Morgunblaðið - 02.02.1932, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
2
'zr?¥~
Styrjölöin í Kína.
Shanghai, 30. jan. Mótt. 31. jan.
United Press. PB.
Kínverjar hafa ekki. sagt Japön-
nni stríð á hendur og munu forð-
ast það í lengstu lög. Hjer er yfir-
leitt ekki geit ráð fyrir, að til
styrjaildar komi, þótt horfurnar
sjeu ískyggilegar vegna bardag-
anna að undanförnu.
Bandaríkjamönnum í Nanking
hcfir verið ráðlagt að vera við því
búnir að hverfa á braut úr borg-
inni með tveggja stunda fyrirvara.
Amerískir sjóliðsmenn hafa hand-
tekið níu Japana, klœdda borgara-
legum klæðum, sem skotið höfðu
yfir höfuð amerískra hermanna á
verði inn á svæði Kínverja.
Japönsku yfirvöldin hafa lýst
því yfir, að Japanar í Kína, sem
gerst höfðu sjálfboðaliðar verði
afvopnaðir, og taki þvi ekki þátt í
bardögunum gegn Kínverjum, en
verði látnið aðstoða við skotgrafa-
gröft Og fleira, eftir því sem þörf
krefur.
Seinustu fregnir: Loyang hefir
verið gerð að höfuðborg Kína ti)l
bráðabirgða, í stað Nanking. Ótt-
ast stj-órnin, að Japanar muni gera
árás á Nanking.
Ohiang-kai-shek og Wang-ching-
v/ei eru farnir til Loyang. —
ítalykur faDbywiubátur hefir sett
150 sjóliðsmenn á -land, til aðstoð-
ar á forrjettindasvæði ítala, ef til
þess kæmi, að hætt væri við að
bardagar bærist þangað.
Nanking, 31. jan.
United Press. PB.
Utanríkismálaráðherra Nanking-
stjórnarinnar hefir lýst því yfir í
viðtali við aðalfrjettaritara United
Press í Kína, að enginn fótur sje
fyrir því að Nankingstjórnin ætli
að segja Japönum stríð á hendur.
„Kína mun afldrei grípa tíl þeirra
ráða1 sagði ráðherrann. Vara-ut
anríkismálaráðherrann kvað einnig
fregnirnar ósannar, en lýsti því
hins vegar yfir, að Kína væri undir
það búið að verjast frekari árásum
eftir megni.
London, 1. febr.
United. Press. FB.
Tokio: Stjórnin hefir fengið
fregnir um það að tilraunirnar til
að mynda hlutlaus svæði í Shang-
hai, hafi misheppnast. Bretar og
Bandaríkjamenn höfðu boðist til
að láta herlið sitt gæta þeirra borg-
arsvæða sem Japanar hafa á sínu
valdi, en á þetta vildi hershöfðingi
Japana ekki falíast, þar sem fjöldi
Japana er búsettur á þessu svæði
og Japönum sjálfum ber að gæta
hagsmuna þeirra og vernda þá.
Stjórnin telur því, að varanlegt
vcpnahlje muni ekki komast á.
Síðari fregnir herma, að bardag-
ar sjeu byrjaðir á ný. Japanar
nota flugvjelar og hafa varpað
sprengjum úr þeim á lierlið Kín-
verja.
Nanking: Borgin lýst í hernað-
arástandi. Menn liafa lagt á flótta
í þúsunda tali. Sumir hafa 'leitað
hælis í skipum á fljótunum. —
Kínverjar víggirða borgina og
grafa skotgrafir fyrir utan borgar-
veggina. Mikill undirbúningur fer
fram til að verjast væntanlegri á-
rás Japana. — í Hankow eru t'ald-
ai ískyggilegav horfur,
Nanking 1 .febr.
United. Press. FB.
Aðalfregnritari U. P. tílkynti kl.
11,30 síðd.: Japanskt beitiskip hóf
skothríð á .Nanking, en stórskotalið
Naukinghersins hóf þegar fallbyssu
skothríð á móti. 'Öll iljós voru slökt
í borginni. Ótti og skelfing greip
borgarbúa á meðan fallbyssurnar
þrumuðu og Nankingliðið og beiti-
skipsmenn skiftust á stórskotum.
Japanar höfðu áður sent 7 smærri
lierskip upp Yangtzeána og lögðust
þau þar, sem hentast þótti tíl mið-
unar á borgina.
Aður en Nankingstjórnin fór til
Loyang á laugardag skipaði hún
svo fyrir, að stórskotaliðið skyidi
taka sjer stöður fyrir utan borgina
og verja hana eftir mætti.
Japanar höfðu sent öllum Jap-
önum í Nanking boð um að hverfa
á brott úr borginni og voru þeir
fluttir út í herskip þeii-ra, undir
vernd sjóliðsmanna.
Tokio: Fregnast hefir, að stjórn-
ir hafi ákveðið að senda her manns
tii Shanghai, en eigi er þess getið
hve mannmargur hann verði.
Síðarj fregn: Stórskotahríðinni
linti kl. 12.45 árd. Talið er að Jap-
anar hafi liafið skothríð þessa t.il
þess að koma í veg fyrir herflutn-
inga Kínverja til borgarinnar.
Frjettir.
6 menn skotnir. Fyrir skömmu
ætluðu fjórir karlmenn og tvær
konur að laumast yfir landamæili
Bessarabíu og inn í Rúmeníu. En
landamæravörður varð var við för
þeirra og kallaði viðvörunarorðum
til þeirra. Þau skeyttu því engu
og greip hann þá tíl byssunar og
skaut öll svo að þau biðu bana.
Við nánari rannsókn kom í ljós að
þetta voru fimm kommúnistar frá
Rússlandi og einn smyglari, sem
höfðu ætlað að laumast inn í Rúm-
eníu.
Kvikfje brennur inni. Nýlega
brann fjós og hlaða hjá bónda í
Dimmelsvik í Storð i Noregi. —
Brann þar inni 6 kýr, 18 kindur,
3 grísir og 20 hæns. Enn fremur
hey og búskaparáhöld. Nokkuð af
þessu kvikfje áttí annar bóndi.
Skriða fell á bæ lians í vetur og
braut hann og kom hann þá skepn-
unum þarna fvrir.
Fölsuð hlutabrjef. Lögreglunni í
New York liefir nýlega tekist að
t
Frú Kristfn Guðjohnsen
á Húsavík, kona Stefáns kaup-
manns Guðjohnsen andaðist á
heimili þeirra hjóna föstudaginn
21). janúar.
Frú Kristín fekk aðkenningu af
slagi, hinn 7. janúar, og hafði ekki
fótavist eftir það.
„Nakin uar jeg og
þjer klceööuð mig“,
Þeir, sem lítið hafa inn í franska
spítalann, síðan vetrarhjálp safn-
aðanna liófst þar, hafa víst tekið
eftir ]>ví að þar sitja oft að verki
nokkrar konur, sjálfboðalið úr
söfnuðunum, sem er að leggja
liönd að því þarfa verki, að breyta
gömlum, úreltum f'líkum, sem bæj-
arbúar hafa gefið, í nothæfar,
skjólgóðar flíkur. Og þau eru ekki
oi-ðin fá börnin, sem notið hafa ár-
angurs þessarar þörfu iðju. Það
virðist einkar vel til fallið, á ])ess-
um erfiðu tímum, að sameina þann-
ig hjálp tíl matar og fata, og bæj-
ai-búar hafa hvorugu gleymt. Þeir
hafa þegar sent mötuneytinumikið
af ýmis konar fatnaði, sem hefir
verið iitbýtt eftir bestu föngum,
og sem hvarvetna hefir komið sjer
afar vel, því eitt hið erfiðasta fyrir
fátæka foreldra, er að sjá börnum
sínum fyrir skjólgóðum og væn-
um fatnaði. Það reyndist einnig
allörðugt viðfangs einyrkja hús-
mæðrum, að nýta böt barna sinna.
Annirnar eru margar, þegar barna-
hópurinn er stór og öll innanhúss
störf koma á einar og sömu kven-
hendurnar, og þegar svo þar við
bætist að húsakynnin eru þröng
og óþægileg, þá er það bersýnilegt
hversu þjónustubrögð, fatasaumar
og viðgerðir, verða erfið viðfangs.
Fer því hjer, sem vonlegt er,
ekki ósjaldan, allmikið efni til
ónýtis, eða kemur ekki að tilætl-
uðum notum.
Jeg veit þess mörg dæmi, að
fatagjafir, sem í sjálfu sjer eru
góðar og nytsamar, koma að mjög
litlu gagni sökum þess, að hús-
móðurinni vinnst ekkj tími til að
hagnýta þær, eins og oröið hefði,
ef ástæður hefðu verið öðru vísL
Hjer er verkefni fyrir ílaghentar
ungar stúlkur, sem eiga afgangs
tíma frá öðrum störfum, eða hafa
ekkert sjerstakt fyrir stafni; og
einkanlega nú, á meðanvetrarhjálp
safnaðanna fer fram í franska spít-
alanum, ]iví þar er húsrými gott
og hentugt fjrrir ]>ær konur, sem
r.á í bófafjelag. sem hafði það fyrir |H‘ggja vilja hönd að því starfi,
atvinnu að selja fölsuð hlutabrjef. seni ^jer er vikið að.
Þá er hjer ekki síður tækifæri
til að láta gott leiða af gömlu föt-
Hnsmæðnr!
Biðjið kanpmenn yðar
nns „Llbbys“ ávexli ef
þjer viljið vera vlssar
nm að fá það besla.
Hafði fjelag þetta þegar sélt föls-
uð hlutabrjef í ýmsum stórum
finnum, svo sem General Motors og
American Telephon & Telegraph Co.
fyrir fimm miljónir dollara. Lög-
reglan klófesti bófana á þann hátt,
að leynilögregumaður nokkur
stofnaði skrifstofu fyrir liluta- betur varið á annan hátt en þann
brjefaverslun í Wall Street og var að skýla með þeim fatalitlu barni,
unum, sem farið er úr að fullu og
öllu, og sem nú hanga einhvers
staðar í skáp, eða horni, engum tíl
gagns nje heldur ánægju.
Þeim verður áreiðanlega ekki
sjeð um að það bærist út að hann
mundi ekki vera sem ráðvandastur
í starfi sínu. Þegar þannig hafði
gengið um hríð og þessi orðrómur
jókst, komu hlutabrjefafalsararnir
gamalmenni eða öðrum bágstödd-
um úr bræðra og systra hópnum.
Það má búa tíl svo undurfallega
flík af litlu efni, sje vel með farið.
Jeg ætla að segja ofurlitla sanna
til hans og vildu gera fjelag við,sögu, máli mínu til stuðnings, og
hann. Gengu þeir þannig í þá þeim til hvatningar, sem ef tíl vill
gildru sem þeim var búin. hika við að lata af hendi gömul
föt, af því þeim þ-ykir það of lítíl-
fjörlegt.
Jeg kom í hús eitt hjer í bæn-
um rjett fyrir Jólin. Þar var
margt barna, og þröngt í búi, sök-
tun atvinnuleysis. Konan var að
sauma jólaföt á börnin. Hún var
svo vingjarnleg að 'lofa mjer að
lita á handbragð sitt. Ekkj var
])að nýtt efni úr búðunum, sem
ún hafði á milli handanna, en
jeg dáðist, að því, og jeg dáist að
)ví enn, er jeg hugsa um hversu
vel henni hafði tekist að sníða og
sauma upp úr gamla, slitna pilsinu
sinu, laglegustu drengjaföt. Nál-
sporin voru að vísu langtum fleiri
heldur en þau hefðu orðið á nýju
efni, því að aukarnir voru margir,
en þrátt fjrrir alla aukana, þá
voru þetta snotrustu föt. Lag-
tæk konuhönd megnar mikils, og
nýtnin og iðnin eru' sannkölluð
lífgrös á heimilaakrinum, og þótt
lengra væri leitað.
Vafalaust er fjöildi fólks lijer
í bænum, sem fíislega lætur af
hendi notuð föt, til þess að úr þeim
verði sniðið og saumað handa
fatalitlu fólki, ef það er trygt að
slíkar gjafir kæmi að góðu gagni.
Jeg veit til þess að óvissa um það
fælir ýmsa frá að gefa.
En nú er sú trygging einmitt
fengin, þar sem að mötuneytið er
og því er þess vænst að mörg hús-
freyjan hjer í bænum, bregðist
vel við, gæti í fatageymslu sína
og taki fram gömlu fötín, sem eng-
inn notar framar á lieimili hennar,
sem hún hefir engin not af, og
annað hvort sendi þau inn í
franska spítala, eða hringi í síma
1947, verða fötin þá tafarlaust
sótt, og þakksamlega við þeim tek-
ið. —
Alt fatakyns er nothæft, hagar
og iðjusamar kvennhendur kunna
vel með að fara þótt smátt kunni
að vera, það sem sent er, og vel
þori jeg að bjóða gefendunum að
koma og sjá stakkaskiftin sem
verða á gömlu flíkunum, þegar
skæri, nál og tvinni í hagleiks-
liöndum, hafa haft það til með-
ferðar
Að lokum vil jeg leyfa mjer að
vekja athygli kaupmanna og klæð-
skera á því, að hverskonar efnis-
afgangur og afklippur koma að
mjög góðu gagni hjá fatagerðinni
í franska spítalanum; það eru svo
margir litlu kropparnir, sem þarf
að verja fyrir vetrarkuldanum.
Reykjavík, '29. januar 1932.
Guðriín Lárusdóttir.
Nýkomið:
Gúmmíbuxur, allar stærðir.
Baínasmekkir,
Dömubindi,
ásamt, tilhejrrandi be'ltum.
margar ódýrar tegundir.
Þvottapokar og
Þvottadúkar.
Dragið ekkí
til morguns, ])að sem þjer getið
gert í dag. Líftryggið yður í
Andvökn.
Sími 1250.
Sobkar
alls konar fyrir
dömur, herra og
böm.
Best og ódýrast í
Vöruhúsinu
Og
Utbúið Langav, 35
Verslunarstúlkur, munið ösku-
dagsfagnað Kvennadeildar Merk-
úrs (10. febr.) og sendið öskupoka
jrkkar sem allra fyrst í Þingholts-
stræti 18. Skemtunin nánar aug-
lýst síðar.
Z.
XXV.
„Það væri reynandi —“
í ágúst 1914 varð mönnum tíð-
rætt, um j’firgang Þjóðverja og
ofstopa, er þeir rjeðust inn yfir
Belgíu, í bjrrjun heimsstyrjaldar-
innar.
Karl einn hlýddi á tal manna
um hina þýsku óaldarseggi. Honum
varð* að orði:
— Það væri reynandi að hlejrpa
úr byssu á f j. ... mennina og vita
hvort. þeir sefuðust ekki.