Morgunblaðið - 29.12.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.12.1931, Blaðsíða 1
(íamhi Bíó Sýnir enn þá í kvöld: T iið bier þýskii Fyrsta talmynd sem Litli og Stóri leika í. f hepfngarvinnu. Afar-skemtileg gamanmynd í 2 þáttum. lólatrjessHemtun ifjelagsins verönr á Í2. janúar. laugardaginn j Aðgöngumiðar eru seldir hjá jErlendi Pjetui'ssyni, skrifstofu :Sameinaðafjelag'sins og Yerslun- .inni ,,T>rynju“, Laugavegi 29. Stjórnin. Þeir, sem óska að taka þátt í nýj- ársdansleiknum í Birninum, eru vinsamleg'a beðnir að skrifa si,g á lista er lig'gur frammi til fimtudags kl. 12 miðdegis. Innilegar þakkir fœrum við öllum þeim, sem sendu okkur heillaóskir, blóm og aðrar gjafir á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Margrjet ísaksdóttir. Pjetur Pálsson. HMisdansieikiir Vesturbæjarklúbbsins verður í K. R,- húsinu á. gamlárskvöld. Aðgöngumiðar seldir hjá Guðmundi Ólafssyni, Vesturgötu 24, hjá Haraldi og í K. R.-húsinu kl. 6—7. KOl! HOl! KOl! Kolaskipið er komið, uppskipun stendur yfir fram yfir nýjár. Þrátt fyrir hina rniklu sríjókomu nú um jólin, getum vjer boðið yður þur kol fyrir nýjárið. Notið nú tækifærið og birgið yður upp, því kolin úr >,Kaprino“ eru ábyggilega snjólaus. Jarðarföv Júditli Ingibjai’gai' Nikulásdóttiu', hjúlu'unarkonu, fer fram frá Landssjútalanum. þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 1 síðd Eftir ósk liinnar látnu eru kransar afbeðnir, en andvirði þeirra rinni til Landsspítalasjóðsins. Aðstandendui'. Jarðarför tengdamóður minnar, Kristínar Jónsdóttur frá Holts- stöðum fer fram miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 11 árd. frá Dómkirkj- mnni. — Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Ingvar Pálsson, Jarðarför mannsins míns, Ingvars Torfa Hjörleifssonar rafvirkja, er ákveðin miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 1 síðd. og hefst með hús- lcveðju frá heimiii liins látna, Brœðraborgarstíg 17 B. Kransar afbeðnir. Ásdís Halldórsdóttir. Maðnrinn minn elskulegur, Hannes B. Stephensen frá Bíldudal, andaðist á Landakotsspítala 23. des. s.L Sigríður Pálsdóttir. H.f. Kol & Salt. Verslunarsköli Islands heldnr árshðtið sina að Hðtel Borg þann 2. janðar 1932. Aðgðngnmiðar verða seldir á skriistofn hðtelsins miili jóla og nýárs. Skemttnefndln. Námskeið verslunarmanna Þriðja námskeiðið á þessum vetri hefst 4. janúar. Kent verður: Reikningur, bókfærsla og vjelritun, ef til vill verða fleiri námsgreinir kendar. Kenslugjald er ákveðið kr. 35.00 fyrir tímabilið janúar —mars. Kent verður 6 stundir á viku. Þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu fjelagsins, Lækjargötu 2 (sími 1292), fyrir sunnudag. STJÓRNIN. Ný bók. iftirkomendur eftir eigin vali. Þessa bók þurfa öll .hjónaefni að lesa, sem vilja ráða lcynferði og tölu barna sinna. Fæst hjá bóksölum. Nýja Bíó Ógift móðir! Al-talmynd í 12 þáttum, frá hinu ágæta Fox Film, New York. Aðalhlutverkin leika: Constance Bennet og Lew Ayres. að kaupa þe„sar cigarettur með sínu gamla lága verði: : Army Club, Virginia. Export, (búlgarskar). Kussian Blend (gular). Salem Gold (þýskar). De Resske, Virginia. De Reszke, Turks. Sára Jítið óselt. Magnns Kjaran Sími 1643. Jldðo“ Aðgöngumiðar að jóla- trjesskemtun fjelagsins ósk- ast sóttir fyrir þriðjudags- kvöld 29. des. NEFNDIN. Nýr fisknr (ýsa og stdtnngnr) til sðln á markaðnnm. Sími 1402. EUSEHT CLAESSEH, hæstarj ettarmálaflutningBmaðuf. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. 9ími 871. Viðtalstími 10—12 I. K

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.