Morgunblaðið - 23.12.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.12.1931, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Uppbotið mikla. Afar spennandi sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Conxad Nag-el, Kay Johnson. Aukamynd: Talmynd frð flfríku með skýringum eftir( magister Lieberkind. Sælgæti Og Vlndla og annað af ])eim vörum, sem við höfum, sækja menn ekki í annan betri stað, en í Austurstræti 17. EnskarThú(ur. Ný sending af mjög fal- legum húfum kom með E.s. Dettifossi. Komið á meðan úr nógu er að velja. fieysir. Tnlípanar og blómakörfur í f jölbreyttu úrvali. Sent heira. Nfl Bazarinn. Austurstræti 7. ! Sími 1523. Hótel i org Opið á jólaöaginn frá k\. 12 á háðegi. fílla aðra helgiöaga opið eins og uenjulega. Borðið alla jólahátíðisðagana á Rótel Borg Prerms konar kuölöuerðum úr að uelja: 5 rjeltir - 7 rjettir - 9 rjettir. REskiIegt uœri að borð vœru pöntuð tímanlega fyrir öll helgiðags kuölöin, til að firrast bið og óþceginði. Nýja Bíó Hldflarinn dsigrandi. Afar spennandi Cowboymynd í 7 þáttum. Aðallilutverk leika: Ken Majmard, Nova Lane og fl. Ken Maynard er eins og kunn ugt er, einn af alfimnstu 'leik- urum, er hann talinn ganga næst — ef ekki jafningi sjálfs Douglas Fairbanks í fimleik- um og snarræði. Mynd þessi er ótvíræð sönn- un þess að svo mnni vera. AUKAMYND Lifandi frjettablað. Nýjar frjettir hvaðanæfa. Kaupið Morgunblaðið. Innilega þökk fyrir alla hina miklu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Jóns G-. Snædal, bróður míns. Fyrir hönd aðstandenda fjær og nær. Gunnlaugur Einarsson. Móðir okkar og tengdamóðir, Kristín Jónsdóttir frá Holtsstöðum, andaðist 20. þ. m. Jarðarföi’in ákveðin síðar. Kristín og Magnús Þorláksson. Jóhanna og Ingvar Pálsson. Guðríður og Jónatan J. Líndal.* Hjer með tilkynnist vinum o vandamönnum, að okkar hjart- kæri eiginmaður og faðir, Bjarni Sigurðsson, Selbrekku 1, andaðist á Landakotsspítala aðfaranótt 22 þ. máfl. Siguriína n. Ðaðadóttir og börn. Bönkunum verður lokað kl. 12 á hádegi aðfanga- dag jóla og einnig kl. 12 á hádegi á gamlársdag. LANDSBANKI ÍSLANDS. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H/F. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. NINOIf. Opið í dag 2-12 — Leikhúsið — Sýningar 2. og 8. (ðladag: Báfla dagana kl. 37*: litll lliulig itlrl Hliut. Sjónleikur fyrir börn og fullorðna í 7 sýningum eft- ir samnefndri sögu H. C. Andersens. Aðgöngumiðar: Börn kr. 1.50. Fullorðnir kr. 3.00. Báfla dagana kl. 8: LRGLEG STÓLHG GEEIHS. Operelta f 3 þáttnm. Lög eftir Hans May, íslenskur texti eftir EMIL THORODDSEN og TÓMAS GUÐMUNDSSON. Átta manna hljómsveit. Dans og danskúrax: Daisy og Hekla. AðgÖngumiðar að báðum sýningunum í Iðnó (sími 191) kl. 4—7 á Þorláksmessu og báða sýningardag- ana eftir kl. 1. Engin forsala! Engin verðhækknn! ■ Gleðlleg júl.:------- RltsimastOðln verðnr epin tll kl. 24 á Þorláksmessn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.