Morgunblaðið - 28.01.1932, Side 3

Morgunblaðið - 28.01.1932, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ S | JflorgtmMaMfc « Útgref.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. • Rltstjórar: J6n KJartansson. Valtýr Stefánsson. • Ritstjórn og afgreiOsla: Austurstræti 8. — Slml S00. • Auglýsingastjóri: E. Hafberg. . Auglýsingaskrlfstofa: • Austurstrætl 17. — Slssi 700. 2 Helmasimar: • Jón KJartansson nr. 742. • Valtýr Stefánsson nr. 1220. E Hafberg nr. 770. « Áskriftagjald: • Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. Utanlands kr. 2.50 á mánuBl. • í lausasðlu 10 aura elntakiO. • 20 aura meO Lesbók. Lygafregnir Rlþýðublaösins úr Vestmannaeyjum. Alþýðublaðið hefir við og við síðustu daga verið að flytja lyga-; fregnir úr Yestmannaeyjuin. Hefir j biaðið m. a. sagt, að vinna væri j algerlega stöðvuð í Eyjum, og að j sjómönnum og verkamönnum væri1 bannað að koma til Eyja á meðan „kaupdeilan“ stæði þar yfir. Ekki er heil þrú4 þessum fregn- um Alþýðublaðsins. Yinna hefir aldrei verið stöðvuð í Eyjum, og þar er engin „kaupdeila' ‘ annars! staðar en í ringluðum kolíi kom- tnúnista. Forsprakkar kommúnista feyndu á dögunum, að stöðva alla Vinnu í Eyjum með ofbeldi, en fengu þá svo eftirminnilega ráðn- ingu hjá verkamönnum, að síðan hafa þeir látið lítið á sjer bera. Sjómenn og verkamenn streyma nú sem óðast til Eyja, og enginn verður var við neitt „bann“ við komu þeírra þangað. Og þó að kommúnistar vildu fara að varna mönnum landgöngu í Eyjum, naundi slíkt engan árangur bera, því að Eyjarskeggjar eru staðráðn- ir í að hindra hvers konar ofbeldi í þá átt. Á fundi TTtvegsbændafje'lags Vestmannaeyja var nýlega sam- þykt sú breyting á ráðningakjör- hm, að svonefndir „dauðir“ hlutir (hlutur formanns og vjelarmanns) skyldu teknir af óskiftum afla. f’essi breyting var gerð samkvæmt ósk hláseta. Annars heldur Útvegs- bændafjelagið fast við hlutaskift- in; fjelagið telUr þau ráðningakjör rjettlátust og með þeim fáist trygg Tng fyrir góðri samvinnu milli út- 'gerðarmanna og sjómanna. Bátar eru nii í óða önn að búast ■th veiða í Eyjum. Enginn tekur niavk á æsingum og -undirróðri hcnnmúnista, enda eru þessir herr- nr orðnir mjög illa kyntir eystra, ^akir lyga og rógburðar, sem þeir C-5'U að dreifa út um Eyjarskeggja. Alþýðublaðið hefir tekið sjer fyrir hendur, að ganga í l'ið með ^essum böðlum Vestmannaeyja. ^erkamenn í Eyjum kunna blað- Jnvv iitlar þakkir fyrir þann greiða. Islenskur ríkisráðsfundur var baldinn í Kaupmannahöfn á þriðju úaginn. Á eftir voru Ásgeir Ás- geirsson f jármálaráðherra, .Tón veinbjörnson konungsritari, Sveinn Bjömsson sendiherra og frú í boði hjá konungi. Óskar Ha/ldórsson útgerðarmað- wr var meðal farþega á Lym. Hann hefir verið á ferðalagi um Eng- h'vnd, Belgíu, Holland, Þýskaland, Óanmörku, Svíþjóð og Noreg til þess að athuga markaðshorfur á físki og síld. Brottflutningur Rxels Björnssonar úr Keflauík. Hann bjóst til aö stöðva útflutning á fiski og útgerð á næstu vertið. Samkvæmt því, sem upplýstist um brottflutning Axels Björnsson- ar úr Keflavík, við rannsókn máls- ins þ. 25. þ. m. birtist lijer frásögn um þann atburð, og aðdraganda hans. Kvöldið áður en von var á Vestra til Keflavíkur til þess að taka fiskinn þar, bar Axel Björns- son út þá sögu í Keflavík, að verkbann væri á Vestra, frá komu hans til Patreksfjarðar. Með því að útbreiða sögu þessa, liafði liann fengið verkamenn í Keflavík til þess að neita að vinna að fram- skipnn, í skipið, og varð ekki ann- að sjeð, en að „vei'kbanni“ þessu ætti að framfylgja t.il lnns ítrasta. Nú rengdu útgerðarmenn í Keflavík að nokkuð skeyti hefði komið til Axe'ls. En um kvöJdið ]:. 19. er útgerðarmenn komu sam- an á fund, ákváðu þeh' að ganga á Axel með það, að fá að sjá skeyti þetta. Dagana áður liafði Axel Björns- son lýst verkbanni á báta Kefl- yíkinga, og haldið því fram, að þar væri kaupdeila, enda þótt út- gerðarmenn liefðu, sem fyr, samið við sjómenn um kjör þeirra á bát- unum á næstu vei'tíð. Tvennar ástæður. Að kvöldi þess 19. jan. liorf'ði málið því þannig við í Keflávík. Axel Björnsson beitti sjer fyrir því að „Vestri“ yrði ekki at'- greiddur, svo Keflvíkingar sætn með fisk sinn óseldan, frá fyrri vertíð. Tiíl þeSs að spana menn upp í ]>ví máli, notar hann sjer af því að síminn er bilaðui', og ber út þá sögu, að hann hafi fengið skeyti um það, að vegna utanhjer- aðsmanria, sje „verkbann“ á Vestra. Sami maður gengst fyrir því, að spana til verkbanns á Kefla- víkurbáta, s.vo að útgerðarmenn telja hvorttveggja tvísýnt, hvort þeir komi afurðum fyrrj vertíðar á markað, og hvort þeir fái gert út á næstu vertíð. Af þessum tveimur ástæðum telja þeir það mikilsvarðandi fyrir Jiorpsbúa, og atvinnurekstur þeirra að losna við Axel Björnsson úr Keflavík. En þeim er það alveg' ijóst, frá upphafi, að rjett sje að fara að öllu stillilega og fá manninn fil þess að fava á burt með góðu. Hreppstjóriim mótmælir. Þeir gera hreppstjóranum orð um nóttina, og tilkynna honum, að þeir telji nauðsyn bera til þess að fá Axel burt úr þorpinu. Hreppstjórinn, Sigurgeir Guð- mundss., kemur á fund útgerðarm. í húsi Alberts Björnssonar. Þav voru flestir formenn Keflavíkur. Segir hreppstjóri þeim þá, að þetta tiltæki þeirra sje ólöglegt, og verði ekki gert á sína ábyrgð á neinn hátt. En þess hefir hreppstjóri get- ið fyriv rjetti, að hann hafi á eng- an hátt sjeð sjer fært að hindra ]>etta með valdi, ]>ví til þess hefði þurft, mannsöfnuð, en hann ekki verið fyrir hendi til þess verks, því síst um miðja nótt. Útgerðarmenn óskuðu eftir ])ví, ao hreppstjóri fylgdi sjer, til þess að hann gæti sjálfur sjeð, að eng- ru: nýsþyrmingar eða líkamlegt of- beldi ætti sjer stað. Enn fremur ætluðu útgerðar- menn að fá hueppstjórann til þess að fá fram hið rjetta um það, hjá Axel Björnssýni, hvort hann hefði ftngic cskeyti um „verkbann“ á Vestra og hvernig það þá væri. En til þess kom aldrei, því eftir því sem Keflvíkingar komast næst, var sagan um skeytið upplogin frá rótum. Á Hótel Klappenborg. Axel Björnsson hafði leigt her- bergi í Hótel lvlappenborg til að sofa _ póru nú iitgerðarmenn þangað um nóttina og bjuggust við að hitta liann þar að máli. En er þangað kom. var bann þar ekki. Og hefir hann sagt síðar að liann hafi ekki þorað að sofa þar, vegna ótta við útgerðarmenn. En ekkert hefir upplýst um það, hvers vegna hann hafi talið sjer betur borgið í Vallargötu 7, hjá Þorgerði Einarsdóttur. En er AxeT var ekki í hótelinu, var farið til meðstjórnanda hans, Þorbergs Sigurjónssonar, og hann beðinn að ná í Axel til viðtals. Þorbergur fer til Axels í Vallar- götu og biður liann að koma á fund lítgerðarmanna; en !hann neit- ar því, segist geta talað við þá kl. 8, um morguninn eftir. í Vallargötu 7. Þoi'bergur fór við svo búið til útgerðarmanna, er biðu í hótelinu. En kom brátt aftur til Axels, og sagði að liann teldi ráðlegast, að Axel kæmí ti-1 viðtals við þá nú þegar. Leyfði Axel þá, að Elías Þorsteinsson kæmi til viðtals við sig þarna inn í herbergið í Vall- argötu 7. Þangað komu þeir svo Þorbergnr og Elías, og lokuðn að sjer. En uti fyrir hiðu allmargir útgerðarmenn. Þeir ræddust við um stund, Elías og Axel, og óskaði Elías eftir þvi, að Axel skýrði frá þvi hvað hann ætlaði sjer með því að hindra, að afurðir Keflvíkinga kæmust á markað, en útgerð stöðvaðist, þar sem ekki einu sinni væri um neina kaupdeilu að ræða. Talið mun og hafa borist að hinu fyrnefnda skeyti, nm „verk- bannið“. Samkvæmt skýrslu Axels Björns sonar, fyrir lögreglurjetti Reykja- víkur, er svo að sjá, sem hann hafi verið talsvert smeykur þar sem hann 1/á í rúminu, er Elías tal- aði við hann. Því hann segir að Elías hafi skýi't sjer frá, ,að hreppstjórinn værj meðal þeirra, sem úti biðu, og því væri ekkert að ótta-st fyrir 'hann. Leyfði Axel þá að hreppstjóri og annar maður kæmi inn í her- bergið. Þá var hurðin opnuð, og inn komu fleiri en boðnir vom. Fóru þeir þess á leit við Axel, að hann klæddi sig, og gerði hann það. Axel Björnsson klæðir sig. Axel hefir haldið því fram, að hann hafi orðið fyrir hrindingnm og hnjaski þarna í lierberginu. En' ekkert liefir upplýst um það við yfirheyrslu, annað en að Sig. Pjetursson formaður !hafi rjett honum jakka hans, í því skyni að hann færi í jakkann, og gæti verið að hann hafi tekið í handlegg hans, í því skyni að herða á honum með að fara í jakkann. Er út úr herberginu kom, ávarp- aði Axel hreppstjórann með þeim orðum, að hann ljeti þetta við- gangast. En hreppstjóri svaraði því, að hann bæri enga ábyrgð á þessu verki, enda fyrirsjáanlegt, að ef hann ætlaði að beita lögregluvaldi, hefði það orðið til hins verra, or- sakað áflog og ryskingar. Á leiðinni til Reykjavíknr, með vjelbátnum „Bjama Ólafssyni“, svaf Axel BjörnssOn mest allan tímann, en fekk þó tíma til að drekka kaffi, með samferðafólki sínu. Sögusagnir um ógnanir og misþyrmingar. Axel Bjömsson hefir botið það fyrir rjetti, að'þeir Keflvíkingar1 hafi hótað sjer líkamlegum meiðingum, ef hann kæmi til Kefla víkur aftur. En samkvæmt yfirheyrslum í Iveflavík þ. 25. janúar, mun þessi frásögn hans orðum aukin. En þeir Keflvíkingai', sem fluttn hann til Reykjavíkur, munu hafa látið orð falla um þáð, að það væri á ábyrgð Axels, ef hann kæmi þangað aftur. TJm hótanir og ofbeldi gegn ýmsu fólki í Keflavík, hefir Al- þýðublaðið orðið tíðrætt undan- farna daga. En hinn einasti „fjöðurstafur“ fyrir því rausi, virðist vera sá, að á fundi þeim í verklýðsfjelaginn, sem samþykti að leysa fjelagið upp, hafði Sigurður Pjetursson, formaður, myndað sig til að slá Daneval nokkurn Danevalsson. En Daneval var sá einasti sem greiddi atkvæði á móti því, að leysa fje- lagið upp. Afstaða verkamanna. Helgi Gísli Eyjólfsson, verka- maður segir álit sitt lá Keflavík- urdeilunni á þessa leið: Að eftir því sem liann sjái best, sjeu mál- efni Keflvíkinga og atvinna í óefni hinu mesta, ef deilunni verði haldið áfram. Hann sem verkalýðs- maður vilji styðja að því, að ein- hver skynsamleg 'lausn fáist, og hafi hann ásamt fleiri fjelagsmönn- um í verklýðsfjelaginu gengist fyrir því, að fjelagið yrði leyst upp, til þess með því að losna við deilur og óróa í þorpinn. Með því að halda áfram, eins og til var stofnað í fyrstu, væri verið að stofna atvinnu manna í bersýni- lega hættn. Mótmælir hann því algerlega, að menn hafi leyst upp fjelagið vegna ótta við eða hótana um nokknrs konar líkamlegt ofbeldi frá hendi útgerðarmanna. Engin kaupdeila. Það vekur alveg sjerstaka eftir- tekt, í þessu sambandi, að þegar Axel Bjömsson býst til með ofbeldi að stöðva útgerð Keflvíkinga, þá er alls ekki um neina kanpdeilu að ræða. Sjómennirnir ern ráðnir á bát- ana, eins og venja er til. En engir samningar standa yfir nm kaup verkafólks í landi. Sú eina átylla, sem Axel Bjömsson hefir til þess Hðallunifyr hlutafjel. „Völundur' ‘ verður hald- inn á skrifstofu fjelagsins, Klapp- arstíg 1 Reykjavík, föstudaginn 12. febrúar 1932, kl. 2 e. h. Dagslci'á samkv. 11. gr. fjelags- laganna. Hluthafar, sem ætla sjer að sækja fundinn, verða að sýna hlutabrjef á skrifstofu fjelagsins í síðasta lagi 9. febrúar. PJELAGSSTJÓRNIN. VindBð hús, helst Villa, óskast til kaupai. Þarf að vera laust til íbúð- ar 14. maí n.k. 10 til 15 þúsund króna út- borgun. Tilboð, með öllum nauðsyti- legum upplýsingum, óskást send sem fyrst til A. S. L, auðkend „Gott hús“. Vlðvinlngar ma> óskast á þýska gufuskipið „Desde- mona“. Þarf að skrásetjast í dag. Nánari upplýsingar hjá 6. Kristjánssyni, skipamiðlara, M j ólkurf j elagshúsinu. TSirlýsing. 1 22. töíublaði Alþýðublaðsins er grein til Sigurðar Pjeturssonar for- manns í Keflavík. Þar sem greinin öll er rakalaus ósannindi og róg- burður, skorum við á ritstjóra og ábirgðarinann Alþýðublaðsins, að gefa upp opinberlega nafn þess út- gerðarmenns í Keflavík, sem undir greinina eí- settur. Að öðrum kosti lýsum við ritstjóra A'lþýðublaðsins uppliafsmann og lygara að grein þessari frá uppliafi til enda. Ptgerðarmannafjelag Keflavíkur. NýslrokhaC s m | 8 r frá mjólkurbúi okkar, er nú ávalt á boðstól- um í öllum okkar mjólk urbúðum, svo og versl- uninni LIVERPOOL og útbúum hðnnar. Mjólkurfielðg Reykjavlkur. Kvensloppar bvítir og mislitir. Horgnnklélar. Gott úrvaL Verðið lágt. Vörnhnsið Og Utbnið Langav. 35

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.