Morgunblaðið - 30.01.1932, Page 1

Morgunblaðið - 30.01.1932, Page 1
Gaini ’ Kðt systkinl. Afar skemtilég þýsk óperettukvikmynd og talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leikur: ANNT QNDEtA. Þetta er án efa mynd sem getur komið öllum ‘í gott skap, og nýja lagið í myndinni, „Sehreibt deine Liebste dir“, mun senni- lega hjer, eins og alls staðar annars staðar, verða blístrað um allar götur bæjarins næstu daga. er löngu viðurkent að vera ljúffengasta og drýgsta kaffið. Fæst allstafiar. : !! •••••• •••••• ifflinMtiisslfrsli! Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka- kvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Reykjavík 1. og 2. febrúar n. k. Fer skráningin fram í Goodtemplarahúsinu við Von- arstræti frá kl. 9 árdegis til kl. 19 að kvöldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að verða við- búnir að svara því, hve marga daga þeir hafa verið o- vinnufærir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi síðast haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum. Enn fremur verður spurt um aldur, hjúskapar- stjett, ómagafjöida og um það í hvaða verkalýðsfjelagi menn sjeu. t Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. janúar 1932. K« Zimsen. bragðast best. Fæst í öllum verslunum. Nýja Bíó Hona kvennalffiknlslns. Amerísk talmynd í 9 þáttum. Eftír ósk f jölda margra verður þessi ágæta mynd sýnd í kvöld, en ekki oftar. „Selioss“ fer á morgun kl'. 6 síðdegis til Hull og Antverpen. „Soðafoss11 fer annað kvöld kl. 10 um Austfirði til Hull og Ham- borgar. — Vörur afhendist fyrir kl. 2 í dag, og farseðlar óskast sóttir. Silunnnr. Stór og góður norðlenskur sil- ungur seldur í dag í Piskbúðinni í Kolasundi. Búð til íeign nú þegar. A. S. í. visar á. Íslenskar Kartðflar. ísl. gulrófur. Hvítkál. Delícious Epli. Appelsínur, 3 teg., frá 10 aur. stk. TIHHF4Wai ÍAikhúsið Á morgun: Hl. 3‘la Litli Hláus 09 stóri Kláus Barna- og alþýðusýning. Endurtekin 1 þetta eina sinn. Ath. Hverjum keyptum aðgöngumiða fylgir ókeypis sagan um Kláusana eftir H. C. Andersen. kl. 8112 Lagleg stúlka gefins. Gamanleikur með söng (revy-óperetta) í.3 þáttum. Næstsíðasta kvöldsýning. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kL 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. * & fV frí landssimanua. Sæsímarnir til Vestmannaeyja eru slitnir, talsímasam- band er því ekkert til Vestmannaeyja, en símskeyti verða afgreidd loftleiðis. Landsbókasafnið. Lestrarsalur Landsbókasafnsins verður opinn fyrir al- menning á virkum dögum kl. 1—7 og 8—10 síðd frá 1. febrúar þ. á. fyrst um sinn. Landsbókasafni, 30. jan. 1932. (iEðmundnr Finubogas;<n. Laugaveg 63. Sími 2393. Látið vinna fyrir yður. Ekkert r* erfiði, aðeins gleði og ánægja. Alt verður svo hreint og spegilfagurt. Fæst ' fjórum stærðum. H.f. Efnagerð; Reykjavfknr Sanska flatbrauilð er komlfl afinr. cSiverptHtfj Eox, Holasalan S.f. Símí 1514

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.