Morgunblaðið - 18.12.1931, Síða 1

Morgunblaðið - 18.12.1931, Síða 1
Gamla Bíó Morðingínn ? Dimftri Hðramasotf. Þýsk talmynd í 9 þáttum. Aðaíhlutveikin leika: Fritz Kortener. Anna Steen. Myndin er afar spennandi og listavel leikin. Börn fá ekki aðgang. BUa iðn. Brúðuvagnar og brjefakörf- ur í mörgnm litum eru til sölu á Skólavörðustíg 3. lllallii Fálkans 1931, kemnr út í fyrramálið 48 siðnr i litprentaðri kápn. Verfl 1 krflna. Kanpffl JfllaMafl Ffllkans. • 4 Við þökkum hjartanlega vinsemd og ksarleika okkur auðeýndan á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Ágústa og Þorbjöm Klemensson, Hafnarfirði MECCANO er án vafa besta jólagjöfin sem þjer getið gefið drengnum yðar. krðlt lyrl innflntnlnoshöft ernm við mjflg vel birgir af alls konar jfllavörnm og jélasælgæti, mefl lflgn verði. Til dæmis: í jðlabaksturiMi:! Hve'iti, besta tegund, 20 aura V_> kg. Bökunaregg 15 og 17 aura. Rjómabússmjör 1.75 pr. V> kg. Alt smálegt til bökunar við lægsta verði. lólaðvextir: Epli: Delicious, Macin- tohs, • Jonatahns, frá kr. 26 pr. kassi og 1 kr. V_> kg. Ef heill kassi er of mikið fvr- ir ’yður, þá skiftum við kassanum. Appelsínur 3 teg. frá 10 aur. stk. Bananar fullþroskaðir og Vínber, lítið eitt. Jólavindlar við allra hæfi. Konfekt í skrautöskjum í stóru úrvali. Enda þótt vörur hafi mikið hækkað í innkaupi, verða þær seldar með sama lága verðinu fram yfir jól. URiEaNÐJ Laugaveg 63. Sími 2393. Nýja Bíó ■■! Tanja falska keisaradðttitin Þýsk hljóm- og söngvakvik- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Edith Jehanne, Olaf Fjord og R. Klein Rogge. Hin áhrifamikla saga, er mynd þessi sýnir, gerist í Rússlandi á þeim tímum, er Katrín II. var við völd. fíuaðan færðu smjfir ? sagði maðurinn sem var að borða nýstrokkað Ljómasmjðrlíki. Reynið í dag, hvort maður- inn yðar þekkir smjör frá UðmasmiörKkl. MECCANO ei meira enn leikfang, það þjálf- ar hugann og gefur drengnum yðar þrosk- andí umhugsunar- og viðfangsefni. Kaupið því MECCANO í dag. Allar stærðir fyrirliggjandi. IJensIun lngifajargar Johnson iltt skrlfsiofuherbergi er lanst i byggingn minni á Lækjartorgi 1. P. Stflfflasson. Ruglýsið í Morgunblaðinu. Jarðarför sonar okkar, unnusta og bróður, Steingríms Kára Páls- jsonar, fer fram laugardaginn 19. þessa mánaðar. Ilefst frá Selbúðum 8, klukkan Iþj- — Kransar afbeðnir. Ólöi' I. Jónsdóttir. Páll Steingrímsson. Unnusta og systkin. Lík föður míns, Björns Líndal frá Svalbarði, verður flutt heim. Ivveðjuatliöfn fer fram í dómkirkjunni á morgun, laugardag 19. þ. m., og liefst kl. 11 árd. Pvrir liönd aðstandenda. Tli. B. Líndal. Ný framleiðsla. fieffalbltar úr íslenskri síld, tilbúnir hjer á staðnum, taka fram allri útlendri dósasíld. Ómissandi á jólaborðið. Sláturfjelagið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.