Morgunblaðið - 18.12.1931, Page 4

Morgunblaðið - 18.12.1931, Page 4
4 M•R G D N BLAFIÐ Huglísingadagbók BLÓM & ÁVEXTIE, tíafnarstræti 5. Síini 2017. Jólatrje. Eðalgreni. Könglagreni. Kristþorn. Fura. Margskonar vör- ur hentugar til jólagjafa og skreyt- ingar. Blóin á Ávextir, Hafnarstræti 5. Sími 2017. Grenikransar og krans- ar úr kristþorni, bundnir með stúttum fyrirvara. Blóm á' Ávextir, Hafnarstræti 5. Þeir, sem hafa í liyggju að fá hjá okkur körfur eða önnur ílát, nkreytt túlipönum, ávöxtum eða öðru, geri svo vel að panta sem fyrst. Frosinn fiskur daglega til sölu í Kveídúlfsporti við Vatnsstíg. Rammalistair og myndir Inn- römmun ódýrust í Bröttugötu 5, sími 199. FISKSALAN, Vesturgötu 16. Sími 1262. Geymsla. Reiðhjól tekm til geymslu. Örninn, Laugaveg 20 A. Bími 1161. íslenskir leirmunir til jólagjafa fást í Listvinahúsinu. Einnig í Skrautgripaverslun Arna B. Björnssonar og hjá Valdimar Long, Hafnarfirði. Glænýr smáupsi með bæjarins Rægsta verði, austast á Fisksölu- torginu og í Nýju fiskbúðinni á fmufásveg 37. Sími 1127. Sigurður Oíslason. Brúnt veski tapaðist frá Lauga- veg 36 að Laugaveg 42, skilist gegn fundarlaunum á Yitastíg 7. Símar 2098 og 1456 hafa verið, ■eru og verða bestu fisksímar bæj- arins. Tii dæmis væntanleg með Es.ju, ný stórlúða í dag. Enn freirt- , M- nýr smáupsi, útvatnaður salt- , fiskur og skata. Mæður, aHð upp liraústa þjóð og gefið börnunum ykkar siilfur- tært þorsbalýsi. Fæst í VON. æfintýri frá Risafjöllum, með myndum eftir Tryggva Magn- ússon. — Kostar kr, 1.50 í bandi. — Engin sambærileg baraabók fæst fyrir sama verð. lólagjafir. Taflborð = Reykborð- Stofuborð. Saumaborð. Grammófónskápar. Súlur. Körfustólar Dívanteppi Afsláttur 10—15%. Húsgagnaverslun Reykiavlknr, Yatnsstíg 3. Sími 1940. Erlendur Erlendsson hefir feng- ið leyfi til veitinga á Laugaveg 11. Kanpið jðlakjölinn i Ghio, Bankastræti 4. Hðfnm fengið stðr nðmfr. Haglsykur. Skrautsykur. Flórsykur. Succat. Möndlur. Sýróp. Sýning Guðmundar Einarssonar í Listvinafjelagshúsinu hefir verið vel sótt og fjölda margir munií* selst þar, eins og að líkum lætur, því að gripimir eru gullfallegir og einstakir í sinni röð. Alt af er verið að bæta nýjum gripum á sýning- una og eru þeir sinn með hverju móti, eins og verið hefír. Bátur ósjálfbjarga. Útvarpið skýrði frá því í gærkvöldi að sjest hefði til báts frá Súðavík á reki út ísafjarðardjúp ósjálfbjarga og mundi hann vera Ijóslaus. Á bátn- um em 4 menn. Öll skip, sem fara um þessar slóðir, eru beðin að svip- ast eftir bátnum. Jólablað Fálkans verður selt á götunum á morgun. Er það 48 bls. og á kápunni litprentuð mund eft- ir Gunnlaug Blöndal. Af efninu má nefna jólahngleiðingu eftir Sigurð P. Sivertsen, sög’ur eftir ýmsa útlenda og innlenda höfunda, grein ar um Edison, Landsspítalann og ferðasaga Andvée og fjelaga hans, frá því að þeir fóru frá Danaey vorið 1897 og þangað til þeir komu til Hvíteyjar í byrjun október um 'haustið. Herferð gegn heimabruggurum í nágrenni Reykjávíkur var farin í gær, eftir boði bæjarfógetans í Hafnarfirði. Tóku þátt í henni tveir lögregluþjónar hjeðan. Sveinn Sæmundsson og Ágúst Jóns son og Stígur lögregluþjónn í Hafn arfirði. Höfðu þeir skipun um það að leita á 6 bæjum. en þegar á fyrsta bænum, Laugabóli í Mosfells dal, komst hnífnr þeirra í svo feitt, að þeir fóru ekki lengra. Lauga- ból er nýbýli og heitir bóndinn þar Ólafur Gunnlaugsson. í kompu inn ar af eldhúsi hafði hann bruggun, og var hún atl-efnileg, því að þar voru þrenn bruggunaráhöld. Ekki fann lögreglan neitt af fullgerðu áfengi, en um 1'50 potta af hálf- gerðu áfengi fann hún þar í ámu. Tók hún af því sýnisliorn, en helti hinu niður. En bruggunaráhöldin og bóndann tók hún og fór með t-d Hafnarfjarðar. Rannsókn í máli þessu hófst í gærkvöldi. „Jón á Klapparstígnum' ‘ er enn að selja. f fyrri nótt tók lögreglan mann á Laugaveginnm með 5 flösk ur af koniaki á sjer. Heitir hann Júlíus Jónsson og er gamall kunn- ingi lögreglunnar. Þegar farið var að yfirheyra hann, kvaðst hann hafa keypt þessar koníaksflöskur ai' „manni á Klapparstígnum“. Á honum fundust einnig 10 kr. i smápeningum, vöfðum innan i brjef. Kvað hann ókunna manninn hafa gefíð sjer þetta ,og kvaðst. liafa haldið að það væri brjóst- sykur. — Koníakið er af sömu tegund og koníak það, er Áfengis- yershni ríkisins flytur inn h#nda ’ num og lyfjabúðum. Kistufosskaupin. Minst var á það hjer í blaðinu, að meiri- hluti rafmagnsnefndar hefði lagt til að bærinn gerði tilhoð í vatns- rjettindi í Kistufossi fyrir 10 þús. kr. Málið var til umræðu í bæjar- stjórn í gær, þar upplýsti borgar- stjóri, að búast. mætti við landa- merkjamáli þar eystra mili jarð- anna Úlfljótsvatns og Bíldfells. Það eru eigendur Bíldfells sem kunna að vilja selja vatnsrjettind- in í Kistufossi. En eigandi Úlf- ljótsvatns, Magnús Jónsson pró- fessor kvað hálda því fram, að Kistufoss sje að rjettu lagi í sínu landi. Bæjai’stjórn frestaði að taka ákvörðun í málinu. Sigurður Ágústsson hefír verið löggiltur rafvirki hjer í hænum. Skipafrjettir. -— Goðafoss er á leið út. — Brúarfoss var í Seyðis- firði í gær. — Dettifoss fer frá Hull í dag. — Lagarfoss var ó- kominn til Kristianssand í gærdag. — Selfoss kom til Önundarfjarðar í fyrrakvöld. Mötuneytið, vetrarhjálp safnaS- anna. Bestu þakkir fyrir fatnað- inn, sem borist hefír frá ýmsum ónafngreindum styrktarmönnum. Er vonandi að enn þá berist tölu- vert af slíkum fatagjöfum. Sjer- staklega væri gott að fá talsvert af fatnaði fyrir börn. Má síma í 1947 eða 1292 og verða þá gjafír sóttar. L. F. hefír afhent hjer kr. 50.00 til starfseminnar. Bestu þakk ir. Rvík, 17. des. 1931. Gísli Sigur- björnsson, gjaldkeri. Drengur eða telpa óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda á Lauganesveginn. í. R. Allar fímleikaæfingar í húsi fjelagsins við Túngötu falla niður í dag vegna áhaldauppsetninga, en hefjast aftur á morgun. Útvarpið í dag: 10.15 Yeður- frengir. 16.10 Veðurfregnir. 19.05 Þýska, 1. fl. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 1. fl. 20.00 Klukku- sláttur. Erindi: Norskar sálarrann- sóknir. (Einar H. Kvaran). 20.30 Frjettir. Lesin upp dagskrá næstu viku. 21.05 Grammófónhljómleikar. Kvartett eftir Brahms. Óperulög. Bort med Drömme, bort með Lykke og Den Dag saa herlig, úr „La Traviata“, sungin af Tenna Frederiksen og Vilhelm Herold. Garðsenan úr „Faust“, eftir Gou- nod, sungin af frú Ulrich og Her- old. Lad os til Hjemmet vende til- baga, úr „Troubadour“, eftir Verdi, sungin af frú Lendrop og Herold. Sýningu á nokkurum andlits- myndum hefír frú Sigríður Sigurð- ardóttir (kona Tryggva Magnús- sonar málara) í glugga Bristol- verslunar við Bankastræti. Kjarval sendi nýlega 15 stór málverk eftir sig til Hafnar, og var sýning á málverkum lians opn- uð á þriðjudaginn var í sölum Charlottenborgar, Rósir. Leiðarvísir um rælctun inniblóma, eftír Einar Helgason er nýkominn út í annarj útgáfu, og er h ún með litlum breytingum frá því, sem áður var. Frágangur bók- arinnar er í hesta lagi, og verður hún send æfífjelögum og skuld- lausiím fjelögum Hins íslenska garðyrkjufjelags í stað ársritsins 1931. Sparið fvrirhöfn nú í jólabakstrinum og kaupið Ljómasmjörliki. Hverjum pakka fylgir mælikvarði á pappírsrenning. Þjei þurfíð því ekki að skera þappírinn í sundur, og eiga á hættu að pappírinn eða. prentsvertan nuddist inn í smjörlíkið. Uðmasmiðrliki. Sími: 2093. rwwmiiawwwMi'taww í þessum umhúðum, eru kraftmeir; en nokkurt annað gerduft og dropar. Gerið samanburð: Útlent gerduft til % lcg. er helmingi þyngra og nærfelt helmingi dýrara en Lillu-gerduft til % kg. Lililu-dropar eru ekta bökunardropar. Ábyrgð er tekin á því„ að þeir eru eklti útþyntir með spíritus, sem xýrir gæði allra bökun- ardropa. —• Því meiri spíritus sem bökunardropamir innihalda, því ljelegri eru þeir. Húsmæður! — Kaupið ávalt það besta. Biðjið um Lillu-ger— duft og Lillu-dropa, þá getið þið verið öruggar um, að baksturinn- hepnast vel. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Karlmanna-skór hollenskir, afbragðs tegundir, verð frá 13.50. KVENSKÖR. — HLÍFARSTÍGVJEL. BARNASKÓR. — SKÓHLÍFAR. INNISKÓR, karla og kvenna, tilvaldar jólagjafir. Skóverslnn B. Stefánssonar, Laugaveg 22 A. Umsóknir um styi-kveitingar úr tryggingarsjóði trjesmiðáfjelags Reykjavíkur, óskast sendar til Björns Rögnvaldssonar., Bergstaðastræti 78, fyrir 1. janúar 1932. STJÓRNIN. fijörið svo vel * að skoða sýninguna af okkar ódýru og fögru LAMPASKERMUM. Bestu og hentugustu Jólagjafirnar! Ingóffshvoli 1. h»ða

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.