Morgunblaðið - 30.01.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.01.1932, Blaðsíða 2
2 MORGUNBL AÐIÐ Hnsmæðnr! Bifljið kanpmeBn yflar nm „Líbbys“ ávezti ef þjer Tiljifl vera víssar nm afl fá þafl besta. Siguröur Pjetursson í AlþýöublaOinu. # Ut af grein í 22. tölublaði Al- þýðnblaðsins um mig, vil jeg geta þess, að jeg ber engan kinnroða af þeim ummœlum er þar standa. Að jeg sje mesti æsingamaðurinn í þeirri dei;!u, sem nú stendur yfir getur verið, því að þeim mönnum sem komast áfram í heiminum af ■\"innu sinni og nent hafa að vinna þykir það hart að ósvífin skít- menni, letiriiagar og úrhrak mann- fjelagsins hefti atvinnufrelsi þeirra fíg starfsiöngun. Að deila sú, sem riú stendur yfir sje okkur útgerð- armönnum í Keflavík að kenna, Jegg jeg undir dóm rjettsýnna manna, en ekki jafit „þjóðfrægs“ manns og Ólafs Friðrikssonar, sem frægur er fvrir lýgi, illyrði og aJlla ]>á skítmensku, sem þá tegund ntanna prýðir. Hvað vitnisburði mínum viðvík- ur á þeim fáu árum, sem jeg er búinn að starfa, ætla jeg ekki að tala um í blaðadeilu, en vísa til þeirra rnattna, sem þekkja mig og hafa verið með mjer hjer í Kefla- vík, og verkin sýna merkin eftir sjö ára' starf. Efnahag minn og ástæður skulu þeir herrar láta af- skiftalausan þar tffi jeg bið þá um hjálp. Kn eftir höfðimr dansa limirnir. Eins og Ólafur FriðrikS'- son er mikið skítmenni á öllum sviðum, eins eru þjónar hans. Ekki gat hann fengið sjer líkari menn til fjelagsskapar en þá þrjá fje- iaga, sem nú sitja hjá honurn í Keykjavik og ælo ilflyrðum og lýgi í Alþýðublaðið urn heiðvirða menn. Þeir herjTar, Hannes Jónsson, Sig- urjón Kristjánsson og Guðmundur Pálsson, eru allir af sama sauða- húsi. Gerj jeg ráð fyrir að Hannes fái sína æfisögu innan skamms. Sigurjón hefir orðið brotlegur við landslögin í fleiri liðum og bíður dóms. Guðmundur muri vera af í.íku tagi og á jeg hægt með að sanna á hann þær sakir sem mundu koma honum á vísan stað, og er jeg tilbúinn að gera það að blaða- máli ef ltann víll. Tveir af þeirra fjelögum stálu úr reikning mínum i haust á meðan jeg var á fiski- veiðum fyrir Austurlandi, 21/, tonni af kolum og hikuðu ekki við, sá þriðji brautst inn í aðgerð- arhús mitt mjer i Keflavík, og hirti úr því það er hann þurfti. Þetta eru samherjar Ólafs Frið- rikssonar í þessaii deilu, og þetta eru skítmennin sem er-u að kasta saur sínuni á heiðvirða menn. Og ekki nóg með það, hé’.dur reyna þeir með lýgi að eyðileggja, ef hægt væri, að ekjcjur og börn þeirra manna, sem þeir og sam- her.jar Jieirra eru, að mínu áliti valdir að, að fómst með mb. Hulda, fá ekki Kftrrg'oÍHgu hiana látnu | greidda, þar sem þeir í greindu jblaði Ijúga því upp, að hreppstjór- jinn í Keflavík hafi skrásett á mb. 'Huldu daginn eftir að báturinn fórst. Þetta eru mennirnir sem við Keflvílcingar, að áliti Ólafs Frið- rikssonar og Hjeðins, eigum að beygja okkur fyrir. Nei, og aftur nei, aldrei skal jeg beygja mig fyrir slíku valdi, lieldur skal jeg verða kallaður ofbeldis- Og æsinga- maðuv. Sigiuður Pjetursson. „Siðandi sjð þeir eigi“. i • 1 Þegar jeg las samtalið við Hannes Jónsson í Alþýðublaðinu 25. janúar, duttu mjer í hug þessi orð Davíðs konungs: Sál, hvi of- Sækir þú mig ? Jeg er hvorki fædd nje uppalin í Keflavík, en get þó ekki setið þegjandi hjá þegar á Keflvíkinga eiu bornar lygar og rógur, af þeiin mönnum, sém ekki hafa reýnt af þeim annað en gott eitt. Jeg Iiefi verið nágranni Hann- esar síðan jeg kom til Keflavíkur fyrir 20 árum, og er því kunnug æfiferli lians og skylduliðs hans á þessum árum. Hann hefir verið fram úr hófi flítið gefinn fyrir að bjarga sjer á annan hátt en þann, að láta aðra leggja sjer fullan hlut fyrir litla vinnu. Kona H. J. kom hingað til Keflavíkur 1913, með elsta barn þeirra hjóna, en hann var norður á Skagaströnd. Konan hafði eklci neitt til neins, og þá var það, að einn af mönnum þeim, sem H. J. ofsækir nú, gaf henni og barn- inu nýmjölk alt sumarið, en að öðru leyti mun Iiún hafa lifað á foreldrum sínum. Hannes Jónsson kom um haustið og settist hjer að, í leyfisleysi, því að hann sótti ekki um vistarléyfi. Var hann sektaður fyrir það. En þótt hann væri ný- kominn úr sumarvinnu — að hann sagði — var fjárliagurinn ekki beisnari en svo, að liann gat eltki borgað sektina —■ tíu krónur. — Þá fór hann til nágranna síns, sem nú er úfgerðarmáður í Keflavík, og bað liann að flána sjer tíu krónur, svo að hann gæti borgað sektina — annars var hann rækur úr hreppnum. Til allrar bölvitnar fekk liann peninganá, sem aldrei skyldi verið hafa, því að ef hon- um hefði þá verið vísað burtu, hefði Keflavík losnað við einn ,af þeim óþverramönnum, sem flækst hafa hingað á seinnj árum og reynt í orði og vei'ki að eyði- leggja þetta góða fiskiver. Nú fjölgaði börnum Hannesar og ekki batnaði efnahagur hans við það. En ár eftir ár færðu Keflvíkingar þeim hjónum fata- og matargjafír. Þegar konan eign- aðist fimta barnið — að mig minnir — þá tu’ðu kvenfjélags- konur í Keflavík til þess að færa þeim höfðinglega gjöf — flest- allar nauðsynjavörur og kol, og einnig peninga. Einu sinni datt kona Hannesar Jónssonar og meiddist töluvert. Þá færðu kven- fjelagskonur þeim enn rausnarlega peningagjöf, auk þess að einstakir menn gáfu þeim ýmsar gjafir. En nú virðist þessi aumkunar- verði maður hafa gleymt ölflum vel gerðum Keflvíkinga á liðnum ár- um, þar sem hann ræðst nú á þá með rógi og lognum sögum. Mjer dettur í hug þessi vísa í sambandi við H. J.: Ilt er að kanna eðlisrætur. Alt er vanans nagað tönnum. En eitt er víst að fjórir fætur færi betur sumum mönnum. Hannes Jónsson hefir aldrei verið áreittur hvorki í rúmi sínu nje annars staðar. Og fáir Kefl- víkingar hygg jeg vilji mæla gor- kúlu þessa máli, hvað þá heldur leggja hendur á hann. Því miður fáum við alt of víða að sjá hina fláráðu Júdasa að verki, menn, sem ekki gæta þess hve dýru verði kossinn er keyptur. Kona í Keflavik. ÍTlet í lygi. Sunnudaginn 24. jan. kom grein- arstúfur i Alþýðublaðinu og fjall- aði um ofbeldisverk, sem átti að hafa verið framið á manni, sem svaf í gistihúsinu „KIappenborg“ i Keflavík. I greininni stóð, að mað urinn hefði vaknað um nótt al- blóðugur, flæknir sóttur, og hefði hann lýst yfir því, að maðurinn hefði verið svæfður og dregin úr honum tönn. Jeg mun vera sá maður, sem hjer er átt við, og lýsi jeg yfir þvi, að þessfl saga Alþýðublaðsins er uppspuni einn og lygi, eins og þess var von og vísa. Þessa nótt, sem jeg svaf í gisti- húsinu brotnaði úr mjer tönn, en þegar jeg vaknaði varð jeg ekki var við það, að jeg væri blóðugur, ])ví síður að læknir væri sóttur. En jeg ljet lækni skoða mig og sagði hann að tönnin hefði verið skemd og molnað sjálfkrafa, en brot væri eftir 5 tannhofldinu. Jeg skora- á Alþýðublaðið að reyna að sanna mál sitt, eða eta þetta alt ofan í sig aftur. Önnur lygi blaðsins: Það segir að útihurð gistihiissins í Keflavík sje nú leikin svo af ofbeldisseggj- um, að ekki sje liægt að læsa henni. Síðan gistihúsið tók til starfa hefir útihurðin aldrei verið brotin upp, nje að hún hafi skiflið við dyraumbúninginn, eins og t. d. Verklýðsfjelag Keflavíkur skildi við Alþýðusambandið. Er það auð- vitað af því, að hurðin á þar heima, en er ekkert aðskotadýr og því ekki hætt við að hún verði flutt sveitarflutningi. Málsháttur segir: „Fáir ljúga meiru en um helming“, en Al- þýðublaðið hefir farið flangt fram úr því, og á því metið. Jóhann Kr, Guðmundsson, Keflavík. Aðalfundur ísfjelagsins við Faxa flóa verður haldinn í dag í húsi K. F. U. M. og hefst kl. 5 síðd. Frð mðtuneyti safnaðanna Skóverslunin í Reykjavík. ]ón Þorsteinsson. Þegar verið var að undirbúa það fyrirtæki bjuggust margir við að það yrði svo stórvaxið að erfitt yrði við það að fást. Sumir hjeldu að sultur væri æði víðð við dyrnar og því mundi ekki „franski spítal- inn“ rúma aflla þá gesti, sem kæmu að fá sjer miðdegisverð; var þá ráðgert að mötuneytið hefði útibú í Elliheimilinu, enda miklu styttra að sækja þangað úr vesturhluta bæjarins og af Grímsstaðaholti. Sem betur fer hefir reynslan sýnt að bágindin voru ekki eins mikil og þeir hjeldu, sem svart- sýnastir voni. Fyrstu vikuna voru gestirnir ekki nema nm 60 á dag og þó þeim hafi fjölgað síðan, eru þeir ekki, eftir rúmar þrjár vik- ur, orðnir fleirj en nimir 130, og það hefði ekki þótt mjög margt hjá „Samverjanum“ fyrrum, enda þótt þá væru bæjarbúar miklu færri en nú. Fátækt og ýms vand- ræði, sem henni fylgja, eru að vísu mikil víðast hvar, ]>að vita allir kunnugir, en hjálpsemi kunn- ingja og nágranna ei- síst minni en fyf og bætir úr margri neyð. Hins vegar er bersýnilegt, að mötuneytið er samt enginn úþarfi. Síðan 4. janúar hefir það látið af hendi til gesta um 1800 mál- tíðir, um 650 af þeim hafa farið til barna. Um 600 lítra mjólkur hefir það veitt þenna tima, og mörg efnalítil barnaheimili hlotið þar góða hjálp og holla. 10—15 gestir borga 25 a.ura á dag fyrir miðdegisverðinn, en afllir hinir ekki neitt og hafa heldur ekkert til að borga með. Allmargir borgarar hafa gefið talsvert af matvörum og miunar þar miklu að ríkisstjórn hefir fall- ist á að öll síld, sem mötuneytið þyrfti, skyldi vera aflveg ókeypis. Ráðskonan er einmitf sjerfræð- ingur í alls konar síldarnotkun, og borða því margir síld með bestu lyst í mötuneytinu, sem áður hjeldu að liún væri „einhver ómatur.“ Peningagjafir hafa hinsvegar verið fremur litlar nema til „jóla- glaðnings“ í desember, en áhalda- kaup, mjólk, vinna o. fl. krefur töluverð peningagjökl, enda ])ótt bæjarfjelagið gefi hita, ljós og húsaleigu. Frá ,,Samverjanum“ eru komn- ar 500 kr. og aðrar 500 kr. vænt- anlegar, og ])ví enginn fjárskort- ur enn sem komið er, en hann kemur bráðlega, ef gestum fjölgar örar en gjöfum, og margt virðist benda til að „Þorri búi þröngan skó þenna snjóa vetur“ æði mörgu fóflki hjer í bænum. Æskilegt væri að stuðningsmenn og vinir þessa starfs heimsæktu mötuneytið við og við til að kynna sjer ])að. Gætu þeir þá meðal annars kynt. sjer gesta- skrána og gengið úr skugga um hvort þar er ekki alt í góðu lagi. Samverja-nefndin hafði þann sið fyrrum, að segja við hvern þann sem hjelt að of lítið eftirlit væri með þörfum gestanna: „Yður er vellcomið að skoða gestabókina, og ef ])jer getið bent oss á nokkurn, sem kemur að þarfleysu til Sam- verjans, þá verður ]>að leiðrjett“. Reyndist það ágætlega til að kveða niður alla tortrygni. Sem sagt: Komið sjálfir og Aðaístræti 9. Hefur allskonar skófatnað, karla, kvenna og barna, einnig skóhlífar sjáið., Mötuneytið er opið frá kl. 11 árd. til kl. 2 e.h. livem virkan dag. Fjehirðir framkvæmdanefndar, dón Pálsson, fyrv. banlta.fjehirðir, er þar jafnan um það leyti og sömuleiðis einhver annar nefndar- maður til að leiðbeina öllum gestum. En síst má það gleymast, að mötuneytið þarf mikið meiri gjafir til að geta haldið áfram allan febrúar, hvað þá allan mars, ef þess þarf. Sími þess er 1947, og þarf ekki annað en síma tifli ráðs- konunnar eða einhvers nefndar- manna, ef einhver óskar að gjöf sje sótt til hans. Væntanlega hjálpar fátækra- nefnd bæjarins mötuneytinu til að koma á fót nokkurs konar saumastofu í franska spítalanum bæði til að laga gamlan, gefirin fatnað, sauma flíkur úr gefnu efni og _ veita húsmæðrum liðsinni við aðgerðir fatnaðar. Fataleysi þreng- ir meira að ýmsu fólki en matqr- fleysi, svo að þar eri um mjög þarf- legt starf að ræða, sem vafalaust fær bæðfl stuðning og aðsókn. 26. janúar 1932. S. Á. Gíslason. Kafbátsmenn taldir af. London28. jan. Mótt. 29. jan. United Press. FB. Flotamálaráðurieytið tilkynnir: Varaaðmírállinn, sem er yfir flota- deild þeirri, sem leitar að kafbátn- um M—2, tilkynti klukkan 6,40 síðd., að yonlaust væri að takast mundi að bjarga skipsliöfninni, þó kafbáturinn findist. London, 29. jan. United Press. FB. Flotamálaráðuneytið tilkynriir opinberlega, að engin von sje til að kafbátsskipshöfnin sje enn ;á lífi og verði því leitinni hætt. — Konungshjónin hafa sent aðstand- endum þeirra, sem fórust, samúð- arskeyti. Samtal. „Hvað ætli að hann Jón- a:: ségi við Keflvíkingana“, sagði kerlingin, „þegar þeir koma að lcæra mál sín ?“ — „Hvað ætíi að hann segi annað en þetta: Alt skal jeg gera fyrir ykkur, ef þið fallið fram og tilbiðjið mig!“ svaraði karlinn. XXIII. Gæruskinnið. etta gerðist á öldinni sem leið. Maður drukknaði ofan um ís á fijóti og fanst líkið ekki. Hesturinn, kom með reiðtýgjum til bæja. — Heimilismaður þár hirti gæruskinn úr hnakk þess drukknaða, og not- aði jafnan síðan. Næsta vetur reið þessi maður ofan um ís á sama fljóti. Hann hafði gæruskinnið í hnakknum. Hann komst við illan leik upp úr vökinni. En er hann var kominn úr hættu, þreif hann gæruskinnið úr hnakkn- um, tvíhenti því niður í vökina og sagði: — Hafðu það þá hélvískur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.