Morgunblaðið - 23.12.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1931, Blaðsíða 4
4 UfHhOliNBL * r IÐ FISKSALAN, S;mi 1262. Vesturgötu 1S. Geymsla. iteiðhjó! tekm til ijeymslu. Ornmn, Jmugaveg 20 A. Sitni 1161. íslenskir leirmunir til jólagjat'a List i Listvinahúsinu. Einnig í Skrautgripaverslun Arna 1>. Björnssonar og hjá Valdimar Long, Hafnarfirði. Lampaskermar, Aðalstræti 12. Margir fallegir skermar, hentugir fyrir jólagjafir. Mikið af legging- um á púða. Hefi einnig dálítið af „spun-silki“ í náttföt og blússur. Rigmor Hansen. 2 stór innrömmuð málverk til sölu. (\'erð 60 og 85 kr.). Til sýnis í Kirkjustræti 6, niðri. Athugíð. Hatta og aðrar karl- mannafatnaðarvörur er btst að kaupa^ í Karlmannahattabúðinni, Hafnarstræti 18. Karkonuinst fðIag|Bf konnnnar er llllffsku veski. Hjá okkur geta hinir vandlátustu fengið það, sem þeim líkar. Morgun-, dags- og kvöld-töskur. Gegn lægsta verði. Lsðurvörudeild (Brauns verslun). Laugavepri 38. Perluíestar. Parísartíska, seldaU með tækifæris- verði. Leðnnrðrndeild Hljóöiærahússins (Brauns verslun), Útbúlð Laugavegi 38. Mlatrle W seljast mjög ódýrt í DAG í Mjólkurfje- lagsportinu við Tryggvagötu. □agbók. t DAG seljum við það sem eftir er af máluðum silkipúðum á 10 kr. stk. Innrömmuð málverk á 18 kr. 20% af öllum vörum og skrautskrínum og margt annað með tækifærisverði. Verslnnin Hamborg. e AiU BBð Islensknm tkfpnm! jfi Veðrið í gær kl. 5: SV-átt er nú um alt land. A SV- og V-landi er allhvast nieð snjó- eða kornjelj- um og 1—3 stiga liita, en norðan lands og austan er SV-kaldi og bjartviðri með 2—5 stiga hita. Yfir Grænlandi er enu þá all- djúp lægð, sem þó er að fyllast upp, en lægð sem liefir myndast vestan við Bretlandseyjar fer sennilega norðvestur um Færeyjar. Lítur út fyri r að útsynningsveðr- átta haldist vestan lands næstu dægur. Veðurúlit í Reykjavík í dag: Stinningskaldi á S eða SV. Jelja- veður. — Hiti um 0 stig. Að gefnu tilefni skal það tekið fram að „Sendisveinablað“ það, sem kom út í gær, er með öllu óviðkomandi Sendisveinadeild Merkúrs og Verslunarmannafjelag- inu Merkúr. Blaðið mun vera gef- ið út að tilhlutan pilts, sem vildð hefir verið úr Sendisveinadeildinni Reykjavík, 22. des. 1931. í stjórn Verslunarmannafjelagsins „Merkúr“ : Valgarður Stefánsson. Kristinn Guðjónsson. Elínborg Lórðardóttir. Gísli Sigui'björnsson Sveinbjörn Arnason. Skriðuhlaup. Aftakaveður gerði á Vesturlandi á mánudaginn var. Á Bíldudal urðu stórfeld skriðu- hlaup — þrjú alls — og ollu þau talsverðum skemdum á húsum; fólk flúði úr húsum, en engin slys urðu. — Tveir bátar slitnuðu upp af höfninni og sökk annar, en hinn rak til hafs og hefir ekkert spurst til hans síðan. Skemdir af ofviðrinu. f ofviðr- inu mikla á mánudag fauk þak af íbúðarhúsi í Hellnafelli í Grund- arfirði. Bóndinn var ekki heima þenna dag; konan ein heima með börn og gámalmenni; slys varð ekki. „Grísirnar á Svínafelli1 ‘. Þess skal getið, svo ekki valdi mis- skilníngi, að textinn við æfintýri þetta er eftir Bjarna iM, Jónsson, kennara, en ekki Louis Moe, svo sem titilblaðið bendir til. Myndim- ar eru gerðar af Louis Moe, en Bjami samdi textann eftir mynd- unum. Frágangur á hvoratveggja, myndum og texta er ágætur. Gunnlaugnr Briem símaverk- fræðingur hefir legið rúmfastur undanfarnar sjö vikur, en er nú á góðum batavegi og býst læknir lians við, að haníi megi nii fara að klæðast næstu daga. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Skipafrjettir, Goðafoss fór frá Hull í gær. — Brúarfoss kom til Xoregs í fyrradag. — Dettifoss lcom til Reykjavíkur í fyrrinótt, frá útlöndum. Athygli skal vakin á auglýsingu í blaðinu í dag um bókina „Keppi- nautar“ eftir sr. Friðrik Frið- riksson. Frá Eimskip: í símskeyti, er Eimskipafjel. barst um skemdir, sem urðu á Dettifossi í stórviðri, sem skipið hreptf á leið frá Ham- borg til Hull þ. 7. þ. m., — og sem getið var um í útvarpinu og blöðunnm, stóð að orðið hefði að t<: lca úr skipinu 22 plötur. Þetta e- ekki rjett, aðeins sjö plötui voru teknar úr skipinu þar af voni 6 plötur notaðar aftur, en aðeins eina plötu varð að endurnýja. Jarðarföf Jóns Gunnlaugssona Snædal bónda á Eiríksstöðum fór hjer fram í gær. Hófst hún með kveðjuathöfn á heimili bróður hins látna, Gunnlaugs Einarssonar læknis; þar taiaði síra Árni Si urðsson. Austfirðingar og vimr hins látna báru kistuna inn og úr kirkju; síra Friðrik Hallgrims son talaði í kirkju. Líkfylgdin varl fjölmenn. Jólaúthlutun Hjálpræðishersins fer fram þ. 23. des. á 'Þorláks messu. Utbýting verður á fötum kl. 2 sama dag og matvöru kl 4 sama dag. Mikil þörf er á, að allir taki höndum saman og styðji jólasöfnnn Hjálpræðishers- ins, því fjölda mörg heimili hafa leitað hjálpar og neyðin er miki meðal fátækra Látið ekki þessi Jól hjá líða. án þess að hafa gert það sem yður er unt, til þess að bæta úr böli annara. Skapið sjálfum yður gleð. með því að gleðja aðra. Leggið skerf yðar „Jólapottmn“ eða sendið gjöf yðar til skrifstofnnnar i Kirkjustræti 2. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Guðrún Guðmundsdóttir og Jón Jóhannsson, Suðurpól 1. Til Mæðrastyrksnefndarinnar frá K. H. 15 kr. S. G. 5 kr., ónefndum 5 kr., ónefndum 5 kr. Til Mæðrastyrksnefndarinnar frá ónefndum 5 kr. Ónefndum 10 kr. O. Þ. 5 kr. J. S. ‘5 kr. G. 10 kr, J. 1. 5 kr. N. N. 10 kr. Til Strandarkirkju frá stúlku 2 kr. J, L. 5 kr. í „Gymnastikbladet“, sem er málgagn for „den frivillige gymna- stiken i Skán, Blekinge, Halland og Smáland“ og er gefið út af leikfimisambandi á Skáni, birtist í októbergrein, sem heitir „Gymna stikuppvisningar vid Lsland 1000 ársjubileum“. Greinin er prýdd þremur góðum myndum og er höf- undur hennar P. G. C. Brandt. (FB.). Útvarpið í dag: 10.15 Veður- fregnir. 16.10 Veðurfregnir. 18.40 Barnatími. (Ragnheiður Jónsdótt- ir, kennari). 19.05 Þýska, 1. fl. 19.35 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 1. fl. 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Frá útlöndum. (Vilhj. Þ. Gísla- son). 20.30 Frjettir. 21.05 Grammó- fónliljómleikar. Einsöngur: Gigli syngúr: Tombe degl’aví miei og Tu che a dio spiegasti l’ali „Lucia di Lammermoor, Donizetti. Sobinoff syngur: Pour- quoi me reveiller úr „Werther“, Massenet og Outcast and friendless jfir „Don Pasquale“, eftir Doniz- etti. Kreutzer-sónatan, eftir Beet- hoyen. Tilvalin jólagjöf er til dæmis þessar bækur: Tólf sögur. Tiu sögur,. Lr öllum áttum, Sólhvörf, Kveldglæður og Hjeóan og handan eftir Guðmund Friðjónsson frá Sandi. (Saga Borgarættarinnar) Ormar Örlygsson, Danska frúin a Hofi, Gestur eineygði og Öminn ungi eftir Gunnar Gunnarsson. — Vogar eftir Einar Benediktsson, — Brjef Tómasar Sæmundssonar. — Ljóðmæli Hannesar Blöndal. — Hellismenn eftir Indriða Einarsson. Dag- renning og Skúli landfógeti eftir Jón Jónsson. Smá- sögur I—II og Sögur frá Skaftáreldi I—II eftir Jón Trausta. Kvennafræðarinn. Henrik Ibsen: Pjetur Gaut- ur. Seima Lagerlöf: Jernmalen I—II ©g Föðurást o.m. fl. — Lindarpennar og blýantar (sett og einstakir) í fjölbreyttu úrvali. Spil. Bridgeblokkir. Crepe pappír og margt fleira. Bókaverslun Sigurðar Krístjanssonar., Bankastræti 3. : Við leysum hvers manns vandræði. • Okkar Jólagjafir henta öllum: Gólflampi„ Bbrð* J lampi, Ilmlampi, Hljóðfærislampi, Ljósakróna. • Skál. Ryksuga. Straujárn, Brauðrist. Kaffikanna. • Vasaljós. Alt kærkomnar Jólagjafir! J Munið að hringja til okkar eftir „.Osram“- ^ perum og vartöppum, svo ekki verði Ijös-láust • um Jólin. ----- Sími 837. • • Jnlíus Björnsson # Raftækjaverslun — Austurstræti 12. if5 Gefið drengnnm yðar hina ágætu bók- Keppinanlar eftir sjera Friðrik Friðriksson. i Fæst í bókaverslunum. eiga allir að | vera frá Sln i 22(7. Framfarir f glergerð Ameríkumenn hafa lært þá i list, að búa til því sem næst óbrjótandi c/ler. Það þolir jafn- vel byssuskot. Er það meðal ann- ars notað í bílarúður. Þá hefir þeim einnig tekist að oúa til hálf-gagnsætt gler (one way glass) með þeim hætti, að sjá má út um rúðurnar, en ekki inn um ]>ær. Kemur þetta sjer vel, ]>ar sem auðvelt er að sjá inn um glugga utan af götu eða úr næsta húsi. Dýrt mun glerj þetta enn, því mest er það notað ur í hurðagluggum og þvíl. Að utan! eftir I Bethaniu. Kvöldsöngur á Aðfanagdagst kvöld byrjar klukkan 6'. Allir hjartanlega velkomnir svo lengi sem húsrfim leyfir. Hafið sálmabækur með„ Góð jólagjöf er kvað gler þetta líkjast spegli og má sjá sig í því. Sagt er, að Englendíngar fá- ist og við þessa glérgerð, svo þess ætti ekki að vera langt að bíða, að þetta töfragler sæist hjer. Ennvall dr. Helga Pjeturss, ób. nú að eins 5 kr„ áður 10 kr.; í bandi 7 kr.,. áður 12 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.