sími auto- n^at 14. Málverkasýning Ólafs Túbals, Laugavegi 1 (bakhúsið). Opin daglega frá kl. 10—9. Postulínsmatairsftell, kaffistell, bollapör, krystalskálar, vasar, te.rtuföt, toiletsett, nýkomið. Lauf- ásvegi 44. Hjálmar Guðmundsson. Hiðursuðuvorur: Fiskbollur. Gaffalbitar. Kindakjöt. Nautakjöt. Kindakæfa. Bayjara bjúgu. Lækkað verð. Sláturfielagið. Foðraðir skinnhanskar Og luffur. Einnip: fallegt ull- arkjólatau nýkomið í Manchester. Sími 894. Snldfnn er koininn. Kaupið því nú þegar: Loðhúfur eða Skinnhúfur. Margar ódýrar teg. NnUBii. Kaaber bankastjóri hefir verið skipaður formaður innflutnings- nefndar í stað Svavars Guðmunds- sonar. En ekkert hefir nm það heyrst enn, livort annar maður tekur sæti í nefndinni í staðinn fyrir Svavar. Hamatbarlnn riklinjrur í pökkum nýkominn. Versl. Foss. Lau(?avej? 12. Sími 2081 BESTA JÓLAGJÖFIN ER GÓÐ BÓK! LísaogPétur nýja œfintýrið eftir Óskar Kjartansson, með mynd- um eftir Tryggva Magnús- son, mun verða vel þegin jólagjöfafbörnum og ung- lingum. Verð: 2 kr. i bandi Styrkur skála og listamanna. Á fjárlögum 1932 eru veittar 6000 krónur til þess að styrkja skáld g listamenn. Umsóknir um styrk aenna eiga að sendast Mentamála- ráði íslands fyrir 15. janúar. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnar- firði heldur afmælisminningu á sunnudaginn í kirkju sinni. (Sjá ánar í auglýsingu í blaðinu í dag). Afengið í „Dronning Alexand- rina' Vjelamaður á „Ðronning Alexandrina“ játaði að eiga áfengi það, *sem fanst í skipinu. Er þetta í ^nnað skifti sem hann verður uppvís að bannlagabroti. Ilefir liann verið dæmdur í 2600 króna sekt og þriggja daga fang- elsi við vatn og brauð. Skipafrjettir. Gullfoss fór frá Leith kl. 2 í fyrradag áleiðis til Reykjavíkur. -— Brúarfoss vax- á Patreksfirði í gær. — Dettífoss fer væntanlega frá Hull að kvöldi liins 17. þ. m. —- Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði á miðvikudag- inn, áileiðis til útlanda. — Selfoss kom hiiigað í gærkvöldi norðan og vestan um land frá útlöndum. — Semasti viðkomustaður var Þing- eyri. Útvarpið 1 dag: 10,15 Veður- fregnir. 16,10 Veðurfregnir. 18,40 Bamatími ('Gunnar Magnússon). 19,05 Fyrirlestur Búnaðarfjel. ís- lands: Búnaður í Noregi (Gunnar Árnason). 19,30 Veðurfregnir. 19,35 Fyrirlestur Búnaðarfjel. Is- lands : Tilgátur — • kenningar — framkvæmdir (Ásgeir L. Jónsson). 2C,00 Klukkusláttur. Upplestur: Sögukafli (Halldór Kiljan Lax- r.ess). 20,30 Frjettir. 21,00 Hijóm- leilfar. Orgel (Páll fsólfsson): Björgvin Guðmundsson: Inter- lude. Jón Leifs: Alllt eins og blómstrið eina (kóralforleikur). Baeh: Toccata í d-moll. Utvarps- tríóið. Danslög til kl. 24. Leikhúsið. Á morgun verða tvær leiksýningar hjá Leikfjelaginu, kl. 3 y2, verður barnasjónleikurinn .Litíli Kláus og Stóri Kláus* ‘ sýnd- ur í annan sinn. Þess skal getið, að Leikfjelagið hefir látið sjerprenta söguna úr Andersens-æfintýrum og fær hver, sem kaupir leikenda- skrána söguna í kaupbæti. Annars fæst fliún í bókaverslunum og kost- ar 50 aura. Sagan er með mynd- um úr sjónleiknum. — Um kvöld- ð verður „Draugalestin“ sýnd og er nú hver síðastur að sjá þenna skemtilega og spennandi sjónleik, Kol & Kox Kolasalan S.f. Sími 1514. Dutlungar ðstarlnnar. ley lávarði. Hún nefnir sig ungfrú de Poniére. Myrtlle hló hljóðlega. Hún var iegar búm að jafna sig. — Ó, þessi ungfrú er að minsta kosti kjáni, sagði Myrtile. — Ger- aBd einblíndi á hana, en hún horfði að eins fram á veginn. Henni er alveg sama um hann. Gerald verð- ur það einhvern tíma ljóst.. Gerald tók þátt í tennisleiknum síðar um daginn. — Ljek hann nokkra leiki án þess að mæla orð frá vörum. í eintt hljeinu fór hann afsíðis með Kristófer og lagði handlegg- inn um axlirnar á honum. — Kristófer, gamli vinur minn, sagði hann liljóðlega. Þessi stúflka gerir mig þráðum geggjaðan. — Mvrtile? spurði Kristófer með uppgerðar einfeldni. — Láttu nú eklti eins og bjáifi, svaraði hann ihispurslaust. Þú veist vel að jeg á við ungfrú de Poniére. Segðu mjer eitt, borðar þú hjá pkkur í kvöld? — Nei, eklti í kvöld. Fjölskylda þín er boðin til miðdagsverðar hjá prinsinum. - Jeg á að fara til Carrulhers, en svei því, jeg síma neitun, sagði GeraJld ákafur. Jeg vil heldur tala við þig. — Nú er röðin komin að okkur, sagði Gerald um leið og hann stóð upp. Svo fínnum við okkur ein- ivern stað á eftir, þar sem við etum verið í næði í kvöld — til dæmis hjá Ciros. því sýningin er síðasta suhnudags- sýning fyrir jól. Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum ætiar að endurtaka gieðskapar og kveðskapar kvöld sitt í Varðarhús- ir.u á sunnudaginn kl. 9. í fyrra skiftið var þar fult hús og fengu t'ærri að komast að en vildu, en þeir sem þar voru gerðu ágætan róm að skemtun hans og þökkuðu með dynjandi lófataki. Togararnir. Njörður og Geir, Hannes ráðherra og Ver eru ný- komnir frá Engiand’. — Hilmir kom af veiðum í gær og liafði 1200 körfur af fiski. — Hafsteinn hefir nýlega selt afla sinn í Englandi, en blaðinu er ókunnugt um hve mikið hann fekk fyrir hann. Innbrot. Nokkur innbrot hafa verið framin hjer í bænum núna að undanförnu. Á fimtudagsnótt- ina var brotist inn lijá Sjóklæða- gerð fsflands hjá Skúlagötu, í Völ- undi og Nýborg. Er skamt á milli alira þessara húsa, Lítið mun þjófinum — eða þjófunum — liafa áskotnast. Hjá Völundi hafði inn- brotsmaðurinn komist inn um jára- rúðu í glugga, er opnast hafði á verksmiðjunni. — Síðan (hafði hann komist í gegn um lítið hlera- op á skilvegg og inn í kompu, sem er við hliðina á skrifstofunni. — Hafði hann borað gat á þilið rjett við hleypilás, sem er á hurðinni milili herbergjanna og síðan tekist að smeygja þar fingri og opna hieypilásinn. Komst hann nú inn í skrifstofuna, en þar var ekki um auðugan garð að gresja, því að hann komst ekki í peningaskáp- 'inn. í fyrrinótt var hrotist inn í búð Ámunda Árnasonar við Hverfisgötu, en ekki er blaðinu kunnugt flivort nokkuru hefir ver- ið stolið þar. — Ekki hefir lög- reglan enn haft upp á þeim, sem þessara verka eru valdir. Lögreglustjóri Akraness. Sam- kvæmt lögum eiga Akuraesingar rjett á því, að fá sjerstakan lög- reglustjóra. Um stöðu þessa hafa sótt lögfræðingarnir Jón Halflvarðs son, Sigurður Grímsson, Símon Þórðarson og Steindór Gunnlaugs- son, allir í Reykjavík, Jón Þór Sigtryggsson í Seyðisfirði og Þór- hallur Sæmundsson í Hafnarfirði. GoðaJfoss á að fara hjeðan kl. 12 í kvöld áleiðis tifl Hull, Ham- borgar og Kaupmannahafnar. XI. Gerald og Kristófer urðu fyrir nokkrum vonbrigðum með að finna stað þar sem þeir gætu verið einir. Enda þótt klukkan væri að eins tuttugu mínútur gengin í níu, er ieir komu til Cirós voru þar all- margir strandaglópar að flækjast grend við drykkjarsöluborðið, með vínblöndu sína og aíllmörg smærri borðin voru setin. Þeir öldu sjer eigi að síður fjarlæg- asta hornið og settust þar hlið við hlið og sneru bökunum að veggn- um. Gerald pantaði mat og vín og svo hóf hann samræðuraar með ó\æntri spurningu. - Kris, sagði hann. Segðu mjer1 iivaða hugmynd þú gerir þjer um ungfrú de Poniére? — Jeg þekki hana ekki hót; svaraði Kristófer. — Það geri jeg ekki heldur! sagði vinur hans beysklega. — Hveraig er framkoma ungfrú- arinnar við þig, þegar þið erað tvö ein? spurði Kristófer. — Heimskuleg varfærni! svaraði hann. Einu sinni tók jeg hönd hennar — nú bara blá gómana — og sannarlega held jeg að hún liafi aúlað að slá mig. Þótt það sje nið- uiflægjandi fyrir mig þá verð jeg að viðurkenna að það er víst ein- göngu aksturinn sem hún liefir á- huga fyrir. Hún lætur sjer lynda að jeg sje í vagninum af því að einhver verður að stjórna honum. — Þig langar ef til vill til að vera í meiri metum hjá henni? spurði Kristófer blátt áfram. — O, jeg veit ekki, svaraði hinn eftir nokkúa fþögn. Hún hefir hræðilegt vald yfir mjer — og hefir haft alt frá byrjun. Nú var samræðu þeirra slitið af nýjum gesti er livorugur þekti. Var sá hár maður og herðabreiður, folur yfirlitum og með hrafnsvart hár, sem iá niður á ennið. Hann var lagflegur en munnsvipurinn var nokkuð ruddalegnr. Hann var í þungum yfirfrakka og virtist ógjaraan vilja skilja hann við sig þótt heitt væri í veðri. Föt hans voru samkvæmt síðustu tísku og Hugsið vel um hörundið—svona ÞaB er svo mikið undir sápunni komið, ef þjer viljið halda hðrundinu mjúku og fallegu. Veljið handsápu, sem er jafn hressandi eins og hún er mýkjandi—með löðri, sem ilmar, svo að maður fyllist notalegri unun. Þetta gerir Erasmic sápan—fjólublá á lit með fjóluilm. —Og svo þessi smyrsli Leggið siðustu hönd á hörundsfogruc. yðar fyrir daginn með því, að nota Peerless Erasmic smyrsli. Hinir ilmandi töfrar þess munu skapa nýja fegurð og halda hörundi yðar blóma-mjúku allaíí daginn PEERLESS ERASMIC SOAP Karlmennirnir á heimilinu verða yður þakklátir, ef þjer minnið þá á Peerless Erasmic raksápur. Hið þykka, næma sápulöð mýkir harðasta skegg. a 0 iHM 9 X-EP 165-0215 1 N9komíð: Hangikjöt af sauðum, 80 aura V2 kg. Reyktur silungur. Kæfa afbragðsgóð. TimMNDI Laugaveg 63. Smii 2393., Ný bók: Hrafnhildur eftir Jón Biðrnsson fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins og hjá bóksölum. Nýsltokkað smjii frá mjólkurbúi okkar, er nú ávalt á boðstól- um í öllum okkar mjólkr urbúðum, svo og versl- uninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Mfðlkurfielag Reykiavfkor.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.