Morgunblaðið - 14.02.1932, Page 7

Morgunblaðið - 14.02.1932, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Rallagnir, viðgerðir, breytingar og nýjar lagnir. TJnnið fljótt, veí og ódýrt. Jóiíns Bjðrnsson: Austurstræti 12. S’ini 837. Spaðsaltað DILKAKJÖT í heihim tunnum, nokkuð óselt hjá Kr. Ú. Skagfjðrð. Sími 647. E66EBT CLAESSEP, fe œstarj etta rmálafl.utningsnuMSa» Skrilatofa: H&fn&rstrcti & Slmi 871. Viðtalntími 10—12 1 » vegsnefnd Alþingis 1930 lagði til Hefi jeg borið þetta mál undir að mjer vrði greitt alt að 3000 marga sjerfróða útlendinga, og krónur sem uppbót fyrir fyrirhöfn telja þeir engan vafa á þv-í að að- kostnað. sem jeg liefi lagt á ferðir mínar muni (eiða til auk- mig í þessu skyni. þótt þeirri til- inar neytslu á sild. Veit jeg t. d. liigu væri ekki sint af fjárveitinga f.vrir víst. að þessi vara niyncti valdinu, en út í það fer jeg ekki ganga vel út í Ameríku. frekar að sinni. : >Tm landbúnaðarafurðir Islands Afleiðingar síldareinkasölunnar er j>að að seg.ja. að mjer hefir eru nú þær, að hundrað þúsund ekki tekist að gera eins nákvæmar tunnur af saltsíld liggja óseldar tilraunir um markaðsmöguleika og sennilega iWseljanlegar, svo jfyrir þ^r, þó hefi jeg sent nokk- áliðið sem nú er orðið vetrar. —'ur sýni'sborn af Álafoss-ullartepp- Samkvæmt viðtali. sem danska , uiii ti'l Mr. Oddson, sem svo sýndi blaðið „Politiken“ átti við Óskar þa« eiganda stærsta verslunarhúss Halldórsson síldarframleiðanda, þ. í Los Angeles, Bullock & Oo„ og 22. jan. s.l. er alt útlit fyrir. að j)ótti honum vörugæðin vera fyrsta á Norður 1 öndum sje enginn mark- flokks. Vildi hann aðstoða okkur aður fyrir íslenska síld og að þýðingarlaust muni vera að leita þangað um sölumögu'leika. En an frá ísiandi, sem sýnishorn. — hvað á þá að gera í þessu máli? d'ótti lionum 'líklegt, að það verð, Síldarútvegurinn er önnur stærst-a seni upp var gefið, myndi vera atvinnugrein landsins, og er því ^mjög sennilegt, Þó tókst mjer ekki brýn nauðsyn á því að leita fyrir|að knýja í gegn frekari fram- sjer um markaði fyrir þessa vöru. jkvæmdir í þessu efni. þareð jeg Síldin er sú vörutegund, sem hægt treystist ekki til að kaupa teppin er að brevta til með á ýmsan hátt. ji'.yrir eigin reikning. En ef jiarna Svíar eru öllum fremri í því að fengist markaður fyrir slík teppi, ma.tbúa síld, og- hafa þeir verið j)á ætti ekki að þurfa að verða einn liinn stærsti kaupandi ís-lvandræði um sölu á allri þeirri lenskrar síldar. Hafa þeir breytt ull, er við Islendingar framleiðum. nm markaðsleit, ef hægt væri að fa nægilega mörg ullarteppi heim- stór og ábyggileg verslunarhús, bæði þar og í Suður-Ameríku, er hafa mikinn áhuga á að vinna þar inarkað fyrir íslenskan fisk, sam- kyæint brjefum, sem jeg liefi frá þeim. Um aðaiútflutningsvöru okkar, fiskinn og síldina, er það að segja að lítið sem ekkert hefir verið gert til þess, að þetta gæti orðið enis útgengileg vara og hægt væri. í Ameríku er óþrjótandi mark- aður fyrir vmsar tegundir fisks, og er ekki óalgengt, að þar sjáist íburðarmiklar auglýsingar um fillfi konar fiskmeti frá „löndum miðnætursólarinnar“ : —- Noregi, Svíþjóð og Danmörku. En Island i'irðist þarna hafa orðið út undan. Er þó lítill vafi á því, að við ætt- um ekki að hafa verri aðstöðu til að koma fiskafurðum okkar í verð en fyrnefnd lönd, ef áhugi væri fyrir að vinna að því og rjett væri að farið. Undanfarin ár hafa fært sann- henni á ýmsan hátt og sent út um allan heim og ekki síst til Ame- Slátur sýnt áhuga Suðtirlands hefir fyrir því, að afla ríku. Virðist því vera eðlilegast markaða fvrir íslenskt kjöt. — að við matbyggjum okkar síld sjálfir en sendum hana ekki fyrst ti! Svíþjóðar, því að það eru þeg- ar til aðferðir, til að mathúa síld, sein ekki myndi síður vera tit- gengileg, en hin sænska. Vil jeg í því sambandi geta þess, að jeg hefi fundið aðferðir ti] þess ftð breyta saltsíld á þann hátt, að fram komi algerlega ný vöruteg- und, Er breyting þessi að nokkru lcyti ný að efnasamsetningu, en niðurlagning í dósir er algerlega óþekt, og hefi jeg t.ekið einka i'jett á þein i aðferð. Mun sú breyt ing leiða til þess, að neysla á síld mun aukast að stórum mun, og erum við Islendingar hjer spori á undan Svíum. Dutlungar ðstarinnar. og ljet fallast, til jarðar. Hann var ungur maður; hár vexti, magur og kinnfiskasoginn. Hárið var mikið og ógreitt og hjekk niður í augu hans. Augun höfðu skæran, amr fynr því, að offramleiðsla er sterkan ljóma, á saltt'iski. Aðalmarkaðir okka Spánn og ítalía, framleiðslu okkar. því full ástæða til að liorfa í fleiri áttir uin markað fyrir ís- lenskan fisk en til Spánar 0g ítalíu Vil jeg endurtaka það, að jeg álít vænlegast að leita nýrra mark- aða í Norður- óg Suður-Ameríku. Efast jeg ekki um, að þar muni liægt að fá stórfeldan markað sem tekið gæti a'lt það, sem ekki er bægt að koma út á okkar gömlu marköðum, ef viðhafðar væni ýms- 'n' góðar útflutningsaðferðir, með breyttu fyrirkomulagi frá því er ■átt hefir sjer stað. Hafa mjer liugkvæmst ýmsar endurbætur, er enginn vafi er á, að til bóta gætu komið, ef því væri sint, ])ó að jeg i’ari ekki frekar út í það hjer. Þó vil jeg geta þess, að Fisldfjelag íslands þótti starf mitt, í þessa átt þess virði, að ]>að veitti mjer nokkur hundruð króna styrk í viðurkenningarskyni. Enn fremur má minnast á það, að Sjávarút- eins og hann liði aí hitasótt. Fötin voru auðsæilega nægja ekldjaflóga einkennisbúningur af ein- — Virðist ,hverjum fangaverðinum. Buxurnar voru a'ltof stuttar og stóðu berir fæturnir niður úr skálmumim — því hann var hvorki í skóm nje sokkum. Hann horfði undrandi á bomumenn, einkum á Gerald. — Talið þjer ensku, spurði Gerald. ' — Jeg er betri í frönsku, svar- aði hinn. — Hvað höfðuð þjer fyrir stafni, þegar við komuin inn ? spurði K rossney. Fanginn brosti þreytulega. — Jeg reyni altaf einlivern tíma dagsins að hoppa upp í járnsteng- urnar fyrir glugganum og svo hangi jeg þar. meðan þrekið end- ist. Á þann hátt get jeg altaf s.jeð til himins og þegar jeg er þrótt- bestur, þá sje jeg ]íka svolítið af umhverfinu. — Jæ.ja; þjer fáið nú bráðum betra að starfa, sagði höfuðsmað- urinn. — Þjer voruð karlmenni, legar þjer komuð hingað og þjer liafið 1 íka horið yður eins og karl- rnenni. Gætið þjer þess nú, að ef Sendi það allmargar dósir af nið- ursoðnu kjöti vestur sem sýnis- horn, en þegar þangað var komið kom það upp úr kafinu, að til tþess að liægt væri að flytja ís- lenskt kjöt inn í Ameríku, þurfti dyralæknisvottorð og samning milli stjórnanna. Gerði jeg ítrek- aðar tilraunir til þess að fá stjórn- arráðið og Búnaðarfjelag Islands til að kippa þessu í lag, en það tókst ekki. og varö Mr. Oddson að borga fje til þess að brenna sýnishornin. Jeg ætla svo ekki að fjölyrða meir.hjer um, en finst allar liorf- ui' vera þannig, að hvorki st.jórn- arvöld nje framleiðendur megi ekki 'láta bendíngar, er fil góðs þjer látið líða vfir yðnr eða annað þvi um líkt, þá eyðileggið þjer aílt f.vrir sjálfum yður. /Bítið á jaxl- inn hvað sem á eftir kemur! Þjer skuluð byrja á því að fara úr fötunum. — Þjer eigið sem sagt að öðlast frelsi. I'að sáust engin svipbrigði á nganum. — Nu, þið ætlið að skjóta mig!, sagði hami stillilega. Jeg vona þá að fangaverðirnir hjerna skjóti hetur en þeir gerðu í stríðinu. - Þetta er löng saga, sem höf- uðsmaðurinn mun skýra yður frá ']• færi gefst. greip Gerald fram í. Jeg er Englendingur, sendur hing- að af frændum vðar. Mjer hefir auðnast að koma því í kring, að þjei' fengjuð frelsi. Eftir fáeina daga siglum við til Englands. — Flýtið þjer yður, sagði höf- uðsmaðurinn við Gerald. Jeg skal svo skýra það fyrir honuin á eftir, hvað um er að vera. Gerald tók brjef úr veski sínu og mælti: — Lesið þjev þetta. Það er frá Pálínu. Hún er góðkunningi minn. Jeg heiti Dombey lávarður 0g er enskur aðalsmaður. Við finnumst síðar á eimskipinu og þá get jeg útskýrt þetta betur. Nú verðum við að skifta fötum og þjer verðið að Heika mitt hlntverk um fáeina daga, TTngi maðurinn fór ósjálfrátt úr Slðlfmeknnanir Osmia á 14 kr., 16 kr. og 18 ki. og BrilUant á kr. 7.50, iást i Bðkaverslun Sigfúsar lymundssonar. 4wð«.«^34 Jítmit 1500 Fullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk. gætu leitt, óathugaðar, heldur taki höndum saman og vinni sem etun til að ráða fram úr þessu áliugamáli sem best, og það nú tafarlaust, ef að gagni má koma fyrir næsta sumar, og vil jeg eun endurtaka það. að tilbreytingar þær, ér jeg hefi áður umgetið, munu með tímanum verða að ör- uggum markaðsbrautmn fyrir ís- lenskar afurðir. Chr. Fr. Níelsen. ——<m>—— Kommúnistar stofna; til verkfalls í Ruhr. Kommúnistar boðuðu námumanná verkfall í Ruhr hinn 4. janúar, en það mishepnaðist algerlega. 1 námu, þar sem voru 672 verka- menn, lögðu 168 niður vinnu. — f annari námu voru 1008 verka- œenn og 506 lögðu niður vinnu. í þriðju námunni voru 637 verka- menn og 234 lögðu niður vinnu. f öðrum námum var unnið eins og venjulega. Mörgum af verk- fallsmönnnm þeim, sem Uögðu niður voru æstir kommúnistar, var sagt. upp vinnunni. En lög- reglan handtók 500 æsingamenn. Nóttina eftir reyndu kommún- istar að hefna sín á þann hátt sem þeim er laginn. Eyðilög'ðu þeir þá sporbrautir víðsvegar mn horg- ina Essen til þess að valda spor- brautaslysum. Á einn sporvagu, sem komst fram hjá þeim, áður en þeir gætu ónýtt brautina, skutu þeir og köstuðu grjóf.i. Uögreglan líandtók 80 menn þó um nóttina. f Hijsseldorf handtók lögregl- an daginn eftir 150 menn, sem reyndu að varna verkamönnum að komast. til vinnu sinnar. f Rem- scheid voru 60 kommiiuistar hand- teknir og í Oberhausen ÍOO, sem ætluðu að banna verkamönnum að vinna. Það virðist svo sem jafnaðar- mannastjórnin í Þýskalandi líti nokkuð öðrum augum á yfirgang og ofstopa kommúnista heldur en stjórnin hjerna. Þýska stjórnin telur það skýldu sína að veita hinum starfandi mönnum vernd — en hvað gerir íslenska stjórnin? 10 ára reynsla “ vinnu og jaklranum. Skýrtan var gauðrifin og hann var sýnilega nærfatalaus. — Jeg get það ekki, sagði hann : liálfum hljóðum. — En það verður ekki hjá því komist! hrópaði Gerald. Sko, jeg er hálfháttaður sjálfur. — Jeg — — hefi ekki fengið vatn til að þvo mjer í hálfan mánuð. Gerald leit fast í augu hans. — Hlustið þjer á. — Við vorum báð- ir í stríðinu, er ekki svo, að minsta kosti minnist jeg þess að jeg las nafn yðar um það leyti, sem þjer vorum fvrirliði herdeildar sem rjeð ist á þýsku vígstöðvarnar. Sjálfur hefi jeg verið fimm daga í röð í skotgröf, ataður í leir upp fyrir axlir. Fanginn sneri s.jer undan og fór úi skyrturæflinum og fór síðan í fiit Geralds. •—Þetta er svei mjer skárra en við mátti búast! sagði höfuðsmað- urinn og hló. Jæja, það bíður rak- ari í næsta klefa og hann ætlar að annast um andlitið. — Nei. liann kjaftar ekkert, liann er sjálfur fangi. Komið þjer nú! Við komum aftur innan fimm mínútna. Látið þjer nú fara vel um yður á meðan og hugsið um hvað þjer viljið fá til morgunverðar. — Þetta síðasta sagði hann við Gerald. Þeir fóru sína leið. Gerald fann til ömurlegs einstæðingsskapar þeg 'ar hurðin Íaúkst aftur. fíann litað- ist um ineð skeífingu. Þarna var alt þúsund sinnum verra en hann hafði búist við. Klefinn var með steingólfi og þar var ekkert liús- gagn, ekkert til að hvíla sig á nema gauðrifin hálmdýna. Gólfið liafði auðsæilega ekki verið hreins- að í margar vikur. Hann settist hnugginn í huga. á dýnuna. Heyrði liann þá að lykli var stungið í skrána. Kom þá inn Rússi einn æði fyrirferðarmikill og tók að hreinsa klefann; að því loknu færði hann Gerald súpu í skál, henti til hans gólfþurku og hvarf svo á hraut. Hægðist Gerald að mun, er hann heyrði aftur fótatak, sem nálgað- ist.. Voru það höfuðsmaðurinn og fanginn sem var orðiim því nær óþekkjanlegur; slíkri breytingu liafði hann tekið. — Það mega guðirnir vita, að jeg hjelt, svei mjer. að rakarar gætu gert kraftaverk. sagði höf- uðsmaðurinn og hló. Jæja, þetta áform okkar, virðist ætla að ger- ast sjálfkrafa, Og nú ern .pening- arnir. Hann fekk Gerald lindarpenna og liann skrifaði nafn sitt á ávís- unina; þar að auki skrifaði hann áðra ávísun á þúsund pund og fekk svo Krossneys þær báðar á- samt ameríska vegahrjefinu. Aft- ur á móti ljet höfuðsmaðurinn sk.jal í vasa fangans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.