Morgunblaðið - 20.01.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.01.1932, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ •1 4 Eftirmœli. Sveáim Jónsson óðalsbóndi í Fagradal. í júlí 1931 andaðist að heimili sínu, Fagradal i Vopnafirði, bænda öldungurinn Sveinn Jónsson, 81 árs. Banamein hans var heilablóð- fall. Sveinn var að hlúa að grösum í kálgarði sínum, fu'llfrískur . að mei’kja, en hnje niður örendur á svipstundu, við starf sitt. Sveinn var fæddur 1851 á Breiða bólsstaðagerði í Suðursveit i Aust- ur-Skaftafellssýslu. Þar bjuggu for eldrar hans, Jón og Oddný, hin mestu atorku og sæmdarhjón. — Sveinn var einn af 11 börnum þeirra hjóna, er öll urðu sjerlega vel gefin, og lifa 5 af þeim enn, öll á gamals aldri. Sveinn ólst upp hjá foreídrum sínum alt að ferm- ingaraldri. Eftir það dvaldist hann á. ýmsum stöðum þar eystra, þar tií hann fluttist að Eydölum til súa Magnúsar Bergssonar. Þar lærði liann ýmislegt bóklegt, og mun þá hugur hans hafa hneigst að vers'lunarfræði, þvi ekki löngu síðar sigldi hann til Danmerkur og gekk þar á verslunarskóla. — Samt gerðí Sveinn ekki verslunar- i stöðu að æfistarfi sínu.Eftir að hann kom úr siglingu, settist hann að á Seyðisfirði og stundaði sjó á sumr- um, en kendi börnpm á vetrum, uns hann giftist 1883 eftirlifandi kbnu sinni, Tngileif Jónsdóttur frá Brimnesi við Seyðisfjörð. Fóru'þau um Vopnafjarðar. Hann stundaði garðrækt af liiriní mestu ;dúð. Sveinn var meðalmaður á allan vöxt. Toginleitur og grannleitur. Svipurinn mikili og karlmannleg- ur, og bar vott um sterka skapgerð og ákveðinn vilja. „Bæði af honum gestur geðs, og gtrðarþokki stóð“, segir dr. Jón Fornlelfafundir í Sviþjði. Þorkelsson um Björn Ouðnason i landið hafi verið bygt mildð leng. Ögri. (Vísnaltver Fornólfs bls. 13). Þessi lýsing átti mjög vel við um Svein. Hann var enginn heigull í neinu. Fyrirskipanir lians voru venjulega fáorðar en gagnorðai', og ekki endurteknar nje breytt, enda dugðu þar engin svör af og til, Íieldur að h'líða. Hann var hús- bóndi í þess orðs fullri merkingu. En hann var lílta góður húsbóndi. Höfðingi í lund, og vildi heist yfir- borga öllum alt. Hann var glað- sinna að eðlisfari, margfróður og, stá.minnugur. Hafði því frá mörgu að segja, og fór manna best með kýmnisögur. Það var bæði upp- byggilegt og skemtilegt að koma að Fagradal, og að fá Svein sem gest, enda var hann alls staðar aufúsugestur. Jég, sem þotta rita, er einn af þeím mörgu er sakna Sveins Jóns- sonaf i Fagradal. Islenska þjóðin á ait af of fáa mikia menn. En það er nú einu sinni svoriá', að þeir verða að faUa eins og hinir. „En skaði er eftir slílía merin“, sagði' Haraldur hárfagri, eftir fa'l 1 Þór- ólfe Kveldúlfss'onai'. Svpinn liafði ferigið héimaleg fyrir sig og ætt- ingja, og er hann sá fyrsti er að búa á Þórarinsstöðum í sómii Jhvííir í ]ieim reit. Hann var graf- syeit, og bjuggu þar 2 ár,. þá að Brimnesi og bjuggu þar 19 ár, sið- an að Fagradal 1903, og bjuggu ? þar til dánardægurs Sveins. Sveinn sái. var frábærlega fjöl- gefinn maður. Hann var bæði ljóða skáld og tónskáld, og kendi mörg_ um ðrgelspil Einnig tók hanti heim til sín unglinga á vetrum og kendi þ ®m donsku og reikning. A Brim- nesi gerði hann út, til sjávar og stundaði formensku sjálfur. En síðari ár hans þar, kom fiskleysi hið mesta, svo hann, sem aðrir út- gerðarmenn þá, varð fyrir stórtapi efnalega. Þegar svo var komið hag Sveins, ]>á flutti hann að Fagra- dal, og keypti þá jörð stuttu síðar og varpey.ju (B.jarnarey) er iiggur undir Fagradal. Aður átti Hofs- lurkja í Vopnafirði eign þessa, sem öll var í því kaldakoli, er Sveinn kom þangað, að þar stóð ekki steinn yfir steini. T. d. gaf þá varp ey.jan af sjer 11 pund af dun a ávi, en nú 75—80 pund. „Skiftir um hver á heldur“ segir gamalt máltæki.Sveinn bygði upp öll hús í Fagradal, svo að nú eru ])ar reisu- leg húsakynni öli. ‘Hann ræktaði túnið út, nm meira en helming, og langt kominn með að sljetta það alt. „Húsbóndinn gerir garðinn frægan“. Það sánnaðist á Sveini. En kona lians studdi hann i -starfi hans, með ráði og dáð-. Hún er ein af mestu hnsmæðrum þessarar sveit ar, enda sambúð þeirra hjóna hin ágætasta. Þeim varð þriggja barna auðið, sem öll eru á lífi- Andrjes bóndi í Fagradal, Oddný kona Kristjáns Víum einnig i Fagradal, og Kristb.jörg kona Þórhalls Sig- tryggssonar kaupfje'agsstjóra á Djúpavogi. Auk eigin barna ólu þau upp 4 fósturbörn, og reyndust, þeim sem eigin hörnum. Þrátt fyr- ' • v- t:1ln : r v- ■' •Svtdnn sál. rfnuðu,stu bæud inn að fjölmenni viðstöddu, þótt á annatíma væri. 21. nóvember 1931. Olafui' Sæmundsson, Vindfelli. Hundrað miij. tekiuhalli. Það þykir nú augljóst, að tekju- haili stjómarinnar í Ottawa á þessu ári vei'ði að minsta kosti hnndrað nííljónir dollara. Ér þó ekki þar með talið það, sem stjórnin verður að leggja járn- brautunum, og eitthvað fleira. — Með því öllu meðtöldu, verður tekjuhallinn væntanlega eitthvað um $ 217.000.000. Þrátt fyrir al’la tollhækkunina; hafa stjórnartekj- urnar. á þeim átta mánuðum, sem liðnir vom af árinu 30. nóvember,; lækkað um $38.000,000 frá ])VÍ í fyrra. Miðað við þetta má gera ráð fyrir, að tekjumar á fjárhags- árinu x-erði $ 341,000.000. Þetta er $ 02.000.000 minria heldur en Mr. Bennett gerði ráð fyrir að tekj- urnar myndu verða með hans háu tollum .Að jámbrautunum und- anskildum er búist við að tekj- urmir vei'ði $340.000.000, en út- gjöhlin $ 440.(4)0.000. „LögbV. Svíþjóð hefir verið bygð mikið lengur en menn höfðu áður giskað á. í Svíþjóð liafa, á árinu sem leið fundist ýmissar steinaldarminjar sem benda ótvírætt til þess, að ur en menn höfðu áður ætlað. Það er aðallega á þremur stöð- um, hjá Gottskár, Ráö og Varberg að þessar fomleifai' hafa fundist og staðirnir verið rannsakaðir ná- kvæmlega. Og gripirnir eru, að sögn dr. Nils Niklasson, þjóð- minjavarðar, sumir að minsta kosti 10 þúsund ára gamlir, ef til vill mikið eldri. í Gottskár fanst fjöldi muna og eru þeir sýnilega eldri heldur en munir ])eir, sem fundust á hinum stöðunum. Eru það aðallega mun- ir úr hrafntinnu og em sumir >eirra svo fákænlega smíðaðir að það þarf augu úr fornfræðingi til xess að sjá að þetta sje verltfæi'i, gerð af mannaliöhdiim, en ekki aðeins flísar og bmt, sem nátt- úran sjálf hefir gert. Hjá Frándefors í Dalsland var í sumar verið að brjóta grjót og fundu menn þar þá þrjá spjóts- odda, gerða úr hrafntinnu af mikl- um hagleik, og eru þeir ævagamlir. 1 Bohusljeni rákust menn á ýmsa fomgripi frá járnöld í sumar. — Vegagerðarmenn fundu hjá Hog- slátt tíu fommannahauga, s.em sokknir voru í jörð. í fæstum þeirra var mikið að finna. Þó hitt- ust í sumum haugunum stein- krukkur, að vísu brottnar, en þó svo, að hægt var að setja þær saman og vantaði ekkert brotið. Hjá Svenneby fundust fjórir fommannahaugar, gerðir af mold og grjóti. í einum af þessum haug- um fundust fagrir munir úr hronee, með skrautlegu útfhiri, en ])að mátti sjá á þeim, að þeir höfðu verið bornir á bál með eig- andanum. Hjá Askum ,þar sem byrjað var að grafa skipaskurð, rákust menn líka á foma hauga, sem sokknir voru í jörð, en fátt fanst. þar. Það er eftirtektarvert, að allir þessir haugar, sem fundist hafa, hafa verið gerðir á sljettum grund- um, en ekki á hólum eða hæðum. Hafa þeir þess vegna sokkið í jörð og geymst þegar stundir liðu. --------------- Fríkirkjan í Reykjavík: Gjafir: Móttekið af Söfnunarnefndinni frá ymsiim safnaðarmeðHmur krónur 937.08. Móttekið af dagblaðinu Vísi frá glímumanni 2 kr. Mótt. frá J. B. 5 kr. Frá Eiríki 5 kr. Frá Ónefndum 5 kr. Frá Ónefndri 5 ki. Frá Þ. S. 25 kr. AIls krónur 984.08. Þökk s.je gefendum, Ásm. Gestsson. Gengi sterlingspunds. London 19. jan. United Press. FB. Gengi sterlingspunds í gær, er viðskifti hófust 3,49 miðað við doll á", en 3.47%, er viðskiftum lauk. Newyork: Gengi sterlingspunds $ 3.47—$ 3.37 7/8. Fyrirligg jandi s Sagðgrjðn Besta ráðstðfira gegn kreppnnni er að nota m m m m Kristalsápu, Handsápur, Þvottaduft, SkóáburÖ, Kerti, Vagnáburð, Stangasápu Raksápu Ræstiduft Gólfáburð Fægilög Ðaðlyf Góð édý 09 innlend framleiðsla. íslendingar! Hafið þér athugað með sjálfum yður, hvað það er, að vera sannur ís- lendingur, og hva.ð er að vera það ekki? Háfið þér veitt því eftirtekt, að t. d. Norðmenn hér á landi kaupa eingöngu norskar, Danir einungis danskar, Englendingar einvörð- ungu enskar tóbaksvör- ur? — Því ættuð þér þá að kaupa annáð en íslenzkan kaffibæti, sem er fyllilega jafn-góður erlendum tegund- um. — Fálkakaffibætirinn (í bláu umbúðunum) kostar að eins 55 aura stöngin. Heildsölubirgðir hjá HJALTA BJÖRNSSYNI & CO. Símar 720—295. Allir Vetrarfrakkar XV. Á Breiðafirði. K ona, einföld, sem uppi var í Breiðafjarðareyjum fyrir síðustu aldamót, hafði eitt sinn 'lént í skipstapa og komust allir ]ífs af nema einn, er Jón hjet. Mörgum árum seinna komst hún þannig að orði: — Nú eru allir dauðir, sem drukknuðu, þegar jesr dmkknaði, nema Jón heitinn, sem dó. — En þá vorn allir dánir, nema hún, sem í skipstapannm lentu. verða nú seldir með miklum afföllum. — Þar á meðal einn flokkur af frökkum á aðeins 35.00 stykkið og annar flokkur á aðeins 49 krónur stykkið. Um 50 stykki af frökkum eru í hvorum flokki. Allar Kvenvetrarkáour seldar fyrir AFAR LÁGT VERÐ! Cdmjhn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.