Morgunblaðið - 23.01.1932, Qupperneq 2
2
MORGrUNBLAÐIÐ
f
Kristján lónsson
frá Víðidalstungu var fæddur á
Ystafelli í Köldukinn 23. febrúar
1848, en ljest hjer í bænum 18.
j). m. Foreldrar hans voru Jón
Kristjánsson prestur og kona hans
Guðný Sigurðardóttir. Var Jón
prestur aibróðir Kristjáns amt-
manns og sjera Benedikts í Múla.
Ei það Illugastaðaætt og alkunn.
Kristján fiuttist með í'oreldrum
sínum vestur í Húnavatnsþing, er
faðir hans tók Þingeyraklausturs-
prestakall, en síðar hjelt sjera Jón
Breiðabólstað í Vesturhópi. Var
hann um skeið þingmaður Suður-
þingeyinga og svo Himvetninga
síðar.
Kristján hóf búskap í Víðidals-
tungu laust eftir 1880, að jeg
hygg 1882, og hafði þá kvænst
Gróu Ólafsdóttur dbrm. Jónssonar
frá Steinsstöðum í Þingi. Bjuggu
þau þar síðan, til þess, er þau
ljetu af búnaði nokkuru eftir alda-
mótin.
Sonur Kristjáns og konu hans er
Jón nuddlæknir hjer í bænum,
áttu þau ekki annað barna, en
hjá þeim fæddust upp að miklu
leiti Sigríður Olafsdóttir Ólafsson-
ar frá Sveinsstöðum og Elísabet
Vigfiisdóttir.Sigríður er gift Sigur-
jóni Ólafssyni lækni í Dalvík.
Kristján var góður bóndi, ein-
stakur- snyrtimaður og prúðmenni.
Hestamaður var hann ágætur, svo
að þar mun ekki borið af eða fil
jafns komist aðrir en Jón á Þing-
eyrum Asgeirsson.
Krist.ján var um mjög langt
skeið hreppstjóri, svo og oddviti
i sveit sinni, Þorkelshólshreppi, og
gegndi báðum störfum hið besta.
Eftir það er Kristján ljet af
búnaði dvaldist hann með vensla-
fólki sínu, en lengst nú hin síð-
arí ár hjá Jóni syni sínum. Kristj-
án var starfsmaður og vann fram
að síðustu stundu; gekk til slátt-
ar tii þess, er liann var kominn
yfir áttrætt.
Mjög var Kristján gestrisinn,
ávalt glaður og reifur, en kíminn
stundum, svo sem títt er í Illuga-
staðaætt, og þó við hóf.
Með Kristjáni tel jeg fallinn í
val einn hinna gömlu og góðu
drengja, er bygðu Húnavatnssýslu
á síðari hluta nítjándu a.ldar, er
nú hinna ungu manna að fylla
skarð Kristjáns og annara slíkra
xnanna, nægi þeir svo.
Ritað 22. janúar 1932.
Árni Árnason,
(frá Höfðahóluin).
Guatemala sameinist, — lýðveldið
Mióameríka verði stofnað. Ibúatala
slíks lýðveldis yrði um 6 miljónir.
Eins og sakir standa er íbúatala
þEggja lýðveldanna í Miðameríku
innan við eina miljón. Að eins
Guatemá.a hefir 2 miljónir íbúa.
Sjerhvert þessara smálýðvelda, hef-
ir sinn eigin her, þing, stjórn ög
forseta.Sameinuð hefðu smálýðveld
in Jangt um minni útgjöld. Þar
að auki hafa þau enga samvinnu
i tollalöggjöf, en viðskiftahagsmun
u-nir eru í rauninni sameiginlegir.
Vegna þess hve veik þessi smá-
lýðveldi eru fyrir, miðar smátt á-
fram á framfarabrautinni. Sam-
emuð yrði Miðameríka filjótt eins
öflug og öflugustu lýðveldi Suður-
Ameríku. Sameiningin myndi einn-
ig koma Bandaríkjunum að gagni.
Það er nú fullvíst, að fyr eða síðar
verður ráðist í að 'grafa skipaskurð
yfir Mið-Ameríku ])vera. Það er
þegar ákveðið, að skipaskurðurinn
verði yfir NicaragUa að nokkru
leyti, en sumpart verður San Juan
fljótið notað, en það skilur á milli
('osta Rica og Niearagua. Nicara-
guabúar liafa einhuga áhuga fyrir
því, að skurðurinn verði grafinn,
en íbúarnir í Costa Iiica ekki. í
Fcnsecaflóanum er eitthvert besta
og fegursta hafnarllægi í heimi, en
eigi orðið úr framkvæmdum, af því
þrjú lýðveldanna eiga land að fló-
anum. Þegar smálýðveldin fimm
hafa sameinast mun ])að sannast,
að öllum erfiðleikum verður hrint
áf vegi, en öll Miðameríka mun
hafa hið mesta gagn af nýja skurð-
inum“.
Lausanne-ráðstefnan.
London 21. jan.
Uníted Press. FB.
Utanríkismálaráðuneytið til-
kynnir, að viðræður hefjist á
mánudag, mil.i þeirra ríkisstjórna,
sem senda fulltrúa á Lausanneráð-
stefnuna, viðvíkjandi tiilhögun og
inalameðfeTð á ráðstefnunni. Er
búist við að þær viðræður standi
aðeins yfir nokkura daga.
Uppreisn á Spáni
Hún hefir verið bæld niður
með herafla.
Blinöra uinir.
Að missa sjónina er eitt með því
þyngsta böili, sem fyrir nokkurn
getur komið. Það hefi jeg eftir
blindum manni, að enginn annar
en sá, sem fyrir því verður, geti
ímyndað sjer það eins dapurlegt
eins og það er í raun og veru. Þó
að við leggjum aftur augun andar-
tak, og þreifum fyrir oltkur og
reynum að setja okkur í fótspor
þcssara manna, þá getum við
aldrei gert okkur grein fyrir
hversu þungbært það er, að búa
við hið stöðuga vonleysi, að fá
aldrei að líta ljósan dag og þurfa
að sætta sig við það, að sitja alla
sína æfi í svörtu myrkri og hafast
ekkert að.
Pað væri hverjum góðum dreng
samboðið, að gera alt sem hann
frekast gæti til að stytta þessum
mönnum stundir og stuð'Ja að vel-
ferð þeirra á allan hátt.
Framfarir
í kórsöng.
Samtal við Signrð Birkis.
Svo er að sjá, að vaknaður sje
mikill áhugi meðal söngfjelaga
Jandsins á því að æfa sig og vinna
í sameiningu að eflingu kórsins.
Sýnist þjóðhátíðin hafa átt mikinn
þátt í því að Hfga söngfjettögin,
enda liafa nú kai'lakórar víðsvegar
um land gert samband sin á milli.
Hafa þeir nú hver eftir annan ráð-
ið Sigurð Birkis söngkennara til
þess að fá tilsögn um meðferð
raddarinnar. Hefir Birkis áður haft
söngfjelög vestan lands og norðan
til meðferðar, og nú er hann ný-
kominn úr sams konar ferð austan
af Seyðisfirði.
Jeg hafði tal af Birkis skömmu
eftir að hann var stiginn á land
af „Lagarfoss“ og Hagði fyrir hann
I ráði er, að stofna fjelag til|ýmsar spurningar um starfsemi
hjálpar bbndum mönnum hjer á'hans:
landi, næstkomandi sunnudag ,og j — Er þessi starfsemi yðar styrkt
bar gefst mönnum tækifæri á að'ai Opinberu fje, eða borin uppi af
sýna drengskap sinn við þessa jfjelögunum sjálfum?
menn. j — Hjer ræður eingöngu áhugi
Tildrögin eru þessi, að á safn- Ijelaganna. Þau standa sjálf straum
Bandaríki Mið-Ameríku.
Washington í janúar.
United Press. FB.
Dr. Rodolfo Espinosa, sendiherra
Niearagua í forsetatið Roosevelts
og Tafts, nú þingmaður í öldunga-
deild þjóðþingsins í Nicaragua,
hefir látið svo um mælt í viðtali
við W. P. Simms (utanríkismála-
ritstjóra Seripps Howard blað-
anna).
„Það er ekkí ólíklegt, að ein af-
leiðing kreppunnar vei'ði sú, að (
Miðameríku-ríkin fimm sameinist í,
eina ríkisheild. Allir sannir Mið-|
ameríku menn vona, að sá dagur
je ekki fjarri, er Costa Riea,
-SaJvador, Nicaragua, Honduras og
Madrid, 21. jan. Mótt, 22. jan.
United Press. FB.
Fregnir frá Manresa, Berga og
Catalonia benda til þess að verk-
faill, sem byltingasinnar standa á
bak við, hafi skollið á fyr en þeir
jálfir kusu eða leiðtogar þeirra.
Mun hafa. verið gert ráð fyrir, að
verkfallið hefðist á mánudag. Verk
fallið, sem er háð í byltingar skyni
gegn lýðveldisstjóminni, hófst í
dag. — Azana staðfestir, að verk-
fall sje liafið í Manresa, og bendi
líkur til, að það hafi átt að vera
lipphaf byltingar gegn lýðveldis-
stjórninni. Herlið er á leiðinni tií!
Manresa og hefir því verið skipað
að bæla r.iðnr allar óeirðir. — f
Barcelona hafa margir menn verið
handteknir, þar á meðal Duratti,
kataloniskur leiðtogi.
Madrid 22. jan.: Giskað er á,
að uppreisnaimenn sjeu Tim 15.000
talsins. Hafa þeir náð sex borgum
á sitt vald. Mikill herafli var
st ndur gegn uppreistaripönnum og
komst þá á kyrð á byltingarsvæð-
’uu. Herinn hefir fengið skipun
um að bæla uppreistina niður
með harðri hendi.
aðarfundi, er haldinn Var hjer í bæ
í byrjun vetrar, bóf síra Þorsteinn
Briem máls á því, hvort ekki væri
fyllilega túhabært að athuga mögu
leika og gangast fyrir stofnun fje-
lags til hjálpar blindum mönnum.
Var það einróma samþykki fund-
arins að stuðla að framgangi þessa
máls og fól hann 5 manna nefnd
málið til undirbúnings og fram-
kvæmda.
Af safnaðarfundinum voru kosin
þau frú Margrjet Rasmus forstöðu
kona Málleysingjaskólans og und-
irritaður.
Síðan útnefndi Samband ís-
lenskra kvenfjelaga frk. Halldóru
Bjamadóttur kenslukonu. Sam-
band íslenskra barnakennara kaus
Sigurðs Thorlacius skólastjóra.
Prestafjelag íslands tilnefndi herra
vígsllubiskup Sigurð Sivertsen há-
skólakennara.
Síðan hefir þessi nefnd starfað
að undirbúningi máls þessa og mun
hún á stofnfundi þessum skýra frá
störfum sínum.
Það er þegar víst að fleira er
bjer á landi af blindu fólki hlut-
fallslega, en á Norðurlöndum, og
sárallítið eða ekkert hefir verið
fyrir það gert; það er því ekki
ástæðulaust að leitað sje til sam-
taka meðal íslenskrar alþýðu, máli
af öllum kostnaði.
— Eru fjelögin mannmörg?
—- Þetta frá 20—30 fjelagar í
hverju. T. d. em í „Braga“ 26
menn, nú sem stendur.
—- Gerir kreppan menn ekki
dálítið hjáróma?
— Jeg hafði nú satt að segja
ekki gert mjer glæsilegar vonir um
að fara austur í höfuðstað þeirra
Austfirðinga nú, en því meiri á-
stæðu finn jeg till að láta í ljós
það álit, að sögurnar sem berast
um kreppuástand þessa bæjar sjeu
af einhverjum ástæðum meira en
lítið litaðar. — í stuttu máli — þar
er ekki minna fjör í fólkinu og
áhugi en annrs staðar. —
Kreppunnar virðist gæta þar
mjög lítið. — Jeg undraðist livað
karlakórinn hafði góðum kröftum
á að skipa í ekki fjölmennari bæ,
og það a-f tenórum og bössum, sem
vanalega er helst hörgull á. Það
munar um Árna frá Múla, en það
eru líka fleirj góðar raddir. Áhug-
inn að sækja æfingar og nota sjer
tilsögn var framúrskarandi, og
þrisvar var sungið opinberlega við
ágæta aðsókn. — Annars má jeg
líka td að taka fram, hvað mjer
fanst mikill og jafn menningar-
biær á bænum og fóllkinu á Seyðis-
firði. Alt er þar j stærra og mynd-
að var jeg beðinn að koma, þótfr
je-g kæmi því ekki við í þessari
fcrð. í hinum bæjunum sýnist á-
huginn eitthvað daufur í bili, en
hann gllæðist vonandi.
Ces.
þessu til stuðnings. Erlendis vorujarlegra formi en gerist um aðra
slík fjelög stofnuð fyrir 50—100(bæi p,ð álíka stærð, er jeg hefi
árum, og erum við hjer harlla langt komið í, að jeg ekki tali um þá
á eftir tímanum, en þeim munfminni. Auðsjeð á öllu að bærinn
ötulli verðum við að vera Og lyfta hefir verið kominn vel á skrið áð
fleiri Grettistökum, en ]iess auð-
veldara vei'ður það, því fjölmenn-
ari sem fundur þessi verður.
Styðjið blinda til starfa. Stofnið
fjelag þeim til hjálpar.
Þorsteinn Bjarnason.
Þýsku ríkisjárnbrautirnar
eru hið stærsta járnbrautafyrirtæki
í heimi, sem er undir einni stjórn.
Til dæmis um það hvað fyrirtækið
er risavaxið má nefna þessar tölur
úr seinustu ársskýrslu þess. Það á
ur en sú kyrstaða hófst, sem Seyð-
firðingar kenna utan að komandi
ástæðum og vona að nú sje brátt
á enda.
— Væntanlega haldið þjer á-
fram kenslustarfi yðar meðal söng-
fjelaga landsins.
— Já, það býst jeg við. Að
minsta kosti hefi jeg fengið til-
mæli úr ýmsum áttum um að koma
og kenna. Það mun vaka fyrir
Sambandi ísl. karlakóra að hafa
allsherjar söngmót áður en langt
líður.
— Hafa ekki bæir eins og Hafn-
arfjörður, Vestmannaeyjar og Nes-
23.000 eimreiðar og á þeim vmna
64 800 vagnstjórar og kyndarar. kaupstaður öflug söngfjelög?
og 36.000 aðstoðarmanna. i — Uan Nesbúa veit jeg, að þar
____ ______ er stofnaður kór, því að þang-
fTlerkileg elöaujel.
Nýjasta uppgötvunin á því sviði.
Hinn frægi sænski hugvitsmað-
ur og Nobelsverðlaunamaður dr.
G Dalén, hefir nýlega gert mik-
ilsverða uppfinningu. Hann lief-
ir smíðað nýja eldavjel, sem hann
kalllar „Aga“ og tekur hún öllum
öcrum eldavjelum fram, hvort sem
það er rafmagns, gas. eða kolaelda-
vjelar, bæði um sparnað og þæg-
indi. Þessi eldavjel er sjálfvirk,
þannig, að hún eyðir ekki meiru
heldur en húsfreyja. þarf í þann
og þann svipinn til elduuar eða
bökunar, og hvenær sem er, hvort
það er helldur á nótt eða degi, er
hún tilbúin til hvérrar hitunar eða
suðu, og heitt vatii er í lienni all-
an sólarhringinn. .Sjálf verður
vjelin aldrej meira én aðeins volg
ao utan. Eldsneytiskostnaður fer
aðallega eftir því hve mikið hún
er íiotuð. Eldhólfið er fylt einu
sinni á sólarhring með koksi eða
kolum. Iliti og súgur er temprað
með því að snúa ofurlítilli sveif,
: má takmarka hvort tveggja
eftir vild. Það þarf ekki að kveikja
upp í henni nema einu sinni (í
byrjun) og síðan er hún altaf til-
búin til notkunar. Er hún að öllu
l.eyti svo hugvitssamllega gerð, að
hún vekur aðdáun allra.
Yerður Gandhi fluttur úr
landi?
„Daily Mail“ hermir nýlega frá
því að það sje álit breskra. liðs-
foringja og annara embættismanna
í Indlandi, að Gandlii ætli að flytja
úi' landi. Sir George Macmunn,
er verið hefir liershöfðingi í Ind-
landi í 4 ár,,vill að Gandlii verði
fluttur til Annamaneyjanna í Ben-
galflóa .Annar hátt settur embætt-
ismaður vil'l að liann sje flut.tur
tii Bnrma.
XVIII.
Sendibrjefið.
H jón í afskektrj sveit sendu son
sinn ungan til Reykjavíkur að
haustlagi. Tóku þau það loforð af
honum, að hann skyldi vera iðinn
að skrifa þeim. svo þau frjettu
um hagi hans.
Nú leið langt fram á vetur, og
aldrei kom brjef frá piltinum. For-
eldrarnir urðu hrædd um hann, og
töldu loks víst, að liann væri dá-
inn, en enginn hefði hirt um að
gera þeim orð um það. Var eink-
um móðirin óhuggandi út af af-
drifum hans. "
En einn góðan veðurdag kemur
brjef frá piltinum. Karl setst á
rúmstokk sinn og les brjefið upp
hátt f.Vi'ir kellu sína, en hún lilust-
ar með athygli.
Þégar hann er kominn kippkorn
aftur í brjefið, segir kella:
— Og ekkcrt nefnir hann enn þá
að hann sje dáinn.
— Ertn vitlaus? segir karl þá;
h^ldurðu að ]>að komi fyrri en
seinast. ?