Morgunblaðið - 18.12.1931, Page 8
8
M O R GUNBLAÐIÐ
lóla-uisalan
stendur til jóla-
Öli karlmannaföt og
frakkar verða seld með
Io»40°|o
Notið tækifærið til að
eignast góð og ódýr
jólaföt.
Manchester.
Laugaveg 40. Sími 894.
Kol & Kox.
Kolasalan S.f.
Sími 1514.
Ný bðk:
■rafBlHlflar
eftir
Jðn Bjðrnsson
fæst á afgreiðslu
Morgnmblaðsins og hjá bóksölum.
sjólfor umgíáin
Ægteskab.
Som Jule og Nytaars Önske kunde
en nobel velsitueret Pige i Tyverne
Önske at Brevveksle med en nobel
Berre. Brev bedes sent til Anna
Johanson, Box 504, Köbenhavn N
Skðlholt l”ll
í skinnbandi, shirtings-
bandi eða óbundin, er
besta jólagjöfin.
GiIIetfeblðð
ávalt fyrirliggjandi í heildsðlu
(Oppermann), en aftur á möti er
það álit annara fagmanna, að smit-
unin verði seinni part sumars.
Skepnurnar taka lirfnfiiar-ífiti á
víðavangi, helst á votlendi og í
votviðri, en það getur einnig skeð
á valllendisjörð og í þurviðri.
Ungviðin eru næmust fyrir yrm-
lingunum, þó geta eldri dýr einnig
smitast.
Áður fyrr var álitið líldegast, að
lirfurnar kæmust með fæðunni nið-
ur í magann og þaðan við jórtur
jórturdýranna upp í kokið. Ligg-
ur þá opin leið fyrir þær í barka
og lungu. Seinni rannsóknir hafa
lleitt í ljós, að sníkjudýr þessi hafi
komist úr maganum yfir í blóð-
rásina og' borist svo með henni til
lungnanna (v. Linden). Sennilega
eru báðar þessar leiðir farnar, þót.t
líklegra sje, að blóðbrautirnar sjeu
aðalvegurinn.
Meðgöngutíminn er alment álit-
inn 6—8 vikur. Þó þekkir Sehlegei
dæmi þess að geitur hafi fengið
bósta 2—4 vikum eftir smitun og
drepist úr lungnaoi*maveiki 5 vik-
iiiii frá smitun.
Eins og sjeð verður af því, sem
að framan er sagt, leikur enn vafi
á ýmsu um háttu luugnaormanna.
Meðan að þau atriði eru ekki skýrð
til fulls, er varla að búast við
sæmilegum árangri af baráttunni
við þessa vágest.i búpeningsins.
Sig. Ein. Hlíðar dýralæknir.
SjÖ miljónir atvinnuleys-
ingja í Bandaríkjunum.
William Green, formaður Ame-
rikan Federation of Labour, hefir
nýlega llýst yfir því, að sjö milj-
ónir atvinnuleysingja muni vera í
Bankaríkjunum við áramótin. :—
Mest er atvinnuleysið í Detroit,
Baltimore, Fíladelfía, -Jersey City,
Buffalo, New York og Los An-
géles. f þessum borgnn er fjórði
hver verkamaður atvinnulaus.
Dutluncar ðstarinnar.'
til að þjer llituð á þetta þarna.
Hún leit forvitnislega í sömu
átt og hann. Gerald var nýkominn
inn í herbergið, sem var troðfult
af fólki og um leið kom ungfrú
de Poinére inn úr dyrunum ásamt
frænku sinni. Sú eldri var i glæsi-
legum, en fremur fornlegum bún-
ingi. Það var því líkast sem hmn
unaðslegi líkami Pálínu væri
klæddur í brynju úr svörtu gljá-
andi silki er lá sljett að ítrum
vexti hennar. Furstalegur tígu-
leikur, sem ekki ljet umhverfið
á sig fá, hvíldi yfir henni, alt
frá blaktandi sknggunum, sem
stóri, svarti hatturinn kastaði um
fölt andlit hennar og þungu,
djúpu augun, og að tánum á
svörtum og hvítum silkiskónum.
Gerald var á leið til systur sinnar
og Kristófers, en hann staðnæmd-
ist á miðri leið, er þær nálguðust,
auðsjáanlega með þeim tilgangi
að sjer yrði heilsað, en hann varð
fyrir vonbrigðum. Án þess að láta
svo sem hún á nokkum hátt forð-
aðist hann; án þess að renna
augunum frá þeim stað þar sem
hann var, fór hún fram hjá með
þeim eina ásetningi að komast
inn um næstu dyr. Gerald stóð
kyr um stund eftir að þær voru
famar — og átti í striði við sjálf-
an sig. Vindlingurinn sem hann
Funöið leifcrit
.eftir Björnstjerne Björnson.
Alveg nýlega fanst af tilviljun
handrit að sögúlegu leikriti í 4 þátt
um eftir Bjömstjeme Björnson.
Það er samið af lionum í Bóma-
borg um 1860, þegar hann var
upp á sitt hið besta.
Frágangurinn á handritinu er
mjög hroðvirknislegur, alveg eins
og skáldið hafi orðið að keppast
við að skrifa niður — að hugmynd
irnar hafi byltst fram af svo mikl-
um krafti, að hann hafi átt fult í
fangi með ,að festa þær á pappír-
inn. Og hann hefir flýtt sjer svo
afskaplega að því, að handritið er
varla annað en skammstafanir, og
hefir orðið að ráða fram úr því
eins og hverju öðru dulmáli.
Það eru nú 30 ár síðan að Björn-
son sendi prófessor Callin handrit
þetta, ásamt nokkumm öðrum
liandritum. En prófessor Callin gat
ekki lesið það, geymdi það því,
þangað til hann gæti talað við
Björnson, en gleymdi því svo aft-
ur. Og þótt undarlegt megi virðast,
mintist Bjömson aldrei einu orði á
leikrit þetta við f jölskyldu sína nje
kunningja.
Björnson kom til B.ómáborgar
aðfangadagskvöld jóla 1860 og
dvaldi þar um hríð. I hinni norsku
bókmentasögu Elsters segir svo um
dvöl hans þar:
— í Rómaborg safnaði hann
nýjum kröftum og lífsfjöri eftir
hinar þreytandi stjórnmáladeilur.
Þar sá hann margt, las mikið og
varð fyrir áhrifum, sem gætti til
æfiloka. Þar stundaði hann sagn-
fræði af kappi með aðstoð P. A.
Munch, sem hann var mjög hand-
genginn. Og undir þessum áhrifum
hóf hann ritstörf sín, þau er mest-
an svip settu á hann síðar meir í
skáldskap hans, hinum sögulegu
leikritum, sem byrjuðu með „Mell-
J.jóst hvérjar tilfinninigar hans
voru. Hún kinkaði kollj til hans
ojg brosti prúðmannlega, eins og
'hún hefði ekki tekið eftir neinu
óvenjulegu.
— Segðu mjer Gerald hvort jeg
á heldur að spila trente et quarante
eða kúluspil? spurði hún. Eða ætti
jeg að reyna bacearat í kvöld? En
mjer finst fólkið við það horðið
svo kauðalegt.
Gerald liorfði á Kristófer. Það
lleit eltki 'út fyrir að liann hefði
heyrt athugasemdir systur sinnar.
— Sástu það? spurði hann hljóð-
lega.
Kristófer kinkaði kolli.
— Jeg mundi hafa álitið það
ósvífni, mælti hann. Eins og þú
veitst er mjer meinilla við alt svona
leyndardómsfult. Jeg mundi hafa
gerst svo djarfur, að fara til ung-
frúarinnar og spyrja hvort hún
væri svona þreytt eftir aksturinn
með mjer.
— Jeg held jeg sje engu kjark-
minni en alment gerist, ansaði Ger-
ald. En jeg skal játa það hrein-
skilnislega, að jeg þori það ekki,
jeg hygg mjer yrði vísað á bug á
þann harðvítugasta hátt sem kven-
fólk á til.
— Hún er í raun og veru mjög
fögur, tók Mary til máls. Á jeg
að' herða upp hugann og heim-
sækja hana, Gerald? Hún hlýtur
að vera hræðilega einmana. Sjeu
þær annað en þær látast vera, þá
er það sama mín vegna.
— Það er gagnslaust góða mín,
' hafði haldið á fjell til jarðar. —■
Vilh. Fr. Frímannsson jHann traðkaði á honum og gekk
Sími 557. svo yfír salinn. Ungfrú Mary var
REFASKINN
íslensk, blá og hvít, í úrvali (góðar jólag’jafir) fíl sölu og sýnis hjá
okkur.
ÍSLENSKA REFARÆKTARFJELAGIÐ H/F.
Edinborg 10. Sími 1221..
Útfararkostnaður frá allra ódýrustu til fullkomnustu gerðar hjá.
Eyvindi Árnasyni,
Sími 485. Laufásveg 52. Sími 485.
em slagene“ og „Halte-Hullda“ og
hjelt svo áfram í „Kong Sverre“.
— Og „Sigurd Slembe“ reit hanu
í Róm 1862. —
Björnson er fæddur 8. desember
1832. Líður því senn að aldaraf-
mæli hans. Er ekki annað líklegra,
en að þá verði þetta leikrit, sem
öllum er ókunnugt, sýnt víðs vegar
um lönd til minningar um hann.
Lofther Bandarikja.
í skýrslu, sem aðstoðarráðherr-
ann í hermálaráðuneyti Banda-
ríkjanna gaf þinginu nýlega, er
svo sagt að landlierinn eigi nú
1476 hernaðarflugvjelar og sjó-
liðið 1000. Eiga Bandaríkin því
fjórða stærsta lofther í heimi.
Þess er enn fremur getið að her-
inn sje nú að láta smíða orustu
flugvjélar, sem geta flogið 214
enskar mílur á klukkustund og
flugvjelar sem eiga að varpa niður
sprengjum og geta flogið 188 ensk-
ar mílur á klukkustund.
svaraði Gerald og andvarpaði. Jeg
er húinn að ininnast á það, en hún
vildi ekki heyra það nefnt.
Ungfrú Mary hló hijóðlega.
Yeitstu nú, sagði hún brosandi;
þetta er verulega broslegt. Jeg hefi
sem sje alt af álitið, að þú værir
ákaflega dekursjúkur spjátrungur,
góði Gerald. Jæja, nú hefír þú að
eins fengið að líta á skuggahliðina,
er ekki svo ? Annars er mjer óskilj-
anlegt hvernig þjer kefir heppnast
að komast í þetta mikil kynni við
hana.
— Hið alþekta liugrekki Bret-
ans, sagði Gerald. Jeg fullyrði það,
að þau þrjú ár, sem jeg var í stríð-
inu á Frakklandi, var jeg miklu
hugbetri, en þegar jeg gekk fíl
liennar á klöppinni, og nú er mjer
ómögulegt að muna, hvernig jeg
komst af stað.
— Mistu ekki kjarkinn, sagði
Kristófer til hughi’eystingar. Ein-
hvern tíma láta þær líklega undan.
Það er sennilegt að ungfrúin bjóði
þjer strax á morgun, til tedrykkju
með frænku scinni.
— Þið vifíð ekki, um hvað þið
talið, andvarpaði Gerald. Heyrið
þið.------Sjáið þið ekki?
Inn um opnar dyrnar sáust báð-
ar frænkumar við kúHuspilið. Þær
voru þar augliti til auglits við
franskan mann lítinn vexti, er
staðnæmdist. þar skyndilega og
hneigði sig mjög virðulega fyrir
konunum sem tóku kveðju hans
kurteislega. Gerald stökk á fætur.
Þetta var Henri Duhois umhoðs-
Ljósmyndastofa
Pjeturs Leífssonar,
Þingholtsstræti 2 (syðri dymar).
Góðar myndir! Góð viðskiftíl:
Úruiðgerðir
fljótt og vel afgreiddar
hjá Sigurþór.
maður spilabankans, lirópaði hann.
Svo hann þekkir þær. Guði sje-
lof að jeg loksins fann mann, sem
þe.kkir þær.
Hann gekk með stórnm skrefum
j’fir salinn og mætti Dubois í gang
inum sem lá til Hotel de Paris.
Eftir venjulegar lcveðjur fór
Gerald með hann að veitingaborð-
inu og pantaði þar tvö glös af vínl.
*—- Herra Duhois, þjer getið gert
mjer mjög mikilsverðan greiða. —
Viljið þjer gera það?
— Jeg er mjög fús til þess, ef
það er mögulegt, lávarður minn.
Og þótt það sje ómögulegt, er jeg
jafnfús til þess.
— Jeg vil biðja yður að segja
mjer liverjar þær eru þessar tvær
konur, sem þjer voruð að heilsa
í þessum svifum. Þær nefna sig
frú og ungfrú de Poniére.
— Fyrirgefið herra minn, sagði
hann. En þjer gerið þessuin kon-
um vemlega rangt fíl ef þjer hald-
ið að þær nefni sig fölskum nöfn-
íim. Konurnar eru frænkur og
nafn þeirra er de Poniére. Skím-
arnafn annarar er Pálína, en hinn-
ar Anastasía. Mjer er það sönn
ánægja að jeg skyldi geta gefíð
yður þessar upplýsingar. Afsakið
herra! Þjer sjáið að það er kallað'
á mig við kúluspilið.
Gerald fór vonsvikinn aftur tií
systur sinnar og Kristófers, sem
biðu hans með óþolinmæði.
— Það lítur svo út að það sje
ekkert leyndardómsfult í þessu
öllu, sagði hann. Dubois fullyrðir
«