Morgunblaðið - 11.02.1932, Side 3
MQKGIfNBLABIÐ
IffioveuMMb
Útget.: H.f. Arvakur, ReykJaTlk.
RlUtJðrar: Jðn HJartanaaon.
Valtyr Stefánaaon.
Rltatjðrn og afgrelOala:
Auaturatrœtl 8. — Slml 104,
Auarlýalniraatjðrl: B>. Hafberg.
AUBlýalngraakrlfatofa:
Auaturatrætl 17. — Slml 700.
Helmaalmar:
Jðn KJartanaaon nr. 741.
Valtýr Stefánaaon nr. 1110.
B. Hafberr nr. 770.
AakrlftaKjald:
Innanlanda kr. 1.00 á mánuOl.
Utanlanda kr. 1.10 á mánuOL
1 lauaaaðlu 10 aura eintaklO.
10 aura meO LetMk.
Styrjðldin f Kína.
Tokio, 10. febr.
United Press. FB.
í'alsmaður ríkisstjórnarinnar
Ijet svo um mælt í dag, að allar
líkur væri til, að Shanghaideilan
yrði ekki til lykta leidd friðsam-
lega, þar sem Kínverjar hefðu neit-
«ð að draga sig í hlje.
Shanghai, 10. febr.
United Press. FB.
Japanskar flugvjelar hafa gert
írás á varnarstöðvar Kinvetja í
Oánd við Kiangwan-stöðina. Kín-
verskar flugvjelar komu á vett-
vang og skutu á árásarflugvjelar
Japana, en lögðu því næst á flótta.
Japanar flugu á eftir þeim og ætl-
Uðu að leggja til orustu, en flug-
vjelar Kínverja komust undan.
Orustur hafa lialdið áfram í
nánd við norðurstöðina í Chapel,
Kiang-wan-vígi og víðar, en að-
staðan má heita óbreytt.
Niamura aðmírál] liefir krafist
þess, að Kínverjar hörfi undan 20
Diílur, ella hefji Japanar allsherj-
ar, öfluga sókn gegn kínverska
bernum.
Stranöferðir
og póstgöngur.
í fcíð Sjálfstæðisflokksins, setti
Afturhaldsstjórnin á lúna svo-
nefndu ríkisútgerðarskrifstofu,
------- mikið bákn með fjölda starfs-
Meðan Sjálfstæðismenn voru við manna og miklum kostnaði. Þar
völd síðast, klifaði Afturhaldið var staður fyrir inarga þurfandi
stÖðugt á því, að sjálfsagt væri flokksmenn og bitlinga.
að kaupa skip til strandferða, svo Hvað verður nú um þetta skrif-
að þau yrðu tvö strandferðaskipin. stofubákn, þegar helmingi flotans
Sjálfstæðismenn voru þessu mót- er lagt upp? Ekkert liefir heyrst
fallnir, eklci af því að nauðsyn- um starfsmannafækkun þar, og er
arlaust væri að bæta við strand- ekki ólíklega til getið, þótt sagt
ferðaskipi, heldur af því, að enn sje, að þeir sem þar eru muni
meiri nauðsyn væ£i á samgöngu- fá að hýrast þarna meðan lirepp-
bótum á landi og á þær ætti að an varir.
leggja aðaláhersluna. Ennfreinur
bentu þeir á það, að þótt mikil
nauðsyn væri á nýju strandferða-
llit er það að hafa tekið lán
til að kaupa skip, án þess að geta
gert út og illt er að hafa sett á
skipi, væri þó enn meiri nauðsyn fót skrifstofubákn til að annast
á nýju kæliskipi, sem gerði hvort útgerð, sem ekki var hægt að
tveggja í senn, að bæta strand- halda áfram, en þó eru ekki enn
ferðir og amnast útflutning liins taldir allir gallar þessara skipa-
frysta kjöts bænda. Þeir sýndu kaupa.
fram á með skýrum rökum, að
rekstur tveggja strandferðaskipa
yrði svo dýr, að ríkissjóður gæti
Eitt af því, sem vinna átti með
kaupum nýs strandferðaskips var 1
að „skipuleggja“ póstferðirnar um
ekki staðið straum af því, nema landið. Afturlialdið sagði, að þœr
í bestu árum. (væru alveg úreltar. Það væri
Kæliskipið var svo keypt með skrælingjabragur að senda póst
atbeina ríkissjóðs og hefir komið yfir hina óttalegu fjallgarða fóst-
að ómetanlegu gagni. Hefir ekkert 'urjarðarinnar eins og til dæmis
Japanar í Mansjúríu.
Tokio í jan.
United Press. FB.
Ráðstafanir hafa verið gerðar af
hálfu japönskw stjórnarinnar um
ýmsar framkvæmdir í Mansjúríu
og er búist við, að mikil atvinnu-
aukning verði í landinu, ef óeirðir
og bardagar br.jótast ekki út á ný.
Japanar gera ráð fyrir, að fólks-
fiutningar frá Kína til Mansjúríu
stöðvist að mestu leyti, vegna
þeirrar andúðar, sem ríkjandi er í
garð Japana í Kína nú. ITins vegar
«r búist við miklum fólksflutning-
um til Mansjúríu frá Koreu og
Japan. .— í blaðinu Tokio Asahi
segir, að Suður-Mansjúríu-járn-
brautarfjelagið hafi tillcynt keis
aralega háskólanum í Tolcio, að
prófhafar frá háskólanum geti
fengið atvinnu í Mansjúríu í vor.
— Frá Meji háskólanum fara 2000
menn, sem prófi ljúka í vor, til
Mansjúríu. Frá Waseda-háskólan-
um í Tokio, sem er einn af stóru
háskólunum þar í borg, eins og
þeir sem fyrr voru nefndir, fara og
maigir til Mansjúríu. Loks er bú
ist við því, ag skilyrði verði síðar
yrir hendi ti] þess að Japanar
geti fengið atvinnu í fjórum aust-
ustu fylkjum Kína og Mongólíu.
Mansjúrrádeilan.
New York 10. febr.
Lytton lávarður og aðrir nefnd
armenn í Mansjúríunefnd þjóða-
bandalagsins komu hingað í gær
og hjeddu þegar áfram ferð sinni
áleiðis til San Francisco. Þaðan
betra verið gert fyrir landbúnað-
inn, að jarðræktarlögunum einum
undanskildum.
En svo koma stjórnarskiftin
1927, síðla árs. Afturhaldið komst
til valda og á næsta þingi var
ákveðið að kaupa nýtt strand-
ferðaskip. Eins og kunnugt er,
var til þess keypt gamalt, úrelt
skip, dýrt í rekstri og viðhalds-
frekt.
Skipið var keypt á árinu 1930,
og mun með öllu og öllu hafa
kostað undir 300.000 kr.
Spádómur Sjálfstæðismanna var
ekki lengi að rætast. Nú um síð-
ustu áramót tilkynnir stjórnin í
umburðarbrjefi til sinna manna,
um land alt, að öðru strandferða-
skipinu verði lagt upp og auk
iess vitaskipinu og einu strand-
varnaskipinu, því að Landhelgis-
sjóður er alveg uppetinn, en hann
var yfir miljón króna, er Aftur-
haldið tók við.
Floti ríkissjóðs eru 6 skip (3
til strandvarna, 2 til strandferða
og 1 til flutninga fyrir vitana).
Stjórnin tilkynnir nú hátíðlega
og er hróðug yfir sparnaðinum,
að hún hætti að gera út nema
lielming flotans. En ætli það hefði
ekki verið eina viturlegt að fara
að ráði Sjálfstæðismanna og fresta
nýju skipakaupunum? Hvað finst
kjósendum landsins um þetta?
Eftir að hafa rekið 2 strandferða-
skip í 1 ár, rekur stjórnina upp á
sker og hún verður nauðug vilj-
ug að leggja öðru skipinu í naust.
Slík er hún forsjálnin hjá stjórn-
inni. Aðgerðir hennar sverja sig
í ætt við aðgerðir forsjarlausra
braskara, sem kaupa og kaupa
meðan eyrir er í sjóði og taka lán
meðan nokkurt lán fæst.
En þá er ríkisskipaútgerðin. Það
er kunnugt, að stjórnin vildi ekki
unna Eimskipafjelaginu þess, að
hafa á hendi útgerð ríkisskipanna,
eins og verið hafði í stjórnartíð
S j álfstæðisflokksins. Með þessu
var nokkuð hlaupið undir bagga
með Eimskipafjelaginu, því að það
ljettir kostnað af skrifstofuhald
Hrútafjarðarháls. Til þess að
koma þessu í framkvæmd var auð-
vitað skipuð nefnd, dýr nefnd,
rándýr. Hún skipar altaf nefnd,
blessuð stjórnin, þegar eitthvað á
að ske. En nefndin liafði bundn-
ar hendur. Hún átti að miða við
tvö strandferðaskip, og fella
niður árans fjallgarðaferðirnar
með póst.
Og nefndin lauk störfum og
miðaði tillögur sínar við það,
sem henni var sagt. Þegar þingið
varð vart við þetta skoraði það
legar á stjórnina, að framfylgja
ekki þessum tillögum án samþykk-
is þingsins. En auðvitað fór
stjórnin ekkert eftir því. Póst
ferðir þessa ár.s e*U því sniðnar
eftir tveggja strandferðaskipafyr-
irkomulaginu. Þegar nú stjórnin
tekur annað skipið úr ferðum,
svífur alt í lausu lofti og póst-
ferðir eru svo hræðilega illar, að
margir mánuðir líða sums staðar
milli ferða, og sums staðar er alls
ekki sjeð fyrir neinum póstferð-
um milli hjeraða.
Svo fór um sjóferð þá. Bíkis-
sjóði hefir blætt verulega og lands-
menn búa við afleitar póstsam-
göngur, en mörg ný embætti hafa
verið stofnuð.
Alt er á eina bók lært.
Wallace dauður.
London, 10. febr.
United Press. FB.
Símfregn frá Beverley Holls,
California, hermir, að rithöfnndur-
inn Edgar Waíllace sje látinn.
Úvarpsfregn frá Englandi í gær
hermir að lungnabólga hafi orðið
banamein hans. Hann var 56 ára
að aldri.
Fríettir.
Tollafrumvarpið í breska þing’-
mu. Yið atkvæðagreiðsluna um
innflutningstollana í breska þing-
inu — 10% tollinn — voru 430
íingmenn með frumvarpinu, en
73 á móti.
Frosthörkur ern miklar í megin-
'andj Evrópu um þeSsar mundir.
Var 11° frost í gær í Múnehen, og
Stokkhólmi 8°. Á Jótlandi fraus
maður í hel í fyrri nótt, náilægt
Esbjerg.
Atvinnuleysi er nú svo mikið í
danmörku, að 150 þús. manns eru
lar atvinnulausir. Er það atvinnu-
Eng-
I
leysi að tiltölu meira en
landí nft.
ið á að ákveðast, hjer, þá sje send-
ur proforma-reikningur (Proforma-
Faktnra), með áæfcluðu verði og
vörumagni eins og það er við út-
skipun. Auk þess verður að fylgja
brjef sendandans, þar sem tekið eorí
frant, m. a. um hvert varan er seld
eða óseld. Þessir pappirar megtt
vera á íslensku. Líka er rjett að
benda á það, að oft vantar vá-
tryggingarskírteini fyrir vörur, gem
seldar eru c. i. f. frá Islandi og
er það bagalegt stundum“.
■•r <
Dagbók.
Aukakosning í Englandi.
London, 10. febr.
United Press. FB.
Aukakosning hefir fram farið í
Soutb Crovdon. H. G. Williams,
íhaldsmaður hJlaut 19.126 atkvæði,
en R>. P. Messel 9.289 atkvæði.
Aukakosningin fór fram vegna
þess, að fyrverandi þingmaður
kjördæmisins, Sir William Mitc-
hell, var aðlaður.
Frambjóðandi íhaldsmanna lilaut
færri atkvæði nú en seinast, en
orsök þess er talin sú, að úrslitin
hafi verið fyrir fram viss.
jn C. Björnes
slmaverkstjórl
er 71 árs í dag. Ekki er ætlun vor,
að fara að birta æfisögu þessa á
gæta manns við þetta tækifæri. —
Hans var að nokkru getið hjer í
blaðinu í fýrra, á sjötugsafmælinu.
C. Björnes befir starfað yfir 25
ár við simann hjer á landi. Hann
koni bingað til lands með fyrsta
símaspottanum og hefir jafnan síð
an haft með höndnm eitt hið erfið
asta og vandásamasta starfið við
símann -— símalagningar víðs veg-
ar um land.
Fyrverandi landssímastjóri, Gísli
lieit. Ólafsson liafði lofað Bjömes
því, að hann skyldi fá rólegra starf
í elli sinni, dyravarðarstöðuna við
landssímastöðina nýjú. Var alger-
lega frá þessu gengið af hálfu
landssímastjóra og Bjömes reiðu-
búinn t.il að taka við starfinu. En
þá fjell landssímastjóri frá. — En
stjómin og hinn nýi forráðamaður
símans þóttust ekki að neinu leyti
bundnir við loforð og gerðir fyrv.
landssímastjóra — og Björnes
fekk ekki starfið. Það er ekki úr
vegi að minna á þetta einmitt
núna og spyrja: Finst. forráða-
mönnnm símans þeir hafi engar
skyldnr gagnvart C. Björnes, öld-
ungnum, sem starfað hefir í full
25 ár við símann og jafnan rækt
starf sitt með framúrskarandi
skyldurækni og trúmensku?
Uöru5enöingar
til Pýskalanðs.
2000 menn farast í jarð-
skjálfta.
Símfregn frá New York til nor-
inu. Ríkissjóði var einnig ágóði að rænna blaða, 3. febrúar, segir frá
Frá isl. stórkaupmanni, búsett-
um erlendis, hefir Mbl. fengið eft-
irfarandi leiðbeiningar um vöru-
sendingar til Þýskálands, sem, eft-
ir því sem hann segir, kunna að
koma ýmsum útflytjendum að
gagni:
„Með hverri sendingu hingað,
Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5):
Loftþrýsting er óvenjulega mikil
hjer á lftndi eða 780—785 m.í».
Við suðvesturströndina er stinn-
ingskaldi á SA, en annars er logn
eða liægviðri um alt laad. Hiti er
4—5 st. suðvestan lands en -j- 1
st. á Austfjörðum. Lægðir eru nú
yestan við Grænland og yfir vest-
anverðu Atlantshafi.
Veðurútlit í Rvík í dag: SA-
kaldi. Skýjað loft, en úrkomulítið.
K. F. U. M. A.—D. fundur i
kvöld kil. 8%. Væringjar annast
fundarefnið. Allir karlmenn vel-
komnir.
I ðnaðarmannafj elagið heldur
fund í kvÖld í baðstofu fjelagsins.
Yms mál á dagskrá, sbr. auglýs-
ingu í blaðiHu í dág.
Stormur verður seldur á götuB-
um á föstudftg. EM: 5 fyrirspurft-
ir til IJjeðins Valdimarssonar, Jóftw
Bald'vinssonar og ríkisstjórnarinn-
ar. Þar af tvær viðkomandi bönktði
um. Ódrengskapurinn við Magnús
Torfason. Fangauppreisnin mik$a
í Englandi. Stéfnuskrá Hitlers. —
Ástandið í Þýskaílandi. Úr Pjetri
Gaut. — Sagan og niargar fleifi
greinar.
Sviði. Samkvæmt skeyti, sem
barst liingað frá Englandi í gæt,
sökk Sviði á höfninni í Grinisby
meðan verið var að íátft í hann kflí.
í gær var verið að ná skipinu upp
og þcgar það hefir tekist, verðut
það sett í þurkví og ranusakað
livernig á því stendur a.ð það
skyldi sökkva.
Skipafrjettir. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn 20. þ. mán. —
Goðafoss kom til Hamborgar í gær.
— Brúarfoss fer frá R-eykjavík &
morgun vestur og norður um land
til Akureyrar, snýr þar við og
kemur beint til Reykjavíkur, slepp
ir viðkomn á Húnaflóanum, Sauð-
árkrók og öllnm höfnnm fyrir
anstan Akureyri. — Dettifoss var
á 'lsafirði í gær á norðurleið. —
Lagarfoss kom til Kaupmannahafn.
ar í fyrra dag. —- Selfoss fór frá
Hnll í morgun áleiðis til Ant-
werpen.
Kolaskip kom í fyrra dag með
fann til kolaversilananna Kolasal-
an h.f., Kolaversl. Ólafs Ólafsson-
ar, Kolaversl. Guðna & Einars og
h.f. Alliance.
I'rá Keflavík var símað í gær-
kvöldi, að uppskipun á saltinu í
,,Kongshaug“ væri um það bil
lokið og mundi skipið fara um
nóttina beina leið tn útilanda. •—
Nokkurir bátar reru í gær og
fengn góðan afla.
Á landsfund Sjálfstæðismanna,
sem byrjar eftir helgina, eru aU-
margir þegar komnir til bæjarins.
Meðal þeirra sem blaðið frjetti tfltt
í gær voru: Jón Sigurðsson 1
Reynistað, Jón Pálmason frá Þing-
eyrum, Jón Pálmason frá Akti,
Jón Jóhannesson, Siglnfirði, Jð»
hvort sem varan er fyrirfram seld;J6nsson) Tlmpn { Fij6tum. Ey-
þessu, því að fjelagið komst af því, að ógurlegur jarðskjálfti hafi eða er send í umboðssölu, þarf að steinn Bjarnason vcrslunarstjóri,
með minni styrk en ella. orðið á Kúba og muni um 2000 fylgja vörureikningur (Faktura), Sauðárkróki, Ágúst Jónsson, Hofi,
1 stað þess að halda því fyrir- manns hafa farist í borginni helst á prentuðu eyðnblaði. Sje Vatnsdal og Gnðm. Jóhannessonr
fara þeir til Mansjúríu um Japan. komnlagi áfram, sem verið hafði Sanitago.
varan send óseld eða ef vörnmagn- Þorgrímsstöðum.