Morgunblaðið - 11.02.1932, Qupperneq 1
fVnUaS: lsafold.
Isafoldarprentsmiðja h.|.
19. árg., 34. tbl. — Fimtudaginn 11. febrúar 1932,
Gamla Bíó
SOngvarlnn frð
Gullfalleg og áhrifamikil tal- og söngvakvikmynd í 11 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
RAMON NOVARRO.
Dorothy Jordan. — Ernst Torrence. — Renée Adoreé.
Söngvarinn frá Sevilla er óefað langbesta talmynd sem Ramon
Novarro enn þá liefir leikið í, hún er alt í senn, bæði gaman-
leikur, hrífandi ástarsaga og tofrandi söngmynd, eitthvað fyrir
augun, eyrun og ekki síst fyrir hjartað. — Það er ein af þeim
myndum sem þjer munuð telja eftir að láta ósjeða.
— LeikMsið
u. 8'
2 ■
Silfuröskjurnar.
Sjónleikur í 3 þáttum eftir John Galsworthy.
Frumsýning.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1.
Venjulegt verð — án hækkunar.
Sðltnð hrogn
kaupir hæsta verði Jetvald Jacobsen,
Jetvald Jacobsen,
Vesturgötu 22.
Tómar tunnur fyrirliggjandi.
Til leign ein hæð,
skrifstofur, bjartar og rúmgóðar í steinhúsi í mið-
bænum. Tilboð merkt „Ein hæð“, leggist inn á A.
S. í. fyrir sunnudag.
I
ðGQHMBK
„Brúarioss>l
fer annað kvöld kl. 10 til
Stykkishólms, Vestfjarða,
.Siglufjarðar og Akureyrar,
snýr þar við og kemur hing-
að aftur.
Kemur ekki við á Húna-
flóahöfnum eða Sauðárkrók,
og fer ekki til London þessa
ferð.
Vörur til Húnaflóa og
Sauðárkróks má senda með
e.s. „Brúarfoss“ til Akureyr-
ar, og verða þær svo sendar
þaðan,. með e.s. „Lagarfoss“
2. mars.
Vörur afhendist fyrir há-
degi á föstudag, og farseðlar
óskast sóttir.
Iðnaðarmannafjelagið
í Reykjavík.
Fundur verður haldinn í
kvöld, fimtudag 11. febr. kl.
8%. Fundarefni: Um Iðn-
bókasafnið. — Málshefjandi
Snæbjörn Jónsson. Um und-
irbúning húsatrygginga, Þor-
lákur Ófeigsson. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Hægindastölar
og Mabogniborð.
TækifærisTerð.
Við höfum verið beðnir að selja
þrjá bólstraða hægindastóla (ný
gerð) og mahogniborð fyrir mjög
sanngjarnt verð, ef samið er
strax. Húsgögn þessi eru að vísu
notuð, en mjög lítið slitin.
Hnsgagnaverslnn
ErlÍMgs Jónssonar,
Bankastræti 14.
Sklflafnndur
verður haldinn í þrotabúi h.f. Ar-
mann á Bæjarþingstofunni laugar-
daginn 13. þ. m. kl. 11 árd. til
þess að talia. ákvörðun um kaup-
tilboð í línuveiðagufuskipið Ar-
mann.
Skiftaráðandinn í Reykjavík,
10. febr. 1932.
Björn Þðrðarson.
Nýja Bíó
Bofgarliúsín
Cllv Lights
Hin fræga mýnd CHAPLINS er mest umtal hefir vakið í
heiminum síðastliðið ár. Fyrsta hljómmynd OHAPLINS. —
Myr.*din verður ógleymanlegt listave^k öllum þeim er hana sjá.
Maðurinn minn, HaUgrímur T. Hallgríms, andaðist í gær á heimili
sínu, Baldursgötu 9.
Guðrún E. Hallgríms.
SaBSaaBBBBBHSBHBBBMBBBBBSBæ
Aðalfunður
Bdnaðarsambands Kjalarnessþings
verður haldinn í Reykjavík þriðjudaginn 16. febr. og hefst
kl. 1. Kosinn fulltrúi á Búnaðarþing. Önnur mál eins og
venja er til.
■nmj
i
i , __
Kanpmennl
„PET“-dósamjólkina seljum við ódýrt. — Hringið í
síma 8, og spyrjið um verð.
H. Benedfiktsson & Co.
Sími 8 (4 línur).
Beitusílð
fæst í
Nordalsíshnsfi.
— Slml 7. —
Landslagsnppdráttnr af ísafjarðarsýslnm
eftir teiknisnillinginn Jón Hróbjartsson, er kominn út. Þeir, sem
pantað liafa uppdrátt þennan hjá útgefandanum, geta vitjað hans til
Sigurðar Kristjánssonar ritstjóra, sem einnig útvegar hann þeim er
vilja. — Uppdrátturinn er til sýnis í glugga Morgunblaðsias.