Morgunblaðið - 23.01.1932, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Hugtysingadagbók
SpaSsaltað sauðakjöt, 45 aura V2
kg. Versílunin, Grettisgötu 74.
Verklýðsfielag Hefiavíkur uppleyst.
Seinasta bón þess til Verklýðsráðsins var að ljetta
afgreiðslubanninu af Keflavíkurbátunum.
Kaffihúsið Uppsalir fæst leigt
fyrir minni clansleiki og funda-
höld, sjerstök kvöld.
•uo^\ tuui
-gúqqqþg I 4sæi4 ‘is^iBqsiocJ
-mjps umunu.ioq yijoíi iio
‘gqCíj ujsuBiq ddn gi[y ; jngæjq
Túlipanar, nýútsp ungnir í
öllum litum koma daglega. —
Boeskov, Laugaveg 8.
Nokkurir smekklegir grímubún-
ingar til leigu. Ingólfshvoli, I.
hæð. (Lampaskermaverslunin.)
Nýtt! Frönsk brauðblóm á kjóla
og blússur í fallegu úrvali. Rigmor
Hansen, Aðalstra ii 12.
fiallkonu
ofnsverftan
I allan fyrradag stóðu fundahöld
yfir í Keflavík, eins og skýrt var
frá í blaðinu í gær, og hjeldu
þau áfram fram á nótt.
í gærmorgun hófust fundir enn
að nýju, bæði í Verldýðsfjelaginu
svo nefnda og meðal xítgerðar-
manna og eins sameiginlegur fund-
ur. Komust að lokum sættir á
þannig, að Verkllýðsfjelag Kefla-
víkur uppleysir sig sjálft og er
þar með lir sögunni.
Tilkynningu um þetta sendi fje-
lagið símleiðis upp úr hádegi í
gær til Verklýðsráðsins hjer í
Reykjavík, og jafnframt beiðni
um það, að afgreiðslubanninu yrði
Ijett af Keflavíkurbátunum.
Það er náttúrlega augljóst, að
Alþýðusambandið getur ekki leng-
ur iialdið uppi afgreiðslubanninu
á þ'eim grundvelli sem verið hefir.
Nú er ekki um neina kaupdeilu
framar að ræða í Keflavík. og þar
ér ekkert fjelag í Alþýðusamband-
inu. Ef það á að hailda afgreiðslu-
b’anninú lengur áfram, þá verður
að finna einhverja aðra ástæðu
‘fyrir því en þá, að það sje
gert vegna kaupdeilu í Keflavík.
Alþýðublaðið tilkynnir í gær, að
afgreiðslubann hafi verið lagt á
,,Vestra“, bæði hjer í Reykjavík
og annars staðar og það verði
ekki upphafið fyr en Keflavíkur-
deilunni sje lokið. Nú er henni
ilokið — að vísu á annan hátt en
æstustu forsprakkar Alþýðu-
flokksins hjer munu hafa bvust
við — og er þá að sjálfsögðu af-
greiðslubann ,,Vestra‘ ‘ þar með úr
sögunni.
Tilkynning
Dagbók.
„Er það lögheimilt sameiginlegum
fylgismönnum Olafs Thörs og Jón-
asar að þverbrjóta allan grundvöli
undir siðuðu þjóðfjélági, persónu-
frelsið“. „Alþýðublaðið“ farið að
tala um persónufrelsi sem gmnd-
völl siðaðs þjóðfjelags! Það er
hætt við að margur láti segja sjer
lictta þrem sinnum. ,Alþýðublaðið',
sem stofnað er í þeim tilgangi að
afnema persónufrelsi, er þá orðið
svona alt í einu! Engicn skyldi
þó ætla að hugur fylgi máli. Það
þurfti aðeins á þessu að halda sem
slagorði, vegna þess að „hand-
aflinú1 var beitt við einn mann
af þess sauðahúsi. Sá er eldurinn
heitastur er sjálfan brennir.
Njörður fór áleiðis til Englancls
í gær með 2500 körfur af fisld.
Skipafrjettir. Gullfoss og Brú-
arfoss eru í Kaupmannahöfn. —
Dettifoss kom til Hull í gærmorg-
un og fór þaðan aftur klukkan
4 síðdegis i gær. — Goðafoss var
á Hofsós í gær, — Lagarfoss í
Stykkishólmi og Selfoss í Vest-
mannaeyjum.
Jarðarför Kristjáns Jónssonar
fer fram í dag og hefst kl. 1 að
heimili sonar hans, Jóns Kristjáns-
sonar læknis, Bergstaðastræti 4.
tekur allri annari ofn-
svertn fram að gæðtun.
Reynið strax og látið
reynslnna tala.
Það besta er frá
H.f. Efnagerfl
Reykjavíkur
Sænska
flailrauðli
er komið aftnr.
BelfltajölaviOgerðir.
Þeir sem þurfa að láta gera við
reíðhjól sín, eða lakkera þau,
áminnast hjer með, að tala við
mig sem fyrst.
Þeir sem koma með reiðhjól
sín fyrir febrúarlok fá sjerstök*
vitdarkjör.
Reiðhjólaverksmiðjan,
Veltnsundi 1,
NB. Hjólunum veitt móttaka
í Veltusundi 1, eða Austur-
stræti 3.
IKkomin:
Bðknnaregg,!
fslensk egg og
Rjomabnssmjör á 1,75 pr.
V* kg. Ennfremnr hamar-
barinn Riklingnr.
TiRiTOWÐf
Lancraveír 63. Simi 2393.
t
frá útvegsbændafjelagi
V estmannaey ja.
Stjórn Útvegsbændafjelags
Vestmannaeyja tilkynnir, út af
þeirri frjett, er útvarpið hefir
flutt um launadeilur í Vestmanna
eyjum það, sem, hjer fer á eftir:
Síðastliðna vertíð var hlutur
skipshafnar Y$ af afla skips,
eða ef um fast kaup var að ræða
275 kr. á mánuði með fæði.
Hlutaskifti voru almennast not-
uð.
Á fundi Útvegsbændafjelags-
ins 4. jan. þ. á. var samþykt að
bjóða eftirfarandi kjör á kom-
anda vertíð:
Vs hluta af afla til skipshafnar
frían, eða Vk hl. af afla til skips-
hafnar, en þá greiðist allur kostn
aður af óskiftu, annar en veið-
arfærakostnaður, sem skipseig-
andi ber. Þetta er eins og best
gerist við Faxaflóa.
Sjómannafjelagið hefir engar
kröfur gert til Útvegsbændafje-
lagsins, en hinsvegar tilkynt, að
v fundi þess 18. jan. hafi verið
kosin samninganefnd. En á
þeim sama fundi var líka sam-
þykt, að hindra alla vinnu við
bátana og tilraun, að vísu á-
rangurslaus, gerð til þess í gær
af foringjum kommúnista, er
virðast stjórna aðgerðum fje-
lagsina.
Eftir það tap, sem útgerðin
hefir haft síðastliðin tvö ár, sjá
útvegsbændur sjer ekki fært, að
ráða menn á annan hátt en þann,
að þeir taki hlut í afla a'ð laun-
um.'
Útvegsbændur og mikill meiri
hluti sjórhanna í Vestmannaeyj-
um eru fastráðnir í því, að láta
ekki stöðva atvinnurekstur Eyj-
anna, nje hindra aðflutning
verkamanna eða sjómanna.
Vestmannaeyjum 22. jan 1932.
I stjórn Útvegsbændafjelags
V estmannaey ja,
Gísli Magnússon
útvegsbóndi.
Sigurður Á. Gunnarsson
kaupm.
Peter Andersen
útvegsbóndi.
Veðrið (í gærkvöldi kl. 5): —
Lægðin yfir Grænlandshafi er orð-
in nærri kyrstæð og fer minkandi.
Hjer á landi er SV-kaldi og dá-
lítil snjó- eða krapajel vestan
lands, en bjart í öðrum landshlut-
nm. Frostlítið.
Vestan við Bretlandseyjar er nú
S-átt með 13—-14 stiga hita og er
sennilegt að þessi loftstraumur
standi í sambandi við lægð lengra
vestur á hafinu, sem sje á hreyf-
ingu hingað norður eftir. Er því
gert ráð fyrir S-átt og hiláku hjer
á lancli á morgun, þótt fprsendur
sjeu mjög ónógar.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Allhvast á S. Hlákuveður.
Messur á morgun: í Dómkirkj-
unni á morgun feú 11, síra Friðrik
Hallgrlmsson; kl. 5, síra Bjarni
Jónsson.
í Frífeirfejunni í Reykjavík kl.
5, síra Árni Sigurðsson.
Leiksýningar á morgun. í tilefni
af sýningum á sjónleiknum „Litli
Kláus og Stóri Kláus“ gaf Leik-
fjelagið út söguna um K’láusana
sjerprentaða úr æfintýra-safni H.
C . Andersens. Er sagan prýdd
myndum úr sjónleiknum og eigu-
legasta barnahók, 20 síður að stærð
með kápu. í dag er tækifæri til
að eignast bókina á ódýran hátt.
því hún fylgir í kaupbæti hverjum
aðgöngumiða að barnasýningunni.
Kvöldsýning annað kvöld verður:
„Lagleg stúlka gefms1 ‘.
Skíðafærið. Sjaldan hafa Reyk-
víkingar haft eins gott tækifæri
til þess að komast á skíði og nú,
og má því búast við að allir þeir
er skíði hafa muni nota tækifærið
á morgun, ef færið verður sæmi-
legt. Má búast við að margir leggi
leið sína inn á Ártúnsbrekku,
gangi þaðan yfir Vatnsendahlíð til
Vífilsstaða og þaðan ti! Reykja-
víkur. Skiðafjelag Reykjavíkur
mun á morgun, ef veður leyfir,
'ara í bifreiðum að Álafossi, ganga
þaðan yfir Bjarnavatn, Silunga-
tjörn, Mosfellsheiði að Lögbergi,
er sú vegalengd um 15 km. Listi
tii áskriftar mun liggja frammi í
dag hjá hr. kaupm. L. H. Miiller,
Austurstræti.
Persónufrelsið. í Alþýðublaðinu
í fyrradag stendur í grein um
Jónas Jónsson ráðherra, sem blað-
ið kallar hlífiskjöild glæpamanna:
í ofviðrinu á sunnudaginn var,
urðu miklar símabilanir víða í
Skaftafellssýslu, einkum í Öræfum
og Mýrdal.
Haglaust er nú svo að segja um
alla Skaftafellssýslu og er allur
fjenaður bænda kominn á gjöf'.
Stofnfundur fjelags til. hjálpar
blindum mönnum, verður haldinn
á sunnudaginn kl. IV2 í Varðar-
húsinu. Þangað eru boðnir allir
þeir, sem málum blindra manna
vilja lið veita.
Guðspeki'f jelagið: í lcvöld kl.
8V2, heldur. Septíma aðal- og af-
mælisfund sinn. Til skemtunar
verða ræðuhöld, einsöngur og upp-
lestur. Kaffiveitingar verða á boð-
stólum í sambandi við fundinn.
Vjelstjóraskólinn heldur aðal-
dansleik sinn í kvöld í Tðnó. ,
Aðalfundur Fiskifjelags íslands
var haldinn í gær í Kaupþings-
salnum, Funduiinn var fáinenn-
ari en skyldi, því þar bar margt
á góma, sem fróðlegt var að hiusta
á. Þar skýrði forseti fjelagsins,
Kristján Bergsson frá starfsemi
fjelagsins á liðnu ári. Þá gerði
Árni FriðrikssOn magister grein
fyrir hinum miklu og margþættu
í'aiinsóknum Jieim’, sem hann hefir
gert á árinu, er snerta aldur nytja
fiska, fiskigöngur 0. m. fl. Þá gaf
Þorsteinn Loftsson vjelfræðiráðu-
nautur fjelagsins skýrslu um at-
huganir sínar og störf. Næst talaði
Kristján Bergson um salltfiskversl-
un og sölusamlög, svo og um
útflutning á kældum fiski, og
dragnótaveiðar. IJm síðasta þðinn
urðu nokkrar umræður.
Haínarfjarðar Bíó sýnir nú um
helgina myndina. „Götusöngvar-
arnir“, sem liinir frægu söngmenn
„Comedian Harmonists“ leika. —
Fjörug og skemtileg mynd.
íþróttasamband íslands tilkynnir
FB. 21. jan.: TTjn síðustu áramót
skipaði íþróttasamband íslands
sjerstakt íþróttaráð fyrir Þingeyj-
arsýslur. Þessir menn voru skipað-
ir í í. R. Þ.: Ásvaldur Þorbergs-
son, Breiðumýri, form., Arnór Sig-
urjónsson, Laugum, varaform.,
síra Þorgrímur Signrðsson, Þórður-
Jónsson, Brekknakoti og Fri)ð-
þjófur Pálsson, Húsavík. Vaxa-
menn voru skipaðir: Kári Arn-
grímsson, Þóroddsstöðnm, Björii
Wýstrokkafl
s m i ð r
frá mjólkurbúi okkar,.
. er nú ávalt á boðstól-
um í öllum okkar mjólk
urbúðum, svo og veral-
uninni LIVERPOOL og
útbúum hennar.
Mjölkurflelðg Reykjavfkur
Haralldsson, Austurgörðum, Bjart-
mar Guðmundsson, Sandi, Högni
Indriðason, Fjalli og Páll Krist-
jánsson, Hofsstöðum. Aðsetur í-
þróttaráðsins er á Breiðumýri. Er
ráðið skipað til 1. jan. 1935.
Mr. W. W. Girantham. K. C., sem.
mörgum Reykvíkingum er að góðu.
kunnur af ferðum hans hjer, hefir
nýlega sent Morgunblaðinu skýrslu
nokkra um Grænlandsför sína síð-
astl. sumar. Ferðaðist hann víðs
vegar um Grænland og er mjög
hrifinn af mörgu því er fyrir aug-
un bar. Er lýsing hans af llandi og
lvð fáorð en gagnorð, og fyrir þá
sem ekkert þekkja til Grænlands
afburða fróðleg. Eitt sinn var hann
boðinn í brúðkaup hjá dönsku.
fólki í nýlendunni Egedesininde
og lijelt liann þar skálaræðu á
f'atínn. Svo, sem á flestum ferðuni
sinum öðrum, kencli Mr. Grantham
,stooI-balll“ og á liann nú marga
áliugasama „stool-baH“ lærisveina
í Grænlandi.
Til Strandarkirkju frá ónefnd-
um (gamalt áheit) 3 kr„ R. M. 10
kr„ ónefndnm 1 kr., Ó. G. 5 kr., G.
E. K. 4 kr„ S. G. 5 ltr„ K. 10 kr.
Útvairpið í dag1: 10.15 Veður--
fregnir. 16.10 Veðurfregnir. 18.40'
Barnatími. (Hallgrímur Jónsson,,
kennari). 19.05 Fyrirlestur Búnað-
arfjelags íslands: Um kornrækt.
(Klemens Kr. Kristjánsson). 19.30
Veðurfregnir. 19.35 Fyrirlestur Bún
aðarfjelags íslands: Um túnrækt
(Á. G. Eylands). 20,00 Klnkku—
sláttur. Uppl.: Sögukafli (Hall—
dór Kiljan Laxness). 20.30 Frjettir-
2i.05 HÍjóml.: Orgel-sóló. (PálL
Isólfsson). Útvarpstríóið. Lúðra—
sveit, Reykjavíkur: Heil norður—
heimsins fold, eftir Crusell, Stóð-
jeg úti í tunglsljósi, Nú er glatt i.
hverjum hól. Máninn hátt á himni
skín og Buldi við brestur. Dans—
lög til kl. 24.
Stormur verður seldur á götun-
um í dag. Efni: Mikið af erlend-
um frjettum. — Áfengisafkoman
1931 (63 sprúttsalar í Reykjavík,.
þar af 11 konur). Landsspítala-
hneykslið (tugir þúsunda króna
fara til ónýtis fyrir handvömm)-
Sagan o. fl.
—-----«<*>»■---—
Smásöluverð í Ósló.
Hagstofa bæjarstjórnarinnar í
Ósló gaf út skýrslu um smásölu-
verð þar 15. des. s.l. Sjest á henni
a.ð matvörur liafa ekki hækkað
neitt í vérði, svo teljandi sje,.
þrátt fyríq. fall krónunnar og að
horfið var frá gullinnlausn. Ný-
Icndúvöriir höfðu að vísu hækkað
dálítið seinasta ársfjórðunginn, en
irnlendar matvörur höfðu
fallið í verði. Og yfirleitt var
minni dýrtíð þa*r nm seinustu ára-
mót helclur en næstu áramót á
undan. í lok ársins 1930 var smá-
söluverð í Ósló 64% hærra lieldur
en fyrir stríð, en í lok 1931, ekki
nema 58% liærra héldur en 1914-