Morgunblaðið - 29.12.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.12.1931, Blaðsíða 4
MORGUNBLA ÐIÐ Túlipanar og liyacintur fást dag- lega í Skartgripaverslun Arna B. Björnssonar, í Blómaverslun Onnu Hallgrímsson og hjá Einari Helga- syni. Sími 72. Nýr karíi, roðflettur og- tilbúinn á pönnuna, stútungur, lúðuhausar; útvatnaður sáltfiskur og kofa, austast á fisksölutorginu, sími 1127 og Nýju fiskbúðinni, Laugaveg 37. Sigurður Gíslason. Hugsið vel um hörundið—svona ÞaS er svo mikiö undir sápunni komið, ef þjer viljið halda hörundinu mjúku og fallegu. Veljið handsápu, sem er jafn hressandi eins og hún er mýkjandi—með löðri, sem ilmar, svo að maður fyllist notalegri unun. Þetta gerir Erasmic sápan—fjólublá á lit með fjóluilm. —Og svo pessi smyrsli Leggið síðustu hönd á hörundsfegrun yðar fýrir daginn með því, að nota Peerless Erasmic smyrsli. Hinir ilmandi töfrar þess munu skapa nýja fegurð og halda hörundi yðar blóma-mjúku allan daginn. PEERLESS ERASMIC SOAP Karlmennimir á heimilinu verða ytlur þakklátir, ef þjer minnið þá á Peerless Erasmic raksápur. Hið þykka, næma sápulóð mýkir harðasta skegg. X'EP 1 «5- 0215 I tGG 15 aura stk Ve?sl. Foss. IjH'W • ;t2 iími 2031 VINNUEÖT MEÐ ÞESSU «IÍ- REYNAST BEST M- BERTEttíR * C«. RSVRMVn Kenslubök í spænsku. er nýkomin út eitir Þórhall Þor- gilsson. Er ]>að allstór bók í mjög handhægu broti. og frágangur hennar allur hinn hesti. Það er vel, að menn hjer á landi eiga nú kost á að læra spænskuna, þetta mál sem islensku verslunar- stjettinni er orðið einna nauðsyn- 'iegast að læra af öllum erlendum niálum. Enda er spænskan eitt af jæim málum, sem útbreiddust em í heiminum, og hefir kensla í henni aukist stórkostlega upp á síðkast ið í mörgum löndum. Ef hún væíi t. d. kend lijer á landi lil utfalls- lega jafnmikið og í Bandaríkjun- um ,ætti að keuna hana árlega 250 nemendum í ríkisskólunum einvörðungu. I kenslubók þeirri, ’.sem hjer um ræðir ,er val og niðurskipun efnis- ins með því móti, að vænta má liins besta árangurs bæði fyrir þá, sem Iæra vilja málið án kenn- ara og eins hina, sem læra það í skólum. Framburður er sýndur mjög ýtarlega. Málfræðin er stutt, en skilmerkilega skrifuð ,og fyrir aftan hana eru æfingar, þá leskafl- ar, og verslunarbrjef, en síðast orðasafn, sem nær yfir alla bókina og í því eru auk þess öll þau orð, sem korna fyrir á spænsku Lingua- phone-plötunum. L. Útvarpið í dag: 10.15 Veður- fregnir. 16.10 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19..35 Grammófón- hljómleikar. Maria Jeritza syngur: Draumur Elsu úr „Lohengrin' eftir Wagner og Bæn Elísabetar úr Tannháuser1 ‘, eftir Wagner. Caruso syngur: Elégie, eftir Mas- senet og Ave Maria, eftir Kahn. (Kreisler ileikur með á fiðlu) og Largo, eftir Hándel. 20.00 Klukku- sláttur. Erindi: Gaman og alvara. (Jón Pálsson). 20.30 Frjettir. 20.50 Hljómleikar: Píanósóló. Emil Thor oddsen). 21.20 Upplestur. Soffía Guðlaugsdóttir). 21.35 Grammófón hljómléikar: Symphonía nr. 4, eft- ir Tsehaikowski. Hjúskapur. 19. þessa mánaðar voru gefin saman í lijónaband af sira Bjama Jónssyni nngfrú Mál fríðrn* Pjetursdóttir og Þórður Guðmundsson vjelsmiður, Siglu firði, bæði til heimilis á Seljaveg 17, Reykjavík. Tónlistaskólinn hefir skemti- kvöld næstkomanda miðvikudag kl. 8y2 í Varðarhúsinu. Hjónaband. Þ. 13. des. voru gef- in saman í hjónaband af síra Jóni Thorarensen, að Hreppliólum, Að alsteinn Hallgrímsson og Svanborg Guðmundsdóttir, til heimilis að Dalbæ í Hrunamannahreppi. Óskar Halldóasson útgrri. fór ut- an snöggva ferð með Gullfossi, annan jóladag. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, í kvöld ld. 8. Allir velkomnir. Dansleik heldur „Charmaine* klúbburinn í Iðnó á gamlárskvöld. Dánarfregn. Frú Ragna Pjeturs- dóttir og Sigurður Kristjánsson ritstjóri hafa orðið fyrir þeirri sorg, að missa dreng sinn, tveggja ára, einstaklega efnilegt ,barn. — Hann andaðist í gærkvöldi. Dansleik lialda Verslunarskóla- nemar 2. janúar í Hótel Borg. Verður þar ýmislegt fleira til skemtunar, svo sem að söngflokk- ur skólans lætur tíl sín heyra. (Sjá nánar í augl. { blaðinu í dag). Skipafrjettir. Selfoss fór utan á jóladagskvöld. — Dettifoss fór' sama dag vestur og norður um land og þaðan til útlanda. Farþeg- ar með bonum voru: Ingvar Guð- jónsson, So'iveig Sandholt, Gísli Bjaxnason, Eyjólfur StefánssoH, Jón Ólafsson, Bj. Jónsson, Sigur- jóna Jónsdóttir. — Gullfoss fór hjeðan á annan i jólum áleiðis til útlanda. Farþegar voru milli 10 og 20, þar á meðal Gnðm. Hlíðdal, Jón Guðmundsson, J óhann Sæmunds- son, Árni Riis, Sigurður Ágústs- son, Ólafur Óiafsson læknir, Sig. Jónsson og frú, Jón Engilberts málari. Gullfoss átti að koma við á Austfjörðum og mun hafa komið til Seyðisfjarðar í gærkvöldi. — Brúarfoss ko:m til Kaupmanna- hafnar á Þorláksmessu og fer það- ar. 5. jan. — Goðafoss kom til Kaupmannahafnar á jóladaginn og fer þaðan 5. jan. — Lagarfoss kom til Kaupmannaliafnar 22. þ. m. Fer þaðan 5. jan. Hjónaefni. Á annan í jólum opin bemðu tíúlofun sína ungfrú Svava Zoega (Jóns Zoega) og Helgi Þór- arinsson brjefritari. Á jóladag opinberuðu tíúlofun sina ungfrú Halldóra Einarsdóttir Bergstaðasræti 6 C og Sigurður Hilmarsson sjómaður, Laugaveg 11 B. Á jóladag opinberuðu tíúlofun sína ungfrú Ásta J. Skagan og Sigmundur Þ. Guðbjartsson 2. vjel stjóri á varðskipinu Þór. Trúlofun sína liafa opinberað á Akureyri ungfrú Ásta Vailentíns og Pjetur Jónsson læknir. Kvöldræður í Kennaraskólanum. Lesendur eru beðnir að leiðrjetta þessar prentvillur: Bls. 22, 'lína a. o. 7. lieyrist fyrir heyrðist. Bls. 41, lína a. n. 4. Iogagulli fyrir flogagulli. Bls. 89, lína a. o. 13 kirkjunnar fyrir kirkjunnar-. Bls. 90, tína a. o. 8. kom á fyrir kann ei Bls. 202, lína a. n. 9. snjónum fyrir sjónum. Bls. 235, lína a. o. 4. svægja fyrir vægja. Bls. 237, lína a. ó. 17. í fyrir á. Bls. 241, lína a o. 14. í fyrir á. Bls. 257, lína a o. 17. vandaðir fyriv vandari Bls. 257, tína a. o. 14. óvandaðri fyrir óvandari. Bls. 299, lína a. n. 12. liafi fyrir hefði. Bls. 300, lína a n. 16. vamarorð fyrir varnað arorð. Magnús Helgason. Guðfræðideild Háskólans kaus í fyrra ,síðla veturs, nefnd manna til að atliuga það hvort deildin myndi ekki geta gengist fyrir sam- komu í dómkirkjunni með líku sniði og tíðkast hefir hjá Kvenfje lagi kirkjunnar, tíl styrktar kristi- legri starfsemi. Ávextir af starfi þessu hafa orðið þeir, að nú hefir nefndin sjeð sjer fært að hefjast lianda og gengst fyrir því að hald- in verði samkoma í kvöld í dóm- kirkjunni, með aðstoð góðra manna. — Flytur þar Ásmundur dócent Guðmundsson erindi, kirkju kórið syngur og liinn ungi fiðlu- leikari, Einar Sigfússon, ileikur á fiðlu. — Allur ágóði af þessari samkomu í dómkirkjunni rénnur til styrktar Sjómannastofu Is- lands,, þeirrar stofnunar er ber fyrir brjósti liin margvíslegu kjör sjómannanna, eigi að eins sjómanna vorra, heldur sjómanna hvaðan sem eru. 1 Morgunblaðinu hefir oft áður verið skýrt frá því hvað gert er fyrir sjómenn í erlendum höfn- um. Þar njóta íslenskir sjómenn eklti síst góðs af, þar sem þeir eru, því að fæstir þeirra eiga þá neinum kunningja eður vini að fagna. — Rennur þá upp fyrir þeim, í fjarska töfrasýn, endurminningarn ar um hin gleðilegu jól, sem þeir áttu heima, við fátækt borð, en auðugt hjartailag góðrar og göf- ugrar móður, föður og systkina. Skyldi ekki margir þeir farmenn sém ber að ströndum vorum eiga eitthvað líkar endurminningar að Fjallkonu- 'Ékmm svertan ggy'V: best. L • Hlf, Efnagerð Reylijavikuy. Enn fremur verður þessi skósverta miklu ódýrari en nokkur önnur skósverta, yfirleitt. Veitið athygli stærðarmis- mun dósanna. Fjallkonu- skóáburðar dósirnar eru um þriðjungi stærri en aðrar dósir, sem seldar eru hjer með svipuðu verði. Þegar þjer kaupiC dóaamjóUt þá mnnið aB biBja rnn DYKELHHD því þá fáiB þjer það besta • • • • • • • • »• • • • • • • • • 9« » • • • • • • • • • • • • • I* • • • • • • • • • • • • • • • • • • * «wnbMfnr«sf**j*4ir» P.W. Jacobsen ðk S Stotmid í8 '■* Simnefnli Granfuru Carl-Lu •. 8.,aðe, Kðiian* « Selur timbnr í stærri og smærri sendingum frá Kanpmböfs Eik til skipasmiSa. — Einnig heila skipsfarma frá Sviþiöð Hefi verslað við ísland » 80 ár ** s- Útfararkostnaðnr frá allra ódýrustu til fullkomnustu gerðar hjáj Eyvindi Árnasyni, Sími 485. Laufásveg 52. Simi -185'.. heiman ,væri þær vaktar með hlýju og unaði bræðralags. — Það hlut- verk hefir Sjómannastofan teldð að sjer —• og vel sje þeirri við- leitni er guðfræðinemar Háskólans hjer leggja sitt fram til að styðja það stárf. (Augl. um þessa sam- komu er birt í blaðmu í dag. Sjá nánar þar). Dansskóli Rigmor Hanson. Jóla- dansskemtun fyrir alla barnanem- endur hennar verður annað kvöld (miðvikudaginn 29.) kl. 5 í K. R,- húsinu. Barnanemendur sýni að- gÖngumiða á samkvæmisdansa kl. fe. Foreldrar barnanna eru boðnir éndurgjaldslaust. Kl. 9 hefst dans- skemtun fyrir fulíorðna. Forsetaskifti í Kína. Ko & Kox itoiösaltn 6.Í. Snni 1614 Ungverjar stöðva skulda- greiðslur. Nanking, 28. des. United Press. FB. Kuomintang-framkvæmdaráðið hefir kosið Linsen forseta þjóð- stjórnarinnar í stað Chiang-kai- sheks. — Linsen er fæddur 4 Foochow, mentaður í Bandaríkj- unum. Hann er sextíu og sjö ára gamall og kunnur byltingamaður. Budapest, 24. des. ITnited Press. FB. Ríkisstjórnin hefir með sam— þykki þingsins fallist á að 'lýsfes yfir gjaldfresti (moratorium) á er- lendum skuldum frá og méð 23. des. að telja. Greiðslur þær serft um er að ræða í sambandi við þessi lán, nema 200 miljónum pengoeS’ árlega. Stjórnin hefir lagt jafn- háa upphæð inn í ríkisbankann og má ekki kaupa erlendan gjaldeyri fyrir það fje nreðan gjaldfrest-- urinn stendur. Noklcur enlend lán eru rrndanjjegin ákvörðunum um gjaldfrest og eru greiðslur í sam- bandi við þau. um 100 milj. pen- goes árlega. •ftffftftt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.